Morgunblaðið - 15.06.1954, Blaðsíða 1
16 ssður
41. árgangur.
133. tbl. — Þriðjudagur 15. júní 1954.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
IV^endes'Franco líklegur
til að leysa frönsku
stfórnarkreppunai
París 14. júní. — Frá Reuter NTB.
PIERRE MENDES-FRANCE, leiðtogi sasial-radikalaflokksins,
féllst í dag á að gera tilraun til stjórnarmyndunar í Frakk-
la'ndi eftir fall Laniels. Hann er því fyrstur til að reyna að leysa
20. stjórnarkreppuna sem verður í Frakklandi síðan 4. lýðveldið
var stofnað. Hann ræddi í dag við hersérfræðinga um Indó;Kína
svo og við fráfarandi Indó-Kínamálaráðherrann og Bidault utan-
ríkisráðherra um Genfarráðstefnuna.
VILL FRIÐ í INDÓ-KÍNA
Fréttaritari Reuters segir að
Mendes-France muni vilja
kaupa frið í Indó-Kína dýrara
verði en Laniel var fáanlegur til.
Mendes-France mun skýra þing
heimi frá tilraunum sínum til
stjórnarmyndunar á miðvikudag
eða fimmtudag. Möguleikar hans
til að mynda stjórn eru nokkuð
undir því komnir, hvort sosialist-
ai; vilja styðja hann. En geri þeir
þgð mun hann geta fengið þau
314 traustsatkvæði sem hann þarf
með.
LÍKLEGUR TIL ÁRANGURS
Þegar Mendes-France gerði til-
raun til stjórnarmyndunar í júní-
mánuði í fyrra fékk hann 301 at-
kvæði. Þá geiddu aðeins 25 Gaul-
listar honum atkvæði sitt, en nú
mun hann geta talið sér vísan
stuðning þeirra flestra, en þeir
eru 89 talsins. Einnig er búizt við
að hann hafi stuðning óháðra og
ýmissa smáflokka. Flokkur Bid-
aults hefur lýst því yfir að hann
muni ekki styðja þá stjórn sem
vill breyta utanríkisstefnu Frakk
Öll umferð í New
York slöðvaðisf
NEW YORK, 14 júní — í öllum
stærri borgum Bandaríkjanna
vár í dag haldin ioftvarnaæfing.
Var þeim hagað eins og ef óvina-
flugvélar með atomsprengjor inn-
anborðs væru komnar yfir Banda
rjkin yfir Norðurpólinn.
Sírennur hvinu í 2 klukkutíma
áSur en árásin hófst og fólk þyrpt
ist til loftvarnabyrgja. í Washing
ton leitaði Eisenhower forseti og
starfsfólk hans hælis í nýbyggðu
skýli undir Hvíta húsinu. Öll um-
ferð stöðvaðist í New York. Lát-
ið var svo sem % hlutar allra
Sjúkrahúsa í New Yo:>k hefðu
eýðilagst í árás og sjú^-ahús á
hpólum með 75 manna starfsliði
vár notað. — Aðeins þingmenn
að störfi'm í þinghúsinu fengu
áð starfa áfram óhindrað.
—Reuter-NTB.
KATMANDU, 14. júní — Einn
eða fleiri af hinum dularfullu
snjómönnum heimsótti á dögun-
um tjaldhúðir japanska Himalaya
leiðangursirs, hátt í fjöllum uppi.
Tveir innfæddir Nepalmenn
vöknuðu aðfaranótt 14 maí s. 1.
upp við ólæti mikil utan tjald-
búðanna. Og skyndilega gægðust
einhverjir óskapningar inn í
tjaldið og sögðu eitthvað óskilj-
anlegt.
Hinir dauðhræddu innfæddu
menn spr».ittu á fætur og vöktu
félaga sína. En það tók það lang-
an tíma að snjómennirnir voru á
bak og burt Daginn eftir var send
ur leitarflokkur af stað, en vegna
snjókomu um nóttina voru engin
spor sjáanleg. —Reuter-NTB.
Fjölmenn og virðuleg hútíðnhöld
s jómannadagsins
SjómannaddQsréð sæmdi Ólaf Thors, forsætis-
ráðhsrra æðsta heiðursmerki sjómanna
VEÐUR var hið fegursta á Sjómannadaginn hér í Reykjavík,
hægviðri og sólskin mestan hluta dagsins. Var þátttaka mjög
mikil í hátíðahöldunum. Söfnuðust þúsundir manna saman við
byggingar Dvalarheimilis aldraðra sjómanna í Laugarásnum að
lokinni skrúðgöngunni, sem hófst kl. 1,30 frá Borgartúni 7. Fánar
blöktu við hún um allan bæinn og skip í höfninni voru fánum
skreytt milli stafna. Mikil hátíðabrigði þóttu að víkingaskipi því,
sem haft var með í skrúðgöngunni mannað rosknum sjómönnum.
Forseti fslands leggur hornstein-
inn að Dvalarheimifi aldraðra
Sjómanna.
Dæmdir til
þrælkunarvinnu
BERLÍN, 14. júní — Hæstiréttur
Austur-Þýzkalands kvað í dag
upp dóm yfir 4 mönnum. Voru
þeir dæmdir í þrælkunarvinnu.
Var þeim gefið að sök að hafa
staðið fyrir óeirðunum er urðu í
Austur-Þýzkalandi 17. júní í
fyrra. Tveir þeirra voru dæmdir
til 15 ára þrælkunarvinnu, einn
til 10 ára og einn til 5 ára.
Stjórnmálafregnritarar í Vest-
ur-Berlín segja að autur-þýzk
yfirvöld taki málið nú upp, til að
reyna að forða því að cil nýrra
óeirða komi 17. júní í ár, og benda
sumir þeirra á að þetta kunni að
hafa öfug áhrif. —Reuter.
stefnunni sliiið á
miðvikudsg!
GENF, 14. júní — Eden utanríkis-
ráðherra lagði til á Geníarráð-
stefnunni i dag, að fundum yrði
hætt ef ekki næðist árangur á
opnum fundi, sem ákveðinn er á
miðvikudag. — í dag átti hann
lokaðan fund með Molotov og
vill hann nú gera sitt til að ein-
hver botn fáist í umræðurnar í
Genf. —Reuter.
í LAUGARASI !
Kl. rúmlega tvö á sunnudag
hófust hátíðahöldin við Dvalar-
heimilið í Laugarási. Fyrst söng
Guðmundur Jónsson óperusöngv-
ari við undirleik Lúðrasveitar
Reykjavíkur lagið Þrútið var loft.
Þá minntist Ásmundur Guð-
mundsson biskup drukknaðra
sjómanna. Var þögn í eina mín-
útu að ræðu hans lokinni. Síðan
var lagður blómsveigur á leiði
óþekkta sjómannsins í Fossvogs-
kirkjugarði. Þá söng Guðmund-
ur Jónsson lagið Alfaðir ræður.
Því næst las Henry Hálfdánar-
son, formaður Sjómannadags-
ráðsins upp skjal það, sem lagt
skyldi í hornstein Dvalarheimil-
isins. Forseti íslands, Ásgeir Ás-
geirsson lagði síðan hornsteininn
og flutti ávarp. Loks söng Guð-
mundúr Jónsson Lofsöng eftir
Beethoven.
ÁVÖRP FLUTT
Þá flutti Ólafur Thors forsætis-
Vilja cgjarna vera
hér á Þjóðhátíðinni
•k FLUGFERÐ fjármálanefndar
og Grænlandsmálanefndar
danska þingsins til Grænlands,
sem upphaflega var ákveðin
17. júní hefur nú verið frestað
um einn dag, þannig að lagt
verður af stað 18. júni.
Þessi dráttur á ferðinni stafar
af vitneskju er menn öðluðust
nú fyrir nokkrum dögum. —
Sagan er svona, að því er
danska blaðið Nationaltidende
segir 9. júní s.l.:
Fyrsta daginn verður dvalizt
um kyrrt á íslandi, en þaðan
á að halda til Meistaravikur í
Grænlandi. Og þar sem ís-
lenzka þjóðin minnist 17. júní
10 ára afmælis lýðveldisins og
sambandsslitanna við Dan-
mörku, vilja danskir stjórn-
málamenn helzt ekki „detta
niður“ í þau hátíðahöld. Þess
vegna hefur dagurinn eftir
verið valinn til brottferðar.
og siglingamálaráðherra ávarp.
Er það birt á öðrum stað hér í
blaðinu. Síðan fluttu þessir menn
ávörp:
Gunnar Thoroddsen borgarstj.,
Sverrir Júlíusson, fulltrúi útgerð-
armanna, Riehard Beck prófessor,
fulltrúi sjómanna og formaður
Sjómannadagsráðs, sem afhenti
vérðlaun. t'úðrasveit Reykjavík-
ur lék á milli ræðanna.
Borgarstjóri gat þess í ávarpi
sínu að Reykjavíkurbær hefði af-
hent Dvalarheimilinu 6 hektara
lóð. Var samningur um það und-
irritaður á staðnum.
Athöfnin við Dvalarheimilið
var öll hin glæsilegasta, enda var
veður hið fegursta eins og fyrr
segir.
KVÖLDSKEMMTANIR
Sjómannadagsráð efndi til
kvöldskemmtana í öllum sam-
komuhúsum bæjarins. En aðal-
hófið var að Hótel Borg. Stjórn-
aði því Þorvarður Björnsson, yf-
irhafnsögumaður af mikilli rögg-
semi. Gestir sjómanna þar voru
forsetahjónin, forsætisráðherra
og frú, biskupshjónin, Richard
Beck prófessor og frú, borgar-
stjórinn í Reykjavík og frú og
formaður Landssambands ís-
lenzkra útvegsmanna.
Þorvarður Björnsson bauð
gestina velkomna, en ræður
fluttu frú Rannveig Vigfúsdóttir,
Hallgrímur Jónsson vélstjóri,
Birgir Árnason og Sigurjón Ein-
arsson skipstjóri, Hafnarfirði.
FORSÆTISRÁÐHERRA
SÆMDUR ÆÐSTA HEIÐURS-
MERKI SJÓMANNA
Þá kvaddi Henry Hálfdanarson,
formaður Sjómannadagsráðs sér
hljóðs. Afhenti hann forseta ís-
lands og prófessor Richard Beck
góða gripi að gjöf, múrskeið úr
silfri með beinskafti, og víkinga-
skip. Þakkaði hann forsetanum
fyrir að hafa sótt hátíðahöld sjó-
manna og flutt þar ræðu. Beindi
Henry Hálfdanarson mörgum
hlýjum viðurkenningarorðum til
Framh. á bls. 2
Stökkútumglugga
á f jórðu hæð
STOKKHOLMI — Sænsk kona
á fertugsaldri og dóttir hennar
10 ára, fundust á föstudagsnótt
helsærðar á götu einni í Stokk-
hólmi. Er sjúkrabifreið kom á
vcttváng var litla telpan látin.
Móðirin var meðvitundarlausri
ekið til sjúkrahúss, þar sem hún
lézt skömmu síðar.
Lögreglan rannskaðaði málið
bg kom í ljós, að konan hafði
stokkið út um glugga» á fjórðu
hæð, og tekið dóttur sína með
sér. —NTB.
Ólafur Thors, forsætisráöherra, flytur ræðu í ho,. jomanna að Hótel Borg. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.
ALGLYSBNGAR
sem birtast eiga í
Sunnudagsblaðinu
þurfa að hafa borizt
fyrir kl. 6
á föstudag