Morgunblaðið - 08.01.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.01.1954, Blaðsíða 3
Föstudagur 8. janúar 1954 MORGUNBLAÐIÐ 3 TIL SÖLIJ 2ggja hæða nýlegt einbýlis- hús á góðum stað, 1—3ggja herbergja íbúðir í timbur- húsi á hitaveitusvæði. Vandaðar 3 herbergja íbúð- ir í steinhúsum á hitaveitu- svæði. Einbýlishús utan við bæinn. Stórar íbúðir utan hita- veitusvæðis. Kaupendur að’: Vönduðu stórhýsi á góðum stað í bænum. íbúðum af öllum stærðum. Lóðum undir verzlunarhús og einbýlishús. Skipti: Höfum fjölda íbúða, sem eigendur vilja skipta fyrir stærri eða minni íbúðir eða einbýlishús. Fasteignasfofan Austurstræti 5. Sími 82945. Opið kl. 12—1,30 og 5—7, laugardaga 10—12 og 2—4. Hansa- gluggatjöldin cru frá Hansa h.f. Laugavegi 105. Sími 81525 Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum .æknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzluo, Austurstræti 20. Reykjavík. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma, gegn öruggri tryggingu. — Uppl. í síma 5385. Jón Magnússon, Stýrimannastíg 9. Húsnæöi Ung hjón með eitt ungbarn óska eftir 1—2 herb. og eld- húsi til leigu. Uppl. í síma 80760 í dag frá kl. 12—3. Nýlegt eldhúshorö með 10 skúffum og 2 skurð- arbrettum, til sölu. — Sími 80612. PERSONA GRATA 2 herbergi með sérinngangi og sérbaði til leigu í vestur- bænum, nálægt Ægissíðu. (La Cöte de la Mer). Frið- sælt og fagurt útsýni á haf út. Tilboð, merkt: „Persona grata - 469“, sendist Mbl. Vill ekki einhver leigja ung- um hjónum 1 herb. og eldhús nú þegar. Erum barnlaus. Tilb., merkt: „Ibúð - 470“, sendist blaðinu. Hús til sölu Múrhúðað timburhús við Hafnarfjarðarveg, 3 herb. og eldhús; laust til íbúðar. Árni Gunnlaugsson, lögfr. Sími 9270 og 9730. SIMIÐA- MÁMSKEIÐ Nokkur pláss laus í dagnám- skeið, sem hefst mánud. 11. febrúar. Einnig síðdegis- námskeið, kl. 5—8 tvisvar í viku. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Grettisgötu 6. Sími 82178. Ábyggileg stúlka óskar eftir atvinnu Upplýsingar í sima 6206. Til sölu 4ra manna Ford ’46 Staðgreiðsla ekki nauðsyn- leg. Uppl. í Miðtúni 18 eftir hádegi í dag. Sími 7019. 2ja herh. íbúð með sérinngangi og sér- hitaveitu við Freyjugötu til sölu. Laus 1. maí n. k. Nýir kjólar á föstudögum. BEZT, Vesturgötu 3 5 herbergja rishæð með svöl- um við Sólvallagötu til sölu. Laus 14. maí n. k. JárnvariS timburhús á eign- arlóð við Bræðraborgar- stíg til sölu. Laust 14. maí n. k. KEIVNSLA Flest gagnfræðaskólafög; m. a. reikningur og mál. — Upplýsingar í síma 82898. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. TIL SÖLU HæS og ris í nýlegu húsi í Vesturbænum. LítiS timburliús í Vestur- bænum. Hitaveita. Skattaframtöl Aðstoðum fólk við skatta- framtöl. Til hægðarauka er skrifstofa vor opin kl. 5,30 til 7 e. h. virka daga, nema laugardaga kl. 4—6 e. h. Timburliús á Seltjarnarnesi kjallari, hæð og ris. Út- borgun 85 þús. kr. 3ja herb. íbúS í Austurbæn- um. Hitaveita. Utborgun 150 þús. kr. Mjög góS kjallaraíbúS í Austurbænum. Hitaveita. . Höfum kaupendur aS 2ja Og 3ja herb. íbúðum. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. STIJLKA með 9 mánaða gamalt barn óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Tiiboð, merkt: „Ráðskona 1954 — 472“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir 15. jan. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Undirkjólar frá kr. 59,00 Buxur frá kr. 14,85 Hanzkar frá kr. 48,00 Keflavík Stúlka óskast strax til að taka að sér lítið heimili, eigi yngri en 30—35 ára. Má hafa bam, helzt stálpað. Til- boð, merkt: „Ráðskona 1954 — 473“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. jan. JerseyLlússur frá kr. 69,00 Nælonsokkar frá kr. 21,75 Úl'val af beltum. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12, STIJLKA sem getur unnið sjálfstætt, óskast í vist nú þegar. Mat- reiðslukunnátta ekki nauð- synleg. Engin börn. Sérher- bei-gi. Uppl. í síma 3590. Sápur, shampoo, greiSur, púSurkvastar. Nælon-burstasett í ýmsum stærðum. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. SKIJR Óska eftir skúr í 3 mánuði. Þarf að vera rúmgóður. Til- boð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „FOX — 475“. Ráðskona óskast strax á gott sveita- heimili austur í Árnessýslu. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 4056 eftir kl. 6 í kvöld. STIJLKA eða eldri kona óskast í vist hálfan daginn. 3 fullorðnir í heimili. Gott kaup. Uppl. í Tjarnargötu 5, í búðinni. S. O. S. Hafnfirðingar Ung, barr.laus hjón óska eftir íbúS nú þegar. — Hringið í síma 9273. Sængurvera- damask 140 cm br. frá kr. 24,55 m. Doppótt smábarnanáttföt, ungbarnafatnaSur, ullar, is- garns og bómullar. ÞORSTEINSBÍIÐ vefnaðarvörudeild. * Ltgerðarmenn — Veiðarfæri Til sölu er: ca. 800 neta- kúlur í pokum, 600 steinar, 4 belgir, 3 baujur, neta- rúlla, 4 drekar, 30—40 net, ný og notuð, 8 niðristöður, einnig 4 tn. trilla með 20 ha. Albin. Verð mjög sann- gjarnt, ef samið er strax. Uppl. í síma 80598 næstu kvöld. Asparges 6 teg. Knorr-súpur í pk. Honig-súpur í pk. Hindberjasaft „Maestro" Sultutau í lausri vigt. ÞORSTEINSBÚÐ matvörudeild. Herraskyrtur mikið úrval. \Jerzl. Jhigiljaryar ^ohruon Lækjargötu 4. Ferðaritvél Sem ný ferðaritvél til sölu. Sanngjarnt verð. Upplýs- ingar í dag í síma 80148. Birki Shampoo Heildverzl. Amstérdam Keflavík: 1—2 herbergi til leigu. Uppl. í síma 146 frá kl. 12—1 og í síma 9 eftir það. Amerískur Ballkjoll og vetrarkapa nr. 16 til SÖlu á Reynimel 48 frá kl. 1—6 1 dag. Amerísku Kulda- jakkarnir komnir aftur. Verðið lækkað. Laugavegi 10. Amerískir Morgunkjólar og sloppar. Beinl á móti Austurhæjarbíói Ræstingakona óskast. 0€ymphá Laugavegi 26. Verð á teppum hjá oss: Axminster A1 li/2X2 mtr. kr. 855,00 2X2 — — 1140,00 2X2‘/2 — — 1415,00 2X3 — — 1690,00 2‘/2X3 — — 2135,00 3X3 — — 2550,00 3X3*4 — — 2965,00 3X4 — — 3380,00 3V4X4 — — 3965,00 4X4 — — 4520,00 4X5 — — 5630,00 5X5 — — 7000,00 Talið við oss sem fyrst, ef yður vantar vandað teppi, og umfram allt látið oss annast að taka mál af gólf- um yðar. VERZLUNIN AXMINSTER Laugavegi 45 B (frá Frakkastíg) Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.