Morgunblaðið - 29.10.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.10.1953, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. okt. 1953 ] 302. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10,25. Síðdegisflæði kl. 22,58. Næturlæknir er í læknavarðstof unni, sími 5030. 'Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. ® Helgafell 595310307 — VI — 2. I.O.O.F. 5 = 13510298% = Fl. • Bruðkaup • Nýlega voru gefin saman í lijónaband Lillian Livingston frá Lundar, Manitoba, Canada og Haukur Clausen tannlseknir. Séra Bragi Friðriksson prestur í Lund- ar, gaf brúðhjónin saman. Nýlega voru gefin saman í hjóna Hand á Húsavík ungfrú Elísabet Guðmundsdóttir, Hringbraut '7 og Vigfús Björnsson, verkst.jcri frá Akureyri. Heimili þeirra er Þór- unnarstræti 93, Akureyri. • Afmæli • 50 ára er í dag Ottó Þoivalds- son, bóndi og vitavörður að Sval- vogum, Dýrafirði. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Patreksfirði I gærdag til ísafjarðar, Siglufjarð ar, Akureyrar og Húsavíkur. Detti foss fór frá Reykjavík 26.. þ.m. til Breiðafjaiðar og Vestf jarða. Goða foss fór frá Hull í gærkveldi til Iteykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 27. þ.m. til Eeykjavíkur. — Lagarfoss fór frá New York 22. þ.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reykjavík 24. þ.m. til Liverpool, Ðublin, Cork, Rotter- dam, Antwerpen, Hamborgar og HulL Selfoss fór frá Gautaborg 27. þ.m. til Hull, Bergen og Rvík- ur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 18. þ.m. til New York. Skipadeild SÍS Hvassafell er á Raufarhöfn. — Arnarfell fór frá Akureyri 27. þ. m. áleiðis til Napoli, Savona og Genova. Jökulfell er í Álaborg, fer þaðan væntanlega í kvöld til Reykjavíkur. Disarfell átti að fara frá Keflavík i gærkveldi til Seyð- isfjarðar, Norðfjarðar, Reyðar- fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Blá- fell fór frá Hamina 26. þ.m. áleið ís til Islands. — H.f. JÖKLAR: Vatnajökull var 60 mílur suður af Færeyjum í fyrramorgun á leið til Bremerhaven og Hamborgar. Drangajökull lestar í Keflavík. — Fer þaðan' til Vestmannaevja, en ■síðan til Norður-Noregs. M CA 2 © 5 Vísnabók Símon- ar með myndum Halldórs er hin sígilda bók barn- anna. Hún er ávallt ein fyrsta bókin sem barni er gefin. Dagbók Sundbolatízkan '-C •• V rf vl/.z .r/iíf- Myndin sýnir ungar blómarósir í sundbolum frá ýmsum tímum. Er gaman að bera saman sundbola- tízkuna og sjá, hvað henni hefur farið fram — eða aftur. Breiðfirðingafélagið hefur félagsvist, skemmtiatriði og fund í Breiðfirðingabúð kl. 20,30 í kvöld. — Ósóttir hlutaveltu vinningar Hvatar í happdrætti hlutaveitu Hvatar eru enn ósóttir vinningar nr. 1536, 7587, 11429, 2811, 9456 og 753. —• Vinninganna sé vitjað til Helgu Marteinsdóttur, Marargötu 2. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: — Hildur kr. 20,00. L. J. kr. 100,00. Áheit á Strandarkirkju Aflient Morgunblaðinu. — S M 10,00. Gamalt áheit 100,00. I Á 150,00. Ónefnd 100,00. N N 15,00. Gamalt áheit D J 100,00. O P 30,00. R Þ 50.00. N N 10,00. Á S 20,00. Þ B T 65,00. G V 150,00 G B 100,00. J S 100,00. Karen 75,00. S P 50,00. Ónefnd 20,00. Stúlka frá Stykkish. 5,00. N N 20,00. A J 30,00. Gömul kona 20,00 Tvö áheit frá Margréti 150,00. Guðný 20,00. G B Vestm., 30,00. B K 25,00. A M N 100,00. Gamait áheit H Þ 50,00. S S 25,00. R- 1030 kr. 60,00. M O S 70,00. E G 10,00. H J Eyrarbakka 10,00. — Gömul og ný áheit K R Þ 300,00. B T 105,00. H og M 100,00. M K 25,00. Einar Kristinsson 10,00. Þ B 10,00. S Þ Á 60,00. Áheit 10,00. S J 100,00. Gamalt áheit 50,00. Fanney 50,00. S S 100,00. Jón 25,00. Ferðamenn á R-2290 75,00. Gjika 25,00'. Á E 50,00. Ilis 25,00. Ásta Hulda 30,00. G A Á 20,00. Gunna 100,00. Sv. K H-14 25,00. I M 50,00. Á V 20.00. M G 50,00. Ó K Húsavík 30,00. B B 10,00. Steinsa 50,00. Þ og E 600,00. G H H 15)00. K G 10,00. Gamalt og nýtt áheit 100,00. Gam- alt áheit G B 50,00. Helga 50,00. G B 100,00. B Ó 50,00. E K g. áh. 25,00. G G 20,00. Sveitakona 20,00. Þ B 20,00. D G 100,00. G E 50,00. Ónefndur 10,00. 1 og G 100,00. Bára 5Ö>00. Helga Ólafs 100,00. f 3 15,00. G F S 150,00. S F g. áh. 500,00. S E og S S 50,00. G E S 50,00. J .J 50,00. Gestur 200,00. M 20,00. Ónefndur 50,00. Jónína Ámad., Keflav., 100,00. G. áh. A F 70,00. Ónefndur 150,00. Áheit í bréfi 100,00. L I 50,00. Þ S N 100,00. N N áh., 35,00. G G 30)00. N N 50,00. N N 50,00. Verkam. nr. 57 Gufunesi 50,00. G. áh. S J 20,00. Ágústa 50,00. Aðalbjörg 30.00. S J 100,00. E Þ 70,00. S Þ 50,00. M Þ 10,00. í A 25,00. Gam- alt áheit J V 50,00. N N 100,00. S F 30,00. K S 100,00. Stefán Guðm., 100,00. Ella 50,00. G 1 25,00. J Þ 50,00. J L 25,00. N N 10,00. Ingvar H 30,00. Inga 10,00. S K 25,00. G G 150,00. Erna 10,00. E J 100,00. P G Siglufirði 25,00. K A 10,00. K J 100,00. Gamalt áheit 50,00. K Á 10,00. Gamalt á- heit 50,00. N V 20,00. S M 50,00. Alþingi Dagskrá neðri deildar Alþingis fimmtudaginn 29. okt. 1953: 1. Kosningar til Alþingis, frv. -- 2. umr. A. Bæjarútgerð Siglufjarðar og b.f. Bjólfur á Seyðisfirði, frv. — 1. umr. 3. Víxlar, frv. — 1. umr. 4. Tékkar, frv. — 1. umr. 5. Friðun rjúpu, frv. — 1. umr. 6. Lax- og silungsveiði, frv. — 1. umr. 7. Togaraútgerð ríkisins, frv. — 1. umr. 8. Atvinnuleysistryggingar, frv. — 1. umr. Dagskrá efri deildar Alþingis, fimmtudaginn 29. okt. 1953: Happdrætti háskólans, frv. — 3. umr. syngur íslenzk lög; Róbert A. Ott- ósson stjórnar. d) Baldur Pálma- son les frásögu: „Ljósið á heiðar- býlinu", skráða af Benjamín Sig- valdasyni. e) Kvæðalög: Tveir Strandamenn kveða. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Frá útlönd um (Jón Magnússon fréttastjóri). 22,25 Dans- og dægurlög: a) Delta Rhythm Boys syngja. b) Bengt Hallberg Boys tríóið leikur. 23,00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49,50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftisf almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp eí á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m, ’Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðjj an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m., þegar kemur fram S kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétt- ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttir með fréttaaukum. 21,10 Fréttir. Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt bylgjuböndunum. Stillið c.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kveldi. — Fastir liðir: 11,00 klukknahringíng í ráðhústurni og kvæði dagsins, síðan koma sænsKÍr söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 barna- og ungl ingatími; 18,00 fréttir og trétta- auki; 21,15 Fréttir. England: General Overseas Ser- vice útvarpar á öllum helzta stutí bylgjuböndum. Heyrast útsending ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir“ sendingum, sínum, Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þeg- ar fer að kvölda er ágætt aS skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forustugreinum blaS anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnír; 11,15 íþróttaþáttur; 13.00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttii og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. Út varp Fimmtudágur 29. októbcr: 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 16,30 Veðurfregnir. 18,00 Dönskukennsla; II. fl. 18,25 Veð- urfregnir. 18,30 Enskukennsla; I. fl. 18,55 Framburðarkennsla í dönsku. 19,10 Þingfréttir. 19,25 Lesin dagskrá næstu vika. 19,35 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Kv-öldvaka: a) Bjarni Einarsson lektor fly-tur erindi: Jón Eggerts- son, ,—- galdramaður, rithöfundur og handritasafnari. b) Skúli V. Guðjónsson prófessor flytur frum ortar stökur. c) Útvarpskórinn 'íiflefa rncfíqwka£finiu ' » sP1' Þetta er myndln af ferðamann- inum í Feneyjum, sem kærði sig ekki um hljómlistina. ★ Hin vel vaxna kvikmyndaleik- kona, Marilyn Monroe var eitt sinn spurð af blaðamanni: — Er- uð þér ánægð með það hlutskipti yðar að hafa fæðst kvenmaður? — Já, það' veit heilög hamingj- an, svaraði Marilyn og hló við. — Hvers vegna svarið þér á þennan hátt? spurði blaðamað- urinn. Þá leit ungfrúin á har.n og brosti lymskulega. — Heyrið þér mig, ungi maður, sagði hún. Ég held að þér ættuð heldur að heimsækja augnlækni, en mig. ★ Tvær vinkonur sátu og töluðu saman. Önnur þeirra, sem var mjög niðurdregin segir: — Ég held að maðurinn minrí sé að svíkja mig. — Af hverju heldur þú það? — Hann skrökvar að mér. — Segir hann rangt til um hvar hann hefur verið? — Já. I gær sagðist hann hafa verið með Robert allt kvöldið. — Og veistu að það er ósatt? — Já. — Hefur þú fengið fullvissti um það? — Já, Robert var með mér. — Vertu nú góði drengurinn og segðu mömmu, hvað þú gerðir við barnfóstruna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.