Morgunblaðið - 09.01.1954, Page 4

Morgunblaðið - 09.01.1954, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 9. janúar 1954 f dag er 7. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarð- Btofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. I.O.O.F. 1 = 135198i/2 = Spkv. • Messur • Á morgun: Dómkirkjan: Kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Kl. 2 síðd. vegna 70 ára afmælis Góðtemplarareglunn- ar. Séra Kristinn Stefánsson pre- 4ikar. Séra Oskar J. Þorláksson Jjónar fyrir altari. Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Kl. 11 f. h. 'Séra Gunnar Þ. Árnason. Barna- guðsþjónusta kl. 1,30. Séra Sigur- jón Þ. Árnason. Kl. 5 e. h. messa. Ræðuefni: Kennararnir og kenn- •iraefnið. Séra Jakob Jónsson. Nesprestakall: Messað í kapellu Háskólans kl. 2 síðd. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið Grund: Kl. 10 árd. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Kapella Háskólans: ^unnudaga- rftóli guðfræðideildar hefst kl. 10,15 í kapellunni. Háteigsprestakall: Messa í há- "tíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarnesskirkja: Messa Kl. 2 «. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprcstakall: kl. 5 e. h. í Laugamesskirkju. Steindór ■Gunnlaugsson lögfr. predikar. — Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: I Fossvogs- fcirkju kl. 2 e. h. — Barnasam- koma kl. 10,30 árd. á sama stað. — Séra Gunnar Árnason. Frikirkjan: Messað kl. 5. Barna- guðsþjónusta kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Kaþólska kirkjan: Hámessa Og predikun kl. 10 árd. Lágmessa kl. 8,30 árd. Alla virka daga er lág- messa kl. 8 árd. HafnarfjarSarkirkja: KI. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Grindavíkurkirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 2 e. h. Séra Jón Á. Sigurðsson. • Afmæli • 70 ára er í dag frú Guðríður Hjálmarsdóttir frá Norðfirði. Hún dvelst nú á heimili dóttur sinnar, Suðurgötu 15, Hafnarfirði. Fimmtugur er í dag Valdimar ■Ölafsson, skrifstofumaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. — Valdimar vinnur sín störf af dugn- aði og samvizkusemi. Vinir og kunningjar hans senda honum innilegar ámaðaróskir á þesum tímamótum. — X. 60 ára er í dag frú Úrsúla Guð- mundsdóttir, Suðurgötu 20, Akra- nesi. 75 ára varð í gær Dagur Brynj- ólfsson, formaður Búnaðarsam- bands Suðurlands. — Hann átti, sem kunnugt er, lengi heima í Gaul verjabæ. Kosnirtgaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins er í Vonar- stræti 4 (II. hæð), sími 5886. • Bruðkaup • I dag verða gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjúnni af séra Jóni Thorarensen ungfrú Svava Sigur- jónsdóttir snyrtidama, Laugavegi 72 og Sigurjón Sigurðsson raf- virki, Þvervegi 2. Heimili ungu hjónanna verður að Þvervegi 2. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Þoryarðssyni Tingfrú Sólrún Þorbjömsdóttir og Gísli Ferdinandsson. — Heimili þeirra verður í Drápuhlíð 21. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björnssyni Guðrún Haraldsdóttir og Sigurður Steinsson rafvirki, bæði til heim- ilis að Langholtsvegi 162. ' 1 dag verða gefin saman í hjóna- band Edda Vikar, Grenimel 30 og Sigurgísli Sigurðsson húsgagna- arkítekt, Mjölnisholti 10. Heimili þeirra verður á Grenimel 30. Nýlega voru gefin saman í ijónaband af séra Garðari Þor- A^toðarm^ur sjávarguðsins Hinar síendurteknu hátíðlegu móttökuathafnir hljóta að vera þreytandi fyrir brezku konungs- hjónin. Athöfn sú, sem fór fram í skipi þeirra, er þau fóru yfir miðjarðarlínu, var aftur á móti annars eðlis, Drottningin og maður hennar þurftu ekki á skírn að halda, þar sem þau hafa áður farið yfir línuna, en þau hjálpuðu til við skírn annarra. Hér sézt hertoginn af Edinborg sem að- stoðarmaður sjávarguðsins Neptuns. steinssyni ungfrú Ásgerður Sveins- dóttir og Sigurjón Júlíusson stýrimaður. Heimili þeirra er að Brunnstíg 8, Hafnarfirði. 3. jan s. 1. voru gefin saman í hjónaband Jón Sigurðsson, bóndi að Hvoli í Fljótshverfi og Ágústa Hannesdóttir frá Núpstað. Á nýársdag voru gefin saman í hjónaband á Akranesi ungfrú Ruth Sigurmonsdóttir frá Kolku- ósi, Skagafirði og Hreinn Elías- son, Heiðarbraut 9, Akranesi. • Hjónaefni • Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Kjartansdóttir, Vestra Geldinga- holti, Gnúpverjahreppi, Árnessýslu og Hara’dur S. Jónsson sjómaður, Blómsturvöllum, Stokkseyri. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Elín Þórðardóttir, Aðal- götu 11, Keflavík og Karl Róbert Oddgeirsson, Völlum, Ytri Njarð- vík. Síðastliðin .laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ára Andersen, Víðimel 38 og Hreinn M. Jóhannsson gullsmiður Grenimel 1. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Emilía Ásgeirsdóttir, Lindargötu 63 A, Reykjavík og Gunnar Guðna son,- Vatnsnessbraut 25, Keflavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðmunda Sæunn Krist- jánsdóttir, Eskihlíð 12 B og Jón Grímsson múrari, Flókagötu 37. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Sigurðardóttir frá Saurbæ á Kjalarnesi og Böðvar Eyjólfsson, Fiskilæk, Melasveit. Aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Magn- úsdóttir og Sigurbjörn Hansson, Selhóli, Sandi, Snæfellsnesi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Elín Þórðardóttir af- greiðslumær í Bláfelli í Keflavík og Karl Oddgeirsson verzlunar- maður í Njarðvíkum. Fólkið á Heiði. Afhent Morgunbiaðinu: Áheit 60 krónur. Í.S.S. 50. S.G. 100. Gömul kona 50. G.A. 50. M.P. 50. S.K. 50. S.K. Hf. 100. S.Á. 200. Ása 70. Gömul kona í Skerjaf. 50. Björg 20. G..J. 100. S.K. 100. Þ.J. G.J. 50. N.N. 20. Leiðrétting. 1 einni af trúlofunarfregnum blaðsins í gær misrltaðist nafn Björns Guðmundssonar, Hlíð í Grafningi. Var hann sagður Guðnason. Þetta leiðréttist hér með. Sólheimadrengurinn. Afh. Mbl.: H.H. 30 kr. A.G. 50. N.B. 25. Ester 30. Leiðrétting. Það skal tekið fram, vegna hugsanlegs misskilnings í frétt í blaðinu í gær, um bifreiðaárekstur fyrir sunnan bæinn Straum, að bandaríska bifreiðin lenti út af veginum, en ekki líkvagninn. Eddu-söfnunin: Afhent Morgunblaðinu: H. H. 100 krónur. Skrifstofa Neitendasamtaka Reykjavíkur er í Bankastræti 7 og er hún opin daglega á virkum dögum kl. 3,30 til 7, nema á laugardögum kl. 1—4. Sími hennar er 82722. • Blöð og tímarit • Heilsuvernd er komin út. Efni: Leitin — Er fruman samsett af smærri lífverum? — Listin að lifa — og deyja — Hár blóþrýstingur — Kaffi veldur háum blóðþrýst- ingi — Fjórða landsþing NLFÍ — Til áskrifenda utan Reykjavíkur Saltlaust jurtafæði læknar húð- berkla — Á víð og dreif o. fl. Sjálfstæðisfólk er vinsam- legast beðið að gefa kosn- ingaskrifstofunni í Vonar- stræti 4 (II. hæð), sími 5896, upplýsingar um þá kjósend- ur flokksins, sem verða ekki í bænum á kjördag. Athygli skal vakin á því, að fólk, sem er og verður erlendis á kjördegi, 31. jan. n. k., hefur rétt til að kjósa hjá íslenzkum sendiráðum erlendis. Jólatrésskemmtun K.R. Vegna breytinga á hinum stóra íþróttasal félagsins, þar sem ver- ið er að setja í hann timburgólf, verður jólatrésskemtun félagsins ekki haldin fyrr en laugardaginn 16. janúar; en þá verður salurinn tilbúinn. Ungmennastúkan Hálogaland. Munið grímudansleikinn í Skáta- heimilinu laugardagskvöld kl. 8,30. • Skipafréttir • . . Eimskipafélag fslunds h.f. Brúarfoss er í í Reykjavík. Detti foss fór frá Antwerpen 6. þ.m. til Bremen, Hamborgar, Rotterdam og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Ventspiels í Letlandi 5. þ.m., fer þaðan til Helingfors, Hamborgar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavik 6. þ.m. til New York. Reykjafoss fór frá ísafirði 7. þ.m. var væntanlegur í gær. Selfoss fór frá Hamborg 6. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Prince Edward Island 7. þ.m., fer þaðan væntanlega 10. þ.m. til Nor- folk og New York. Tungufoss kom til Kotka 8. þ.m. fer þaðan væntan- lega 10. þ.m. til Hull og Reykja- víkur. Vatnajökull fór frá New York 29. f.m., væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis ídag. SkipaútgerS ríkisins Hekla var væntanleg til Reykja-- víkur í nótt að vestan úr hring- ferð. Esja er á leið frá Austfjörð- um til Reykjavíkur. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi aust ur um land til Þórhafnar. Skjald- breið er á Eyjafirði. Þyrill fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur og norður. Skaftfellingur fór frál Reykjavík í gærkvöldi til VestJ mannaeyja. Skipadeild S.Í.S. i Hvssafell 1 estar í Helingfors, Arnarfell kom til Cap Verde-eyja, 6. þ.m., tók þar olíu. Jökulfell fer frá Boulogne í dag áleiðis til Hartí borgar. Dísarfell kemur til Reykjai víkur í dag frá Leith. Bláfell fór frá Norðfirði 6. þ.m. áleiðis til Finnlands. , • IJtvarp • 12,50—13,35 Óskalög sjúklingai (Ingibjörg Þorbergs). 17,30 Út« varpssaga barnanna: „Kappflugið, umhverfis jörðina“ eftir Harald Victorin, í þýðingu Freysteins Gunnarssonar; X. — sögulok (Stefán Jónsson námsstjóri). 18,00 Dönskukennsla; II. fl. 18,30 Ensku kennsla! I. fl. 19,00 Frönsku- kennsla. 19,25 Tónleikar: Sam- söngur (plötur). 20,15 Leikrit (endurtekið): „Brandur" eftir Henrik Ibsen, í þýðingu Matthías« ar Jochumssonar (nokkuð stytt)'< Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. — Steingrímur J. Þorsteins- son prófessor flytur forspjallsorð um leikritið og þýðinguna. 22,45 Fréttir og veðurfregnir. 22,50 Danslög (plötur). 01,00 Dagskrár- lok. í Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49,50 metrum á tímanura 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarterj 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftií almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp ef á 19 — 25 — 31 — og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mesta óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41' og 48 m, þegar kemur fram & kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétfc- ir með fiskfréttum. 17,05 Fréttil með fréttaaukum. 21,10 Erl. úfci varpið. Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutí bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta dags, en á 49 m að klukknahringing í ráðhústurni og kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 kvæði dagsins, síðan koma sænskil söngkraftar fram með létt lögí 11,30 fréttir; 16,10 barna og ung- lingatími; 17,00 Frétfcir og frétta- auki; 20,15 Fréttir. Eneland: General verseas Ser- vice útvarpar á öllum helztu stutfc- bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi^ allt eftir því hvert útvarpa stöðin „beinir" sendingum síhum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að kvökla er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastií liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.