Morgunblaðið - 09.01.1954, Page 7

Morgunblaðið - 09.01.1954, Page 7
Laugardagur 9. janúar 1954 MORGUNBLAÐIÐ 7 .... ÆSKAN OG FRAMTÍDIN . /. Geir Hallgrímsson: Sjálfstæðismenn berjast fyrir því ú sérhver fjöl- skylda geti komið sér upp eigin húsnæði Haukur Ingvaldsson og Gunnar Guðnason 0 íslenzkir bræður með stærsta kartöfluframleiðendum í Dakota Rabbað við tvo íslendinga, sem hafa kynnt sér landbúnað í Bandaríkjunum um mjólk- urkýr, kartöfluaugu, plastdúka, vothey o.fl. MEÐ síðustu íerð Tröllafoss frá New York komu heim frá árs- dvöl í Bandaríkjunum tveir ung- ir íiangæingar. Ilafa þeir verið í Bandaríkjunum við verklegt landbúnað'arnám á vegum ís- lenzk-ameríska félagsins. — Þeir eru Gumsar Guðnason frá Brekk- um, Hvoishreppi og Haukur Ingvaldsson, Stora-Hofi, Kangár- vöilum. Tíðindamaður Mbl. átti tal við þá félaga fyrir skemmstu og innti þá frétta úr ferðalaginu. Sagðist þeim svo frá: X—□—X Við héldum tii Bandaríkjanna síðia árs 1952 og fórum þegar á stórt kúabú í New York-fylki. Þar eru einungis kýr af hinu kunna kyni, Brown-Swiss, sem nú breiðist mjög ört út vestan hafs. Er það talið jafngott Hol- stein-kyninu hvað nythæð við- kemur, en fitumagnið er meira. Má geta þess, að nythæsta kýrin á búinu mjólkaði 10 fyrstu mánuðina eftir burð 1 tonn af mjólk á mánuði að meðaltali. f PLASTDÚKAR Á VOTHEYIÐ Eitt af því sem mesta athygli okkar vakti, er við dvöldumst þarna, var votheysgerðin og hvernig þeir ganga frá ferging- unni vestan hafs. Þeir nota nefnilega gúmm- eða plastdúka, sem iagðir eru á hey- ið, en slanga (full af vatni) er síðan iögð á jaðrana, svo að ekk- ert loft kemst að heyinu. Gefur þetta svó góða raun, að ekki var vottur af skemmd á heyinu, þeg- ar farið var að gefa um veturinn. Mun láta nærri, að dúkur og Slanga á 10 m- gryfju muni kosta um 1000 krónur, o>g endist hvorttveggja með góðri meðferð svo árum skiptir. Allt hey er véibundið úti á tún- unum, enda hagstæð heyskapar- tíð. Þó var alltaf notuð súgþurrk- un. Þess má og geta hér, að nokk- ur hluti kjarnfóðursins var rækt- aður heima. TIL DAKOTA Er við höfðum ferðast nokkuð bæði um Suður- og Norðurrikin og kynnt okkur lítillega gróður- hús í Iliinois-fylki, héldum við norður á bóginn til íslendinga- hyggðanna í Norður-Dakota. Vestur-Islendingsins Tl. Hansens og var mjög íróðlegt að kynnast þar hinni miklu véltækni, sem notuð er við akuryrkjuna. Han- sen vinnur geysistórt land á ári hverju og ræktar hann þar bæði kartöflur, hveiti, bygg og hafra. Er landið mjög frjósamt og slétt- an oft kölluð: Brauðkarfa heims- ins. 100 ÞÚS. TUNNUR Þá heimsóttum við 6 vestur- íslenzka bræður þarna í Islend- ingabyggðinni, Halls-bræður. — Þeir eru með stærstu kartöflu- framleiðendum í Bandaríkjunum og eiga einn stærsta samfellda kartöfluakur, sem þar er til. — Framh. á bls. 12 EITT grundvallarskilyrði ham- I ing-ju og hagsældar barnanna, sem eru að vaxa upp, og æsku- | fólksins, sem er að stofna heimili er að eiga kost á að búa í góðum húsakynnum. Þrátt fyrir árang- ursríka forustu Sjálfstæðisflokks ins til þess að útrýma heilsuspill- andi húsnæði og húsnæðisvand- ræðunum í bænum, þá er vissu- lega þörf frekari úrbóta og lag- færinga. En úrbóta ér ekki að vænta og lagfæringar komast ekki á, nema Sjálfstæðisflokkn- um aukist ásmegin, því að varla er hægt að benda á neitt, sem gert hefur verið til að leysa hús- næðismál þjóðarinnar nema Sjálf stæðismenn hafi haft um það for- ustuna. FYRIR FORGÖNGU SJÁLFSTÆÐISMANNA Þannig voru það Sjálfstæð- ismenn, sem fengu skattfrelsi eigin vinnu við íbúðarbygg- ingar lögfest og í kjölfar þess byggingu smáíbúðáhúsa gefna! frjálsa. Sjálfstæðismenn áttu frumkvæði að smáíbúðahúsalán- unum, og vegna kröfu þeirra var höfuðáherzla- lögð á það í mál- efnasamningi núv. stjórnar, að húsnæðismáiunum skyldi sér- staklega sinnt. Fyrsti árangur þess er nú að koma í ljós, þar sem íbúðarbyggingar allt að 520 rúm- metra eru gefnar frjálsar, hvort sem er í sérhúsi, sambyggðum húsum eða íjölbýiishúsum. RÁÐA ÞARF BÓT Á LÁNS- FJ ÁRSKORTINUM En meira þarf og verður að sjálfsögðu gert, svo að duga megi. Lánsfjárskorturinn er Þrándur í götu þess, að húsnæðisvandræð- unum verði útrýmt. En ekki verður ráðin bót á lánsfjárskort- Þess vepa fyikfr æskan sér undlr merki þeirra Geir Hallgrímsson inum með því að prenta fleiri peningaseðla, ef engin aukin verðmæti standa þar á bak við, eða með því að afgreiða fjárlög- in með 300 miilj. kr. halla, eins og verið hefði, ef breytingartil- lögur kommúnista hefðu náð fram að ganga á Alþingi í vetur. Bæði þessi úrræffi komm- únista mundu hafa vaidiff vax andi dýrtíff í húsbyggingum sem á öffrum sviðum, gert lánsfjárskortinn enn tiifinnan- legri og ieití til alisherjar- hruns. X—□—X G RUND V ALL AE SKILYRÐI þess, að lánsfé til íbúðabygginga sé aukið, er það, að fjármál þjóð- arinnar og bæjarfélagsins séu í góðu lagi, gjaldmiðiliinn sé verð- festur, aukin sé sparifjársöfnun almennings og sparnaður í opin- berum rekstri og skattar lækkað- ir. Ríkið, bankarnir, bæjar- og ***** BRAUÐKARFA HEIMS Lengst af unnum við ■sr-". ÚR SMÁÍBÚÐAHVERFINU NÝJA — Meff affstoff hins opinbera hafa einstaklingar komiff sér upp bentugum íbúðum. — Hafa Sjálfstæffismenn ætiff barizt skeleggast fyrir því, aff einstaklingar — og a búi þá ekki sízt æskufólk — geti eignazt þak yfir höfuðið meff opinberri aðstoff. sveitarfélög og einstaklings- framtakið verða á grundvelli slíkra ráðstafana að g«ra öflugt sameiginlegt átak til að leysa úr húsnæðisvandræðunum, og kera- ur þá til greina að taka lán er- lendis til langs tíma, annað hvort beint til húsbygginga innanlands. eða einhverra atvinnufram- kvæmda, sem hið takmarkaða lánsfjárframboð hérlendis fer nú til. ERLENT LÁN KEMUR TIL GREINA Ibúðir landsmanna eru nær allar byggðar á þessari öld, og það er til of mikils ætlazt, að núlifandi kynslóð eigi öll sín hús nær skuidlaus eða unga kynsióð- in, sem við á að taka, borgi i raun og veru fyrirfram það hús- næði, sem er nógu traust og gott til að standast í áratugi og jafn- vel aldir, og framtíðarkynslóðir eiga vonandi eftir að njóta góðs af. Ve.gna þessa þurfa íslend- ingar ekki aff vera hræddir viff að taka erlení ián til langs tíma tii að koma á öflugum fasteignalánasjóffum, svo aff ráffin sé bót á lánsfjárskorti tii ibúðabygginga. Með byggingafrelsi og láns- fjármöguleikum er grundvöllur lagður að því, að hver fjölskylda geti valið um það, hvernig hún vill búa um sig, en það 'er stefna Sjálfstæðisflokksins, að hver fjölskylda eigi sjálf sitt húsnæði, hvort heidur er í sérhúsi, sam- byggðum húsum eða fjölbýlis- húsum. í þessu kemur m. a. fram grund vallarstefnumunur Sjálfstæðis- manna og vinstri flokkanna, en kommúnistar hafa lagt áherzlu á, að bærinn byggi. íbúðir til að leigja. Að þvi slepptu að reynsla annarra sýnir, að betur borgaði síg að selja íbúðir notendum til eignar en leigu, jafnvel þótt af- borganir væru ekki hærri en. leigan, vegna hins gífuriega við- haldskostnaðar ieiguhúsnæðis, þá endurspeglast í þessum stefnu- mun, annars vegar tilraunir vinstri flokkanna til aff gera einstaklinginn setn háðastan hinu opinbera, og hins vegar markviss barátta Sjálfstæffis- manna til aff gera einstakling- inn sem sjálfstæðastan. Mun lítill vafi leika á því, hvert hugur og hjarta æskulýðs Reykja víkur stefnir, þegar valið skal milli þess tvenns að skapa sér ör- yggi og sjálfstæði í eigin húsnæði eða leiguliðakost hjá hinu opin- bera. X—□—X SJÁLFSTÆÐISMENN gleðjast með hverjum þeim, sem tekst að koma sér upp þaki yfir höfuðið, — og þeir eru margir sem betur fer, úr öllum pólitísk- pm flokkum, — og skiptir þá vita skuld ekki máli eins og borið hef- ur á hjú, andstæðingunum, hvort húsbyggjandinn er sömu póli- tísku skoðunar og Sjálfstæðis- menn eða ekki. En um leið og Sjálfstæðismenn gleðjast yfir þvi, sem áorkað hefur verið, þá eflast þeir til nýrra átaka, svo að enn fljótar verði markinu náð, aff sérhver fjölskylda búi í eigin. íbúð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.