Morgunblaðið - 09.01.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.01.1954, Blaðsíða 15
Laugardagur 9. janúar 1954 MORGUHBLAÐIÐ 15 KENNSLA Enska, danska. Tek aftur nemendur. Áherzla á tal og stíla. Aðstoða skólafólk. — Kristín Ólafsdóttir, Bergstaða- stræti 9 B. Sími 4263. Samkomur K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10 f. h. sunnu- dagaskólinn. Kl. 10,30 f. h. Kárs- nessdeild. Kl. 1,30 e. h. Y.D. og V.D. Kl. 5 e. h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e. h. samkoma. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., talar. — Allir velkomnir. Félagslíl TBR — Badminton. Samæfing hjá 1. fl. og meistara- flokki í dag (laugardag) að Há- logalandi kl. 4,20—7 síðd. Stjórnin FARFUGLAR Grímudansleikur verður haldinn 21. janúar að Tjarnarkaffi, uppi. Iþróttafélag kvenna. Leikfimi hefst að nýju mánu- daginn 11. jan. ltl. 8 e. m. í fim- leikasal miðbæjarbarnaskólans. — Nýir nemendur tilkynni þátttöku í síma 4087. •un ífeúð óskast lil kaups, 3—4 herb., í kjall- ara eða hæð, helzt í Laug- arnesshverfi eða Klepps- holti. Til greina kemur ó- fullgerð íbúð. Tilboð send- ist afgreiðslu blaðsiiís sem fyrst, merkt: „Góð íbúð — 483“. - BOKHALD - Tökum að okkur bókhald í fullkomnum vélum ásamt uppgjöri og ýmsum slcýrslu- gerðum. Veitum allar frek- ari upplýsingar. I BEYKJ4VÍK HAI.NAIUIVOLI — SÍMI 3028. I. O. G. T. Svava, báðar deildir. Mætið í Templara- höllinni kl. 1,30 á morgun. Síðan farið í kirkju. — Gæzlumenn. Barnast. Unnur nr. 38. Fundur fellur niður á morgun, en félagarnir eru minntir á guðs- þjónustuna kl. 2 í Dómkirkjunni. Börn úr barnastúkunum safnast saman hjá Frikirkjuvegi 11 kl. 1(4 Og ganga þaðan í kirkju. Gæzlum. Stórslúka íslands. Tilhögun hátíðahaldanna á morgun í sambandi við 70 ára af- mæli Góðtemplarareglunnar á Is- landi verður sem hér segir: Kl. 1,30 safnast Góðtemplarar saman í Góðtemplarahúsinu. Kl. 1,45 gengið í kirkju. Kl. 2 hátíðaguðs- þjónusta í Dómkirkjunni. Séra Kristinn Stefánsson predikar. Séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Að guðsþjónustu lokinni verða veitingar í Góðtemplarahús- inu (uppi). Kl. 4 hefst hátíðar- fundur í Stórstúku Islands. Að stigveitingu lokinni fer fundurinn fram á fyrsta stigi. Verður þá flutt sérstök hátíðardagskrá, og eru allir Góðtemplarar velkomnir á meðan húsrúm leyfir. önnur at- riði hátíðarhaldanna auglýst síðar. Afmælisnefndin. Atlas-Soðkjarnavinnzhitæki Soðkjarnaeimarar þessir eru ný settir upp í síldar- verksmiðju Lýsi & Mjöl h.f. í Hafnarfirði. Utvegum tilboð og allar upplýsingar. Talið við oss sem fyrst. Aðalumboðsmenn A/S ATLAS. Hlutafélagið HAMAR í Reykjavík ÞAÐ BEZTA Scanclia eídav&lar SveHclbcrgar Jcvottapottar Allir sem til þekkja vita, að betri eldfæri en SCANDIA- ELDAVÉLAR eða SVENDBORGAR-ÞVOTTAPOTTAR eru vart fáanlegar. BIERING Laugaveg 6 —Sími 4550 Staða aðstoðarstúlku í innheimtu landssímans í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsækjandi verður að hafa gagnfræðapróf eða hlið- stæða menntun. Góð vélritunar- og reikningskunnátta er nauðsynleg. ,. Laun samkvæmt XII. flokki launalagánna. Umsóknir sendist póst- og símamálástjórninni fyrir 15. janúar 1954. Reykjavík, 8. janúar 1954. Póst- og símamálastjórnin. Spænsku- og ítötskunámskeið ! í Háskólanum fyrir almenning. ; ■ Framhaldsnámskeið byrja þriðjudag 12. jan., ítalska : ■ kl. 5,15, spænska kl. 6,15 í 9. kennslustofu.. : ■ m m Innritun fyrir byrjendur miðvikudaginn 13. janúar : kl. 6—7 sama stað. ■ ■ ■ Nánari upplýsingar í síma 82686 mánudagskvöld 11. janúar klukkan 6—10. ■ ■ ■ Hörður Þórhallsson, B. A.. : Röskur og laghentur maður getur fengið atvinnu nú þegar. Uppl. hjá verkstjóranum. Skóverksmiðfan þór h.f. Hverfisgötu 116. III. hæð. Til kaups óskast innflutningsleyfi fyrir vörubíl frá Ameríku, eða nýr vörubíll. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „Innflutningsleyfi“ —496. Vcgna veikindaforfalla vantar stúlku stúlku á Kópavogshælið nýja strax. Upplýsingar í síma 3098. Fyrirliggjandi: INO SAPUSPÆNIR Ástkær eiginkona mín og móðir okkar LOVÍSA KRISTJÁNSDÓTTIR andaðist í Landakotsspítala fimmtudaginn 7. þ. m. Óskar Pálsson og börn. Þökkum auðsýnda samúð við jarðarför móður okkar og ömmu ÞÓRUNNAR BRANDSDÓTTUR - Hólmfríður Jónsdóttir, Hjörleifur Jónsson, Hilmar H. Grímsson. Þökkum hjartanlega alla vináttu og hjálp í veikind- um, og við andlát og jarðarför ÞÓRS JÓHANNSSONAR Sérstakíega þökkum við Hafnfirðingum mikla hjáJp og vinarhug. Þorvaldína Gunnarsdóttir, Ragna Gunnur Þórsdóttir, Skúli Þórsson, Guðrún Bergþóra Þórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.