Morgunblaðið - 29.10.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.10.1953, Blaðsíða 5
/ Fimmtudagur 29. okt. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 5 ' SÓFASETT og IvíbreiSur tlívan til sölu. Upplýsingar í síma 80824. HERBERGI til leigu. Upplýsingar í síma 1577. IHjög ódýrar unglingakápur og dragtir, til sölu, Grettisgötu 16B. Kefffavlík Hjón með 1 barn óska eftir íbúð, 1—2 herb. og eldhús. Uppl. í sima 254. Periiuga- skápur eldtraustur, til sölu og sýn- is, Þingholtsstræti 21, neðri hæð. Sími 5976. KVENSTÚDENT með ágæta tungumála- og vélritunarkunnáttu óskar eftir atvinnu, einhvern hluta dags, t.d. frá kl. 1—- 5. Uppl. í síma 7688, kl. 12 —2 og 6—8 í dag og næstu daga. — Ráðskoria Stúlka með þriggja ára telpu óskar eftir ráðskonu- stöðu. Vist kemur til greina Uppl. í dag á milli 10—12 og 5—7 e.h. Sími 5197. ÍBÚD Óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð. Þrennt í heimili. Há leiga í boði. Fyrirfram- greiðsla. Sími 6893, eða kl. 6—7 í 7004. Mæðgur, sem vinna úti, vantar HERBERGI um óákveðinn tíma, helzt í kjallara í Austurbænum. Sá, sem vill leigja, gjöri svo vel að hringja í síma 9.1295. Apez-uppþvottavél Sem ný Apez-uppþvottavél til sölu. Hitar sjáif vatnið. Má einnig tengja við hita- veitu. Verð kr. 5.000,00. — Uppl. á Rakarastofunni Njálsgötu ll. Sími 6133. Góð Baruagrind með botni, óskast til kaups. Uppl. í síma 824Í5. Fegrið heimilið með listsaumuðum myndum. Get bætt við nokkrum nem- endum. — Guðrún Þórðardóttir Amtmannsstíg 6, sími 1670. PIAIMÓ óskast til leigu í vetur. Uppl. í síma 7634 í dag og næstu daga, milli kl. 2 og 5 Guðm. Magnússon, kennari. Bifreiðar tii sölu Yfirbyggður herjeppi, 4ra og 6 manna fólksbifreiðar og vörubifreiðar. Stefún Jóhannsson Grettisg. 46. Sími 2640. Til leigu í Miðbænum fyrir einhleypa 3 herbergi með innbyggðum skápum, — mætti elda í einu. Fyrirfram greiðsla. Tilboð merkt: — „Strax —■■ 815“, sendist Mbl. Dska effiir 12 þús. krónum til iáns í sex mánuði. Tilboð merkt: „Vextir og góð trygging — 811“, sendist Mbl. sem fyrstj Nýkoniið fallegt úrval af ódýrum Smábarnafatnaði \oieu ■dnilllMHVKIlMniW Beint á móti Austurh.bíói Vil kaupa sokka- viðgerðarvél Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Sokkavél — 810“. TIL SÖLU á Hjallaveg 64 barnavagn, sófi, kjóll Og borð. — Selst mjög ódýrt, til sýnis tvö næstu kvöld kl. 7—*9 e.h. TAKIÐ EFTIR Vanur bílstjóri óskar eftir einhvers konar keyrslu. — Vanur útkeyrslu hjá verzl- un. Tilboð aendist afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Stundvís — 809“. Hlusnæði Ungt kærustupar með eitt barn óska eftir eins til. 2ja berb. íbúð til leigu strax. — Uppl. í síma 80257. Tvo unga menn vantar atVÍiMiu Margs konar vinna kemur til greina. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir laugar- dag, merkt: „Vinna — 812“. Ráðskonai óskast á fámennt, gott heim ili úti á landi. Má hafa með sér 1—2 börn. Upplýsingar í síma 80730. Keflavik Cadbury’s súkkulaðikex, 2 tegundir. Cockctailkex, 2 tegundir, — Verzl. LINDA IBÚÐ Til leigu á hitaveitusvæðinu 3 herb., bað og eldhús, með ísskáp og fleiri hlun-nindum. Leigist til 14. maí n. k. Fyr- irframgreiðsla fyrir allan tímann. Tilboð sendist Mbl. f.yrir fimmtudagskvóld, ■ — merkt: „Hitaveituíbúð — 817“.--- GóS ÍBIJD til leigu, þrjú herbergi og eldhus með husgögnum. — Tilboð merkt: „Góð íbúð —- 818“, sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag. Westinghouse Laundromat Þvotfavél til sölu. Skipti á nýrri eða nýlegri spaðavél koma til greina. Einnig til sölu Elna saumavél. — Upplýsingar í síma 80851. — Lítil * Ibúð óskast sem fyrst. Lán eða fyrir- framgreiðsla eftir samkomu lagi. Uppl. í síma 7529. — TÓMSTUNDAKVÖÍD KVENNA verður í kvöld í Aðalstræti 12 kl. 8,30. Dagskrá: Handa vinna, kennari á staðnum, upplestur, kvikmynd o. fl. Allar konur velkomnar. Samtök kvenna. Utvega hina viðurkenndu Leirvík Sveis norsku stál-, herpi-, hringnóta- og fiski- i “ j báta. — i í ÁI5NI BÖÐVARSSON Grenimel 35, simi 1881. Ný sending af borðlömpum ný- komin í fjölbreyttu úrvali. — DEKIL4 h.ff. Austurstræti 14. — Sími 1687. TDRIGE Mótortálíur 100—10000 kg. Einkaumboðsmaður LUDVIG STOR'R & Go. VauxtiaB! (Velox) ’53. — Til sölu er nýr Vauxhall, ó- keyrður. Tilboð óskast sent á afgr. Mbl. fyrir þriðjudag . merkt: „Vauxhall — ’53 —í 819“. — — Haffnarffjörður \ Hefi kaupanda að jinbýlis- [ húsi eða hæð í Hafnarfirði. [ Utborgun gæti orðið veru-. leg. — í GuSjón Steingrimsson lögfræðingur. Strandg. 31. Hafnarfirði. Simi 9960. Efdri maður sem ekki getur unnið erfiðis vinnu, óskar eftir léttri vinhu. Kaup eftir samkomu lagi. Æskilegt að herbergi gæti einnig fengist. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyr ir n.k. mánudag, merkt: — ,,Létt vinna — 814“ porítv mm **URITy TORONlí). GAHADA vwmymBUfí —________ Ræktað í byggðum Vestur-lslendinga Purity-hveitið er ein bezta hveititegund Kanada. — Það er m. a. ræktað í . byggðum Vestur-íslendinga. Purity-hveitið fæst aðeins í smá- pokum og í flestum verzlunum. v I i ? 5* 1 I i ? ? I I ÝFundarefni: F.U.S. Heiirodallur FÉLÁGSFUNDUR fimmtudaginn 29 þ. m. í V. R. kl. 8,30 e. h. ? ? ? ? f ? ? % i 1. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri flytur. erindi um bæjarmál og væntanlcgar bæj- arstjórnarkosningar. 2. Félagsmál og skipulagsmá1 ungra Sjálfstæðismanna. Framsögumaður Othar Hanson. STJÓRNIN i ? T l T I ? «’• l i T ? ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.