Morgunblaðið - 21.01.1954, Side 9

Morgunblaðið - 21.01.1954, Side 9
Fimmtudagur 21. janúar 1954 MORGUNBLAfílÐ 9 Slökkviliðið í Reykjavík er buið hinum fullkomustu tækjam. T. d. geta dælur þess samtals dælt 14 þúsund lítrum á mínútu. Staðreyndir um bæfarmálastjórn Sjállstæðismanna Slökkvilið Reykjavíkur var fyrst allra í Evrópu að taka í notkan hin frábæru háþrýstislökkvitæki Áðaláherzlan lögð á að að kæfa efd ; fæðingu Q REYKJAVlK varð fyrst allra borga Evrópu til að taka í notk- un hin fullkomnu háþrýsti-slökkvitæki, sem valda gerbylt- ingu í slökkviliðsmálum. 'k—'k—'k £ Slökkvilið Reykjavíkur hefur notað þessi nýju tæki síðan 1946 með frabæriega góðum árangri, en það er ekki fyrr en nú á síðustu tveimur árum, sem t. d. slökkvilið Norðurlanda hafa tekið þessi nýju tæki í notkun og hefur reyndin þar orðið á sömu lund, mjög góð. k—k—k 0 Þannig hefur Reykjavíkurbær lagt áherzlu á að fylgjast með öllum nýjungum á þessu sviði. Að sönnu er brunahætta nú miklu minni en áður síðan mestur hluti alls húsnæðis eru steinbyggingar. En þó er hin mesta hætta sem steðjað getur að heimilum og stofnunummanna, eldsvoðinn, aldrei útilokað- ur og er þvi sérstök áherzla lögð á að hafa brunavarnirnar í öruggu lagi. Er enginn vafi á því að á hverju ári hefur Slökkvi- lið Reykjavíkur með flýti, áræði og hinum fullkomnu slökkvi- tækjum komið i veg fyrir marga stærri bruna og bjargað milljónaverðmætum. TAFARLAUST BYRJAÐ AÐ DÆLA Mbl. átti stutt samtal við Jón Sigurðsson, slökkviliðsstjóra og komst hann svo að orði: — Mestu framfarirnar í bruna- mólum síðustu ára eru í því fólgn ar að flestir eldar eru kæfðir þegar í fæðingu. Þetta leggjum við megináherzluna á og að þessu leyti hafa háþrýsti-slökkvi- tækin og vatnsgeymar í slökkvi- toifreiðunum valdið gerbreytingu. Hver slökkvibíll hefur stór- an vatnsgeymi, sem gerir það að verkum að hægt er að hef ja slökkvistarfið þegar eftir að á brunastað er komið og á með- an geta þá aðrir brunaverðir lagt slöngur að brunahönum, svo að ekkert lát verði á slökkvistarfinu. Það er líka sérlega mikilvægt að fyrstu bílar, sem á staðinn koma hafa háþrýsti-slökkvitæki, sem eru miklu stórvirkari en önn- ur slökkviáhöld. HÁÞRÝSTINGUR GERIR VATNSÚÐA MEÐ MIKLUM SLÖKKVIÁHRIFUM — Hvernig eru þessi háþrýsti- tæki? — í iok síðustu heimsstyrjald- ar fundu Bandaríkjamenn upp þessi nýju slökkvitæki, sem eru gerólík því sem tíðkast hafði. Voru þau fyrst ætluð til að SLÖKKVILIÐ REYKJAVÍKUR — Myndirnar voru teknar á æfingu slökkviliðsins. Efri myndiu. sýnir brunaverðina, sem eru á verði allan sólarhringinn. Þeir eru nú með foringjum um 30 tals- ins. Á neðri myndinni er varaslökkviliðið. Það eru menn, sem stunda sína atvinnu, en eru æfðir og hvenær sem á þá er kallað reiðubúnir að koma til hjálpar og aðstoða ef eldsvoða ber að hönduns. slökkva flugvélabruna, en hafa auk þess reynzt sérlega vel við smábruna og til þess að hindra að litlir brunar nái sér upp og verið að stórum eldsvoðum. Aðalmunurinn á þessum nýju tækjum og hinum eldri slökkvi- tækjum er að í eldri brunaslöng- um gat þrýstingurinn orðið 100 til 150 pund á fertommu, en í þessum nýju tækjum er þrýsting- urinn 800—1000 pund. Þessi mikli þrýstingur veldur því að aðgerðir, hafa tekið eftir hia- um mjóu slöngum, sem líkj- ast garðslöngum að ytra útliti en þola geysilegan vatns- þrýsting. Þetta eru háþrýsti- slöngur. HELZTU SLÖKKVITÆKIN — Hver eru helztu slökkvi- vatnið breytist i fíngerðan úða, tækin um þessar mundir? Slökkviliðið er þegar komið á brunastað og sést hér á myndinni fyrsti slökkviliðsbíllinn, sem hef- ur háþrýstitæki. í honum er stór vatnsgeymir, svo slökkviliðsmennirnir geta tafarlaust snúið sér að því að dæla háþrýstiúða á eldinn. Á meðan fara aðrir slökkviliðsmenn að leggja slöngur ef með þarf. En þessi eini bíll hefur komið í veg fyrir tugi og hundruð eldsvoða, með því að kæfa bálið þeg- ar í upphafi. sem hefur míklu meiri slökkvi áhrif en venjuleg vatnsbuna. Slöngurnar eru mjórri og með- gjörlegri að flytja þær upp stiga og inn í þröng rúm. Minna vatns- magn þarf og skemmdir af völd- um vatns verða því minni en áð- ur. Með þeim er eínnig hægt að slökkva elda í olíum og benzíni, því að hinn fíngerði vatnsúði hefur svo miklu meiri slökkvi- áhrif en stór vatnsbuna. REYKJAVÍK LANGFYRST ALLRA t EVRÓPU — Hvenær tókuð þið að nota þessi nýju slökkvitæki? — Slökkviliðið í Reykjavík varð langfyrst allra slökkvi- liða í Evrópu til að notfæra sér háþrýstitækin. Bæjarbúar, sem virða fyrir sér slökkvi- — Aðallega eru það fjórar bif- reiðar. Þær hafa allar vatns- geyma til þess að geta tafarlaust snúið sér að slökkvistörfum og tvær þeirra eru búnar háþrýsti- slökkvitækjum. Það eru háþrýsti- bílarnir, sem alltaf eru sendir fyrst á eldstað. Þeir hafa og með- ferðis margskonar önnur björg- unartæki, lífnet til þess að taka á móti fólki, sem kastar sér nið- ur úr brennandi húsum o. s. frv. Annar háþrýstibílanna hefur dælu, sem getur dælt 2000 lítrum á mínútu. Síðan koma tveir aðr- ir bílar með dælur, sem hvor um sig getur dælt 2000 lítrum á mínútu. Ailir þessir slökkvibílar eru. búnir slöngum og slökkvistigum. En síðan kemur fimtnti bíllinn, Framhu á bla. 12.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.