Morgunblaðið - 08.01.1954, Blaðsíða 15
Föstudagur 8. janúar 1954
MORGUN BLAÐIÐ
15
TÆKIFÆRISVERÐ A KAMJliANNASKÓM!
Seljum í dag og næslu daga nokkur hundruð pör af úllendum og inniend-
um karlmannaskóm, aðallega nr. 39—41, þar á meðal útlend sýnishorn.
Verð: 50,60,70,75,80,85,90,95,100 og 125 kr.
LÁRVS C. LÚÐVÉCSSON SKÓVERZLVN
Samkomur
Hjálpræðisherinn.
Samkoma í kvöld og næstu kvöld
frá kl. 8,30—9,30. Bænasamkoma
kl. 9,30. — Allir velkomnir.
...............
I. O. G. T.
Þingstúka Reykjavíkur.
Fundur fellur niður í kvöld,
föstudag. Næsti fundur á mið-
vikudagskvöld 13. þ. m. í G.T.-
húsinu. Minnzt verður 70 ára af-
mælis Góðtemplarareglunnar hér
á landi. Nánar auglýst síðar. Þ.T.
Féíagsiif
Sundmót Armanns
verður haldið fimmtudaginn 4.
febrúar í Sundhöll Reykjavíkur, í r
tilefni af 65 ára afmæli félagsins. j
Keppt verður í þessum greinum:
50 m skriðsundi karla,
50 m flugsundi karla,
200 m bringus. karla (bikarsund),
100 m baksundi karla,
100 m bringusundi kvenna,
100 m skriðsundi drengja,
50 m bringusundi drengja,
50 m bringusundi telpna,
4X50 m fjórsundi karla.
Undanrásir fara fram þriðjudag-
inn 2. febr. í þeim greinum, sem !
þátttaka verður mikil. Þátttöku- j
tikynningar þurfa að hafa borizt.
Fetri Kristjánssyni fyrir 26. jan.
Stjórnin.
Valur.
Handknattleiksæfingar verða í
kvöld kl. 6,50 fyrir meistara- og 2.
fí. kvenna og kl. 7,40 fyrir 3. fl.
karla. — Mætið vel og stundvís-
lega. — Nefndin.
Í.R. Frjálsíþróttadeild.
Æfing í l.R.-húsinu kl. 9,30 í
kvöld. — Mætið allir. — Stjórnin.
Víktngur.
Handknattleiksmenn. Æfing í
kvöld kl. 8,30 fyrir meistara, I.
og II. fl. — Nefndin.
Fimleíkadeild K.R.
Æfingar hefjast að nýju í kvöld
í íþróttahúsi háskólans kl. 7—8
drengir, kl. 8—9 karlar. 1 íþrótta-
sal Austurbæjarbarnaskólans kl.
9—10 stúlkur. Fjölmennið á æfing-
arnar. — Stjórnin.
M.s. Skjaldbreið
til Snæfellsnesshafna og Flateyj-
ar hinn 14. þ. m. Tekið á mðti
flutningi árdegis á morgun og á
mánudag.
„Skaftfei!nguru
fer til Vestmannaeyj a í kvöld. —
Vörumóttaka daglega.
Hjartanlegt þakklæti færum við öllum, skyldum og
vandalausum, fjær og nær, sem glöddu okkur með gjöf-
um, blómum, skeytum og hlýjum handtökum á gullbrúð-
kaupsdegi okkar 27. f. m.
Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gæfuríkt ár,
Málfríður Valcntínusdóttir,
Ilálfdán Eiríksson.
Linnetsstíg 2. Hafnarfirði.
Happdrætti
Háskóla íslands
Viðskiptamenn hafa forgangsrétt að númer-
um sínum til laugardags. Eftir það heimilt
að selja þá öðrum.
Verð miðanna er óbreytt:
Heill 20 kr. á mánuði
Hálfur 10 kr. á mánuði
Fjórðungur 5 kr. á mánuði
Nú eru á boðstólum nýir heih og hálfmiðar,
sem væntanlega seljast upp.
Duglegur verzlunarmaður
óskast til að sjá uiri daglegan rekstur einnar af
olztu byggingarvöruverzlunum bæjarins. Áríðandi
að viðkomandi hafi unnið við samskonar störf áður
og sé ábyggilegur, reglusamur og stjórnsamur. —
Umsókn, ásamt meðmælum, svo og upplýsingum
um aldur, menntun og lyrri störf, sendist afgr.
Mbl. sem fyrst, merkt: „Stjórnsamur — 476“.
Jörð til sölu
Jörðin Þrastarhóll í Hörgárdal er til sölu og laus til
ábúðar í næstu fardögum. Jörðin liggur 16 km. frá Ak-
ureyri. Góður bílvegur heim að bæ. Ræktað land 50—60
dagsláttur. Ræktunarskilyrði mjög góð. íbúðarhús vel
nothæf. Steinsteypt hlaða og fjós fyrir 20 nautgripi.
Heimasími um Möðruvelli. Semja ber við undirritaðan
eiganda og ábúanda jarðarinnar.
Jón Magnússon, Þrastarhóli.
■'
LOkAÐ
vegna jarðarfarar eftir hádegi í dag.
JS>i/errir J3emLöJ h.j.
LOkAÐ
vegna jarðarfarar frá kl. 1—4 í dag.
\Jerzt. JJnc^iLjarcjar Jt°l
nóon
L O K A Ð
vegna jarðarfarar frá hádegi í dag.
Iu óm itjan JJJúLur L/.
■ ;
■ ■
LOkAÐ
vegna jarðarfarar frá kl. 1—4 í dag.
JJtjömulú ít
„ „ m
Röskur sendisveinn !
■
■
óskast strax. :
K
■
■
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna.
■
Uppl. ekki veittar í síma. ;
tn
Konan mín og móðir okkar
VALGERÐUR JÓNSDÓTi;iR
Vesturbraut 10, Hafnarfirði, andaðist að St. Jósepsspítala
7. janúar.
Ólafur Gíslason, Jensína Ólafsdóttir,
Gísli Ólafsson.