Morgunblaðið - 29.10.1953, Page 7

Morgunblaðið - 29.10.1953, Page 7
Fimmtudagur 29. okt. 1953 1 MORGU^BLAÐIÐ Einahagskreppa er byrjuð. Óhugnanlegt efnnhagsástnnd og atvinnuleysi í Ungverjalundi Eftir RICHARD LOWENTHAL SAMKVÆMT fregnum frá Ung- verjalandi, munu miklar breyt- ingar á efnahagskerfi landsins Standa fyrir dyrum. Það hefur komið í ljós, að iðn- aði lándsins hefur stórhrakað, og 5-ára-áætluninni stefnt í voða. . Fregnir herma, að meira en helmingur af öllum stálbræðslu- Ofnum Ungverja hafi verið tekn- ir úr notkun í september s. 1., og stáliðnaðurinn, sem tekið hefur mörg ár að byggja upp, þar með lamaður stórkostlega. Þetta hefur einnig þau áhrif, að virkjanir Theiss og Dónár og margar fleiri stórframkvæmdir, hafa stöðvast. FJÖLDI VERKAMANNA VERÐA ATVINNULAUSIR Af þessum orsökum hefur fjöldi verkamanna misst atvinnu sína. Síðan 1950, hafa um 350 þúsund manns horfið úr sveitum landsins og gerzt iðnaðarmenn í fcorgunum. En nú munu um 150 þús. þessara iðnaðarmanna verða sendir til baka, og eru um 80 þúsund þegar farnir. Stjórnin mun sjá þeim verka- mönnum, sem fara til vinnu á samyrkjubúunum fyrir fríu fari, en þeir, sem munu dvelja hjá ættingjum eða á einkabúum, verða að greiða fargjöld sín sjálf- ir. Með þessu hyggst stjórnin girða fyrir, að vinnuafl samyrkju búanna minnki, en svo hefur virzt, að margir bændanna fái löngun til að yfirgefa þau, er líður að hausti. Samyrkjubúin verða að sjá hinum nýju verkamönnum fyrir húsaskjóli fram til næsta upp- skerutíma. Þeir munu fá greidd laun, en svo lág, að þau hrökkva aðeins fyrir brýnustu nauðsynj- DREGIÐ UR YMSUM FRAMKVÆMDUM Samkvæmt 5-ára-áætluninni átti að verja geysilegum fjár- upphæðum til styrktar þunga- iðnaði landsins, og var markmið- íð að framleiðslan yrði fjórföld meiri í árslok 1954, miðað við þann tíma, er framkvæmd áætl- unárinnar hófst. Snemma í vor, var það fyrir- sjáanlegt, að eitthvað mundi verða dregið úr framkvæmdun- um, en engan ihun hafa órað fyirr svo geyáilegri breytingu, né heldur var vitað, að erfiðleikar undanfarinna mánaða, hafi verið svo miklir, sem raunin hefur orð- ið á. ÞRJÁR mögulegar SKÝRINGAR Á þessu atferli stjórnarvald- anna, eru þrjár mögulegar skýr- ingar, tvær hagfræðilegs, ein stjórnmálalegs eðlis. Sú fyrsta er, að hin mikla út- þennsla iðnaðarins hafi krafizt svo mikils vinnuafls, að horft hafi til vandræða í öðrum at- vinnugreinum. Það hafi ekki að- eins skapað vandræði í land- búnaðinum, héldur einnig í rekstri kolanámanna og við hin- ar miklu virkjunarframkvæmdir. Almenningi er kunnugt um öngþveitið, sem skapaðizt í kola- námunum i Tékkóslóvakíu af þessum orsökum, og sem leiddu til þess að senda varð hermenn til vinnu í námunum ætti starf- ræksla þeitra ekki að stöðvast. AÐFLUTNINGUR JÁRN- GRÝTIS ER MJÖG ERFIÐUR Annar hagfræðilegur möguleiki er einnig fyrir hendi. Óunnið járn hafa Ungverjar að mestu leyti, fengið frá járnnámunum í Rússlandi, en flutningur þess hef- ur verið bæði erfiður Og kostn- Atviat<riu Iuysiipg|a? hvattir til að hverfa út í sveitir Sextugur í dag? FERÐAMAÐUR á erfiðri leið fagnar hverjum áfanga, sem giftu samlega tekst að ná. Eins gleðj- umst við af hjarta, er okkur sjálf um og vinum okkar auðnast að klífa tinda æfiskeiðsins, hvern öðrum hærri, með góðan hug ! samferðamannanna að fylginaut og giftu I spori. Rússar slógu eign sinni í stríðslok á þúsuntíir verksmiðja í Þýíka-, lantíi. Létu þeir rífa þær niður og fluttu allar vélar og verkfæri ^ austur á bóginn. Þetta herfang þeirra var svo mikið að þeir gátu gerzt höfðinglundir og gáfu Ungverjum risastóra járnbræðslu, sem ; lokið var við að reisa á síðasta ári hjá bænum Diosgyor. Sést járnbræðslan hér á myndinni, enda var mikið af henni státað í áróðri kommúnista. í efnahagskreppu þeirri, sem nú gengur yfir Ungverjaland, hcfur orðið að hætta starfrækslu Diosgyor-verk- smiðjunnar. Verkamennirnir standa atvinnulausir. aðarsamur, vegna hinnar miklu vegalengdar. Vonir standa til, að flutningarnir myndu auðveldast mjög við byggingu skipaskurðar milli Dónár og Svártahafs. Er bygging þess skurðnr var stöðv- uð, var það fyrirsjáanlegt, að flutningur málmgrýtisins myndi eigi auðveldast, og er talið, að það geti talizt líkleg orsök þess, að Ungverjar hafa dregið saman seglin í stáliðnaðinum. Að síðustu er þriðji möguleik- inr\, stjórnmálalegs teðlis, sem yrði þyngri á mefunum en hin- ir tveir. Rússneskar áætl- anir um að kalla her sinn heim frá Mið-Evróþu muíidu þýða að hergagnaverksmiðmr þar hefðu mist gildi sitt fyrir þá. Það getur hugsast að Rússar telji hættu á að erfitt sé að hálda Mið Évrópu- þjóðunum til langfrarna undir rússneskri kúgun. Áætlahir þeirra um samlögun þeirra í Rússaveldi hafi brugðizt og því vilji þeir ekki leggja í mikihn fjárfestingarkostnað þar. (Observer — Öll réttindi áskilin) Kvikmynd um Hitler bönnuð í Þýzkalandi WIESBADEN — Kvikmynd um líf Hitlers, sem frumsýna átti í 40 borgum í Vestur-Þýzkalandi á föstudag, hefur verið bönnuð — fyrst um sinn — af nefnd þeirri, er hefur eftirlit með kvik- myndum. Ekki vill nefndin láta uppi, hvaða atriði það eru í myndinni, sem valda því, að frum sýningu myndarinnar var frest- að. Kvikmyndin er gerð eftir sögu- legum heimildum. Að nokkru leyti er hún gerð eftir mjófilmum sem Eva Braun og systir hennar Gréta Fegeleip tóku í Ober-Salz* berg. — Þessar mjófilmur hafa aldrei verið sýndar áður. Titill myndarinnar er „Þar til fimm mínútuf yfir ellefu“. Sýnir hún voxt nazismans frá því hann kom fram á sjóharsviðið í Mún- chen þar tíl Berlín féll 1945. — Auk þess sýnir myndin einkalíf Hitlers — sámveru hans og Evu Braun o. fl. (Reutef). Nú hefur Kristján Jóhann Kristjánsson klifið sextugan hamarínn. Þó eru fáir gunnreif- ari og gönguhvatari en hann þrátt fyrir það að leiðin hafi ekki ' kvíðiingum, alltaf verið jöfn og rósum stráð. Kynni okkar Kristjáns Jóhanns hófust ekki fyrr en fyrir tæpum áratug síðan, og get ég því lítt af kunnugleika þræ'tt fýr'ri æfi- atriði hans. Þó veit ég að hann er Snæfellingur að ætt og uppruna, fluttist ungur suður til Reykja- víkur, lærði trésmíði og stundaði þá iðn árum saman. Hann stofn- aði ásamt Vilhjálmi Guðmuhds- syni, Kassagerð Reykjavikur ár- ið 1932, og hafa þeir tveir veitt fyfirtækinu fofstöðu siðan. Kristján kvæntist ungur að ár- um Agöthu Dagfinnsdóttur og Varð þeim hjónum tveggja barna auðið, sem bæði eru uppkomin. Konan lézt eftir langvarandi sjúkleika er börnin voru í ómegð og varð það hlutskipti systur hennar, Sesselju, að annast stjórn heimilisins áyallt síðan af mikilli nákvæmni og prýði og ganga börnunum í móður stað Ktistján Jóhann er hógvær maður og kann því ekki vel, að gert sé mikið veður af honum eða verkum hans. Þó get ég ekki stillt mig um að láta þá skoðun í ljósi, að ég tel hann í röð okkar beztu athafna- og framfara raanna. Þar á ég ekki eingöngu við þá öru framþróun sem orðið hefur undir stjórn þeirra tvímenning anna í Kassagerð Reykjavíkur, er vaxið hefur frá óverulegri tré- kássagerð til mikilvirkrar verk- smiðju, er framleiðir áprentaðar pappaumbúðir fyrir hraðfrysta fiskinn okkar til útflutnings. Miklu fremur á ég þaf við lifandi áhuga hans í orði og verki, fyrir hverju því máli í athafnalífi okk- ar Islendinga, er talizt getur til framfara. Þegar saga flugmálanna. á Is- landi verður skrifuð, má þar e. t. v. lesa frásögnina um flugmenn- ' ina tvo, sem báðu Kristján Jó- t hann Kristjánsson að aðstoða sig i við kaup á flugvéi, hvernig hann um, á félagsfundum og utan. funda, hve mikils virði sé fyrir alla landsmenn, og ekki sízt fyrir iðnframleiðendur sjálfa, að hafa góðan og vandaðan iðnað í land- inu. Hann hefur þannig lagt drjúgan skerf til þeirrar hugar- farsbreytingar gagnvart innlend. um iðnaði, sem vart hefur orðið hjá almenningi síðustu misserin. Hann trúir því einlæglega og hefúr sýnt það, að íslenzkur iðh- aður á mikla framtíð fyrir hönd- um, ef nógu vel er til vörunnar vandað. Forysta Kristjáns Jóhanns í iðnaðarmálum og flugmálufn um svo langt skeið, bera vitni um það trúnaðarstraust, er samstarfv menn hans sýna honum. Skapgerð hans, létt og hress- andi, sáttfýsi hans, en þó ódrep- andi baráttuvilji fyrir heilbrigð- um málstað, látleysi í meðlæti en þrautseigja í mótlæti, ásamt prýðilegri dómgrein og óslökkv- andi starfslöngun á ríkan þátt » því trausti og þeim miklu vin- sældum, er Kristján Jóhann mæt ir hvarvetna. Meðal vína er hann hrókur alls fagnaðar. Fáir kunna betur frá að ségja þjóðlegum skrítlum, þær hefur hann ætíð á takteinum, og það á hann t.il að láta fjúka í á gamla og góða ís- lenzka vísu. Því íslendihgur er Kristján Jóhann af lífi og sál, ánn hugástum íslenzkri tungu og vill lifa og starfa í íslenzkum anda. Kristjáni Jóhanni fylgja hug- heilar óSkir okkar allra, er hon- um hafa kynnst vel, um heilla- ríka framtíð og gott gengi upp á næstu æfitinda. Páll S. Pálsson. - Félagsmáíalögglöf Eramhala aj ojs r réttur til greina þar til ellilíf- eyrisréttur kemur til. Á árinu 1949 fengu 332 ekkjur bætur samtals kr. 600 þús. — (Ekkjurhar eru nokkrum færri þar sem nokkrar þeirra fengu bætur úr fleiri en einum flokki). Þá fengu 1072 bótaþegar óend- urkræfan barnalífeyri fyrir sam- tais 1979 börn, eða rúmlega 3,í milljónir króna. Endurkræfan. barnalífeyri fengu 1405 bótáþeg— ar fyrir 1818 börn, kr. 3,8 mill- jónir. Fjölskyldubætur fyrir 4. barn og fleiri fengu 2804 fjöl- skyldur fyrir 5041 barn kr. 4,5 milljónir. Þannig fengu á árinu 1949 5281 bótaþegar bárnalifeyri fyrir 8838 börn. Barnalífeyririnn nam því 12 millj. kr. Samkvæmt þéssu stöndum við framarlega hvað snertir barna- lífeyri og þó hafa orðið miklar framfarir hér á landi í þessu efni síðah 1949. Eru nú til dæmis greiddar fjölskyldubætur þegar með 2. barni. ÖRORKUBÆTUR Örorkubætur eru mjög mis- jafnar í löndunum og erfitt aff gera samanburð, en hér á landi munu þær orðnar einna full- komnastar. Eins og áður segir er þetta yfirlit miðað við árið 1949, en almannatryggingar taka stöð- ugum framförum á Norðurlönd- Rússlandssíld. YARMOUTH — Lokið er verk- falli síldarstúlkna með því að gengið var að kauphækkunar- kröfum þeirra. Stúlkurnar kröfð- ufet hærra k’auþs éh vénjuléga fyr ir söltun á íild feeiti átti að fará á Rússlandsmarkað. Ert':sérstaka aðferð þarf við Rússlandssíldina, sem kostar fleiri handtök. unum öll'um, þau læra af reyhslu, varð við þeim tilmælum með því hvers annarg og verður samstarf að láta hjálpina í té, stofna með þeirra öllum að góðum notum. þeim o. fl. Loftleiðir h.f. og veita Almannatryggingar eru stórfeng- því forstöðu um áratug, án ann- Jegt þjóðfélagslegt vandamál og ars endurgjalds en ánægjunnar ^ ógerningur að byggja þær upp á af því að sjá hugsjónina rætast. stutturn tíma. Reynslan eih verð- Þá hefur Kristján Jóhann um ur að skera úr um það hvernig' rúmlega átta ára skeið staðið i heppilegast sé að byggja þær upp fararbroddi í félagslegri baráttu fyrir fólkið og fyrir þjóðfélagið. iðnrekenda fyrir velferð íslenzks | Þannig er revnsla allra þjóða | verksmiðjuiðnaðar, sem formað- ur í Félagi íslenzkra iðmekenda. FÍI á formanni sínum mikið að þakka, hve félagið hefur dafnað vel á þessu tímabili. Hann hefur ekkert tækifæri látið ónotað til 1 þess að brýna fyrir, félagsmönn- og þannig er okkar eigin reynsla. (Frá Tryggingastofnun rikisins) BIZT AÐ 4VC1SS4 ^ t MORGUNBLAÐINU T i' > i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.