Morgunblaðið - 25.10.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.10.1953, Blaðsíða 16
 Reykjavlkarbréf er á blaðsíðu 9. 243. tbl. — Sunnudagur 25. október 1953. Veðurúflif í dag: NA gola eða kaldi. Léttskýjað. • .vt í gær var leitað á Axj að manni frá Raufarhöfn sem þar hvarf Fðnnkema á heiðinni ð fyrrinótt RA.UFARHÖFN 24. okt. — Fjöldi manns héðan frá Raufarhöfn og víðar að, hefur í dag leitað á Axarfjarðarheiði, að Þórhalli Ágústs- syni, fyrsta vélstjóra við síldarverksmiðjuna hér. Hann fór á föstu- dagsmorgun til rjúpna upp á heiðina ásamt fimm mönnum héðan úr kauptúninu. Nokkru eftir að náttmyrkur féll á, þar á heiðinni, símuðu leiðangursmenn símstöðvarstjóranum hér, að leitin hefði fcngan árangur borið. — Óttazt er mjög að Þórhallur, sem var heilsu- veill, muni ekki finnast lífs, úr því leitin í dag hefur ekki borið árangur. forseli Islands geiur Háskóíanum máiverk I TJALDI A MIÐRI LEIÐ Þórhallur Ágústsson fór héðan ásamt félögum sínum aðfaranótt föstudagsins og voru þeir á bíl. Óku þeir allt til eyðibýlisins Hrauntanga, sem er á miðri Axar fjarðarheiði. Þar skammt frá slóu þeir upp tjaldi sínu. Er þeir lögðu af stað frá tjald- inu á föstudagsmorguninn, var ákveðið að þeir skyldu þar allir bittast aftur í tjaldinu á hádegi. En er samferðamenn hans komu í tjaldið, var Þórhallur ókominn. SLYDDA, SÍÐAR FROSTHRÍÐ Upp úr hádegi gerði slydduhríð á heiðinni, en er kom fram á dag inn kólnaði í veðri og gerði þá frosthríð.— Þeir fimmmenning- arnir biðu í tjaldinu fram undir tnyrkur, er þeir ákváðu að þrír skyldu fara á bílnum til Raufar- hafnar og tveir verða eftir í tjald- inu næturlangt. Alla nóttina var mikil snjókoma og skafrenning- ur á heiðinni. I morgun er hríðinni létti hófu mennirnir sem verið höfðu í tjaldinu, strax leit að Þórhalli. Höfðu þeir leitað í 2 klst. er leit- arflokkarnir héðan frá Raufar- höfn komu í tjaldstað þeirra. Einskis höfðu þeir orðið vísari um Þórhall í leitinni. LEITIN í DAG í dag leitar fjöldi fólks héðan frá Raufarhöfn og nærsveitunum á heiðinni, og frá Þistilsfirði fóru fimm menn upp á heiðina og um klukkan 4 kom sjúkraflugvélin sunnan frá Reykjavík, til að taka þátt í leitinni, en henni stjórnaði Björn Pálsson. Veður er gott og bjart yfir. Svo var færðin þung orðin á veginum eftir nóttina, að jarðýta varð að fara á undan bíl- unum sem fluttu leitarmenn. Leit að var fram í myrkur, en árang- urslaust. Leiðangursmenn, sem hafa góðan útbúnað til leitarinn- ar, m. a. símtól sem þeir geta tengt inn á símalínuna, höfðu samband við símstöðvarstjórann hér, um kl. 6 í gærkvöldi. Skýrðu þeir frá því að Ieitin hefði ekki borið árangur. Leiðangursmenn munu flestir verða á Axarfjarðar heiði í nótt og og ætluðu sér að leita eftir því sem við yrði komið. — Einar. Fríklrkjmrslá mánudag NÆSTKöírAN'mi jraánudag verða aðrir ftóntnkar' f tívsieika- flokknum ,rRíú»i«s?i SBirá“, sem Félag ísleniáks® «ír£».a»leikara gengst fyrir.. Að þessu siirtrF séaswliir kór Hallgrímskirkiú' sr& törjfrakunum. Flutt verða eitíriti t'ur wrk: Sálmur efctr pgtúr Gaðjohn- son. Tveir HhvíðfesSlaxar eftir Gunnar Wenn&rHerg’. Xammer- sónata eftir tHáwaimi Gahrieli. Kantata fyrir’ í' saúbraódir og hljóðfæri 61110 IJié^riefi Buxte- hudo. Kantatts týrir kuV <ag hljóð- færi eftir sarrra1 tiöfúirdl Organleikaríi 'SúffgriÍKiskirkj u, Páll Halldórssarr,. atjwcar tón- leikum þessuaú, err þeír verða í Fríkirkjunni og’ rteífust H. 9 síð- degis. — Aðgas-py'ur er Sfceypis. r Aætlað fé til hæjaninn- unnar í Hafnarfirði þrotið 20 nemendi^ á vél- sljóranámskeiði á ísaflrði ÍSAFIRÐI, 24. okt.: — Vélstjóra námskeið Fiskifélags Islands stendur nú yfir hér á ísafirði. — Hófst hinn 3. þ.m. og lýkur um næstkomandi áramót. Véitir það réttindi fyrir vél- stjóra til að fara með 250 h.a. vél. Nemendur eru 20 og forstöðu- maður námskeiðsins er Guðmund- ur Þorvaldsson, vélfræðingur. — J. Winnipeg, látinn í FUNDARGERÐ bæjarráðs, sem lá fyrir síðasta bæjarstjórnar- fundi í Hafnarfúði er skýrt frá bréfi frá frystihúsi Jóns Gíslason- ar útgerðarmanns, þar sem farið er fram á það, að fyrirtækið fái aukið vatn til starfrækslu sinnar. En vatnslögnin að fiskvinnsiu- ÁSMUNDUR Jóhannssorlj winni- stöð Jóns er svo léleg að hann hefur orðið að keyra vatn á bifreið- i pcg andaðist s.l föstudag og um í stórum stíl til að geta verkað aflann. Hefur þráfaldlega verið verður jarðsettur á mánudaginn farið fram á lagfæringar I þessum efnum við bæjaryfirvöldin og kemur. hefur t. d. Verkamannafélagið Hlíf samþykkt áskorun til bæjar- yfirvaldanna um að úr verði bætt, en það hefur engan árangur borið. Stærsta fiskvinnslustöð bæjarins hefur verið höfð hálf vatns-1 laus eftir sem áður. Rétt áður en háskólahátíðin byrjaði í gær, afhenti forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, í viðurvist kennara Háskólans, að gjöf málverk af dr. Vilhjálmi Stefánssyni eftir Paul Sample, sem er kunnur amerískur listmálari og heiðursfélagi við háskólann í New Hampshire. Herra Sample dvaldist hér á landi sumarið 1952 vi<S laxveiðar og málaði um Ieið. Varð hann hrifinn af landi og þjóS og spurðist síðar fyrir í bréfi til forsetans, hvort fslendingar vildu þiggja af sér í þakkarskyni mynd af dr. Vilhjálmi Stefánssyni. Þá forseti boðið og ákvað að gefa Háskólanum málverkið. Rektor þakkaði og kvað Háskólanum mikla ánægju að eiga mál- verk af þessum fræga landa vorum, er gerður var heiðursdoktor i heimspeki á Alþingishátíðinni 1930. Myndin hér að ofan var tekin, er háskólarektor, dr. Alexander Jóhannesson þakkar forseta gjöfina. Á veggnum sést málverk Samples. —• Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Göfulýsing víð SiiSyrlsnds- branf inn að Elliðaém Á FUNDI bæjarráðs s.l. föstudag voru samþykktar tillögur frá rafmagnsstjóra, um nýja veglýsingu á Suðurlandsbraut frá Nóa- túni inn að Elliðaám. f FJÁRÞRÖNG Þegar mál þetta kom fyrir bæj- arráð nú síðast virtist vera vilji fyrir hendi um það, að bæta eitt- hvað úr þessum hlutum, en þá strandaði á því, að ekki er til fé til framkvæmda. Ympraði bæjarstjóri á því, að taka þyrfti lán til þessara hluta og annars, sem nauðsynlegt væri að gera nú á næstunni. Telur hann, að fé það sem ætlað hafi verið til verklegra framkvæmda í bænum sé búið. KQSNINGAR FRAMUNDAN Nú eru. kosningar framundan og mun bæjarstjóri því telja að ekki sé hægt að leika sama leik- inn og s.l. ár, þegar bæjarvinnan var stöðvuð og þeir, sem í henni höfðu unnið reknir heim á þeim tírna, þegar nær ómögulegt var að fá vinnu. Alþýðuflokksmeiri- hlutinn í Hafnarfirði hefur búizt við, að menn yrðu búnir að gleyma slíkri meðferð í næstu kosningum, gleyma því, að þeir urðu að ganga atvinnulausir síðla sumars í blíðskaparveðri — Í>egar. verkefni éins og það, að koma fiskvinnslustöðvum í þol- anlegt vatnssamband, leggja bæði vatns- og holræsalögn í smáíbúðarhverfið o. fl. o. fl. voru ounmn. Skdkeinvígi Mbl.: Akranes-Keflavík KEFLAVIK AKRANES 2. leikur Keflavíkur: el—e8 Ásm. P. Jóhannsson Forsætisráðherra, Ólafur Thors hefur sent syni Ásmundar, Gretti aðalræðismanni, svohljóðandi samúðarkveðj u: „í hugum íslendinga er Ás- mundur Jóhannsson í fremstu röð þeirra ágætu sona íslands, sem þrátt fyrir fjarlægð jafnan sýndu ást sína til ættjarðarinnar í verki. Rikisstjórn íslands og ég persónulega vottum yður og öðr- um ástvinum hans dýpstu sam- úð“. FYRIR TILSTILLI BORGARSTJÓRA Undanfarið hefir mjög verið rætt um, að nauðsynlegt væri að gera úmbætur á götu’ýsingunni á Suðurlandsbraut til aukins um- ferðaöryggis. Fyrir skcmmu var hér á ferð sérfræðingur í lýsingartækni frá Philipsverksmiðjunum í Hollandi en þær verksmiðjur hafa á að skipa hinum færustu mönnum á sviði veglýsinga. Benti hann á ýmislegt til gagns fyrir þá menn, sem með þessi mál fara hér. Borgarstjóri hefir lengi bent á þá nauðsyn, að bæta þyrfti götu- lýsinguna hér í bænum, og fyrir tilstilli hans hafa þessar tillögur komið fram, sem bæjarráð, hefir nú samþykkt. ÞRJÁR TEGUNDIR GÖTUL.TÓSA Á bæjarráðsfundinum varð nið urstaðan sú, að komið skyldi fyr- ir á Suðurlandsbraut þremur teg- undum götuljósa. í fyrsta lagi verða notaðir venjulegir glólamp- ar eins og tíðkast hefir að undan- förnu. í öðru lagi verður komið fyrir svonefndum kvikasilfurs- Ijósum. Eru þeir líkir fluorescent lömpum, en gefa frá sér grænleitt ljós. í þriðja lagi verða sett upp natriumljós. Þau eru mikið not- uð í Englandi og víðar. Eru þau gul að lit og því hagkvæm í þoku og snjókomu. Komið verður fyrir 40 Ijósum af hverri tegund, og nær hver tegund yfir um það bil eins kíló- meters kafla, og er því auðvelt fyrir bifreiðastjóra og aðra veg- farendur að komast að raun um hvaða ljóstegund muni henta bezt umferðinni. Stofnkostnaður við að setja upp allar þrjár tegunairnar er svipaður en rekstrarkostnaður fevikasilfurs- og natriumljósanna er minni en glólampanna. iskimjö! h.f. á ísa- ÍSAFIRÐI, 24. okt.: — Fiskimjöi h.f. vinnur nú að uppsetningu lýs- isgeymis fyrir 275 tonn af lýsi. 1 sumar lét félagið steypa geymslu- þróa fyrir um 5000 mál síldar, en þessar framkvæmdir eru til þess gerðar að geta tekið á móti all miklu magni af feitfiski, síld eða karfa, ef í boði er. — J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.