Morgunblaðið - 15.06.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.06.1954, Blaðsíða 6
6 MORGUISBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. júní 1954 Tákið effiSr Vil kaupa vel með farinn inöttul. Sími 5299. STÍJLKA óskar eftir vist í Keflavík. Uppl. í síma 74, Keflavík. Ibuð — Vo§a? 1—2 herberg-ja íbúð óskast til leigu í Kleppsholti eða Vogum. Tilboð, merkt: „Ibúð — 611“, sendist blaðinu fyr- ir föstudagskvöld. Sem nýr BARNAVAGI\ til sölu á Laugaveg 74. — Sími 81808. Takið eftir. KranabíEi til leigu allan sólarhring- inn. Uppl. í síma 5948. 10—11 ára TELPA óskast til að gætá barns á öðru ári kl. 1—7. Uppl. í síma 81663 milli kl. 2 og 3. STliLKA getur fengið atvinnu hjá HERBERTSPRENT Bankastræti 3. Uppl. kl. 1—3 (ekki í síma). JARÐYTA til leigu. Vélsmiðjan Bjarg h.f. Sími 7184. Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI í Austurbænum eða Hlíð- unum. Sími 3547. 2 íherbergjS og aðgangur að eldhúsi til leigu til 1. okt. Uppl. að Sogamýrarbletti 30 kl. 1—4 e. h. í dag. Bílstjóri óskar eftir alvinnu við einhvers konar keyrslu. Hefur meira próf og er van ur þungaflutningskeyrslu. Uppl. í síma 81624 í dag. Barnlaus hjón óska eftir einu herberrj og helzt eldunarplássi. Uppl. í síma 82034 frá kl. 3 í dag. HATTAR Ný sending af útlendum STRÁHÖTTUM tekin upp í dag. Einnig barðastórir STRÁHATTAR Vsrð frá kr. 98.00. Hvítar og skozkar DRENGJAHÚFUR Verð kr. 45.00. Fiattabiiðirsi HULD Kirkjuhvoli. Sími 36.60. hentugar til ferðalaga, lítil númei. Verð 275 kr. VEKZL. VÍK. Laugavegi 52. ATVINNA 2 vanir sjómenn óska eftir góðri atvinnu á sjó eða landi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Duglegur — 613“. Rauðhrúnn Pedigree- til sölu. Upplýsingar í síma 3788. Lnglire^ter 15—16 ára, sem getur keyrt traktor, getur fengið vinnu á góðu sveita'neimili í ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 1619. Lítið Einbýlishús helzt á hitaveitusvæði, ósk- ast til kaups. Tilboð' send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dag, merkt: „614“. Stórt, danskt PÍANé í hnotukassa til sölu. Uppl. í síma 9674 frá hádegi. Kobeidavél hvít (Juno, miðstærð) til sölu. Upplýsingar í síma 9744. Hafnarfpörður Vil leigja tún mitt í Víði- stöðum til slægna í sumar. Björn Jóhannesson. Sími 9087. STIJLKA eða unglingur óskast +il hjálpar við húsverk. Sér- herbergi. Uppl. 5619. KEFLAVÍK Slórt herbergi til leigu. — í Uppl. að Vallargötu 17, uppi KEFLAVIK Góð stofa til leigu á Faxabraut 24. ÍBIJfi 4ra herbergja íbúð í Mið- bænum er til sölu milli- liðalaust. Útborgun ca. 120 þús. kr. Uppl. í síma 4828 frá kl. 10—-12 f. h. P&DLífl í ágætu lagi til sölu. Til ^ýnis á Sogaveg 158. Sími 82129. BARNAVAGN til sölu (Silver Cross). — Upplýsingar á Snorrabraut 65, kjallara. Sími 81518. Næ!c£#iússqT nýjar gerðir. MEYJASKEMMAN Laugaveg 12. Notið Eligdted PosÆ snyrtivörur. MEYJASKEMMAN Laugaveg 12. ÍIE i IG&J nýleg 3ja herbergja íbúð í Kópavogi. Nokkur fyrir- framgreiðsla. Tilboð send- ist Mbl. sem fyrst, merkt: Heimili, nr. 603. VÖRUBÍLAR Fordson ’46 Austin '46 Ford ’37 4ra MANNA Morris ’39 Stanuard ’47 C MANNA Plymouth ’41 og ’42 Chevrolet ’40 Studebaker ’47 Dodge Weapon NÝTT EXPRESS MÓTORHJÓL ★ Höfurn verið beðnir að selja mjög góðan Austin vörubíl frá : Akui. yri. Bílarp' inin Hverfisgötu 32. Sími 81271. SLIPBVEL Vönduð barkaslípivél til sölu. Uppl. í síma 2463. til leigu. BENEDIKT & GISSUR II/F. Aðalstræti 7 B. Sími 5778. ítösk óskast á læknisheimili á Selfossi. Uppl. í síma 7477. Refldroefiiellirossa með 50 Faxaflóanetum og tilheyrandi kapli, belgjum o. fl. er til sölu. Uppl. í síma 6021 og á skrifst. Baldurs Guðmundssonar, Hafnarhvoli. 4ra manna BÍLL óska eftir 4ra manna bil, Reno eða Morris, 46 módel. Hilman kemur til greina. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Reno — 604“. HERBERGI Tveir reglusamir, ungir piltar, óska eftir berbergi, helzt í Austurbænum. Til- boðum sé skilað 'á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: Reglusamir — 605. óska eftir íbúð, 1—2 her- bergi og eldhús. Fyrirfram- borgun, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „Strax — 606“. STÚLKÆ oskiasfSl til eldhússtarfa. Upplýsing- ar í skrifstofu Iðnó, sími 2350. TIL SÖLIJ Til sölu er notað timbur ásamt 5X5 tommu sperr- um. Gott undir forskaln- ingu. Uppl. á Brávallag. 8. 2 IHJOfBfíl sem aðeins eru i bænum um helgar, óska eftir her- bergi, sem næst Miðbæn- um. Uppl. í síma 82857 frá 9—6 í dag og á morgun. Stiginn Bativisibdl í góðu lagi til sölu á Reyni- mel 37. Sdkkavið- g^fðatvél Sem ný sokkaviðgerðavél til sölu. Upplýsingar í síma 82599. BILL Plymoulh ’48 til SÖlu. Uppl. í síma 120, Keflavík. ti lsölu á Sólvallagötu 35. Sími 6309. vön saumaskap ósk- ast nú þegar. Bergljót Ólafsdóttir, Laugarnesvegi 62. Bííhús Vil kaupa stýrishús af Bed- ford, má vera í lélegu ásig- komulagi. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt: XB — 608. Blásfiri Tilboð óskast í Miðflótta- aflsblásara úr G M Diesel- vél. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: Bl. — 609. AMERÍSKU HATTARMR komnir. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Óska eftir 3—4 hierbergja íbúð til sölu eða leigu í austur- bænum. Mikil fyrirf'ram- greiðsla, ef um leigu er að ræða eða lán. Fámenn fjöl- skylda. Upplýsingar í síma 7820 milli 314—5 á þriðju- dag og miðvikudag. TIL LEIGU í Kópavogi 2 herþergi og eldhús (um 70 ferm.). Fyrirframgreiðsla og smávegis standsetning æskileg. Tilboð, er greini f jölskyldustærð, leggist á afgr. Mbl., merkt: „Júlí — 616“, fyrir 20 júní. Nýkomið: Þýzikqr bómu.Ilarpeysur á börn. Með löngum og stuttum ermum. (nr. 3, 4, 5 og 6). Htkfucinn Freyjugötu 26. Marcom Radíógrammóilónni sem skiptir 12 plötum, í á- gætu lagi, er til sölu ódýrt. Upplýsingar á Bergstaða- stræti 41, efri hæð, sími 82327, eftir hádegi í dag og á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.