Morgunblaðið - 09.01.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.01.1954, Blaðsíða 1
16 síður 41. árgangur. 6. tbl. — Laugardagur 9. janúar 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins Stórbætt heilbrigðisef tirlit hefur uukið öryggi borgurunnu VestnrveWin munu bjóða Rússiim öryggissáttmála Verið að leggja síðustu hönd á undirbúniMj Bérlínar-ráðstefnu. „ Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. PARÍS, 8. jan. — Nú er farið að nálgast utanríkisráðherrafund fjórveldanna í Berlín. Er þess vænzt að endanlegt samkomulag náist nú um helgina, hvar í borginni fundurinn skuli haldinn, en nokkur reipdráttur er um það hvort ráðstefnan skuli verða í Austur- eða Vestur-Berlín. Fulltrúar Vesturveldanna í Berlín munu ræða um þetta við Serge Dengin sendifulltrúa Rússa. VANDA ÞARF SKIPU- LAGNINGU Rússar hafa stungið upp á því að ráðstefnan verði haldin í rúss- neska sendiráðinu í Austur- Berlín, en Vesturveldin munu tæplega sætta sig við það. Einnig þarf að koma á föstu skipulagi . ... ^ • um fundarstjórn og framkvæmda fyrrve^+ndl forseU Bandankj- stjórn ráðstefnunnar og gera anna let rljOS! mlkla anægja raðstafamr til að tryggja oryggi g m a að Eisenhower fylgdi fundarmanna. - flestu New Deal stefnu Xru. mans-ráðuneytisins. Eitt var það þó sem Truman Tniman móli 18 ára kosningaaldri NEW YORK, 8. jan. — Truman Jón Sigurðsson borgarlæknir FRIÐARSAMNINGAR OG ÖRYGGISSÁTTMÁLAR Óstaðfestar fregnir herma að gagnrýndi harðlega, það var sú Vesturveldin muni á hinni vænt- j y,flrlysing Eisenhowers að Jæra anlegu ráðstefnu leggja fyrir Rússa tillögur um tvennskonar öryggissáttmáia. En grundvöllur. nægilegan skilning og þekk allra tillagna um friðarsamnmga I • „„ - skyldi kosningaaldurinn niður i 18 ár. Taldi Truman að ungling- at á þeim aldri hefðu ekki öðl- hlýtur að standa og falla með því hvort Rússar vilji fallast á sameiningu Þýzkalands með frjálsum lýðræðislegum kosn- ingum. EKKI-ÁRÁSAR SAMNINGUR Meðal tillagna Vesturveldanna er álitið að verði ekki-árásar- samningur milli Vesturveldanna og Rússlands, sem geri báðum aðiljum kleift að draga úr her- kostnaði sínum og verja auknu fé til friðsamlegra starfa. ingu á sögu né þjóðmálum lands- ins. __________— Reuter-NTB BELGRAD, 8. jan. — Titó sagði í dag, að Júgóslavar væntu þess að ný stjórn á Ítalíu yrði sam- starfsviljugri í Trieste-máli en stjórn Pella. Hef ja umræður uik atómorku- ur ess Agæt samvinna og almennings í bænum V Stofnun borgarlæknisembættisins hefur haft miklar umbætur í iör með sér. REYKJAVÍKURBÆR hefur komið upp mjög víðtæku heilbrigðiseftirliti, sem komið er í fastara horf með hverju ári, sem líður. Reykvíkingum er ómetanlegt öryggi að slíku eftirliti og þeir hafa sýnt, að þeir kunna að meta það. Borgarlæknirinn, dr. med. Jón Sigurðsson, hefur yfir ungri stofnun að ráða, en þessi starfsemi hefur þegar gert stórlega mikið í þágu hættra hollustuhátta og matvæla- öryggis í bænum. Örstuttu áður en það kjörtíma- bil hófst, sem nú er á enda, var staðfest ný heilbrigðissamþykkt fyrir Reykjavík. Sú eldri var þá orðin gömul og voru gerð mörg nýmæli í hinni yngri samþykkt, enda var hún rækilega undirbúin. Heilbrigðismálaráðherrann, sem var úr Framsóknarflokknum hafði legið á samþykktinni í hálft annað ár, en loks fékkst hún staðfest er Sjálfstæðismaður varð heilbrigðismálaráðherra. Á undanförnum fjórum árum hefur nýja heilbrigðissamþykkt- WASHINGTON 8. jan.: — Ákveð ið hefur verið að Georgi Zarubin sendiherra Rússa í Bandaríkjun- um komi til fundar við Dulles utanríkisráðherra í næstu viku og ræði þeir undirbúningsráðstaf anir til þess að hægt verði að halda ráðstefnu Rússa og Banda- ríkjamanna um atómorkutillögur I helmína drottning og Friðrikka Eisenhowers forseta. — NTB. drottning af Grikklandi. Vinsælustu konur NEW YORK — í skoðanakönn- un um vinsælustu konur var frú Roosevelt númer eitt, frú Eis- enhower nr. 2, frú Pandit nr. 3 og síðan komu Elísabet drottn- ing, frú Chiang Kai-Shek, Vil Vanlar bæjarmálaslefnuskrá! Álfijóðafélag nazista stoínað STOKKHÓLMI, 8. jan.: — Blað- ið „Vinnan“, sem er málgagn sænskra syndikalista upplýsti í dag að á næstunni yrði stofn- aður alþjóðafélagsskapur nazista. Mun félagsskapurinn hafa að- setur í Málmey í Svíþjóð. í fyrstu var ætlunin að miðstöðin yrði í Trieste, en eftir að óeirðir urðu þar í borg, hefur Svíþjóð orðið fyrir valinu. — NTB. f orsætisr áðherra! RÓMABORG, 8. jan.: — Einaudi forseti hélt i dag áfram viðræð- um við stjórnmálaleiðtoga, þeirra á meðal De Gasperi og Pella. Kunnugir menn telja nú líklegt að Fanfani fyrruin innanríkis- ráðherra verði falið að reyna til við stjórnarmyndun. Fanfani er 44 ára og er í vinstri armi kristi- lega flokksins. Talið er þó að hægri sinnaðir flokksmenn kristi- lega flokksins og konungssinnar vilji fremur veita Pella áfram- haldandi stuðning. —■ Reuter. Gils gengur á fund lærifeðranna, Brynjólfs og Einars á Þórsgötu 1. in verið framkvæmd undir for- ystu Jóns Sigurðssonar borgar- læknis og orðið miklar framfarir að öllu sem lýtur að heilbrigðis- háttum og hreinlæti í bænum. Borgarlæknisembættið nær nú mörg þýðingarmikil svið og er miklu víðtækara en héraðslækn- isembættið var áður. Reykjavíkurbær hefur staðið allan straum af starfrækslu. em- bættisins. Af bæjarins hálfu hefur verið talið, að ríkissjóði bæri að greiða vissan hluta af kostnaði en fjármálaráðherra Framsóknar hefur ekki með nokkru móti léð máls á slíku. Þáttur Framsóknar I heilbrigðismáliun Reykja- víkur er því þessi á seinni árum: Fyrst er í hálft annað ár tafið fyrir því af heil- brigðismálaráðherra Fram- sóknar, að Reykvíkingar fái nýja heiibrigðissam- þykkt, sem þeir sjálfir vildu fá og áttu kröfu til og síðan neitar fjármála- ráðherra sama flokks að taka þátt í þeim kostnaði, sem skylt er. MATVÆLAEFTIRLITIÐ ER STRANGT OG VÍÐTÆKT Embætti borgarlæknis hefir haldið uppi ströngu matvæla- eftirliti. Ekki er unnt í fáum orðum að gera grein fyrir starfsemi eftirlitsins að nokkru ráði, svo víðtækt sem það er, en þess má geta, aff árin 1952 og 1953 var af hálfu stofnunarinnar farið í 6—7000 eftirlitsferffir út af matvælum o. fl. og tekin milli 12 —1800 sýnishorn, hvort árið, af allskonar matvöru m. m. Ótalmargir aðilar framleiða og dreifa matvælum til Reykvík- inga, en starfsemi matvælaeftir- litsins skapar hér mikið og stór- aukið öryggi fyrir bæjarbúa, sem er ómetanlegt. Bæjarbúar hafa líka sýnt að þeir kunna að meta þessa starf- semi og hin bezta samvinna hef- ur einnig tekizt með þeim sem eftirlitið beinist gegn. Dreifend- ur matvæla keppa að því meir en áður að gæta fyllsta hrein- lætis og eru margar búðir þeirra og vinnustöðvar til fyrirmyndar. ALLSHERJAR KJÖTSTÖÐ FYRIR REYKJAVÍK Nú er hafinn undirbúningur Framh. á bls. 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.