Morgunblaðið - 25.10.1953, Blaðsíða 15
Sunnudagur 25. okt. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
15
Samkomur
Almcnnar samkomur
Boðun Fag-naðarerindisins er á
■unnudögum kl. 2 og 8 e.h., Aust-
urgötu 6, Hafnarfii'ði.
BræSraborgarstíg 34
Sunnudagaskóli kl. 1. Samkoma
I kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir.
KristniboSsvikan
Síðasta samkoma kristniboðsvik
unnar er í húsi KFUÍI og K í
kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson
kristniboði og Gunnar Sigurjóns-
son cand. theol. tala. Kvennakór
syngur. Gjöfum til kristniboðs
veitt' móttaka á samkomunni
Saniband ísl. kristniboðsfclaga.
Z I O N, ÓSinsgötu 6A
Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Sam-
koma kl. 8 e.h. — Hafnarl'jörSur:
Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Sam-
koma kl. 4 e.h. Allir velkomnir.
HcimatrúboS leikmanna.
Fíladclfía
Sunnudagaskóli kl. 1,30. Brotn-
ing brauðsins kl. 4. Almenn sam-
koma kl. 8,30. Allir velkomnir.
HjálpræSishcrinn
Helgunarsamkoma kl. 11. Sunnu
dagaskóli kl. 2. Hjálpræðissam-
koma kl. 8,30. Lautinant Guð-
finna Jóhannesdóttir talar. Allir
velkomnir.
KFLIVT og K ITafnarfirSi
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Séra Magnús Bunólfsson
talar. —
Félagslíf
Handknattlciksstúlkur
Ármanns
Æfing í dag kl. 4,20. — Mætið
allar vel og stundvíslega. Nefndin.
Framarar, 3. fl.
Munið æfinguna að Hálogalaridi
í dag kl. 1,50. — Nefndin.
Í.R. — Hundknattleiksmenn
Æfing að Hálogalandi í dag kl.
12,45. — Nefndin.
íþróttafélag kvenna
Munið leikfimina á mánudags-
kvöldið kl. 8 í Miðbæjarbarnaskól-
anum. —
Aðalfundur
Glímufclagsins Árniann
verður haldinn miðvikudaginn
28. þ.m. kl. 8,30 síðdegis í Sam-
komusalnum, Laugaveg 162 —
(Mjólkurstöðin). — Dagskrá sam-
kvæmt félagslögum. Félagar fjöl-
mennið. — Stjórnin.
I. O. G. T.
I’ingstúka Reykjavíkur
Fyrsta sameiginlega spila- og
skemmtikvöldið á vegum góðtémpi
arastúknanna í Beykjavík, verður
annað kvöld, mánudag, í Gó5-
templarahúsinu, og hefst kl. 9. —
Þess er vænst að templarar fjöl-
menni og bjóði gestum með sér.
Aðgöngumiðar við innganginn á
kr. 10,00 — kaffi innifalið.
— Nefndin.
St. Víkingúr nr. 104
Enginn fundur anriað kvöld
vegna spilakvölds Þingstúku
Beykjavíkur. Mætið á spilakvöld-
inu. —
Barnastúkan Æskan nr. 1
Fundur í dag kl. 2 í G.T.-hús-
inu. Inntaka nýliða. Hagnefnd
annast skemmtiatriði. Mætið vel.
Gæzlumenn.
Barnastúkan Jólagjöf nr. 107
Fundur í dag á venjulegum stað
og tíma. Fjölbreytt dagskrá. Mætið
811. — Gæzlumenn.
GÆFA FVLGIR
írúlofunarhring-
anum frá
Sigurþór
Hafnarstræti 4
—- Sendir gegn
póstkröfu. —
áendið nákvæmt
4I&1. —
Hjartans kveðja og þakkir fyrir allt, vinir mínir, Sigrún-
og Eiríkur í Réttarholti, og hugljúfu erindin. sem þú Eirík-
ur ortir til mín á 70 ára afmæli mínu. Bið ykkur og dætr-
um ykkar öllum Guðs blessunar, börnum mínum öllum,
systkinum og frændfólki, tryggum vinum í mörg ár, þeim
ljósubörnum mínum, sem hafa glatt mig og sýnt mér virð-
ingu og vinarhug á margvíslegan hátt, Birni Pálssyni, sem
kom fljúgandi með konu sína til mín á afmælisdaginn og
færði mér fagra gjöf frá tvíburasystrunum, — öllum
þessum vinum mínum sendi ég innilegar blessunaróskir
og hjartans þakkir.
Margrct Jónsdóttir,
frá Brunnastöðum.
Pridnastofa
Stór prjónastofa í ágætu húsnæði, ásamt
ýmiskonar saumavélum, er til sölu af
sérstökum ástæðum. — Þeir, sem áhuga
kynnu að hafa á þessu, leggi nöfn sín í
afgreiðslu blaðsins, merkt:
„Prjónastofa —696“.
99
GUNDA
66
ER KOMIN AFTIJR
\Jéía- oa raftæLiai/erzli
ocp ra
Bankastræti 10
yaverziunm
Sími 2852
Ég þakka hjartanlega, skyldúm og vandalausum, fyrir
hlýjar kveðjur og höfðinglegar gjafir á sjötíu ára afmæli
mínu.
Jóhann Kr. Ólafsson.
SEGULBANDSTÆKI
Fyrsta sendingin af segulbandstækjum er á leiðinni til
landsins. Skólar og stofnanir hafa forgangsrétt um kaup
á þessum tækjum. Þeir, sem pantað hafa, tali við oss sem
fyrst. Aðrir aðilar, sem hug hafa á, að eignast slík tæki,
ættu að senda oss skriflega beiðni með upplýsingum um
til hverra nota tækið sé ætlað.
Brautryðjendastarf vort við segulhljóðritun hér á landi,
er trygging fyrir því, að vér útvegum aðeins fullkomnustu
og heppilegustu tæki, sem völ er á.
Sýnishorn fyrir hendi.
Radio & Raftækjastofan
P. O. Box 735, REYKJAVÍK.
Mínar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu á ;
■
fimmtugsafmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. ■
Kristján Erlendsson.
nmnmoi
Lokað á morgun
eftir hádegi vegna jarðarfarar.
HuiRimuu,
Vinna
Hreingerningar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla
Símar 80372 og 80286.
Hólmbræður.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vamr menn.
Fyrsta flokks vinna.
KENNSLA
Skólafólk
Veiti tilsögn og öruggan próf-
undirbúning (í reikningi, rúm-
fræði, algebru, homafræði, ana-
lysis, eðlis- og efnafræði, lesgrein
um, erlendum tungumálum og
málfræði. — Dr. Oltó A. Magnús-
son (áður Weg), Grettisgötu 44A.
Sími 5082. —•
Það tilkynnist ættingjum og vinum að
NIKULÁS BJARNASON
Bræðraborg, Stokkseyri, lézt að heimili sínu hinn 23. okt.
Aðstandendur.
Sonur okkar
KRISTJÁN SIGURLIÐASON
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 26.
okt. kl. 2 e. h.
Helga Jónsdóttir, Sigurliði Kristjánsson.
Systir okkar
GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR
Klapparstíg 13, verður jarðsungin þriðjudaginn 27. okt.
frá Dómkirkjunni, kl. 2 e. h. — Þeir, sem vilja minnast
hinnar látnu, með blómum láti andvirði þeirra renna í
líknarstofnun.
Ingveldur Jóhannsdóttir, Kristín Jóhannsdóttir.
Faðir okkar, tengdafaðir og bróðir
VALDIMAR VILHJÁLMSSON
frá Lindarbrekku í Vopnafirði, verður jarðsettur frá Foss-
vogskirkju þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 1,30. — Athöfninni
í kirkjunni verður útvarpað. — Blóm og kransar afbeðið,
en þeim sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast
bent á Heiðingjatrúboðið í Konso.
Hulda Váldimarsdóttir, Guðgeir Guðmundsson,
Vilhjálmur Valdimarsson, Elisabet Skaftadóttir,
Þorsteinn Valdimarsson og systur.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við and-
lát og jarðarför
GUÐRÍÐAR MAGNÚSDÓTTUR.
Andrés Gilsson, Björn Ásmundsson,
Marinó Þórðarson.
Af hrærðum huga og með fyrirbæn um Guðs blessun,
flyt ég innilegustu þakkir fyrir kærkomna vináttu, hlýhug
og ómetanlega samúð við andlát og jarðarför mannsins
míns
SIGURGEIRS SIGURÐSSONAR
biskups.
Fyrir mína hönd barna minna og annarra aðstandenda
Guðrún Pétursdóttir.