Morgunblaðið - 09.01.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.01.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 9. janúar 1954 MORGUIVBLAÐIÐ 3 m Hansa- gluggatjöldin eru nú framleidd í 8 litum. Hansa h.f. Laugavcgi 105. Sími 81525 Keflavík — IMjarðvík Til sölu er fokhelt steinhús í Ytri Njarðvík. Uppl. hjá Danival Danivalssyni, Kefla- vík. Sími 49. Óska að kynnast stúlku sem skemmtifélaga, fyrst á síðkjólahóf, sem verður bráðlega. Nafn og heimilisfang ásamt mynd, ef til er, sendist Mbl. fyrir 15. jan., merkt: „Hækkandi sól — 482“. Fullk. þagmælska. 3ja tonna Quick-way vélskófla til sölu. VÉLAR & SKIP H/F Hafnarhvoli. - Sími 81140. TIL LEIGU stofa og aSgangur að eld- húsi Tilhoð, merkt: „Fyrir- framgreiðsla — 484“, send- ist blaðinu. Næsla mánudagskvöld flytur Jónas Jónsson ERINDI um skólamál í útvarpinu. Dugleg og ábyggileg stúlka óskar eftir VINNU við einhvers konar iðnað; er vön sælgætisgerð; helzt strax eða um mánaðamótin. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Vinna - 486“, fyrir 15. þ.m. Sveitabýli — íbúð Vil skipta, láta jörð í Ár- nessýslu, nál. 90 km frá Reykjavík, fyrir hús eða í- búð í Reykjavík eða ná- grenni. Heimatun jarðarinn- ar gefur nál. 250 hestburði. Landareignin er að mestu leyti vel girt. Ræktunar- möguleikar mjög miklir. Timburhús, silungsveiði. — Þeir, sem áhuga hafa á að kynna sér þetta, sendi nöfn og heimilisföng til afgr. Mbl., merkt: „Makaskipti 1954 — 485“, sem fyrst. Endurnýjum öll Skips-apótek stór og smá, fljótt og vel. Sendum mann um borð, ef óskað er. INGÓLFS APÓTEK V ef naðarnámskeið Byrja kvöldnámskeið í vefn- aði í næstu viku. Upplýsing- ar í síma 80741 frá kl. 1—3 og á Vefstofunni Austur- stræti 17. Guðrún Jónasdóttir. Ódýrir hjólharðar 900X13 á kr. 750,00 825X20 - — 995,00 750X20 - — 895,00 700X20 - — 825,00 Barðinn h.f. Skúlagötu 40. — Sími 4131. 2ja herb. kjallsrafihúð með sérinngangi og sér- hita til sölu. Laus strax, ef óskað er. Söluverð kr. 90 þús. Rúmgóð 3ja herb. ibúðar- ha-ð í góðu standi á hita- veitusvæðinu í Austurbæn- um til sölu. Laus til íbúð- ar nú þegar. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Skattaframtöl Aðstoðum fólk við skatta- framtöl gegn sanngjarnri þóknun. Til þæginda fyrir þá, er vilja nota sér aðstoð okkar er skrifstofa vor opin kl. 5,30 til 7 e. h. virka daga, nema laugardaga kl. 4—6 e. h. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. TIL LEIGU í nokkra mánuði tvö sam- liggjandi forstofuherbergi mót suðri, með aðgangi að baði og síma, í nýju húsi. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Ekkert eldunarpláss. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð, merkt: „Við miðbæ- inn — 488“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 14. þ. m. IMVKOIHIÐ tilbeyrandi rafkerfi í bíla: Dýnamóar í Chevrolet og Dodge. Kveikjuþéttar Öryggi, margar stærðir. Geymasambönd Startarar í Ford Frainljósatenglar Startarabendixar Truflanadeyfar á kerti og kveikjur. Bílaleiðslur Og skór Miðstöðvarofar Segulrofar fyrir startara Dynamo- og startara- fóðringar 0. m. fl. Góðar vörur og ódýrar. BÍLARAFTÆKJÁVERZLUN Ilalldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. Sími 4775. Anierískir Prjónakjólar Garðastræti 2. — Sími 4578. Reglusöm stúlka getur fengið gott herbergr á góðum stað í bænum gegn lítils háttar húshjálp. Til- boð, merkt: „Austurbær — 489“, senáist Morgunblaðinu fyrir þriðjudag, 12. þ. m. MikiS úrval af smábarna- fatnaði úr ísgarni, baðmull og ull, SVO sem: kjólar, samfest- ingar, . sokkar . treyjur . og peysur, axlabandabuxur, sokkabuxur, treyjur með húfum, legghlíf abuxur Úr jersey, með rennilásum, ull- arbuxur og bolir, háleistar, sokkar O. m. fl. VERZL. SNÖT Vesturgötu 17. Húsmæður athugið! að BURIMUS bleytiefnið sparar mikið sápunotkun, leysir svo vel óhreinindin úr þvottinum, að meðferðin á eftir verður margfalt auð- veldari, er algerlega skað- laust viðkvæmasta þvotti, er drjúgt í notkun — 1 staukur með 250 grm. nægir í 180 ltr. af vatni. Gerir þvottinn blæfagran. Léttið yður störfin með því að leggja þvottinn í bleyti í BURNUS Heildsölubirgðir ÓLAFUR SVEINSSON & Co. umboðs- og heildverzlun Sími 80738. TIL SÓLU Hús við Selás, 2 herbergi og eldhús og óinnréttuð ris- hæð, 6000 ferm. lóð. Litil útborgun. Lítið timburhús í Vestur- bænum; hitaveita. Timburhús á Seltjarnarnesi. 3ja herbergja íbúð í Austur- bænum. Höfum kaupendur aS 2ja— 5 herbergja ibúðum og einnig að stórri húseign nærri miðbænum. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Undirkjólar frá kr. 59,00 Buxur frá kr. 14,85 Hanzkar frá kr. 48,00 Jerseyblússur frá kr. 69,00 Nælonsokkar frá kr. 21,75 Orval af beltum. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Sápur, shampoo, greiSur, púðurkvastar. Nælon-burstasett í ýmsum stærðum. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Get látið í té fastalán gegn I. veðrétti í góðri hús- eign eða einstökum íbúðum. tilboð, merkt: „Fastalán — 490“, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, 11. þ. m. Þvottavél Af sérstökum ástæðum er ó- notuð Laundromat þvottavél til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 5728 frá kl. 5—7 í dag. Danska ullargarnilð er komið. Lækkað verð. Kr. 18,75 hespan. VERZL. GRUND Laugavegi 23. Bifreið óskast Vil kaupa vel með farna bifreið, model ’40—’42. — Helzt Dodge ’40 eða Ply- mouth ’41. — Upplýsingar í síma 3521. ÖLL vinsælustu dægurlögin kom- in á nótum fyrir píanó, með textunum og guitarhljómum MUNIÐ nýja danslagatextaheftið. PLÖTUR nýkomnar; m. a. jazzplötur og mambó-plötur. IMælontjull i mörgum lituni . Uerzi ^n^iLjar^ar Jjolinion Lækjargötu 4. Rauðrófur fást enn í VOGABÚÐ H/F Karfavogi 31. Sími 82962. Loðkragaefni (brúnt, grátt, hvítt) Svart ullarjersey. HAFBLIK Skólavörðustíg^ 17. TABU Vestur-þýzku dömubindin kosla aðeins kr. 5,25 pk. með 10 stk. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. kimm Hafnarfirði. — Sími 9430. Köflóttir Sportsokkar Nælon gaberdine, drengja- fataefni. Sheviot, molskinn. Kahki, margir litir. H Ö F N , Vesturgötu 12. Shampoo Rakkrem Tannkrem Heildverzl. Amsterdam Keflavík-Reykj avík Stúlka með 5 ára dreng ósk- ar eftir ráðskonustöðu eða vist. Herbergi æskilegt. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Ráðskona — 202“. Ungur maður óskar eftir HERBERGI helzt innan Hringbrautar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt „Reglusemi — 491“. Verð á teppum hjá oss: Axminster A1 l‘/2X2 mtr. kr. 855,00 2X2 — — 1140,00 2X2/2 — — 1415,00 2X3 — — 1690,00 21/2X3 — — 2135,00 3X3 — — 2550,00 3X31/2 — — 2965,00 3X4 — — 3380,00 31/2X4 — — 3965,00 4X4 — — 4520,00 4X5 — — 5630,00 5X5 — — 7000,00 Talið við oss sem fyrst, ef yður vantar vandað teppi, og umfram allt látið oss annast að taka mál af gólf- um yðar. VERZLUNIN AXMINSTER Laugavegi 45 B (frá Frakkastíg) Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.