Morgunblaðið - 09.01.1954, Page 16

Morgunblaðið - 09.01.1954, Page 16
Veðurúilil í dag: Vaxandi S-átt, allhvass með kvöldinu, rigning. 6. tbl. — Laugardagur 9. janúar 1954 Þarskðffinn í vetur. — Sjá bls. 5. lamb málefnafálæku flokkanna: Hæringur eina ’hugsjóri * glundroöaliðsins! HVERNIG hefðu minnihlutaflokkarnir eiginlega farið að Jví, ef Hæringur hefði ekki slitnað frá Ægisgarði á þriðju- dagsmorguninn? Blöð þeirra hafa bókstaflega ekki getað mn annað hugsað síðan þetta gerðist. Og nú skamma þeir Hhir'ng mest, sem háværastar kröfur gerðu um síldarverk- smiðjur við Faxaflóa þegar síldin gekk í Hvalfjörð. Hær- iagur er allt í einu orðin eina lamh þessara málefnafátæku flokka. Hann var eiginlega það eina, sem þeir höfðu um að iala á næst síðasta bæjarstjórnarfundi kjörtímabilsins, sem ihaldinn var í fyrrakvöld!! Hvernig geta slíkir flokkar ætlazt til þess að almeatiing- mr í Reykjavík feli þeim forystu mála sinna? • VILDU EIGNA SÉR HUGMYNDINA Það, sem gerir hlut minnihlutaflokkanna aumastan í þessu máli er það, að það er þá fyrst er síldveiði hefur j hrugðizt í Hvalfirði, sem þeir byrja að deila á kaup síldarbræðsluskipsins. Þegar það kom hingað og meðan vonast var eftir síldinni, töldu allir að merkilegt fram- faraspor hefði verið stigið með kaupum á fljótandi síld- ' arverksmiðju. Kratar og kommúnistar hófu meira að segja rifrildi um það, hvor flokkurinn hefði átt hug- myndina að kaupum á síldarbræðsluskipi. En báðir vildu eigna sér hana!! Nú skamma blöð þessara flokka og hinnar gömlu maddömu, Frámsóknar, Jóhann Hafstein alþingismann, fyr- ár að síldin skyldi bregðast og síldarbræðsluskipið verða gagnslaust. Þetta er nú málflutningur í lagi. Hvað finnst Reykvíkingum um það mat á stjórnmálaþroska þeirra, sem birtist í slíkri málafylgju? Sannleikurinn er sá, að glundroðaliðið er „hugsjónalaust, gamalt og værukært“, eins og formaður Alþýðuflokksins komst eitt sinn að orði um flokk sinn. Þessvegna grípur það í borðstokk Hærings og heldur þar dauðataki. Má Reykvíkingum sannarlega vera dátt skemmt við slíka tilburði. Af Brown-Swiss kyninu vilja fá togara af sömu gerð og Jörundur Fyrirsögn í brezku blaði JtÚSSNESKIR embættismenn, sem hafa á vegum stjórnarinnar kynnt sér ýmsar gerðir nýjustu togaranna, sem brezkar skipa- Æmíðastöðvar hafa byggt á undanförnum árum, hafa látið í ljós hrifningu sína á smíði og gerð Akureyrartogarans Jörundar. Hér geta lesendur séð kú af hinu kunna kyni Brown-Swiss, sem mjög breiðist nú út vestan hafs. Er þctta kyn talið jafngott Holstein-kyninu og fitumagn þess jafnvel meira. — Skyldi þessi faiiegi gripur hafa mjólkað yfir tonn af mjólk að meðaltali á mánuði? — Sjá grein á Æskulýðs- síðunni- 1K. k* .. J0Í r Ovenju dimm þoka Hafnsögubátur strandar yiÐRÆBpR í MOSKVA Einn af ráðamönnum skipa- smíðastöðvarinnar Brooke Mar- ine, sem byggði Jörund, Mr. Fry «að nafni, skýrði frá þessu í blaðasamtali við brezka blaðið East Anglian Daily Times, í sam- bandi við samninga Rússa við skipasmíðastöðina um smíði aiokkurra togara. Fóru þessar Vunræður fram austur í Moskvu, þar sem fulltrúar ríkisstjórnar- ánnar, sem hafa fullt umboð til að semja um togarasmíði við (Bkipasrríðastöðina, fóru miklum lofsoróum am togarann Jörund. HRIFNIR AF TEIKNINGUM Mr. Fry komst eitthvað á þessa 3eið að orði við blaðið, er hann hafði eftir ummæli Rússanna. 3>eir sögðust hafa skoðað skipið (teikningarnar) mjög gaumgæfi- Eldur í bonzíni og slíubrák í lesl Hanön ÍGÆRDAG kom upp eldur, sem aldrei varð þó magnaður í lest sænska skipsins Hanön, sem ver- ið er að þétta á Kleppsvík. Ofan á sjónum í lestinni flaut benzin og oiía sem með einhverjum hætti komst eldur að. — Eldur- inn var kæfður á þann hátt að lestinni var lokað með því að breiða yfir hana segldúk. lega og lýsingu alla á skipinu og myndu vilja fá nokkra togara eins og Jörund. — Fulltrúar skipasmíðastöðvarinnar svöruðu þá því til, að þeir myndu fara heim til Bretlands og fá leyfi til smíðanna. — Þið skuluð svo hraða ferð hingað aftur, því að við viljum ganga til samninga, sögðu Rússarnir. Eiiii þilfars- báturimi á Saodi ARDEGIS í gær var óvenju svört þoka hér í bænum. Þegar dimm- ast var, má heita að skyggni hafi verið aðeins nokkrir faðmar frá sér. — Slys urðu ekki vegna þok- unnar, en hafnsögubátur frá Reykjavíkurhöfn sigldi í strand. Þokan skall á um klukkan ínu, en var dimmust milli klukkan 10—11. Þegar þokan var sem svörtust strandaði einn hafnsögu- bátanna. — Verksstæðismenn hjá Strætisvögnum Reykjavíkur heyrðu þát þeyta horn sitt und- an landi. Verkstæðið er sem kunnugt er á Ytra-Kirkjusandi. — Úti í þokunni grillti í bát og maðurinn á honum kallaði til verkstæðismannanna að hann hefði villzt í þokunni og væri bát j urinn strandaður. — Verkstæðis j mennirnir sögðu hafnsögumann- i inum hvar hann væri og gerðu síðan hafnarskrifstofunni aðvart. Báturinn var að koma innan úr Sundum. Hrundið var út báti og hafnsögu- maðurinn sóttur. — Á kvöldflóði kom annar hafnsögubátur og dró hinn á flot aftur sem verið hafði að mestu á þurru um fjöru. Eiitnar millj. kr. tjón af eldsvoða að Reykjalundi Miklar vörubirðir og vélar eyði- ,eggj ast er tveir síórir skálar brenna STÓRTJÓN varð í fyrrinótt að vinnuheimilinu að Reykjalundi, er þvottahús heimilisins, ásamt plastgerð og miklu af unnum vörum og óunnum eyðilagðist í bruna. Tveir stórir vinnuskálar brunnu, Fimmtán skálar aðrir voru í hættu, en þar eð logn var tókst að bjarga þeim. Tjónið er metið á um 1,000,000 krónur. ónýtur SANDI, 8. jan.: — í fárviðrinu á dögunum sleit hér frá bryggju og rak á land eina þilfarsbátinn hér í kauptúninu. Var það Guðmund- ur, sem áður hét Farsæll, 18 lesta bátur. Rak hann upp í stórgrýtta fjöruna, rétt innan við kaup- félagið. — Brotnaði báturinn svo mikið að hann er ónýtur talinn. Á botni eru a. m. k. þrjú göt. Mikill skaði er að því að missa bátinn, en eigandi hans var Þor- kell Guðmundsson, sem jafn- framt var skipstjóri. Þorkell er nú að vinna að því að taka bát á leigu til vertíðar- innar. Hann mun standa í samn- ingum við eigendur bátsins Von- ar á ísafirði, en sá bátur er 18 lestir. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN hefir opnað kosningaskrifstofu á Keflavíkurflugvelli. Skrifstofan er opin kl. 10—10 virka daga og kl. 2—6 á sunnudögum. SkákeinvígiS HAFNARFJORÐUR i.&§§ I /4* m a ■ > i. ^si ^ ■ * * ■ m m a ■ ff 4^ ilf ■# 1 VESTMANNAEYJAU Fyrsíi leikur Hafnfirðinga: Itg8—ÍG Eldsins varð vart um ldukkan 4 í gærmorgun. Vistkona, sem býr í íbúðarhúsi því sem næst var skálanum, vaknaði við, að íbúðin var full af reyk. Er hún fór fram í ganginn til að aðgæta þetta nánar, sá hún út um glugga hvar reyk lagði frá þvottahussskálanum og var mik- ill eldur til að sjá í einu herbergi skálans. — Konan vakti síðan upp ráðamenn á staðnum og var slökkviliðinu í Reykjavík þegar gert viðvart. Er slökkviliðið kom á vettvang um það bil hálf tíma síðar stóð þvottahússskálinn í björtu báli og einnig áfastur skáli. — Þar var m. a. unmð að leikfangagerð úr plasti og annar plastiðnaður. Var eldurinn svo magnaður, að er komið var upp hjá Lambhagahrú sló eldbjarma á *himininn yfir Lágafelli. Slökkvistarfið beindist að því fyrst í stað meðan eldhafið var sem mest, að verja nærliggjandi vinnuskála og íbúðarhúsin litlu. Úr þeim rauk vegna hitans frá bálinu. En húsin og skálana tókst að verja. Er tók að draga úr eldinum, og húsin ekki lengur í hættu, var farið að kæfa í skálarústunum. Má heita að um klukkan 8 hafi verið búið að slökkva eldinn. Brunaverðir þurftu að leggja brunaslöngur 350 m langan veg til að ná í vatn. TJÓNIÐ í samtali við Árna Einarsson framkvæmdastjóra Vinnu.heimil- isins, sagði hann að við Iausiega áætlun myndi tjónið metið á um eina milljón króna. — Þar af var þvottahúsið með góðum véla kosti metið á 150 þús. kr. — All- mikið brann af ýmiskonar fatn- aði t. d. sængurföt í um 200 rúm, nærfatnaður og skyrtur 90 vist- manna. — Þetta var allt vátryggt. Mikið brann af birgðum unninnl vöru og óuiminni, t. d. plasti og birki. Milli 1000—1500 tylftir af vinnuvettlingum, nokkuð af leik- föngum, 20.000 höldur í eldhús- skápa og ýmislegt fleira. — Þetta tjón er metið á um 750 þús. kr. sagði Árni, og var allt vátryggt ásamt skálunum hjá Brunabóta- félagi íslands, Sjóvá og Sam- vinnutryggingum. Eldsupptök eru með öllu ó- kunn. Ekki hefur bruni þessi áhrif á starfsemi vinnuheimilis- ins nema að litlu leyti, þar eð svo vel vildi til að logn var og slökkvi liðinu tókst að verja hina vinnu- skáJana gömlu, en þeir eru 15. Hefðu þeir sennilega allir brunn- ið til ösku ef eitthvað hefði verið að veðri, sagði Árni Einarsson að lokum. Ísóífsir komst TOGARINN fsólfur frá Seyðis- firði sem legið hefur hér í Reykja vík undanfarna daga vegna þess að menn vantaði á skipið, fór á ísfiskveiðar í gær. Það vantaði sex háseta á togarann og þeir gáfu sig fram í gærmorgun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.