Morgunblaðið - 01.11.1953, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 01.11.1953, Qupperneq 8
8 MORGUNRLAÐIÐ Sunnudagur 1. nóV. 1953 Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. L i \ UR DAGLEGA LIFiNU j er h Þeir berjast fyrir atvinnuleysi og vandræðum Á ÞAÐ hefur oftlega verið bent hinu lögákveðna fiskverði og hér í blaðinu, að enda þótt komm markaðsverðinu. Þá er allt í lagi. únistar og Alþýðuflokksmenn Þá þarf engin gjaldeyrisfríðindi hafi hamast gegn gjaldeyrisfríð- til handa vélbátaútgerðinni. Við indum vélbátaútvegsins, hafi þetta er aðeins það að athuga að þeir aldrei getað bent á nein fram til haustsins 1949 hafði önnur úrræði til þess að tryggja þetta uppbótarfyrirkomulag ver- rekstur þessarar aðalatvinnu- ið reynt. En þá hafði það gengið greinar þjóðarinnar, sem atvinna sér gjörsamlega til húðar. Til almennings í kaupstöðum og þess að halda því áfram hefði sjávarþorpum um allt land er þurft að leggja a. m. k. 150 millj. að mestu undir komin. kr. nýja skatta á þjóðina, því Kommúnistablaðið segir í einhvers staðar frá þurfti að fá gær að þetta sé ósatt. Flokkur fé til þess að standa undir ábyrgð þess hafi úrræði á reiðum hönd- argreiðslunum. um til þess að tryggja rekstur Þetta „úrræði“ kommúnista er vélbátaútvegsins. því gjörsamlega óframkvæman- Samkvæmt frásögn Þjóðvilj- legt og þess vegna fjarri því að ans eru þessi „úrræði“ fyrst og vera raunhæft bjargráð til handa fremst fólgin í þessu tvennu: útveginum. „1. Bátaflotanum sé tryggt fast Sama máli gegnir um hitt að- fiskverð fyrir eitt ár í senn, eins alúrræði kommúnista, að útgerð- og gert var í tímum nýsköpunar- inni skulu tryggð nægileg rekstr- stjórnarinnar. arlán. í því felzt lítilfjörleg að- 2. Útgerðinni sé tryggð nægi- stoð við útgerðiná, ef hún er leg rekstrarlán hverju sinni.“ Þetta eru þá onan mm, óem er... ★ DANNY KAY segist ekki muna, hvort hann átti 40 dollara eða hvort hann skuld- aði 40 dollara þegar hann árið 1940 kvæntist ennverandi konu sinni, sem hafði atvinnu af því að semja lagtexta og skemmti- j þætti. En hún átti í fórum sínum 30 dollara og með þann rýra sjóð sig<s þannig að ahorfendum og hof Danny Kaye fræðarferil sinn áheyrendum félli við hann. — Og Og honum vegnaði svo vel, að um Danny Kaye varð frægur. nokkurra ára skeið hefur hann ______ borið höfuð og herðar yfir aðra * ()ÉG HEF fundið undramann" bandaríska gamanieikara. i sagði hún við vini sína og Annars hefur Danny Kaye kunningja eftir að þau höfðu verið á leiksviði frá því hann var hitzt. „Hann veit það bara ekki smá snáði. En það var ekki fyrr ennþá“. en hann kynntist Sylvíu Fine, að Hún samdi lagatexta hans og honum tókst að „finna sjálfan síðar alla hans brandara og allar VeU andi óhri^ar: Svar frá Bindindis- félagi ökumanna. FÉLAGI í BFÖ hefur beðið mig að birta eftirfarandi: „Herra Velvakandi! Til leiðréttingar á mistúlkun þeirri og misskilningi á félagi okkar, sem birtist í spjalli yðar á dögunum, viljum við biðja yð- ur fyrir eftirfarandi athuga- semdir: 1. Félag okkar er að öllu leyti sniðið nákvæmlega í samræmi við slík félög á Norðurlöndum. ________ rekín með~stórtápii’ Um nokkra Þau félög njóta fullrar virðingar _____ _____ r___ aðalúrræði mánaða skeið kynni að vera hægt ^a Þelm þjóðum og eru vinsæl, kommúnista til þess að tryggja að fleyta henni áfram. En fyrr en^a vinna þau gott verk. I Sví- •rekstur vélbátaflotans! en varði myndi greiðslugeta ^jóð eru t.d. yfir 40 þús. öku- Þessar tillögur eru í fullu sam- bankanna þrjóta og útgerðin manna í slíku félagi.- ræmi við frumvarp sem Einar stöðvast. 1 2. Við inntöku í félag okkar Olgeirsson hefur flutt á mörgum Af því, sem hér hefur verið heimtum við alls ekki, að mað- undanförnum þingum. Þar var sagt sarinast það enn greinilega urinn hafi verið alger bindindis- lagt til að öll vandkvæði ís- hversu gjörsamlega neikvæð and maður og í einhverju bindindis- lenzks efnahagslífs yrðu leyst staða kommúnista við gjaldeyris- félagi eða stúku. En sá, sem ger- með þeim einfalda hætti, að ís- fríðindi vélbátaútvegsins hefur ist félagi, lofar því fúslega, að lendingar settu sjálfir fast lág- verið. Þeir hafa ekki getað bent vera alger bindindismaður á með marksverð á útflutningsafurðir á neinar aðrar leiðir. (an hann ' er í félaginu, að sínar og hámarksverð á þær vör- ( ur, sem þeir keyptu frá útlönd- j um. I Svona einföld eru þá vandamál íslenzks efnahagslífs að áliti kommúnista. Þeir þurfa ekkert annað að gera til þess að tryggja j útgerð sinni og fiskimönnum nægilega hátt fiskverð, en að ákveða með lögum frá Alþingi,1 hversu hátt það skuli vera. Þá kemur auðvitað ekki annað til mála en að viðskiptavinirnir j beygi sig fyrir því og kaupi ís- j lenzka fiskinn á hinu lögákveðna verði!! Sjá nú ekki allir heilvita menn hversu gjörsamlega út í bláinn þetta úrræði komm- únista er. Því er því miður ekki þannig farið, að íslend- ingar geti sett hvaða verð, sem þeir þurfa sjálfir að fá til þess að rísa undir rekstrar- kostnaði sínum, á afurðir sín- ar. Það er nefnilega nokkuð til, sem heitir samkeppni á heimsmörkuðunum. Það eru fleiri menn en íslendingar, sem framleiða sjávarafurðir minnsta kosti. II Barátta kommúnista og Al- þýðuflokksmanna gegn báta- gjaldeyrisskipulaginu hefur þess vegna verið barátta fyr- ir atvinnuleysi og vandræð- um, en gegn rekstri atvinnu- tækjanna og afkomuöryggi fólksins við sjávarsíðuna. — Vegna þess að sjómenn, út- vegsmenn og verkafólk kaup- staða og sjávarþorpa hefur skilið þessa staðreynd hefur a að setjast að stýri bifreiðarinn- Reynsla hófsemdar- félaganna. ÓFSEMDARFÉLÖG hafa ver iS þrautreynd, en aldrei blessazt. Sorgleg reynsla sýnir einnig, að þótt menn ætli sér að eins að bragða áfengi heima hjá sér, eða einhvers staðar í hópi félaga, verður þeim þráfaldlega fylgi þessara flokka farið þar þverrandi á sama tíma sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur hlotið vaxandi traust og vin- sældir. Niður hjarnið FLOKKSÞING kommúnista hef- ur staðið yfir undanfarna daga. Af þeim fregnum, sem þaðan hafa borizt er auðsætt að þar sitja vinsviknir- og vonlausir menn á rökstólum. Innan kommúnistaflokksins hér á Islandi ríkir um þessar og þurfa að selja þær. Þessir mundir hinn mesti glundroði og keppa við íslendinga upplausn. Kosningaósigur flokks ins í sumar gefur greinilega vís- bendingu um, hvert stefnir fyrir hinum fjarstýrða flokki. Hrun hans er byrjað hér eins og ann- ars staðar á Norðurlöndum. Skrið an hefur aðeins byrjað nokkru seinna að falla í þessu landi. Innan íslenzka kommúnista- menn um markaðina. Og þeir láta sig engu skipta, hver fram- leiðslukostnaður íslendinga er, og hvað þeir þurfa að fá fyrir fiskinn. Kaupendurnir spvrja heldur ekki að því. Þeir kaupa þá vöruna, sem ódýrust er og bezt. Þess vegna er það gjörsamlega út i bláinn fyrir íslendinga að lögákveða ákveðið verð á sjáv- arafurðum sínum. Það tryggir engan veginn rekstur útgerðar þeirra. Ef hinir erlendu keppi- nautar okkar geta selt fiskinn ódýrari en við. þá eru það þeir, sem hljóta viðskiptin, en ekki við. En við ætlumst einmitt til • þess, segja kommúnistar, að rík- ið borgi sjómönnum og útgerðar- mönnum á íslandi mismuninn á ar, þótt þeir séu undir áhrifum áfengis — með hróplegum afleið- ingum. 3. Tilgangur félags okkar er tvenns konar: Það er bindindis- félag, sem vill styrkja og efla bindindissamtök í landinu. All- margir menn vilja vera bindind- ismenn og jafnvel í slikum sam- tökum, þótt þeir séu ekki Góð- templarar, og hví skyldi þeim ekki vera opin leið til þess? í öðru lagi vill þetta Bindindisfé- lag ökumanna vinna eftir megni að batnandi umferðarmenningu. Þetta eru mjög einfaldar og skýrar línur. flokksins kennir nú hver öðr- um um ófarirnar á s.l. sumri Þar logar allt í upplausnaranda. Fáum ekki skilið. VIÐ fáum ekki skilið I**. hvaða ástæðu þið, blaða- menn Morgunblaðsins, sjáið til þess að setja ykkur á þann háa hest, að telja okkur í þessum fé- lagsskap eitthvað meiri „fáráðl- inga“ en ykkur sjálfa. Það mun sannast á sínum tíma, að ekkert fáránlegt verður talið við tilhög- un okkar í félaginu, og ekki óánægju og heldur að nota sérstakt bílmerki, Enda þótt er aðgreini bíla félagsmanna. — blaði flokksins sé haldið uppi Spjall yðar um slíkt er því ger- með fjáraustri frá Rússum samlega óverðskuldað og út í dugar það ekki til. Færra og hött“. _________ .________ færra fólk festir trúnað á hinn j sálarlausa áróður þess fyrir i Einkennileg ósk. harðstjórnarskipulagið. . ¥-|AÐ er nú svo ■— Félaginn í Þannig liggur leið komm- Jr BFÖ lýkur bréfi sínu á þá únista niður hjarnið í íslenzku leið, að hann treysti því, að vér þjóðlífi. k , sýnum þann di engskap „að birta þessar leiðréttingar, án þess að koma með nýjar athugasemdir (leturbr. Mbl.), er lengi mistúlk- un og misskilning.“ Virðist þessi ósk bréfritarans harðla einkennileg, þar eð ætla mætti, að hann teldi allar rök- ræður um málið þeim frekast í vil, sem réttari hefur málstaðinn. F Útvarpsplágan í fólks- flutningabílunum. YRIR nokkrum árum varð ferðafólk að sætta sig við margvíslegt söngl og garg í lang- ferðabílunum klukkustundum saman. Stundum gat þó þessi söngur verið góð tilbreyting og allsæmilegur, en af öllu má of- mikið gera, og svo fór um bíla- sönginn. Blöðin birtu éndurtekin mótmæli gegn þessu, og viti menn, sá faraldur var úr sög- unni. En vesalt mannkyn er vant því, að ein plágan fylgi annarri, og nú er það þetta andstyggilega útvarp, sem gaular, oft ámátlega, seint og snemma í fólksflutninga- bílunum. Við, sem förum iðulega með Hafnarfjarðar- og Kópa- vogsvögnunum, teljum þetta hina mestu ókurteisi við fjölda farþega, þótt aðrir kunni að vera gæddir þeim einkennilega hljóm- listarsmekk, að una sér við ámát- legt slefjuvæl frá Keflavíkur- flugvelli eða eitthvert tónagarg, litlu betra frá íslenzka útvarp- inu. Ráðamenn þessara samgangna ættu að athuga þetta og sjá um, að slíku gauli og tónhrotum sé stillt í hof. Við, sem krefjumst hófsemdar í þessum efnum, get- um ekki verið réttlausari en hin- ir. — Ferðamaður". __ Hugsaðu rétt ,og þá munt þú ei þurfa, að sníkja brauð. Talaðu rétt, og tunga þín mun tempra marga nauð* og gerðu rétt ,og þá munt þú ei þurfa’ að skrifta nokkra ,,trú“. (Matth. Jochumss.) Þrek án þraut- seigju er höf- uðstóll, sem er illa fyrirkomið og enga vexti gefur. hans sögur. Henni ber stór hluti þess heiðurs og þeirrar frægðar sem Danny Kaye hefur hiotnazt. Hún stjórnaði honum með harðri hendi og gefur ekkert eftir, þó atvinnuveitendur hans eigi í hlut. Meira að segja hefur banda ríski milljónamæringurinn Sam- uel Goldwyn ekki getað fengið sínu fram, þegar Sylvía Fine hef- Danny Kaye og kona hans Sylvía Danny Kaye, Vivan Leigh og Sir Lawrence Oliver skemmta í Lundúnum. Húsið var troðfullt af áheyrendum og allir veltust um af hlátri. ur viljað breyta einhverju atriðí í myndum sem Danny Kaye hef- ur leikið í- —★— ★ OG SVO var það Lundúna- ferðin. Sylvia varð eftir en Danny Kaye fór einsamall. Marg- ir bandarískir leikarar höfðu áð- ur verið í Lundúnum — við lít- inn orðstír. Og það sem verra var. Þeir höfðu sett blett á alla leik- arastétt Bandaríkjanna. Englend ingum féll verst, þegar þeir gerðu gys að fornum og rótgrónum venjum. Mary Martin hafði t. d. iitið upp til konungsstúkunnar og sagt „Hallo“ og spurt Margréti prinsessu hvernig faðir hennar hefði það. Bob Hope gat heldur ekki stillt sig um að gjóta augun- um upp til konungsstúkunnar og koma með óþarfa athugasemd við það, að þjóðsöngur Englend- inga „Good save the King“ er leik inn að lokinni hverri kvikmynda sýningu. Það var vonlegt, að Eng lendingar gerðu meiri kröfur til þeirra bandarísku en áður. —★— ★ DANNY KAYE vissi að hverju hann gekk. Hann var taugaóstyrkur — í fyrsta sinn. Svo taugaóstyrkur að honum fannst hann vart geta gengið. Það var ekki fyrr en honum var hrint- inn á leiksviðið að hann náði stjórn á fótum sínum og hugsun. Og þegar hann var byrj- aður hefði ekki einu sinni jarð- skálfti getað stöðvað hann. —★— ★ EFLAUST má þakka Danny Kaye það, að bandarískir gamanleikarar eru nú aufúsugest ir í Englandi. Hann fékk Bern- ard Shaw til að vera með sér á Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.