Morgunblaðið - 25.10.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.10.1953, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. okt. 1953 280. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.05. Síðdegisflæði kl. 20,30. Næturlæknir er í læknavarðstof nnni, sími 5030. Helgidagslæknir er Ófeigur J. ófeigsson, Sólvallag. 51, simi 2907 Næturvörður er í Laugavegs 'Apóteki, sími 1616. O Edda 59531027 — 2. Atkv. I.O.O.F. 3 = 13510268 == O. O MÍMIR 595310267 — l. Atkv. • Messur • Langholtsprestakall: — Messað i Laugarneskirkju kl. 5. — Séra Arelíus Nielsson. • Brúðkaup • S.l. laugardag voru gefin sam- »n í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Jakob Jónssyni ungfrú Lilja Sigfinnsdóttir frá Norðfirði -og Pétur Valdimarsson bifreiðar- «tjóri. Ennfremur ungfrú Hall- dóra Gisladóttir frá Akranesi og Jakob Valdimarsson vélvirki. — Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Hraunsholti í -Garðahreppi. í gær voru gefin saman í hjóna iand ungfrú Elín Þorsteinsdóttir, Hvergasteini við Lágholtsveg og Friðrik Stefánsson sjómaður frá Fáskrúðsfirði. Heimili þeirra verð ur að Fáskrúðsfirði. Nýlega voru gefin saman í •hjónaband ungfrú Elín Einarsdótt ir, Bergstaðastræti 22 og Sigur- lians Halldórsson, Nönnugötu 5. I gær voru gefin saman í hjóna þand af séra Jóni Auðuns, Hall- -dóra Sigríður Þórðardóttir og Kristján Jónsson Valdal, bifvéla- virki. — í dag verða gefin saman í hjónaband í kapelFu Háskólans af sr. Jóni Thorarensen ungfrú Sigrún Stefánsdóttir (Dagfinns- sonar skipstjóra) og Hannes Haf- stein (Júlíusar Havsteen sýslu- manns). Heimili þeirra er Garða- Stræti 14. • Hjónaefni • 1 gær opinberuðu trúlofun sína Elín í. Karlsdóttir, Brekkustíg 3A og ólafur H. Ólafsson, prent- ari, Hraunteig 14. 17. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jónína Sigrún Þóris- dóttir Long, Hraunteig 18 og Snorri Gíslason, járnsmiður, Laug arnesvegi 57. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Selma Guðmundsdótt- ir, Suðiu-götu 92, Hafnarfirði og Ágúst Bent Bjarnason, Spítala- stíg 8, Reykjavík. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Reykjavík 26. þ.m. til Vestur- og Norðurlands- ins. Dettifoss kom til Reykjavíkur 13. þ.m. frá Hull. Goðafoss fór frá Antwerpen í gærkveldi til HuII og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gærdag til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá New York 22. þ.m. til Reykjavík- ur. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Liverpool, Dublin, Cork, Rotterdam, Antwerpen, Ham borgar og Hull. Selfoss fór frá Rotterdam 22. þ.m. til Gautaborg ar, Bergen og Reykjavíkur. Trölla foss fór frá Keykjavík 18. þ.m. til New York. Drangajökull fór frá Hamborg 20. þ.m., væntanleg- ur til Reykjavíkur f.h. í dag. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið, Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Akraness og Reykjavíkur. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Breiða fjarðar. Þyrill er á Austfjörðum á norðurleið. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vest mannaeyja. Kvenfélagskonur Hallgrímssókn Hinn árlegi merkjasöludagur félagsins er nú á þriðjudaginn, 27. þ. m. Smekklag Wámýmq frá Bezi í ssðasia sinn í kvöld 100 belskir frankar 100 svissn. frankar 100 norskar krónur kr. 32,56 kr. 372,50 kr. 227,75 • Útvarp • Sunniidugur 25. oklóber: Fastir liðir sem venjulega. 11,00 Morguntónleikar (plötur). 15,15 Fréttaútvarp til íslendinga erlend is. 15,30 Miðdegistónleikar (plöt- ur). 16,30 Veðurfregnir. 17,00 Messa í Fríkirkjunni (Prestur séra Þorsteinn Björnsson. Organ- leikari: Sigurður Isólfsson). 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími 19,30 Tónleikar (plötur). 20,20 Leikrit: ,,Dómar“ eftir 4ndrés G. Þormar. Leikfélag Akureyrar flytur. 22,05 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Danslög (plötur). 01,00 Dagskrárlok. Undanfarna daga hafa staðið yfir sýningar á Sjómannadags- kabarettinum í Austurbæjarbíói. í hléi hefur verið tízkusýning, sem verzlunin Bczt, Vesturgötu 3 sér um. Myndin hér að ofan er örlítið sýnishorn af hinum smekklegu kjólum Guðrúnar Arn- grímsdóttur, sem veitir Bezt forstöðu. — Hárgreiðslustofan Víóla, Laugavegi 11, hefur séð um hárgreiðsluna. Hafa tízkusýningarnar verið á kvöldsýningunum kl. 7 og kl. 11. Þær verða í síðasta sinn í kvöld. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Hlutavelta Kvenfélags Neskirkju Fyrsta kynningarkvöld Guðspekifélags íslands Mánudagur 26. október: Fastir liðir eins og venjulega. 18,00 íslenzkukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Þýzkukennsla II. fl. 18,55 Skákþáttur (Baldur Möller). 19,10 Þingfréttir. 19,25 Lög úr kvikmyndum (plötur). — 20,0 Útvarpshljómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar. 20,40 Um daginn og veginn (Ingibjörg Þorgeirsdóttir). 21,00 Útvarp frá Fríkirkjunni: Aðrir helgitónleikar (Musica sacra) Félags ísl. organ- leikara. 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Upplestur: Sigurður Skúlason les kafla úr nýrri bók: „Hrundar vörður“ eftir Guðrúnu frá Lundi. 22,30 Dans og dægur- lög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Allt safnaðarfólk og aðrir vel unnarar Neskirkju er minnt á að styrkja hlutaveltu Kvenfélags Neskirkju sem verður í t.R.-hús- inu í dag. Allar uppl. gefnar í síma 4793, 5780, 4710, 3544 og 3275 • Afmæli • 1 dag er Guðhjörg Jónsdóttir, Heiðaveg 11, Vestmannaeyjum 70 ára. Hún er fædd 25. október 1883 að Stóru-Sandvík í Árnessýslu, dóttir hjónanna Guðfinnu Helga- dóttur og Jóns Jónssonar. Hún giftist manni sínum, Steindóri Sæ- mundssyni. árið 1905, en fluttist til Vestmannaeyja árið 1913. Þau hjónin eignuðUst 3 börn og eru 2 á lífi, Guðfinna og Óskar. Mánn sinn missti Guðbjölg árið 1948, en býr nú hjá dóttur sinni að Heiðaveg 11. Guðbjörg hefur góða heilsu og gengur enn til vinnu. — Við óskum henni hjartanlega til hamingju með afmælið. — Vinur. Páll Árnason er 74 ára á morg- un, mánudag, 26. okt. Hann býr nú í herbergi nr. 87 á Elliheimil- inu Grund. verður í kvöld kl. 9 í Guðspeki- félagshúsinu, — Flutt verður er- indi eftir Gunnar Dal um endur- holdgunarkenninguna, frú Anna Magnúsdóttir leikur á slaghörpu. Allir velkomnir. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar . kr. 16,32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16,53 1 enskt pund kr. 45,70 100 danskar krónur .. kr. 236,30 L00 sænskar krónur .. kr. 315,50 100 norskar krónur .. kr. 228,50 100 belsk. frankar .. kr. 32,67 i 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar .. kr. 373,70 100 finnsk mörk .... kr. 7,09 1000 lírur kr. 26,13 100 þýzk mörk kr. 389,00 100 tékkneskar kr. .. kr. 226,67 j 100 gyllini kr. 429,90 . (Kaupgengi) í 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini kr. 428,50 100 danskar krónur .. kr. 235,50 100 tékkneskar krónur kr.225,72 L bandarískur dollar .. kr. 16,26 100 sænskar krónur .. kr. 314,45 - - ' -nHtirtiV- - ‘rmm iti LILLU- kjarnadrvkkjar duft. — Bezti og ódýr- asti gosdrykk- urinn. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Amerískt Eldhúsborð (crome), og fjórir stólar til sölu. Uppl. á Mánagötu 22, kjallara, eftir kl. 4 í dag. iMýjcsr vörur Gluggatjaldaefni, falleg og ódýr Slorcsefni, nælon Franskt voual Blúndudúkar, einstakir og í settum, mjög ódýrir Lítið í gluggana. Njálsgötu 86 Rvíkurveg 5, Hafnarfirði. Tvíhurakerra óskast keypt. Sími 5388. Vörubíftl Volvo ’46, í góðu ásigkomu- lagi til sölu við Sundhöll- ina kl. 3—5 í dag. Barnasokkar Allar stærðir komnar aftur. Ullargarn, margir litir. — Sloppaflúnel. — Plast-borð- dúkar o. m. fl. Verzl. Snót, Vesturgöt.u 17 ' ilúfasal«Mi heldur áfram. — Gaberdine bútar. Satinbút- ar, margir fallegir litir og Fóðursilkibútar. Verzl. Snól, Vesturgötu 17 Teftpuíkápur (6—14 ára). — Kvenkápur Karlmánnaföt Verzlunin NOTAÐ og NÝTT Lækjargötu 8. HERBERGI Tvo sjómenn vantar herh., helzt í Austurbænum. Eru langdvölum fjarverandi. — Uppl. í síma 4100 frá kl. 13—17 á sunnudag. Reglusamur, einhleypur, mið aldra maður í fastri atvinnu óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi á hitaveitusvæðinu. Tilboð merkt: „10/6. — 657“. send ist afgr. Mbl. fyrir 1. nóv. Allt á sama stað SOIiTH BEND Rennibekkir Getum útvegað hina heims- þekktu South Bend renni- bekki með stuttum fyrir- vara. -— Margar stærðir. — Leitið upplýsinga. — Einka umboð á Islandi fyrir SOUTII BEND WORKS H.f. Egill Viihjálmsson, Sími 81812. Mikið úrval af trúlofunar- hringum, steinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hfiöppum^ armböndum o. fl. Allt úr ekta gulii Munir þessir eru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. Kjartan Ásmundsson, gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.