Morgunblaðið - 20.03.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.03.1954, Blaðsíða 15
Laugardagur 20. marz 1954 MORGVNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerning a- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. pnra Kaup-Sala Góður BARNAVAGN til sölu í kjallaranum á Rauðarár- stíg 38. Topað Tapað. S. i. laugardag tapaðist í bæn- um bílhjól á jeppafelgu; stærð 700X16. Finnandi hringi í síma 81182. — Fundarlaun. KENNSLA Skri ftarnámskeið. Síðustu skriftarnámskeiðin i vetrinum hefjast fimmtudaginn 25. marz. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Sími 2907. m* Samkomuar K.F.U.M. á morgun: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 Kársnessdeild. Kl. 1,30 Y.D. og V.D. Kl. 1,30 Y.D., Langagerði 1. Kl. 5 Unglingadeildin. Kl. 8,30 Samkoma. Jóhannes Sig- urðsson, prentari, talar. Ailir vel- komnir. I. O. G. T. Svava — A-deild. Fundur á morgun kl. 1,30. Mætið öll! — Gæzlumenn. Ðarnastúkan Unnur nr. 38 og Lindin nr. 135 halda sameiginlegan fund í G.T. húsinu kl. 2 e. h., sem jafnframt er 49 ára afmælisfundur Unnar. Til skemmtunar verður: Kvik- myndasýning, leikþáttur og dans. Vonast er til, að sem flestir Unn- ar- og Lindarfélagar mæti. — Gæzlumenn. jmmwnv Félagslíi Í.R. — Körfuknattleiksdeild. Drengjaflokksæfingin í Háskól- anum kl. 6 fellur niður í dag. — Stjórnin. TBR. — Badminton. Samæfing fyrir byrjendur og lengra komna í dag (laugard.) í íþróttahúsi K.R. kl. 5—7 síðd. — Stjórnin. Víkingar! Farið verður í skálann í dag kl. 2 og 6 frá Orlofi. — Kvöldvaka. •— Fjölmennið! — Nefndin. Fram. Meistara-, I. og II. flokkur: Munið æfinguna á morgun kl. 2 á Framvellinum. Stundvísir! — Nefndin. Skíðaferðir um helgina: Laugardag kl. 2 og 6 e. h. Sunnudag kl. 8,30 og 10 f. h. — Ath., að Skíðamót Reykjavíkur hefst kl. 10 f. h. á sunnudag við Kolviðarhól. — Skíðafélögin. HÖrður Ölafsson Mólflutningsskrifstofa. Laugavegi 10. Símar 80332, 7673. FINNBOGI KJARTANSSON Skipamiðlun. Austurstræti 12. — Sími 6544. Símnefpi: ,,PoIcoar‘. Kaffið bragðast betur ef það er lagað í COBY fáanlegar í helstu búsáhaldaverzlunum, ásanit varahlutum. Umboðsmenn: Cj. J4elcjCLóon & WjeLted L)[ REYKJAVIK Opnum í dag eftir gagngerða breytingu á búðinni. Ojörið svo vel að líta inn V i1 : Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með f1; j j ■ heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 80 ára afmæli i 1: mínu, 17. þ. m. — Lifið heil. Guðjón Jónsson, Grettisgötu 48B. Við þökkum hjartanlega vinum og vandamönnum á, ■ Húsavík, hjónunum á Höskuldsstöðum og Ondólfsstöðum, : forstöðukonu húsmæðraskólans og skólastjóranum á I Laugum, ógleymanlegar viðtökur dagana 22.—28. febr. ■ Einrúg þökkum við innilega öllum þeim, sem veittu okkur '; : ■ ómetanlega aðstoð og fyrirgreiðslu í sambandi við sýn- Z ingar á sjónleiknum „Kinnahvolssystur". bæði á Húsa- ■ vík og Breiðumýri. t ■ F. h. leikfélaga, : Björn Þórarinsson, fararstjórx. . : Bræðraborgarstíg 47 Fittings Steypusty rktar j árn Vatnsleiðslurör. Útvegum við frá Tékkóslóvakíu. Lágt verð. Fljót afgreiðsla. R. Jöhannesson h.f. Nýja Bíóhúsið. Sími 7181. IBUÐ Óska að kaupa, milliliðalaust, þriggja herbergja íbúð með almennum þægindum, á hitaveitusvæðinu. Allhá útborgun. — Tilboð merkt: „Góð kaup — 52“, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. 5—7 herbergja ibúð óskast til leigu fyrir 14, maí. — Fjórir fullorðnir í heimili. — Tilboð merkt: „Hitaveita — 55“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 27. marz. STIJLKA ■ ■ vön vélritun óskast til skrifstofustarfa hjá vátryggingar- : ■ félagi. — Umsækjendur sendi nöfn sín ásamt upplýsmgum : ■ til blaðsins merkt: „Vélritun“ —59, fyrir þriðjudagskvöld. : fbiíar Reykhólalæknishéraðs: j ,r; Kæru vinir. Við viljum með fátæklegum orðum færa ykkur hjartans þakklæti fyrir hina rausnarlegu og kær- ■ komnu gjöf, er okkur barst nýlega. — Megi andi höfð-; ingslundar ykkar vera snar þáttur í fari íbúa byggðanna' Z fögru við Breiðafjörð um alla framtíð. j ; Selma Kaldalóns, Jón Gunnlaugsson. -; (•.1 y f Linoleum-gólfdúkur í B og C þykkt. — Gólfdúkalím, þar á meðal vatnshelt Kóbal-lím. V eggf óðursverzlun \Jictor5 JJelcjcióonar Hverfisgötu 37 — Sími 5949 ■ Biðjið kaupmann yðar um Spanskar BLÓÐAPPELSÍMUR Ljúffengar — Ódýrar — Safamiklar fh — ( ÞORVARÐUR KRISTJÁNSSON frá Flatey, andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt föstu- ( dags 19, marz. Útförin auglýst síðar Vandamenn. r Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, BRYNJÓLFUR GÍSLASON, ‘ andaðist að heimili sínu, Blönduhlíð 16, föstudag 19. marz. C Guðrún Hannesdóttir, börn, tengdabörn og barnaböru. Innilegt þakklæti til allra þeirra, nær og fjær, er auð- sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar míns og bróður okkar SVEINS SIGMUNDSSONAR frá Vestri-Hól. Halldóra Baldvinsdóttir og systkini hins látna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.