Morgunblaðið - 08.01.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.01.1954, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 8 janúar 1954 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskrntargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. I lausaaölu 1 krónu emtakið. Hversveyna hefur fólksstraumur- inn legið til Reykjavíkur? AF LÝSINGUR glundroðaflokk- ■ flokksins hefur skapað honum anna fyrir hverjar kosningar, á ástandinu í Reykjavík, mætti ætla að höfuðborgin væri aum- asti staður á íslandi. Þar væru léleg lífsskilyrði fyrir almenn- ing og allur aðbúnaður hinn versti, sem þekktist hérlendis. Bezta og greinilegasta svarið Við þessum fullyrðingum er sú staðreynd, sem hvert mannsbarn þekkir, að til Reykjavíkur hefur síðustu áratugi legið stöðugur straumur af fólki úr öllum lands- hlutum, sveiíum og kaupstöðum. Ibúum bæjarins hefur oft fjölg- að um þúsundir á ári. i ★ Er það nú líklegt, að fólkið hefði leitað svo ákaft til Reykjavíkur, ef ástandið þar hefði verið eitthvað svipað því sem glundroðaflokkarnir hafa viljað vera láta? Er það í sam- ræmi við lögmál lífsins, að menn sæki mest þangað, sem lífsskilyrðin eru að öllu leyti verst og minnst tillit tekið til hagsmuna almennings af þeim, sem með völdin fara? , Sannarlega ekki. Fólkið leitar þangað, sem það hefur bezta möguleika til þess að bjarga sér og njóta lífsins gæða. Og það er staðreynd, sem alþjóð er kunn, að ekk- ! ert byggðarlag á íslandi hefur boðið íbúum sínum upp á betri lífsskilyrði og aðstöðu í lífsbaráttunni en einmitt Reykjavík, sem notið hefur forystu Sjálfstæðisflokksins um áratugi. ★ Nokkur dæmi úr þróunarsögu bæjarins nægja til þess að leiða gild rök að þessari staðhæfingu. I Reykjavík rann hinn nýi tími fyrst upp í atvinnumálum þjóð- arinnar. Hér hófst útgerð togara, sem varð grundvöllur aukinnar fjárhagsgetu landsmanna. Hér varð til fyrsti vísir að innlendum varnarmál’eða bæj’armále'fni? íðnaði og hér óx og dafnaði inn- ( Allur almenningur mun svara lend verzlun. þessum spurningum þannig, að I Reykjavík var undir forystu vitanlega snúist kosning til bæj- Sjálfstæðismanna hafizt handá arstjórnar fyrst og fremst um um hagnýtingu fossaafls og jarð- stjórn bæjarmálefna og afstöðu hita til sköpunar glæsilegum lífs- flokka og manna til þeirra. þægindum og bættum atvinnu- j En einn er sá flokkur, sem skilyrðum fólksins. Er nú svo heldur því fast að Reykvíkingum komig að stór hluti þjóðarinnar að bæjarstjórnarkosningarnar er í þann mund að fá raforku frá eigi fyrst og fremst að snúast orkuverkum Reykjavíkur. Ýms- um varnariflálin. Það er hinn ar blómlegar sveitir, kaupstaðir svokallaði „Þjóðvarnarflokkur“, og sjávarþorp suðvesturlands sem á s. 1. sumri skipaði sér hafa þegar fengið ljós, orku og við hlið kommúnista í baráttu yl ‘frá hinum miklu orkuverum Þeirra fyrir varnarleysi íslands. traust og fylgi. En þótt Reykja- vík hafi verið bær mikilla fram- fara og umbóta undir stjórn Sjálfstæðismanna fer því auðvit- að víðsfjarri að hér hafi allt verið gert, sem þarf að gera. Hinn öri vöxtur bæjarins hefur leitt af sér skort á ýmsum þæg- indum og stofnunum, sem verða að vera fyrir hendi í nútímaborg. Hér er t. d. tilfinnanlegur skort- ur á íbúðarhúsnæði, hér vantar ennþá skóla, sjúkrahús og ýmsar menningarstofnanir. í úthverf- um bæjarins hefur ekki ennþá unnizt tími til fullkominnar gatnagerðar. En í öllum þessum málum hafa Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn markað ákveðna stefnu, sem stöðugt er unnið að að framkvæma. Árlega er unnið að umbótum í húsnæðismálum, nýir skólar og heilbrigðisstofn- anir rísa og gatnakerfið er bætt eftir því, sem fjárhagur bæjarins leyfir. Allt þetta eru stáðreyndir, sem Reykvíkingar þekkja af eigin sjón og raun. ★ Barátta Sjálfstæðismanna i bæjarstjórn höfuðborgarinnar miðar að því að haldið verði áfram að bæta Reykjavík og fegra, skapa batnantd lífsskil- yrði og aðstöðu fyrir það fólk, sem hér á heimili sín. í þeirri baráttu biðja þeir um sam- vinnu og stuðning allra frjáls- lyndra manna, sem vilja bæj- arfélagi sínu og samborgur- um vel. Vamarmál eða bæjarmál! UM HVAÐ snúast bæjarstjórnar- kosningarnar í Reykjavík? Snú- ast þær um utanríkis- og land- við Sogsfossa, Þessi flokkur hefur enga stefnu í bæjarmálum Reykjavíkur enda hefur tilgangur hans frá upp- hafi fyrst og fremst verið sá, að torvelda þátttöku íslendinga Þannig hafa framfarir og framkvæmdir orðið örastar í Reykjavík, sem notið hefur , . ,. . . . ,, _ farsællar og frjálslyndrar 1 s^m®ta^fl hmna vestrænu W stjórnar stærsta stjórnmála- flokks þjóðarinnar. Þetta er örsök þess, að svo margir hafa viljað búa í Reykjavík. Hér hafa lífsskil- yrðin verijs bezt og bezt verið haldið á stjórn opinberra mála. ★ Það er þessvegna engin tilvilj- ræðisþjóða. ★ Reykvíkingum mun almennt finnast að þessi flokkur hafi lít- inn boðskap að flytja þegar kjósa á í bæjarstjórn þeirra. — Samstaðan með kommúnistum í utanríkismálum er hans eina ,hugsjón“. Engum manni, sem tryggja vill bæjarfélagi sínu starfhæfa borgarstjórn næstu 5 UR DAGLEGA LIFINU un, að Reykvíkingar hafa áratug fjögur ár getur því komið til eftir áratug falið Sjálfstæðis-. hugar að kasta atkvæði sínu á mönnum meirihlutavald í bæj-,þennan stefnulausa tagihnýting arfélagi sínu. Reynslan af starfi' „fjarstýrða" flokksins. ★ Snob Snob er orð sem allir þekkja og nota óspart — um aðra. En þetta orð er eitt af þeim orðum sem menn nota án þess að þekkja uppruna þess eða sögu. Mér hef- ur hún verið sögð á þessa leið. Hinir stóru menntaskólar Eng- lands voru löngum þær stofnanir sem ásamt öðru urðu til þess að auka á ríg milli stétta. Aðgangur að þeim var aðeins veittur son- um aðalsmanna. En þegar borg- arastéttunum óx ásmegin tók við- horfið mjög að breytast. Einstak- ir menn, sem ekki voru af aðals- ættum urðu ríkir og voldugir* í borgunum. Þeir höfðu ráð á að senda syni sína til mennta í hin- um gömlu menntaskólum. Slíkt var alltaf litið óhýru auga af aðalsmönnunum utan borganna og jafnvel af skólastjóra og kenn- araliði. í skólabækur var því ávalít sett athugasemd við slíka nemendur: sarís nobilitatis (án aðalstignar). Og þegar slíkum nemendum fór fjölgandi þótti athugasemdin stirð og var því skammstöfuð með fyrsta stafnum í fyrra orðinu og þremur fyrstu í því síðara þ. e. SNOB ★ „Dauðavegurinn“ í Rússlandi Sá vegur sem Bería og félagar hans gengu síðast allra vega — vegurinn frávalda stóli þeirra til dauðans, er eng- inn troðningur í Rússlandi. Sá veg- ur er þar breiður og góður, enda troðinn af ótrú- legum fjölda manna, sem um eitt skeið voru „dýrkaðir .og dáð- ir“ í kommúnista- Bería flokki Rússlands — gekk en urðu síðar að sléttan veg víkja fyrir valda- græðgi félaga sinna. — Eins dauða er þar sann- arlega annars brauð. Meðal þeirra sem gengið höfðu þennan „dauðaveg" á undan Bería og félögum hans voru: 9 af 11 mönnum í ríkisstjórn Rússlands, þeirri er sat árið 1936. 5 af 7 forsetum í hinum síð- Framboðslisti Sjálfstæðismamia í Hveragerði HVERAGERÐI, — Sjálfstæðis- flokkurinn hefur lagt fram lista til hreppsnefndarkosninganna hér í Hveragerði og eru fimm efstu menn listans þessir: Grím- ur Jósafatsson, Gunnar Björns- son, Eggert Engilbertsson, Georg Michaelsson og Ólafur Steinsson. I sýslunefnd, sem jafnframt verður kosið í er Ingimar Sig- urðsson aðalmaður og varamað- ur Kristinn Bjarnason. — GM. Aldraður maður gefur SVFÍ góða gjöf í GÆR færði Snorri Jónsson í Vík í Mýrdal, Slysavarnafélagi ísland 1000 krónur að gjöf, en Snorri varð 82 ára í gær. Gjöf þessa gefur Snorri til minningar um konu sína, Guð- rúnu Guðmundsdóttur, sem lézt á árinu 1938. Hefur SVFÍ beðið Mbl. að færa Snorra hamingju- óskir með afmælisdaginn og þakkir fyrir góða gjöf. ^JJrinaeh tn^enfan ustu framkvæmdaráðsnefnd- um. 43 af 53 framkvæmdastjór- um í miðstjórn kommúnista- flokksins. 15 af þeim 17 kommúnistum, sem unnu að samningu áætl- unarinnar sem gerð var 1936. 70 af þeim 80 mönnum er áttu sæti í herráðinu, 60 af hverjum 100 hershöfðingjum Rússlands og 3 af hverjum 5 marskálkum Rússlands. Allir þeir er sæti áttu í Bandaríkjamenn gangi með hornspangargleraugu. Við rann- sókn sem nýlega var gerð þar í fyrsta æðstaráði Lenins (að Stalin undanskildum). Allir þeir er sæti áttu í æðstaráði því er skipað var eftir dauða Lenins (að Stalin einum undanskildum). ★ Það er athyg’lisvert — Á ári hverju borðar full- vaxinn maður níu sinnum sinn eigin þunga af ýmiskonar fæðu- tegundum — samtals ekki minna en um 600 kg. — Sagt hefur verið að allir landi um notkun gleraugna kom í ljós, að „aðeins" 67 af hverjum 100 Bandaríkjamönnum nota gleraugu. — Vísindamenn hafa reiknað út að í stóru þrumuskýi geti ver- ið allt að því 100,000 tonn af vatni. — Fullkomnustu kvikmynda- vélar Bandaríkjamanna geta tek- ið allt að 3000 myndir á hverri sekundu. — Ef öllu gulli sem til er I heiminum væri skipt jafnt á milli allra íbúa jarðarinnar myndi í hvers hlut koma klumpur að verð mæti um 340 ísl. krónur. ★ Það er eitthvað í loftinu Jafnvel þegar maður stendur kyrr, andar hann að sér um 9 lítrum lofts á mínútu hverri — þegar gengið er með venjulegum gönguhraða andar maðurinn að sér helmingi meira lofti. Því mið- ur er allt þetta loft ekki hreint. I hverri einustu innöndun eru um 125 milljónir rykkorna. En sem betur fer fer ekki allt þetta ryk niður í lungun, því sér nefið fyr- ir. Á 65 árum hefur nefið hreins- að á að gizka 25 kíló af ryki úr loftinu sem við öndum að okkur. ★ Fluguafl — hestafl Ef 414,333 flugur einbeita kröftum sínum af öllum mætti jafngildir afl þeirra einu hest- afli. (Þýtt og endursagt) — A. St. VeLl andi ólri^ar: Hvenær fæddist hugmyndin? HLUSTANDI“ skrifar fyrir skömmu svohljóðandi bréf: „Kæri Velvakandi! Ég tók ekki betur eftir, en að Jón Leifs segði það 1 útvarpinu einhvern jóladaginn, að hann hafi átt hugmyndina að því, að skemmtanaskattinum var varið til að koma upp Þjóðleikhúsinu. Hafi hann komið þeirri hugmynd áleiðis í bréfi til Jónasar Jóns- sonar á árinu 1927. Nú man ég ekki betur, en að lögin um skemmtanaskattinn og Þjóðleik- húsið hafi verið sett 1923, eða löngu áður en Jón Leifs segist hafa skrifað umrætt bréf. Getur þú nú ekki, Velvakandi góður, frætt mig um hið sanna í þessu? Hlustandi". Jú, það er velkomið, „hlust- andi“ góður. Það er rétt, sem þú segír, lögin um skemmtanaskatt og þjóðleikhús voru sett árið 1923. Það er því ekki um að vill- ast, vinur vor Leifs, hefur gerzt djarftækur til hugmyndarinnar, sem hann minntist á. B Um braggana. RAGGABÚI“ skrifar mér m. a. á þessa leið: r f ff^ „Velvakandi góður! Nú er mikið talað um braggana okkar, eins og stundum áður fyr- ir kosningar. Er það góðra gjalda vert að menn vilja útrýma þeim. En ég kann ekki við að rætt sé um alla bragga í sama númeri, vegna þess að þeir eru svo ákaf- lega misjafnir. Sumt fólk hefur gert mjög mikið til þess að gera þessar vistarverur að sæmilegum húsaky.nnum og lagt í það tölu- vert fé. Auðvitað eru þetta ekki frambúðar íbúðir. En í húsnæðis- skortinum, sem stafar af miklum flutningi fólks í bæinn, hafa ýmsar fjölskyldur neyðst til þess að flytja inn í bragga. Ekki sök bæjaryfir- váldanna. SUMIR braggarnir eru að sjálf- sögðu mestu garmar og ekki íbúðarhæfir þó fólk hafist þar við. En ég fæ ekki séð, hvernig hægt er að ásaka bæjaryfirvöld- in fyrir það þó fólk hafi flutt svo ört í bæinn að það hafi neyðst til þess að fara inn í slíkt húsnæði. Mér finnst hálfgerður yfir- borðssvipur á þessum kosninga- skrifum um braggana. Það er rétt éins og einhver einstakur stjórnmálaflokkur beri alla á- byrgð á því að fólkinu hefur fjölgað svo, að ekki hefur verið unnt að byggja góð húsakynni nægilega hratt yfir alla. Ég veit að mörgu fólki, sem býr í bröggum mislíka þessi öfga- kenndu skrif, sem áreiðanlega hafa ekki fyrst og fremst þann tilgang að leysa vandamál þess. Það vantar mikið af góðu hús- næði hér í Reykjavík. En ég er hræddur um að þeir, sem flestar myndir birta af bröggunum og mest skrifa um þá séu ekki lík- legastir til þess að koma þeim umbótum í framkvæmd. Þetta vildi ég biðja þig að láta koma á prent í dálkum þínum. Braggabúi". Afbrýðissemin er ástríða, sem af ákafa leitar þess, sem skap- ar þjáningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.