Morgunblaðið - 29.10.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.10.1953, Blaðsíða 9
Fimmtu'dagur 29. okt. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 9 Dr. phil Hakon Stangerup: Fréttabréf frá Denmörku Samvinna eða sundrung SEM stendur eru jafnaðarmanna- Stjórnir í þremur Norðurlöndun- um. Er þetta að sjálfsögðu álit- legt tilsýndar fyrir jafnaðar- menn. En við nánari aðgæzlu kemur í ljós, að ekki er allt með feldu, ekki sízt frá sjónarmiði jafnaðarmanna sjálfra. Hvorki hinn sænski, norski eða danski jafnaðarmannaflokkur nýtur jafn mikils fylgis eins og á velmekt- ardögum þessarra flokka fyrir 15 árum síðan. Á þeim árum höfðu jafnaðarmannaflokkamir í Svíþjóð og Noregi hreinan meiri- hluta með þjóð sinni. í Danmörku voru jafnaðar- menn nálægt því að hafa þeim liðstyrk á að skipa. Nú byggist valdagrundvöllur þeirra á því að þeir geta haft samstöðu gegn sundruðum horgarlegum flokk- um og geta á þann hátt haldið völdunum. En einmitt sundrung borgaralegu flokkanna setur sinn svip á dægurmál þessarra þjóða. Ef það tækist, að stemma stigu fyrir hinni borgaralegu sundr- ung eru völd jafnaðarmanna- flokkanna brotin á bak aftur, ef jafnaðarmenn verða þá ekki svo þaulsætnir í ráðherrastólun- um þótt flokksfylgi þeirra rýrni enn. Þegar litið er á þessa al- mennu aðstöðu hinna norrænu jafnaðarmannaflokka eru síðustu stjórnarskipti í Danmörku sér- staklega athyglisverð. Hinn mest áberandi atburður sem gerðist í sambandi við haustkosningamar í Danmorku, var að ríkisstjórn landsins með aðalmönnunum Erik Eriksen forsætisráðherra og Ole Björn Kraft utanríkísráð- herra, varð að víkja fyrir hinni nýju stjórn Hedtofts, en stjórn þeirra hafði stuðning bænda- flokksins Vinstrimanna og borgaraflokksins Ihaldsmanna. Varð stjórn þessara flokka að víkja fyrir jafnaðarmönnum. En þegar kosningavíman var runnin af mönnum. og bírti upp eftir allt kosningamoldviðrið, þá fór að renna upp fyrir mönnum að stjórnarskiptin voru ekki merkasti viðburðurinn er gerzt hafði upp úr kosningunum. Að vísu voru þessi stjórnar- skipti á völtum rökum reist í sjálfu sér. Jafnaðarmenn fengu '74 þingsæti eftir kosningamar en Vinstrimenn og íhaldsmenn 72. Svo hér var ekki um nein vem- leg straumhvörf í fylgí flokk- anna að ræða. Andstæðingar jafnaðarmanna juku fylgi sitt meira en jafnaðarmenn sjálfir. En að niðurstaðan var þessi um þingfylgið, stafaði af því, að 58 þúsund borgaraleg atkvæði urðu áhrifalaus, þ. e.«a. s. þeir kjós- endur sem fylgdu fyrrverandi forsætisráðherra Knud Krísten- :sen að málum og hinum nýja flokki hans „Óháðum“ kom eng- um þingmanni að. Samkvæmt hinum nýju kosningalögum þurfa flokkar að fá samanlagt 60 þus. .atkvæði, til þess að koma til greina við kosningar, ef þeír hafa ■engan þingmann fengíð kjör- ■dæmakjörinn. Þau atkvæði sem töpuðust við þessar kosníngar 58 þús. hefðu vissulega farið yfir •á hina borgaralegu flokka. Er þetta því talandi reynsla um, hvað borgaraleg sundrung leiðir af sér. ★ Eftir kosningarnar var aðstað- an þessi. Smáflokkarnir „Réttar- sambandið" er hafði tapað helming fylgismanna sinna, og var verst leikið í kosníngunum, Og „róttækir" er einníg fengu hina verstu útreið, urðu að velja um, hvort þeir heldur vildu ljá ríkisstjórn Eriks Erikssen stuðn- ing, ellegar styðja jafnaðarmenn. Réttarsambandið ákvað að HÖFTJNÐUR þessarar greinar um dönsk og nor- hætti að margir þeirra stjórn-! Aðrir geta af stjóinarskiptunum fengið þann lærdóm, er komið- málamanna sem komnir eru til ára sinna hristu höfuðið og sögðu að þetta kynni aldrei góðri lukku að stýra. Þessh flokkar myndu ræn stjórnmál, fræðimaðurinn dr. phil. Hakon Stangerup, er fæddur í Kaupmannahöfn árið 1908. Kann hlaut gullpening Hafnarháskóla fyr- ir málfræðislega norrænu ritgerð og doktors- nafnbót fyrir ritgerð um skáldsögux í Dan- mörku á 18. öld. Meðal bóka hans er „Kultur- kampen" í tveim bindum, „Prentfrelsi og at- hafnafrelsi", „Nútímabókmenntir Dana“ o. fl. Hann er í ritstjórn dagblaðsins „Nationaltidende" í Kaupmannahöfn og ritar þar um bókmenntir “Tg.; flokkar"á«u að því jafna og onnur menningarmál. Hann er í útvarpsrað- hlutdeild. j öðru lagi skildu for_ inu danska og á sæti í norrænu menningarnefnd- vígismenn flokkanna Erik Erik- inni. Er í stjórn alþýðlega fræðslusambandsins og ritstjóri fyrir setn, Ole Björn Kraft og Axel „Berlingske pressebibliotek“ og lektor í listasögu við Verzlunarhá- ■ Möller hins vegar, að hér hafði skólann í Kaupmannahöfn. | verið fitjað upp á heillaríku sam- Hann ritar að staðaldri um ýms menningarmál og stjórnmál í starfi er varð að haldast. í fyrsta mörg Norðurlandablöð. Morgunblaðið hefur gert samning við sinn höfðu þessir flokkar mynd- getur andstæðingum jafnaðar- manna í öðrum Norðurlöndum að gagni. Lærdómurinn er sá, afr H. Stangerup dr. Stangerup um að skrifa hér eina grein á mánuði um ýms mál, sem eru efst á baugi á Norðurlöndum og víðar. en slík framkoma er ekki óþekkt legt tjón. Þessi íeið hefur því úr þeirri átt, að leggja til við konung að jafnaðarmannastjórn taki við völdunum. Róttækir vissu ekki í hvorn fótinn þeir áttu að stíga, og reyndu í lengstu lög að draga alla ákvörðun á lajiginn. Af skilj anlegum ástæðum. Róttæki flokk- urinn hefir alla sí;ia daga staðið á milli sannkallaðra borgaralegr- ar stjórnarstefnu og jafnaðar- manna og hefur ailtaf hallast til skiptis sitt í hvora áttina. Enda þótt flokkurinn hafi jafnan þótzt vera allra flokka vitrastur og talið sér trú um, að hin hringl- andalega stjórnarstefna væri það eina sem vit er í, var hann nú kominn í mjög óþægilega aðstöðu. Það sýndi sig nefnilega áþreif- anlega að ekki er allt fengið með því að skapa sér aðstöðu til að velja og hafna. Með því að velja verða menn nauðbeygðir til að sýna stefnu sína og vilja, ef á annað borð um eitthvað er að velja. í fyrsta sinn eftir þessar kosn- ingar urðu smáflokkarnir að velja og einmitt þetta varð nið- urstaðan af kosningunum. Þetta var nýungin er mun verða af- leiðingarík í dönskum stjórnmál- um. í stað þess að þjóðin hefur haft sundraða borgaralega flokka sem „Róttækir“ geta hringlað með að vild sinni standa stjórn- arflokkarnir eftir kosningarnar sameinaðir og mynda stjórnmála- lega heild, sem er alíka öflug og jafnaðarmannaflokkurinn. Hinn liðfái flokkur róttækra stendur ’ í fyrsta sinn á ævi sinni milli tveggja álíka öflugra flokka. Helmingur hinna róttæku þing manna hafði mikla tilhneigingu til að halla sér til hinna borg- aralegu. En hinn helmingurinn vildi heldur styðja jafnaðar- menn. í angist sinni og viðleitni til sjálfsbjargar tókst róttækum að standa saman. Reyndu þeir í lengstu lög að koma því til leiðar, að samvinna Vinstrimanna og íhaldsmanna rofnaði og þeir yrðu leystir út úr vandræðunum á þann hátt. Leituðust róttækir við allt hvað þeir gátu, að fá Erik Eriksen forsætisráðherra til að mynda minnihlutastjórn Vinstri- manna og lofuðu þeirri stjórn hans öllum stuðningi, en því að- eins, að Erik Eriksen vildi losa sig úr allri samvinnu við íhalds- flokkinn. ★ Þessi aðstaða og endalok stjórn- arkreppunnar mun hafa áhrif á dönsk stjórnmál um langa fram- tíð. Það var Erik Eriksen í sjálfs- vald sett að feta í fótspor margra fyrirrennara sinni. En foringjar Vinstrimanna bæði jMadsen-Myg- dal og Knud Knsmíisen kusu þann kost að mvnda mjnnihluta- stjórn með flokksmönnum sín- um einum, með það fýrir aúgum að íhaldsmenn myndu forðast verið farin hvað eftir annað. Eriksen gat líka neitað þessu til- boði er fyrirrennarar hans höfðu fallizt á og haldið sér að sam- starfi við íhalds'iienn og það gerði hann. Þessi ákvörðun hans verður afleiðingarík vegna þess, að hann og Ole Bjórn Kraft hafa stofnað til borgaralegs samstarfs á jafnréttisgrundvelli fyrir báða flokka. Óvinir Erik Eriksens — en all- ir stjórnmálamenn eiga sér óvini aldrei sitja á sárs höfði og myndi ■ borgaralegt samstarf er leiðin tifc slík stjórnarsamvinna enda með borgaralegrar stjórnar. Borgara- skelfingu. j leg sundrung ein gerjr það mögu- En sú varð ekki raun á. Fyrst' legt fyrir norræna jafnaðarmennb og fremst vegna þess, að sam- 1 að halda uppi þeim óskadraum, starf stjórnarinnar tókst vel og sínum að þeir geti haldið stjórn- artaumunum í sinni hendi enda. þótt þeir hafi ekk;. lengur meiri- hluta kjósenda að baki sér. Það sem Erik Eriksen, Ole Björn Kraft og Axel Möller ákváðu, þegar koma skyldi nýrri. stjórn á laggirnar í haust og þeir létu stjrónarskiptin bera að hönd- um, getur ef til vill haft afleið- ingar og orðið til eftirbreytni mei öðrum þjóðum utan við takmörk Danaveldis. Það var engin smá- munaleg hreppapólitík er réði gerðum þessara þremmenninga. að mótvægi gegn jafnaðarmönn um og enda þótt skipta þyrfti um stjórn, réði það ekki miklum úr- slitum. Gat það því orðið eins eftirsóknarvert að velja leið Erik Eriksens þegar fram í sækir. Stjórnin fór frá völdum en stjórnarstefnan helzt. Þetta er kjarni málsins í dönskum stjórn- málum í dag. Það vakti mjög mikla eftirtekt þegar Vinstri- menn og íhaldsmenn stofnuðu til samvinnu og sömuleiðis nú þegar þeir standa saman sem1ÁÐUR en Bindindisþinginu iauk stjórnarandstæðingar. Þetta mun hér í Reykjavík í sumar, mæltist hafa áhrif í framtíðinni og mun einn af útlendu gestunum til Greinar um ísland í erlendum blöðum fá mikið gagngerðari afleiðingar en ef hér hefði orðið um að ræða kalla hann oft skammsýnan minnihlutastjórn Vinstrimanna í í stjórnmálum og fiman að vinna sömu mynd Qg tiðkast hefur á á bak við tjöldin. Enginn er sagð- j undanförnum árum. Menn skilja ur kunna þá list svo vel sem ^ þag yel að jrottækir“ eru óánægð hann, að skara eld að sinni köku ir með aðstöðu sina og hvorki í stjórnmálunum. En þau ár sem honn hefur ver- jafnaðarmenn eða bandið hafa yfir Réttarsam- nokkru að ið forsætisráðherra, hefur hannj fagna sýnt og sannað að hann er stærri Hedtoft með minnihlutastjórn í dráttunum en andstæðingar gina gem i ráttækir“ og Réttar- hans viija vera láta. Þessi sein- sambandið hafa ; hendi sér, er asta ákvörðun hans sýnir, að: ðstyrk stjorn. Og þegar litið er hann er víðsýnn maður og stór-j framtiðarinnar sja menn fyr- brotinn í afskiptum sínum af ir gár, bá þréun> sem blasir við, stjórnmálmu. Hvað hefði gerzt ef Vinstri- menn hefðu tekið tilboðinu um að mynda minnihlutastjórn? Stjórn sú hefði oroið mjög veik- burða, aðeins haft 42 af 175 þing- mönnum að baki sér. Hún hefði lifað upp á náð ,.róttækra“ og orðið að byggja á andstæðum og vonsviknum íhaldsflokki, er hafði tekið það skýrt fiam, að hann vildi ekki láta sér nægja að vera stuðningsflokkur an valda. Slík lausn hefði algerlega ver- ið að óskum róttækra. Engin öflug samstillt bograraleg sam- vinna fyrir hendi svo „róttækir“ hefðu getað haldið áfram að upp- troða á stjórnmálasviðinu eins og sáttasemjarar er jöfnuðu bet- in. Þar var komin sama aðstaða eins og á stjórnartímum Staun- ings og Munks. Að vísu voru flokkahlutföllin ofurlítið breytt. En stefnan og aðstaðan sú sama. En Erik Eriksen freistaðist ekki til að taka upp þennan leik að nýju. Hann hafði annað og meira fyrir augum. Að undirbúa stjórn- málabaráttu þjóðaiinnar í fram- tíðinni. ★ Og hér erum við komin að kjarna málsins, sem sé hvernig ríkisstjórn leggur niður völd. Vitaskuld er það mjög mikilvægt hvernig ríkisstjórnir komast til valda og hvað þær hafa á stefnu- skrá sinni. En það er ennþá mikils verðara hvernig stjórnir leggja niður völd sín og hvað veldur fráför þeirra. Stjórn Erik Eriksens og Ole Björns Kraft kom með alveg nýjar línur í dönskum stjórn- rnálum. Borgara’ega samvinnu mrlli tveggja iöfiugra stjórnmála- flokka. En þessir tlokkar þeirra höfðu áður ekki viljað gefa neitt eftir, hvor fyrir öðrum. Þessi nýbreytni í samstarfi flokkanna, verða svo ósarokvæmt sjálfu sér, að gera stjórnúm þeirra alvar- borgaralegur meirihluti er þegar fyrir hendi í Danmörku og að því rekur að borgaralegur meiri- hlúti og samhuga verður fær um að mynda stjórn i Danmörku. Skyldi þetta ver.i djarfur spá- dómur. Hann er ekki djarfari en svo, að menn geta haft ástæðu til að treysta því að hann verði að veruleika við næstu kosning- ar. Því við næstu kosningar koma þeir 58 þúsund borgaralegu kjós- endur er urðu áhrifalausir við síðustu kosningar, aftur til föður húsanna. Kjósendur kasta ekki atkvæðum sínum á glæ við tvennar kosningar. Og tæplega fjölgar tilraunum um stofnun nýrra flokka ef þá tilraun Knud Kristensens verður nokkru sinni endurtekin. Það getur komið fyrir, að Rétt- arsambandið fari sömu leiðina og hinir „Óháðu“ núna, hverfi með öllu. Ef þessi flokkur hefði nú fengið einum 15 bús. atkvæðum færra en hann fékk, hefði hann að þessu sinni eins og flokkur Kristensens liðið undir lok. En þessi atkvæði falla ekki jafnaðarmönnum í skaut við næstu kosningar, og þá verður af- staða „róttækra“ ennþá erfiðari en nú. En tveir stórflokkarnir munu þá draga til sín fleiri kjós- endur en áður. Færi svo, að hin nýja stjórn jafnaðarmanna yrði óheppin í fjármálum, þá liggur nærri að álíta að spádómur minn rætist_ við næstu kosningar. Heppni hef- ur að vísu verið með fráfarandi stjórn og væri því líklegt að jafn- aðarmenn færu varlega í þeim efnum á næstu árum. En reynsl- an hefur sýnt að þeim hættir til óforsjálni í fjármálum. Það sem skeði við stjórnar- skiptin í Danmörku hefur þýð- þess opinberlega, að fulltrúarnir skrifuðu greinar er heim kæmi, eigi aðeins um Bindindisþingið, heldur einnig um Island. Þetta hafa þeir ekki látið ó- gert, því að í ótal blöðum hafa komið langar greinar um ísland, og hafa þær allar verið ritaðar af hlýjum hug og velvild í vorn garð. Má þar sérstaklega nefna greinar eftir Ragnar Mannil, ritstjóra í Vasa í Finnlandi, Hild ing Lindholm, ritstjóra í Stokk- hólmi og greinar eftir Bernhard Maelo, fyrrv. bankastjóra, í blaðinu „Teataja“, sem gefið er út af Eistlehdingum í Svíþjóð. Auk þess hefir Maelo haldið marga fyrirlestra um ísland og ætlar að ferðast um og flytja enn fleiri fyrirlestra til þess að fræða landa sína um Island og hina íslenzku þjóð. Hafði hann þegar safnað miklum upplýsing- um um sögu landsins, framfarir og atvinnuvegi áður en hann kom hingað og var síleitandi upp lýsinga á meðan hann stóð við. Þá hafa einnig birzt ýmsar greinar í „Blá bandet“ í Örebro, „Reformatiorn“ í Stokkhólmi, „Folket“ í Osló og mörgum öðr- um blöðum. Mörg bréf hafa borizt hingað frá helztu fulltrúum Norðurland anna og eru þeir allir mjög á- nægðir og hrifnir af dvölinni hér. Einn af helztu forustumönnum Svía segir: „Ég veit að allir hinir útlendu þátttakendur í þinginu voru stór- lega ánægðir með för sína til ís- lands, og það á ekki sízt við um oss Svíana. Vér fundum að gott var að umgangast íslendinga, vér fundum að vér vorum hjá bróðurþjóð. Því miður varð við- staðan of stutt og ég hefði kosið að sjá meira af landinu og kynn- ast hag bændanna, en ég er ákaf- lega þakklátur fyrir að ykkur tókst á þessum stutta tíma að afgreiða öll mál þingsins og sýna oss þó svo mikið af land- inu“. Af þessu má nokkuð ráða hvað hinir erlendu gestir hafa um oss að segja. var svo fjarri öllum orðhengils-ingu fyrir fleiri en Dani eina. Kóreuhersveit berst í Indó-Kina SEOUL — Hersveit Frakka í Kóreu hefur nú verið flutt á brott þaðan. Er hún nú á leið- inni til Indó-Kína. Þar mun hún berjast við Viet-minh og nefnast Kóreu-hersveit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.