Morgunblaðið - 08.01.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.01.1954, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 8. janúar 1954 j — Dagbók — Bara að bijóta niður... Oft vill það verða svo að í uppþotum nái skemmdarfíknin algerum tökum á þeim æstustu —' og þá er e-kki að sökum að spyrja, engu er þyrmt. Þessi mynd var tekin í Triest í sumar, þegar upp- þotin voru þar. Einn óróaseggurinn braut niður umferðarmerki og sést hér dangla með því á lögreglubíl, sem bilað hafði. togy í dag er 8. dagur Ársins. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. I.O.O.F. 1 = 135188 >/2 ss I.O.O.F. 1 = 135198i/2 = Spkv. « Afmæli • 75 ára er á morgun Ingibjörg Jónsdóttir frá Torfastöðum í sGrafningi, nú til heimilis að Xvisthaga 18. • Bmðkaup • 2. jóladag voru gefin saman í Itjónaband af séra Jóni M. Guð- jónssyni á Akranesi nngfrú Lovísa Norðfjörð Jónatansdóttir frá Ak- tireyri og Jóhannes Þorsteinson, Akranesi. • Hionaefni • Opinberað hafa trúlofun sína inngfrú Erla Svavarsdóttir hjúkr- vmarnemi, Laufási í Njarðvík og Haukur Hansen flugvirkjanemi f rá Reykjavik. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hildur Sigrún Ágústs -dóttir, Bergi, Grindavík og Guð- laugur Óskarson frá Garði, Skaga- strönd. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Bergþóra Snæ- hjörnsdóttir, Syðri Brú í Gríms- nesi og Björn Guðnason, Hlíð í Grafningi. Nýlega opinberuðu trúlofun stna ungfrú Jóna Finnbogadóttir, verzlunarmær, Grettisgötu 22 C og Runólfur Eunólfsson, járn emíðanemi, Njálsgötu 54. Nýlega hafa opinberað trúlofun íiína ungfrú Guðbjörg Óskars- dóttir og Kristján Jónson rafvirki, hæði frá Seyðisfirði. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú María Guð- mundsdóttir, Bragagötu 32 og Ól- afur Jensson, Hjallavegi 26. Á þrettándanum opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Borghildur Ragnarsdóttir, Rannveigarstöðum, Suður-Múlasýslu og Olfert Jean Jensen, Hrefnugötu 7, Reykjavík. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Unnur Ólafs- dóttir frá Valdastöðum í Kjós og Ásgeir Olsen sjómaður frá Eski- firði. Karlakór Reykjavíkur hefur kaffikvöld í Þjóðleikhúss- kjallaranum annað kvöld kl. 8,30 og mun annar tenór sjá um fikenjmtiatriðin. • Skipaíréttir .• Eimskipafélag ídands h.f.: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss fór frá Antwerpen 6. þ. m. Croðafoss kom til Venspiels 5. Gull- foss fer frá Leith í dag. Lagarfoss fór til New York 6. Reykjafoss fór frá Siglufirði til Ísafjarðar 6. Sel- foss fór frá Hamborg 6. Tröllafoss fór frá Reykjavík 27. f. m. Tungu- foss kom til Helsingfors í gær. Vatnajökull fór frá New York 29. f. m. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suð- urleið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið kom til Rvk. í gærkv. frá Austfjörðum. Skjald- breið er á Skagafirði. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfeliingur fer frá Reykjavík í dag tii Vestmanna- eyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell lestar í Helsingfors. Arnarfell kom við í Cap Verde- eyjum 6. þ. m. Tók þar olíu. Jók- ulfell er í Boulogne. Dísarfell fór frá Leith 5. þ. m. til Reykjavíkur. Bláfell fór frá Norðfirði 6. þ. m. áleiðis til Finnlands. Gjafir til fólksins á Heiði, sem borizt hafa skrifstofu Rauða krosins í Reykjavík: Ó. og S. 200 kr. Á.JW 20.* K. 50. Stein- unn 50. S.Á.D. 100. H.J. 75. N.N. 50. Amgrímur Jónsson 300. N.N. 100. N.N. 100. Ketill Jónson 100. | Sveinn Valdemarsson 50. H. Svein- bjarnarson 100. H. og J. 100. Móð- ir 25. Matthildur Jóhannesdóttir 100. Þ.S. 50. Safnað í Sjúkrahúsi Hvítabandsins 2000. Áslaug Egg- ertsdóttir 100. Jakobína Guðmunds dóttir 50. N.N. 100. Einar og Arn- ar 100. Jón Jónsson 100. — Enn fremur hafa borizt nokkrar fata- gjafir. — Rauði kross íslands. Happdrætti Dalvíkurkirkju. Dregið var í happdrætti Dalvík- urkirkju 1. jan. 1954. Upp komu þessi númer: 6958 þvottavél, 2675 stoppaður stóll, 4900 ryksuga, 3865 málverk, 8745 stoppaður stóll, 6976 ljósakróna, 4606 dilk- ur, 9203 peningar: kr. 325,00, 6174 bækur, 972 peningar: kr. 300,00. Vinninganna skal vitja til Sveins Jóhannssonar, Karlsrauða- torgi 16, Dalvík. • Blöð og tímarit • Clfljótur, tímarit lögfræðinema, er nýlega komið út. Er það 4. tölublað 6. árgangs. 1 ritinu er m. a. grein eftir Ármann Snævarr prófessor, sem nefnist „Nokkur orð um endurskoðun lagaákvæða um hjónavígslu og hjónavígslu- tálma“. Skýrsla er um störf Ora- tors 1952—1953, en þetta félag laganema hélt uppi óvenju fjöl breyttri starfsemi á síðasta ári, svo sem kaffikvöldi, æfinga-mál- flutningi og flutti útvarpsþætti um. Kambsránsmál, sem mjög urðu vinsælir. Ýmislegt fleira er í ritinu, sem er með nokkrum mytid- um. Veiki maðurinn frá Sauðárkróki. Afhent Morgunblaðinu: Á.B. kr. 50,00. Fólkið á Heiði. Afhent Morgunblaðinu: S og M 1000 krónur. E og G 100. G.S. 50. ÁsS'30. M.G. 100. Magnús Björns- son 100. Skagfirk kona 200. S. og H.G. 1000. G.Í.E. og G.J. 200. J.S. 100. Þ.J. 50. G.H.S. 200, Ragna Jónsd. Reykjalundi 300. N.N. 100. H/F Isaga 1000. Stefanía 100. Skagfirðingur 100. B.K. 100. N.N. 100. Til aðstandenda þeirra, sem fórust með v/s Eddu. Afhent Morgunblaðinu: N. N. 100 krónur. Lamaði íþróttamaðurinn. Afhent Morgunblaðinu: Áheit 25 krónur. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: F. G. 20 krónur. G. G. 30 krónur. Samtök herskáabúa vilja mirma félagsmenn á fund- inn í Kamp Knox á sunnudaginn. Hallgrímskirkja. Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Lciðrétting. 1 yfirlitsgrein minni um iðnað- inn 1953, er birtist í Morgunblað- inu, 1. tbl. þ. á., segir, þar sem rætt er um lög um iðju og iðnað, að minni hluti milliþinganefndar- innar hafi lagt til, að frv. til iðn- aðarlaga yrði haldið óbreyttu frá því, er það var lagt fyrir Alþingi í fyrra, en í stað þess lagði minni hlutinn til, að frumvarpið og grein- argerðargerð þess skyldu vera í sama formi og nefndin hafði geng- ið frá því. Auk þess lýsti minni hlutinn sig fylgjandi þeim breyt- ingartillögum meiri hlutans, er f jalla um að leggja tiltekin ágrein- ingsmál fyrir Félagsdóm. Eggert Jónsson. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar .. 1 enskt pund ....... 100 danskar króuur .. 100 sænskar krónur .. 100 norskar krónur .. 00 belgiskir frankar.. 1000 franskir frankar 100 svissn. frankar .. 100 finnsk mörk..... 1000 lírur...............— 26,13 100 þýzk mörk ...........— 389,00 100 tékkneskar kr. .. —226,67 00 gyllini ..............— 429,90 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 00 gyllini ..............— 428,50 100 danskar krónur .. — 235,50 100 tékkneskar krónur — 225,72 1 bandarískur dollar .. — 16,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar . — 32,56 100 svissn. frankar .. — 372,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 kanadiskur dollar .. — 16,72 • Útvarp • 18,00 íslenzzkukennsla; I. fl. 18,30 Þýzkukennsla; II. fl. 18,55 Bridge- þáttur (Zóphonías Pétursson). 19,15 Þingfréttir. — Tónleikar. 20,20 Lestur fornrita: Njáls saga; VIII (Einar Ól. Sveinsson pró- fessor). 20,50 Tónleikar: Sinfóníu- hljómsv. leikur; Josef Felzmann stjórnar. a) „Ninetta“, galopp eft- ir Johann Strauss. b) Serenade úr „Milljónum harlekins" eftir Drigo. c) „L’Arlesienne", svíta eftir Bi- zet. 21,15 Dagskrá frá Akureyri: Frá Vösiungum; — samfelld dag- skrá (Árni Kristjánsson mennta- skólakennari tók saman). 21,45 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 22,00 Fréttir og veíC urfregnir. 22,10 Útvarpssaganj ,,Halla“ eftir Jón Trausta; XVIIL (Helgi Hjörvar). 22,35 Dans- og dægurlög: Nýjar djassplötur. 23,00 Dagskrárlok. j Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpií er á 49,50 metrum á tímanunS 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarterj 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl, 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftií almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp el á 19 — 25 — 31 — og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestia óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um mið| an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m, þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt» ir með fiskfréttum. 17,05 Fréttir með fréttaaukum. 21,10 Erl. út> varpið. Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutí bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta dags, en á 49 m að klukknahringing í ráðhústurni og kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 kvæði dagsins, síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lög{ 11,30 fréttir; 16,10 barna og ung« lingatimi; 17,00 Fréttir og frétta* auki; 20,15 Fréttir. England: General verseas Ser- vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarpa stöðin „beinir“ sendingum sínuns. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrr! hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á’41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. kr. 16,32 — 16,78 — 45,70 — 236,30 — 315,50 — 228,50 — 32,67 — 46,63 — 373,70 • — 7,i -G Kshakar, broddar snjó og stormgleraugu Nýkomið Sportvörukjallariiran Lækjargötu 6 oo:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.