Morgunblaðið - 20.11.1953, Page 10
10
MORGVNBLAÐI Ð
Föstudagjur 20 nc>y. 1953
ALLAR
STÆRÆIflR
Barnaskaular með lykli kr. 97.50 — Listskautar kr.
172,00. -— Listskautar á hvítum skautaskóm kr.
391.00. Hlaupaskautar á skóm kr. 575.00.
V ERZLUN
Y
B A N K A S T R ÆT I A
(: HÚSGÖGIM
Lampar —
Nýjar gerðir af BÓKAHILLUM koma í búðina í dag.
Höfum fengið sendingu af amerískum L( >MPUM
— tilvaldar tækifærisgjafir.
LEIRMUNIR FRÁ F U N A
: Húsgagnaverzlun Benedikís Guðnumdssonar ■
; Laufásvegi 18. :
Höfum fengið nokkur sett af stimplum og slífum :
ásamt ventlum og ventilgormum, undirlyftur o. fl. j
Geíum nú endurnýjað vél yðar á mjög skömm- ;
um tíma. :
Skóda verkstæðið
við Suðurlandsbraut (fyrir ofan Shell) j
Sími 82881 ■
1] Sjálfvindugiuggatjöld
; u (Rúllugardínur)
■ .t
; . úr paj>pír, dúk og plastik, get ég afgreitt með
I stuttum fyrirvara.
: i
■
■
l-n Veggfóðurverzlun Victors Kr. Helgasonar
! i
; Hvcrfisgötu 37 — sími 5949.
: 'i.n
Ný ítölsk epli
ÍKIDDA
— Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu -
AðaHumhir Siá!f-
stæðisfél. Akraness
AKRANESI, 16. nóv. — Aðal-
fundur Sjálfstæðisfélagsins á
Akranesi var haldinn á Hótel
Akranes í gær. Formaður félags-
ir.s, Jón Árnason, setti fundinn
og stjórnaði honum en fundar-
skrifari var kosinn Oiaíur Fr.
Sigurðsson.
Síðan flutti formaður yfirlits-
ræðu um störf og gengi félags-
ins á liðnu ári. Gat hann m. a.
þess, að hús Sjálfstæðismstnna á
Akranesi, Hótel Akranes, kostaði
nú 1,6 millj. kr. Nokkrar um-
ræður urðu á eftir.
Þá var kosin ný stjórn fyrir
félagið. Jón Árnason var end-
urkosinn formaður. Auk hans
voru kosnir í stjórn: Ólafur Fr.
Sigurðsson, slcrifstofustjóri, Jón
Guðmundsson, húsasmiðameist-
ari, Fríða Proppé lyfsali, Þórð-
ur Bjarnason, kaupmaður, Sig-
urður Símonarson, bæjarfulltrúi
og Finnur Árnason, húsasmíða-
meistari. Til vara: Ólafur B.
Björnsson, ritstjóri, Þorgeir
Jósefsson, íorstjóri og Sverrir
/feverrisson, skólastjóri.
Næst var kosið tíu manna
fulltrúaráð: Jón Bjarnason,
bóndi, Valgarður Kristjánsson,
lögfræðingur, Ólafur B. Björns-
son, ritstjóri, Þorgeir Jósefsson,
forstjóri, Lárus Árnason, málara-
m(;istari, Þórður Hjálmsson, for-
stjóri, Sturlaugur H. Böðvarsson,
útgerðarmaður, Sverrir Sverris-
son, skólastjóri, frú Sigríður
Einarsdóttir og Gunnar Ásgeirs-
son, bílstjóri.
Þrír menn voru kosnir í fjár-
öflunarnefnd: Jón Bjarnason,
Júlíus Þórðarson og Þorgeir
Jósefsson.
Því næst hófust umræður um
ýmis verkefni, er félagsins bíða
á komandi starfsári.
Fundurinn var hinn ánægju-
legasti. —Oddur.
'Saltfiskþurrkím-
arkerfið aukið
Á FUNDI útgerðarráðs Reykja-
víkurbæjar, sem haldinn var fyr-
ir nokkru, var rætt um nauðsýn
þess að auka þurrkkerfi fisk-
vinnslustöðvar Bæjarútgerðarinn
ar. Þar er nú einn þurrkklefi
fyrir saltfiskframleiðsluna, sem
ekki er notaður. Ákvað útgerðar-
ráð að heimila framkvæmdastjór-
anum að afia nauðsynlegra véla,
svo að hægt verði að taka klefa
þennan í notkun.
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
„Herðubreið“
austur til Fáskrúðsf jarðar um
miðja næstu viku. Tekið á móti
flutningi til Hornafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Síóðvar-
fjarðar og Fáskrúðsfjarðár í dag
og á morgun. Farseðlar seldir á
mánudag.
E* U
SJQ
vestur um land í hringferð hinn
25. þ. m. Tekið á móti flutningi til
áætlunarhafna vestan Akureyrar
í dag og á morgun. Farseðlar jeld-
ir.á mápudag.
..Skaftfellinguf
fer til Vestmannaeyja í kvöld. —
Vöruhióttaka daglega.
OcSSiner
SavnBagniiigarvélar
margföKdunarvélar
Garðar Gíslason h.f.
Reykjavík
MESTOL hárlagningarefnið
mýkir og bætir hárið
NESTOL er rétta hárlagn-
ingarefnið fyrir konur, sem
nota heimapermanent og
leggja hár sitt sjálfar.
Laugaveg 4. Sínii 6764.
Óskubakkar — Inniljós
Benzínlok — Hoodkrækjur
Hurðaskár og stýringar.
■
Enn frenuir topplyklasett í mikln úrvali. :
Hafnarhvoli — sími 2872.
• -■
j liVEIVHFÓLK, takið efftir !
■
• Bjóðum yður 10 úrvalstegundir af permanentefnum í
■ J
: nykomnum fra Englandi og Bandaríkjunum.
: . . . . •
■ Reynið viðskiptin. :
i :
: Hárgreiðslustofan Lilja ■
; Templarasundi 3. :
; (Gengið frá Templarasundi, sími 5288)
; Ungan reglusaman mann vantar atvinnu bráðlega. •
■ ■
í Þaulvanur margskyns vélum, svo sem skurðgröfum, ;
■ ■
■ jarðýtum, trésmiðavélum og bílum. — Hefur gott Sam- I
; vinnuskólapróf. Aðeins vel launað starf kemur til greina. ■
■ ■
I Tilboð sendist Mbl. fyrir sunnudag merkt: Fjölhæfur—84 :
■ ■
Fyrirliggjandi: :
TÓMATSÓSA
frá hinu heimsfræga firma
KRALT
- AUGLÝSING ER GULLS ÍGTLDI ^