Morgunblaðið - 29.10.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.10.1953, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29 okt. 1953 j 0$ Hagueignin siæiir radir í 8!. bíói TJNDANFARIÐ hefur staðið nokk ur styrr um afhendingu hluta- íélagsins „Vífilfell“ á hluta af Hagaeigninni til greiðslu á stór- ■eignaskatti. Einkum hefur blað- ið „Frjáls þjóð“ gert mál þetta að umræðuefni og notað það til áróðurs gegn Eysteini Jónssyni fjármálaráðherra og Birni Ólafs- syni fyrrv. viðskiptamálaráð- herra, en hinn síðarnefndi er jmeðeigandi í ,,Vífilfell“ h.f. Þar sem ég undirritaður hefi, sem starfsmaður fjármálaráðu- neytisins fylgzt með máli þessu frá upphafi, þykir mér rétt að skýra það í stórum dráttum. SKÝLAUS LAGAHEIMIUD Hlutafélagið „Vífilfell“ hefur sætt nokkurri gagnrýni fyrir að afhenda eign þessa, verðlitla vegna niðurrifskvaðar, til greiðslu á skattinum. Þó er til J>ess skýlaus lagaheimild og verð ur ekki véfengd. Auk þess kærði „Vífilfell“ h.f., á sínum tíma, til .skattstofu Reykjavíkur og síðan til ríkisskattanefndar og krafðist þess, að skattmat eignarinnar yrði fært niður, þar sem raun- verulegt verðmæti hennar væri, vegna niðurrifskvaðarinnar, miklu lægra en annarra eigna, að -öðru leyti sambærilegra. Bæði þessi skattstig synjuðu um nið- urfærslu á skattmati vegna skorts á lagaheimild. Ég vil skjóta því hér inn, að ef niðurfærsla á skatt- anati, í samræmi við niðurrifs- kvöð, hefði náð fram að ganga er aiigljóst mál, að stóreigna- skattur félagsins hefði lækkað að miklum mun. Við þessi málalok taldi félagið sig ekki geta unað og afhenti því umrædda eign til greiðslu á skattinum. Blaðið telur sjálft hina um- xæddu eign verðlausa. Telur það þá sanngjarnt að félagið sætti sig við að greiða stórfé í skatt af slíkri eign, þar sem því ‘er þó heimilt að afhenda hana til greiðslu skattsins? Enn fráleitara og fjarstæðu- kenndara er þó persónulegt níð blaðsins „Frjáls þjóð“ um Eystein Jónsson fjármálaráðherra út af þessu máli. Má vera, að það stafi af ókunnugleika. Þegar fjármálaráðuneytið tók við umræddri eign og kvittaði íyrir greiðslu á skattinum var Eysteinn Jónsson fjármálaráð- herra staddur erlendis og vissi ekkert um þetta. mál fyrr en jnokkru eftir að hann kom heim og bað mig um skýringar, sem ég að sjálfsögðu lét í té. Fjármálaráðuneytið hafði í upphafi falið okkur þremur, Hall- dóri Sigfússyni skattstjóra, Skúla Guðmundssyni alþm. og mér und irrituðum að annast framkvæmd mála varðandi stóreignaskatt, að svo miklu leyti sem skattstofan hafði ekki með höndum. Erum við því raunverulega ábyrgir og þá ekki sízt ég undirritaður, sem er jafnframt starfsmaður í fjár- .málaráðuneytinu, en við Árni Halldórsson fulltrúi á skattstofu Reykjavíkur, veittum viðtöku af- sali og kvittuðum fyrir greiðslu á skattinum í þessu tilfelli sem oðrum. Að vísu höfðum við þremenn- ingar áður átt viðræður við fjár- ■ að greiða ca. 70 þús. kr. tekju- ‘ skatt af söluhagnaði vegna afsals á Hagaeigninni, þar sem félagið ' hafði átt eignina skemur en 5 ár þegar hún var afhent ríkinu á fullu skattmati, en hins vegar keypt hana fyrir miklu lægra ! verð, vegna kvaðarinnar. Hefur félagið nú kært til yfirskatta- 1 nefndar Reykjavíkur út af skatt lagningu þessari og er enn óséð | um málalok, en væntanlega mun málið'fara fyrir ríkisskattanefnd, hver svo sem niðurstaða yfir- skattanefndar verður. En þá fer að verða vafasamur hagnaður félagsins, ef skattlagning þessi verður staðfest, og félagið verð- ur að gr.eiða tekjuskatt á einu ári, að vísu lægri upphæð en stór- eignaskattinn, sem því var heim- ilt að greiða á 20 árum. Blaðið „Frjáls þjóð“ telur, að nú hafi loks fengizt „viðurkenn- ing“ á afgreiðslu þessa máls. Að sjálfsögðu hefur aldrei verið nein launung yfir því og öllum hefur verið opinn aðgangur að kynna sér það. Vil ég í því sambandi geta þess t. d„ að blaðið „Þjóð- viljinn“ gerði að því rekistefnu skömmu eftir að málið var af- greitt. Var þegar í stað birt svar í sama biaði og gangur málsins , rakinn þar. I Þá er rétt að fara nokkrum orð um um matið á eigninni. Það er upplýst, að fasteigna- matið í Reykjavík hafði glatað fasteignamatsgerðinni, sem sýndi mat á einstökum hlutum eignar- f innar. Með afsali félagsins fylgdi matsgerð tveggja dómkvaddra | manna, sem borgardómarinn í Reykjavík hafði tilnefnt eftir ( ósk félagsins. Sú matsgerð var. að sjálfsögðu ekki bindandi fyrir , ríkið. Þess vegna var matsgerðin send fasteignamatinu í Reykja-, vík, og staðfesti það hana ó- breytta, en samkvæmt lögum er það hinn eini rétti úrskurðaraðili. Var því mat þetta tvímælalaust bindandi fyrir ríkið. Hitt er svo annað mál, og óvið- ráðanlegt þdim, sem veittu við- töku afsalinu, að fasteignamatið í Reykjavík endurmetur eignina í sama mund og eru þessar tvær matsgerðir ekki samhljóða. Þessi síðari matsgerð lá síðan með skjölum fasteignamatsins og var mér og skattstofunni ekki kunn- ugt um hana fyrr en á þessu ári.! Kjartan Ragnars. r I Eslenzk fénlisiaræskð gamanna u nýíl Hyggsf einhum glæða áhuga æskufólks á fagurri tónlisi j NOKKRIR ungir áhugamenn um tónlist, sem allir eru starfandj Tónlistarmenn eða nemendur í Tónlistarskólanum hafa stofnað me8 sér félag í því skyni að reyna að gefa sem allra flestum tækifær( til að kynnast fyrir lítið verð (árgjald er kr. 65.00 á ári) ýmsn ef þvi merkasía og fegursta, sem til er í nýrri og eldri tónlist. ^ ANNAÐ kvöld, föstudaginn 30. okt. kl. 11.15, heldur Hallbjörg Bjamadóttir miðnætursöng- skemmtun í Gamla Bíói. Stælir hún alls 25 þekktar söngraddir, með aðstoð hljómsveitar Aage Lorange. Kynnir verður Alfreð Andrésson. Meðai þeirra, sem Hallbjörg stælir eru: Johnny Ray, King Cole, Bing Crosby, Louis Arm- strong, Lena Horne, Nelson Eddy, Mario Lanza, Richard Taubar, Jeanette MacDonald, Maurice Chevalier, Snoddas, Eggert Stef- ánsson, Stefán íslandi, Benja- mino Gigli. Eins og kunnugt er hefur Hall- björg skernmt á kabarettsýning- um Fegrunarfélagsins í Sjálf- stæðishúsinu undanfarið, — en hún er nú á förum' héðan, og verða því hljómleikarnir annað kvöld, kveðjuhljómleikar hennar að þessu sinni. Ragndi meir á eiiium degi eti mámið áður NEW Yoik 28. okt.: — Lang- varandi þurrkar hafa verið á Atlantshafsströnd Bandarikj- anna, þar til skyndilega í dag að úrfelli kom og þá heldur betur. Hefur rignt hér á skömmum tíma um 50 milli- metrum og hafa skolpræsi borganna ekki við að flytja alit þetta óh,emju vatn til sjáv ar. Flóð varð á nokkrum stöð- um í neðanjarðarjárnbrautum New York-borgar. Veðurstofa Bandaríkjauna sagði að meira hefði rignt á einum degi en samtals undanfarinn heilan mánuð. — Reuter. EINKUM FYRIR ÆSKUFÓL® Félag þctta heitir íslenzk tóm listaræska og í það geta allia gengið, sem eru eldri en 12 árag en yngri en 30 ára. Eins og nafn-< ið bendir til, er félagið einkura’ til þess stofnað að glæða áhug® æskunnar á fagurri tónlist, eH þó mun öllum sem óska, verðai gefinn kostur á að sækja koiw serta félagsins. | s UM MIÐJAN N/ESTA | MÁNUÐ í f ráði er að félagið efni tiS 12 konserta á ári og á fyrsta kon« sertinúm, sem haldinn vprður I! vegum félagsins um miðjaH næsta mánuð, munu þeir leikai Ingvar Jónasson fiðluleikari 03 Jón Nordal tónskáld. » Stjórn félagsins skipa eftir-< taldir menn: Leifur Þórarinssort form., Kristinn Gestsson og Sig-« urður Örn Steingrímsson með* stjórnendur. 1 Önnur útgáfa Mið- aidasögunnar komin ú! Lón fil Iðnnðarbnnk- ons rætt ú Alþingi í FYRIRSPURNATÍMA í Sameinuðu þingi í gær urðu allmiklafl umræður út af fyrirspurn um, hvaða ráðstafanir ríkisstjórnin hefði' gert til þess að útvega allt að 15 millj. kr. lán til Iðnaðarbank* ans, sem Alþingi heimilaði með lögum nr. 29 frá 1953. Tóku margir til máls og leiddust umræðurnar langt út fyrir rammgj íyrirspurnarinnar. xnálaráðherra um þessi mál al- U J T V xnenn og komumst við allir að Smyslpv 9 18 1 18 þeirri niðurstöðu, í samráði við Bronstein 6 20 2 16 færustu lögfræðinga, að tilgangs- Keres 8 16 4 16 laust væri að synja um viðtöku Reshevsky 8 16 4 16 skattlagðra fasteigna til greiðslu Petrosian 6 18 4 15 á skattinum, þar sem skýlaus Geller 8 13 7 14 % lagaákvæði heimiluðu gjaldend- Najdorf 5 19 4 14 y2 um slíkan greiðslumáta. Kotov 8 12 8 14 Önnur afskipti hafði ráðherra Taimanov 7 14 7 14 ekki af þessu máli. Auerbach 5 17 6~ 13% Boleslavsky 4 19 5 13% VERÐUR TEKJUSKATTUR Szabo 5 16 7 13 XiAGÐUR Á SÖLUHAGNAÐ Gligorick 5 15 8 12 ■ Þá má og geta þess hér, að Euwe 5 13 10 11% #JVífilfell“ h.f. hefur verið gert 1 Stahlberg 3 10 15 8 Stórmeistara- mótinu í Zuridi er lokið FREGNIR hafa nú borizt um endalok stórmeistaramótsins í Zurich. Smyslov hinn rússneski sigraði óg mun að áyi liðnu keppa við núverandi skákheimsmeist- ara, Mikhail Botvinik, um heims- meistaratítilinn austur í Moskva. Verður þá nýlokið alþjóðlegu skákmóti suður í Buenos Aires í Argentínu, sem fram á að fara í september næstkomandi. Hér fer á eftir yfirlit um árang- ur hjá hverjum skákmeistaranna. KOMIN er út önnur útgáfa af Miðaldasögu Þorleifs H. Bjarna- sonar, og Árna Pálssonar. Ólafur Hansson, menntaskólakennari, segir svo í formála að bókinni: „Nú um mörg ár hefur kennslubók þeirra Árna Pálsson- ar og Þorleifs H. Bjarnasonar verið ófáanleg með öllu í bóka- verzlunum. Hafa af þessu hlotizt ýmsir erfiðleikar fyrir sögu- kennsluna í efri bekkjum mennta skólanna þar sepi bókin hefir verið kennd. Var svo komið síð- ustu árin, að notazt varð við gömul og slitin eintök af bók- inni, og oft voru margir nem- endur um hvert eintak.' Nú hefur Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs tekið að sér að gefa bókina út að nýju, og er með því bætt úr brýnni þörf. Texti bókarinnar er óbreyttur með öllu, en allmargar myndir hafa nú verið teknar í hana, og er það eflaust til bóta. Vil ég þakka Menntamálaráði, hve vel það hefur brugðizt við í þessu máli, svo og framkvæmdastjóra útgáf- unnar, Jóni Emil Guðjónssyni, sem hefur sýnt mikinn áhuga og dugnað við að koma bókinni út.“ Triesfe Framh. af bls. 1. Eden sagði að lokum að Vesturveldin myndu ekki hvika frá ákvörðun sinni um að afhenda ítölum Trieste. En ýmsar umsvifamiklar og flókn ar ráðstafanir þyrfti að gera áður en ítalir fengju stjórn svæðisins í sínar hendur. YMSAR LANTÖKUHEIMILDIR Fjármálaráðherra upplýsti að á síðasta þingi hefði ríkisstjórninni verið heimiluð lántaka til ýmissa framkvæmda og í ýmsu skyni. , Erfiðara hefði hins vegar reynzt að fá lánin og að sjálfsögðu yrði j að gæta varúðar hvað víðfeðmi lántaka snerti. Ríkisstjórnin hef- ur hins vegar, sagði ráðherrann, ákveðið að láta lántöku til sem- entsverksmiðjunnar að upphæð 80 millj. króna og lántöku til raf- orkuframkvæmda í sveitum landsins að upphæð 100 milljónir ' króna sitja fyrir öðrum lántökum ' sem heimilaðar hefðu verið ríkis- ^ stjórninni. Hins vegar væri æski- legt að geta útvegað Iðnaðar- bankanum þær 15 milljónir sem | kveðið væri á um í lánsheimild- j inni, og það mundi ríkisstjórnin gera svo fljótt sem auðið væri. ! Um þetta mál tóku til máls Einar Olgeirsson, Emil Jónsson og Eggert Þorsteinsson af hálfu stjórnarandstöðunnar. Sökuðu þeir ríkisstjórnina um „fjandskap , við iðnaðinn", þar sem heimild- inni um lán til handa Iðnaðar- , bankanum væri svo freklega lát- in sitja á hakanum fyrir öðrum I lántökuheimildum. RÍK ÁHERZLA LÖGÐ Á AÐ ÚTVEGA IÐNAÐARBANK- ANUM FÉ Ingólfur Jónsson, iðnaðarmála ráðherra, benti á að samkvæmt stjórnarsamningnum hefði iðnað inum verið tryggt jafnrétti við aðra atvinnuvegi, hvað reksturs- fé snerti og það væri mjög þýð- ingarmikið ekki síður en lán til Iðnaðarbankans, sem brýna nauð syn bæri til að fengizt sem allra fyrst. Ráðherrann spurði síðan þing- heim. Hver þeirra þingmanna sem hér er inni vildi ekki að verk legum framkvæmdum við sem- entsverksmiðjuna yrði hraðað?, Hvort nokkur þingmanna vildi ekki að hraðað yrði framkvæmd- um í raforkumálum. 1 Ég vil undirstrika það sagði Ingólfur Jónsson, að ríkisstjórnirj mun gera allt, sem í hennar valdi stendur til þess að útvega Iðn« aðarbankanum þá fjárhæð semi hér hefir verið rætt um, þegan gengið hefir verið frá sements-* verksmiðjumálinu og lánum tii raforkumálanna. Þjóf urinii þurfti ekkert að mölva er hami stal nm 5900 kr. MAÐUR nokkur hefur kært til rannsóknarlögreglunnar þjófn. að á tæplega 5000 krónum í pen- ingum. Hafði þeim verið stoli8 úr herbergi hans nú um helgina. Maðurinn á heima í Miðstrætí 8 B. Undir gólfmottu, sem er vi8 dyr herbergis hans, faldi hanni lykilinn að herbergi sínu. Þjóf« urinn hefur fundið lykilinn og farið inn. Peningana geymdl hann í skúffu í skáp. Lykillinri að skúffunni, sem peningarniþ voru geymdir í, stóð í annarrl fekúffu. Gat þjófurinn því náð peningunum án þess að þa<S hefði nokkurn skarkala í föc með sér. 1 Hús þeta er stórt og býr þat! allmargt fólk. Ekki hefir tekizt að upplýsa þjófnað þennan, en hann vao framinn annað hvort á sunnu« dag eða mánudag ~

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.