Morgunblaðið - 29.10.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.10.1953, Blaðsíða 11
/ Fimmtudagur 29. okt. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 Frá Thule Kaiupum rjúpur ■ * ■ Fyrst um sinn kaupa kjötvérzlanir í Reykjavík rjúpur ; « á 7 kr. pr. stk. « »« FELAG KJOTVERZLANA I REYKJAVIK : ■ ■■•■■■■■•■IBIII|■B■■■■■■■■B■■WQ. Heygrímur %rirliggjandi Verzlunin Áhöld >•••«>« •■■••■••■••••••••••••■■••■••■■••■••••■ ••■•••■■■■^ '%••%■■■%■■•«••■■•■■•■■■■■■•■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■•■•■•■•••• ■ Thule-flugvöllurinn á Grænlandi. — FlugmaSur i heimskautaklæðnaði horfir yfir hinn nýja álms- • bæ, sem risið hefur á þessum norðlægu slóðum. Kjartan Ólafsson brunavörðuir: Hækkun sóknur- gjuldu nuuðsynleg EITT þeirra mála, sem til um- ræðu kom á hinum almenna kirkjufundi, se mhaldinn var hér í Reykjavík dagana 16.—19. okt. síðastl., en ekki vanst tími til að samþykkja neina ályktun um, var nauðsyn á hækkun sóknargjalda, en þau eru svo lág að tæplega nokkurt félag er svo aumt eða fámennt, að það hafi ekki hærri árstillög en safnaðarmeðlimir greiða nú til kirkju sinnar, en safnaðargjald á hvern einstakling nam siðastliðið ár kr. 24.00. Sjá allir að þessi skattur hefur eng- anveginn fylgt hinni gífurlegu hækkun, sem orðið hefur á öll- um tilkostnaði síðustu árin, og það líka í sambandi við kirkju, og guðsþjónustuhald. Einn merk- ur og víðförull kennimaður, sem þarna var á fundinum, og lengi hafði dvalið meðal íslendinga vestan hafs, sagði að hann hefði alltaf reynt að komast hjá því, að svara þegar hann var spurð- Ur um það, hve há sóknargjöldin væru á íslandi, vegna þess að hann fyrirvarð sig fyrir að segja frá því hve lág þau væru, og voru þau þó tiltölulega miklu hærri þá, eða fyrir stríð, en þá námu þau að minnsta kosti kr. 7.00 á safnaðarmanp en síðan hefur flest eða allt tífaldast. Merkur skólastjóri utan af landi, sem sat fundinn, og hafði hug á því að kirkja hans gæti eignast nokkrar sálmabækur til að dreifa á meðal kirkjugesta svo safnaðarsöngur þar gæti orðið al- mennari, benti á, að nú þyrfti að safna nær þriggja ára sóknar- gjaldi eins safnaðarmanns fyrir einni sálmabók. Hvað sem um þetta er skrafað og skráð, er sann leikurinn einfaldlega sá, að þrátt fyrir allt skattabrjálæði síðustu ára, sem svo margir tala um, og það með réttu, hefur þó einn skattur alveg orðið útundan, en það eru sóknargjöldin, hvað sem því nú veldur. Það eru náttúr- lega til menn með þjóðinni, sem álíta að þessi gjöld séu alveg nógu há, og jafnvel að þau þyrftu alls ekki að vera til, en sem betur fer eru þeir í miklum minni hluta og jafnvel fólk, sem sjaldan kem- ur í kirkju, og leggur sig lítið fram um félagsstarfsemi innan safnaðar síns, það vill einganveg- jnn missa kirkjuna, og myndi alls ekki telja eftir sér, að greiða til hennar hærri skatt árlega, en sem svarar hálfum skósólum. Ríkið leggur árlega fram stór- fé til kirkju og kristnihalds í landinu og viðurkennir á þann hátt að þessi starfsemi innan þjóðfélagsins sé nauðsynleg og megi enganveginn missa sig. Ríkið launar presta þjóðkirkj- unnar, byggir hús yfir þá o, fl. og nú liggur fyrir Alþingi frumvarp flutt af Sig. Ól. Ólafssyni öðrum þingmanni Árnesinga, þar sem lagt er til, að árlega sé nokkurt fé lagt fram frá ríkinu til bygg- ingu nýrra kirkna, og til viðhalds hinna eldri, og er þetta allt gott og blessað, og sjálfsagt að gera kröfur til ríkisins um þetta, ekki síður en margt annað og má reyndar segja flest annað nú orðið. En þetta er ekki einhlítt eða nóg, það verður að gera kröf- ur til fólksins líka. Og þó að mikið sé hægt að heimta af rík- inu og það verði vel við beiðni manni í flestum tilfellum, þá er það nú svo, að ríkið er sjaldnast svo örlátt með styrki, að ekki sé þörf fyrir meira fé en það legg- ur fram, að minnsta kosti er það svo í málefnum kirkjunnar. Þess vegna eiga söfnuðir að gera kröfu til þess, um leið og ríkið er kraf- ið fjárframlaga til kirkjunnar, að sóknargjöldin séu hækkuð all verulega frá því sem nú er. | Þó kirkjur séu byggðar með mikilli aðstoð þess opinbera, þurfa söfnuðir alltaf mikið að leggja fram ^íka, og eins þarf | stórfé til viðhalds kirknanna og til að fegra þær og prýða. Það | eru félög áhugamanna innan safnaðanna, og ekki sízt kven- félögin, sem leyst hafa þennan vanda, með miklum fjárframlög- um, og fórnfúsu starfi. En þó vantar víða á, að þessi vandi sé á þennan hátt leystur að fullu, því þarna er tiltölulega oft litil hluti safnaðarfólks að verki, en fjöldinn allur sleppur að heita má, við það að leggja nokkuð að ráðl fram til kirkju sinnar vegna hinna alltof lágu sóknargjalda. I Það er því miður vitað, og er ekki vansalaust, að kirkjur hinna ýmsu safnaða hér á landi, hafa verið og eru enn í hinni megn- ustu vanhirðu og meðal annars vegna vöntunar á fé til að fegra þær og prýða. Til allrar starfsemi, og þá líka kirkjulegrar, þarf peninga, og það mikla peninga, því öll þjón- usta, sem í té er látin heimtar sitt, og hefur hækkað margfaldlega síðustu árin. Til dæmis er nú organleikur og söngur, sem ekki er hægt án að vera, enda mikið lagt upp úr við hverja guðsþjón- ustu, orðinn stór útgjaldaliður hjá söfnuðum al’s staðar á land- inu. Þannig mætti lengi halda áfram og benda á kostnaðarliði, í starfsemi safnaða yfirleitt, kostnaðarliði, sem fljótir eru að taka til sín hin lágu sóknargjöld. Er því kominn tími til að þessi mál séu rædd opinberlega, og er vonandi að heiðrað Kirkjuráð láti þau sig varða, og komi á fram færi við hið háa Alþingi, sem nú situ, rækilegri greinargerð um þessi mál, með tilmælum um breytta löggjöf, sem leyfir al- menna hækkun sóknargjalda. Kjartan Ólafsson. Skríistofumaðnr getur fengið atvinnu nú þegar, hjá opinberri stofn- un. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist afgr. Morgbl. fyrir 5. nóvember næstkom- andi merkt: ,,Framtíðarstaða“ —816. a m tf — Minning Framh. af bls. 10. kerling hafa verið búin að ná á honum nú hin siðustu ár, enda var hann kominn á 76. aldursár, er hann lézt hinn 16. þ. m. Jón heitinn Jóhannesson var áhugasamur um stjórnmál og var hann allt frá stofnun Sjálfstæðis- flokksins ósveigjanlegur og bar- áttufús fylgismaður hans. Lét hann hvergi hlut sinn í umræð- um um stjórnmál og var hinn skeleggasti baráttumaður hvort sem var í ræðu eða riti. Nú, er ég kveð þennan ágæta vin minn liðinn, sem ég geymi margar góðar minningar um, votta ég ástvinum hans og að- standendum öllum innilega sam- úð, vegna fráfalls hans. Það er vissa mín, góði vinur, að nú að loknum löngum og far- sælum starfsdegi hafi þér opnazt annar og bjartari heimur, þar sem þér hafi verið búin vist handan móðunnar miklu. Einar Ingimurtdarson. Auglýsendur i Þvotlakörfur i ^ í i 70 cm kr. 70,00 ■ 75 cm kr. 90,00 \ 80 cm kr. 103,00 \ ! I • Æ' m JLi v p r p a n £4 „0LIVETTI“ ritvélar Nýja gerðin komin aftur. Pantanir óskast sóttar . ' sem fyrst. G. HELGASON & MELSTED h 1 ■toií Chrysler 1946 keyrður 62 þusund km og í ágætu lagi, til sölu. : ■ Hefur alltaf verið í einkaeign. I « \ ‘"*r Uppl. í smjörlíkisgerðinni Ljómi h.f., Þverholti 21....Í Isafold og Vörður er vinsælasta og f jölbreytt- asta blaðið í sveitum landsins. Kemur út einu sinni til tvisvar í viku — 16 síður. Morgunblaðið er helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenrkt blað. Stór húseign óskast Félagssamtök í Reykjavík óska eftir að kaupa hús eign á hitaveitusvæðinu, sem næst Miðbænum. í húsinu þurfa að vera minnst 20 herbergi og að staða til að breyta hluta þess í góð salarkynni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. nóv., merkt: ,,Stórhýsi“ —813. 1 -» .1 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.