Morgunblaðið - 01.11.1953, Page 16

Morgunblaðið - 01.11.1953, Page 16
Yeðurútlit í dag; S og SV gola. Rigning með köfl- um. Hiti 1—3 stig. Reykjs^itaif^ef er á blaðsíðu 9. 249. tbl. — Sunnudagur 1. nóvember 1953 Aðvöran til þeirra er fara imgir að reykja sígarettur Stufl samtal við Níeh Dunga! oróf. Frá múiverkðsýsiingii Sigurðar Sigurðssenar í ERLENDUM blöðum hafa hvað eftir annað síðustu daga birzt at- hyglisverðar greinar urn athug- anir lækna og rannsóknir á krabbameini í lungum. Með mörg um þjóðum fer dánartala þessara sjúklinga mjög fjölgandi. Prófessor Niels Dungal vakti máls á því í íslenzkum blöðum íyrir nokkrum árum siðan, að mönnum léki grunur á, að reyk- ingar hefðu örfandi áhrif á þenn ■an sjúkdóm. KOMINN HEIM AF RÁÐSTEFNU Ritstj. Morgunblaðsins símaði }>ví til Dungals í gærkveldi, í því skyni að fá vitneskju hjá hon- um, um nýungar í rannsóknum á krabbameini og orsökum þess. En er blaðið náði tali af hon- um kom það í ljós, að hann er einmitt nýkominn heim frá Luridúnum, og þangað var hon- um boðið sem sérfræðingi í Jrrabbameinsrannsóknum. Ráðstefnan stóð yfir dagana 18. til 23. október. Formaður þessar- ar ráðstefnu er frægur krabba- jmeinslæknir, prófessor Heddow að nafni. — Veitir hann forstöðu merkustu rannsóknarstöð Eng- lendinga af þeim er hafa rann- sóknir á krabbameini með hönd- um. Þessi rannsóknarstöð er rekin í sambandi við sérstakan spítala er byggður hefur verið fyrir krabbameinssjúklinga og rann- sóknir á þessum skæða sjúkdómi. LUNGNAKRABBI EYKST NEMA Á ÍSLANDI Er blaðið spurði prófessor Dungal hvað hann hefði um þessa ráðstefnu að segja, komst hann að orði á þessa leið: Þó aðeins 40 vísindamenn sætu þessa ráðstefnu, voru fundar- menn sammála um að sjaldan hefðu þeir setið læknafund sem hefði verið ein fróðlegur og þessi. Fundarmenn höfðu þá alvarlegu sögu að segja að sjúklingum er þjáðst af lungnakrabba fer ört þjást af lungnakrabba fer ört fjölgandi í öllum löndum Evrópu nema íslandl. í Englandi t.. d. eru það allt að því eins margir er deyja úr lungnakrabba eins og úr magakrabba. En hér á landi mun það láta nærri enn sem komið er, að fyrir hvert tilfelli af lungna- krabbanum eru það 40—50 er fá krabbamein í maga. SÍGARETTUR HÆTTULEGAR En ástæðan fyrir þessari sér stöðu íslendinga virðist vera su, að sígarettureykingar í stórum stíl hafa byrjað miklu seinna en með öðrum Evrópu- þjóðum. •yrs'iwr*1'-’""'' - •7J Málverkasýning Sigurðar Sigurðssonar hefur nú verið opin í fjóra daga. Á þeim tíma hefur aðsókn verið góð á sýningunni og fimmtán myndir hafa selzt. — Á myndinni hér að ofan sést listamaður- inn ásamt nokkrum verkum sínum. Málverkið lengst til hægri heitir Sjóferð, sú næsta Kvöld á Króknum og myndin lengst til vinstri er af Drekkingarhyl á Þingvöllum. — Sýningin er opin dagi hvern frá kl. 11 fyrir hádegi til kl. 23 eftir hádegi. Mun hún standa til 9. þ. m. „Undir heilla- stjörnu4 fyrsta leikrit L. R. HLJÓTT hefur verið um Leik- félag Reykjavíkur að undanförnu en í þessari viku mun það spretta úr spori með því að hafa frum- sýningu á amerískum gamanleik. Hingað og þangað út um bæ, hafa leikæfingar farið fram og er þeim nú að heita má að fullu lokið. Gamanleikur þessi, sem gerist nú á tímum heitir „Undir heilla- stjörnu“, (The moon is blue) og fer Einar Pálsson með leikstjórn. Prófessor Níels P. Dungal Þegar minnst er á það hér á landi, hve hættulegt og viðsjár- vert það er, að fóik á unga aldri leggi reykingar í vana sinn, þá hættir mönnum við að halda, að hér sé aðeins um hégilju eða hjátrú að ræða. En færustu vís- indamenn í Norðurálfu virðast óneitanlega vera komnir að ann- I arri niðurstöðu. Kona verður fyrir bíl UM KLUKKAN 5 í gær varð slys innarlega á Laugaveginum, er kona varð fyrir hraðferðarstræt- isvagni á móts við húsið nr. 160. Konan var að fara yfir götuna, er hún varð fyrir vagninum. — Gekk hún á hægra framaurbrett- ið á bílnum og kastaðist við það í götuna og hlaut nokkurn áverka á höfði. Konan, sem heitir Mar- grét Jónsdóttir, Skipholti 20, var flutt í Landsspítalann og er hún þar rúmliggjandi. Rannsóknarlögreglan biður alla þá, sem kynnu að hafa séð, er slys þetta varð, að gera viðvart. Seldi ekki í Grimsby heldur Þýzkalandi TOGARINN Kaldbakur frá Ak- ureyri, sem vonir stóðu til að ná myndi svo tímanlega til Grimsby, að hann gæti selt þar í gær, mun selja þennan afla í Þýzkalandi. Togarinn hreppti storma á leiðinni og ílla stóð á sjávarflóði er hann kom til Grimsby, en auk þess höfðu brezkir togaraút- gerðarmenn stefnt fjölda skipa til hafnarinnar, svo allt bryggju- pláss var upptekið og fyrirsjáan- legt að ekki yrði hægt að hefja losun aflans úr Kaidbaki fyrr en á þriðjudag. Af þessum sök- um var togaranum siglt til Þýzka lands og þar mun hann selja á morgun eða þriðjadag. — Annar togari mun væntanlega scigla með fisk til Dawsons nú í vikunni. Leikfélagið viil tryggja sér lóð undir leikhús Breytingar á Iðnó æskilegastar LEIKFÉLAG Reykjavíkur hefur fyrir skömmu skrifað bæjarráði með ósk um byggingarlóð fyrir leikhús. Er nú svo komið, að öll starfsemi félagsins er miklum erfiðleikum háð vegna hins slæma aðbúnaðar í Iðnó. ÚT UM ALLAN BÆ Undanfarið hefur leiktjalda- gerð og æfingar farið fram að mestu úti í hæ, því félagið hef- ur mjög takmarkaðan aðgang að leiksviðinu í Iðnó. Leiktjalda- málun fer fram í bragga í Foss- vogi og leiktjaldageymslan er inn í Sogamýri. Endasiöðvar SVR Stjérnmálaskóli Sjálfstæðisilokksins STJÓRNMÁLASKÓLI Sjálf- stæðisflokksins verður settur í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 2. Örslif sfýd®nlariðsfesi!Ísi|a A-listi (kratar)........ 62 atkv. 1 mann áður 55 og 1 B-listi (framsókn) ..... 76 atkv. 1 mann áður 69 og 1 C-listi (kommar) ...... 130 atkv. 2 menn áður 130 og 21 D-Iisti (Vaka) 301 atkv. 4 menn áður 301 og 5j E-listi (þjóðv.) ..... 86 atkv. 1 mann áður 0 og 0 , Auöir seðlar 15, 863 á kjörskrá 670 kusu. i Nær 100 bílar frá Italío og Þýzkalandi LEYFÐUR hefir verið innflutn- ingur á bílum frá Ítalíu og Þýzkalandi, til fólks- og vöru- flutninga. Munu alis 100 bílar verða fluttir inn, langsamlega flestir frá Ítalíu, Fíat bílar. Bílar þessir verða háðir bátagjaldeyris- fyrirkomulagi. Áætlað verð ítölsku fólksbíl- anna er frá 42000 kr. til 72000 kr. Mun Landssamband ísl. útvegs- manna fá milli 20—30 bíla til ráð- stöfunar, en því hefur veitt leyfi til þessara bílakaupa fyrir 500 þúsund krónur. Fjárhagsráð mun sjálft annast úthlutun milli 60—70 bíla, en sá bílainnflutningur nemur um 900 þús. krónum frá Ítalíu og um 200 þúsund kr. frá Vestur-Þýzka- landi. Sennilega munu bílar þessir verða komnir til iandsins fyrir jól. afhugaðar A FUNDI bæjarráðs er haldinn var á föstudaginn, var skipuð nefnd manna til að athuga og gera tillögur um endastöðvar strætisvagnanna. — Er nefndin skipuð sex mönnum, bæjarfull- trúunum: Guðmundi H. Guð- mundssyni, Inga R. Helgasyni, Benedikt Gröndal og Þórði Björnssyni, svo og Olafi Jónssyni fltr. lögreglustjóra og Eiríki Ás- geirssyni forstjóra Strætisvagna Reykjavíkur. Aflabörgð á Akranesi AKRANESI, 31. okt.: — Vélbátur inn Reynir reri í gær og áflaði um 4 tonnum. Auk hans voru fjór ir trillubátar héðan á sjó. Einn þeirra féltk 700 kg. annar 600 kg., hinir miklu minna. í dag voru þrír vélbátar héðan á sjó með línu, þessir: Reynir, sem aflaði 4 tonn, Ásbjörn einnig með 4 tonn og Baldur með 1 tonn Fimm trillubátar reru einnig í dag, afli þeirra var frá 400 til 700 kg. — Oddur. BETRA EN IÐNÓ VANDFENGIÖ Leikféiagið myndi taka feg- ins hendi við hverju hentugu húsnæði til leiksýninga. Ef for- ráðamenn hússtjórnarinnar í Iðnó væri fáanlegir að lagfæra húsið með tilliti til leiksýninga, og setja nýja bekki, væri Iðnó forláta leikhús, jafnvel svo að annað betra er vandfengið. For- ráðamenn Leikfélagsins munu árangurslaust hafa reynt að fá þessar lagfæringar á húsnæði Iðnós í gegn. TRYGGJA SÉR HEPPILEGA LÓÐ Á þessu stigi er bygging leik- húss fyrir Leikfélag Reykjavík- ur að sjálfsögðu á algjöru byrj- unarstigi. Mun stjórn félagsins hafa talið heppilegt að gefa bæj- aryfirvöldunum til kynna, að fé- lagið hefði mikinn hug á því að tryggja sér heppilega lóð í bæn- um fyrir leilchús. Skákeinvígi MbL: Akranes-Keflavík KEFLAVÍK Mi*éiiii imiw ■ ■.mm m ' vxim . m>xt •'///////, ■////////, AKRANES 5. leikur Kefivíkinga er: Rb8 — d7 j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.