Morgunblaðið - 15.06.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.06.1954, Blaðsíða 2
2 AlORGUNBLAÐiÐ ÞESSIR stúdentar luku burtfar- arprófum vig Háskóla ís- lands í maímánuði s.l.: Embættispróf í guðfræði: Árni Pálsson, Grímur Gríms- son, Rögnvaldur Jónsson, Stefán Lárusson. i Embættispróf í læknisfræði: Einar Helgason, Frosti Sigur- jónsson, Guðmundur Benedikts- son, Gunnar Guðmundsson, Hörð ur Þorleifsson, Jón G. Hallgríms- son, Kristján Sigurðsson, Oddur Árnason, Páll Garðar Ólafsson, Sigfús B. Einarsson, Sigmundur Magnússon, Þórhaliur B. Ólafs- spn. Handidatspróf í tann- lækningum: Snjólaug Sveinsdóttir, Embættispróf í lögfræði: Bergur Bjarnason, Birgir Ás- gcársson, Bragi Sigurðsson, Ein- ar Elíasson, Gunnar M. Guð- rhoridsson, Helgi Helgason, Hörð- ur G. Albertsson, Indriði Pálsson, Jóiiann Gíslason, Jóhannes Lár- usson, Jón Arason, Stefán Péturs- son, Stefán Sörensson, Þórður F. Ólafsson. Kandidatspróf í viðskipta- fræðum: . Árni Vilhjálmsson, Guðmund- ur H. Garðarsson, Hálfdán Guð- mundsson. Hrólfur Ásvaldsson, Páll Þór Kristinsson, Pétur Á. Erlendsson, Sigurður Fjeldsted, Sigurður Helgason, Stefán Sturla Sletánsson, Válgarður Baldvins- son. B. A. próf: Guðmundur Iiansen, Gunn- laugur Jónsson, Hallberg Hall- mundsson, Hjalti Jónasson, Jón Guðnason, Ólafur Hjartar, Sig- urður Óli Brynjólfsson. Sigurður 19. ára afmæli ! lýðveldishis Þjáðhátíðarnefnd hefir látið gera neriii í tilefni af tíu ára afmæli lýPVeldisins 17. júní. — Haildór Pétursson grerði teikningu af nrerki iþessu og lítur það út eins «£ ssst hér að ofan. Ákureyringar unnu Reyfcjasrífcur- AKUREYRI, 14. júní — Það má segja að nú um allangt árabil hafi knattspyrnan legið niðri hér á Akureyri, en nú er sem hún sé að vakna af þeim svefni. Er þctta mikið að þakka hinu nýja íþróttasvæði og hinum fullkomna grasvelli, sem þar er, og talinn ceinn hinn bezti hér á landí. S. i. laugardag háðu Akureyr- arfélögin KA og Þór sameinuð lcappleik við KR, núverandi íteykjavíkurmeistara. Lauk þess- urn Ieik með jafntefli, 4:4. — íþróttafróðir menn telja leik Altureyringa einhvern hinn bezta er hér hefir lengi sézt. Á sunnudag fór fram annar leikur tr.illi sömu aðila, er lauk með sigri Akureyringa, 3:1 Þessi leíkur þótti ekki eins skemmti- legut’ eða vel leikinn hinn iyrri. Veður vrtr ágætt báða dagana ftg áhorfendur fjölda margir. — Þessir leikir eru ánægjulegur viðburður í knattspyrnusögu Jbæjarins. —Vignir. Þriðiudagur 15. júní 1954 Júiíusson, Vilhelmína Þorvalds- dóttir. Fyrri hluti kandidaísprófs í verkfræði: Björgvin Sæmundsson, Björn E. Pétúrsson, Bragi Sigurþórsson, Gunnar D. Lárusson, Helgi G Þórðarson,Magnús Águstsson, Ól- afur Gunnatsson, Sigurðut Björnsson. Reýkjaví :nvey skrifar rnn Islandsferð sma HERMAN Wildenvey kom í fyrradag til Oslóar úr íslands- ferð sinni og hafði blaðið Verd- ens Gang viítal við hann, er birt- ist í gær. Wilder.vey segir frá ferð sinni tii ísiands og kveðst munu skrifa þrjár greinar um ís- landsferð sína. I viðtalinu segir skáldið frá ferð sinni að Hlíðar- enda, heimsókn til fornvinar síns Snorra í Reykholti, sem reyndar birtist ekki, þó að kunn- ur spíritisti, Þorbergur Þórðar- son, væri með í ferðinni. Hann sá Snorralaug og stöðvar Egils Skallagrímssonar. Sonartorrk, eitt stórbrotnasta Ijóð, sem skrif- að hefur verið, eins og hann orð ar það, var honum efst í huga á þeim stað, er Egill hafði búið á. Móttökurnar voru frábærar á allan hátt, segir Wildenvey. Á þessu ástkæra eylandi, sem ég ann nú svo heitt, hitti ég fyrir fólk, sem sýndi mér óviðjafnan- lega gestrisni, segir skáldið að lokum. Gunnar Thoroddsen borgarstjéri’ og Henry Hálfdanarson forrnaður Sjómannadagsráðs, undirrita samning um afhendingu 6 ha lands til Dvalarheimilisins. í GÆRDAG kom hingað til Reykjavíkur við annan mann, John Grierson flugkappi, sem hér var á ferðinni í Atlantshafsflugf fyrir 20 árum. Hann er nú starfsmaður hjá De Havilland flugvélaverksmiðjun- um og er hingað kominn til a£f skoða ísl. flugvélar frá verksmiðj- um þessum. — Flugkappinn mutl' hafa hér viðdvöl fram á föstu- dag. Grierson var hér líka árið 1933, — Þá brotnaði flugbáturinn hana er hann var að hefja sig til flugs við Vatnagarða. — Hann kom aftur árið eftir. Hann er nú 45 ára og hefur flogið mikið á síðari árum, m. a. var hann um skeifí flugmaður með hvalveiðaleið- angri í Suðurhöfum. j ______________________ I AÐALFUNDUR Iðnaðarbankans var haldinn s. 1. laugardag. — Á fundinum var bankaráðið allt endurkosið. Fundurinn færði stjórn bankans þakkir fyrir ötula framgöngu í að útvega bankan- um framtíðarhúsnæði með að Henry Kálfdatiarson afhendir Ólafi Aðalbjarnarsyni og Garðari festa kaup á eigninni Lækjargötui Halldórssyni, skipverjum á Sléttbaki frá Akureyri, afreksverðlaun 10B. Þá var einnig þakkað aíiSj6jBMMaigsillSi stjornm hafur unntð að þvt aði UNGUR Reykvíkingur, Gunnaí Sigurðsson, hefur undanfarið lagt stund á verkfræðinám við Georg- ia Institute af Technology 1 Bandaríkjunum. — Útskrifaðisí hann með I. ág. einkunn frá skól-' anum hinn 14. júní s.l. og hefur. hann verið útnefndur sem ein- hver allra bezti verkfræðingur, sem nokkru sinni heíur stundað nám við háskólann. Fékk hann sérstök verðlaun fyrir hina prýði legu frammistöðu sína. Gunnar Sigurðsson er stúdenfl frá Menntaskólanum í Reykjavíis, Gotl vor á Vest- stofna útibú bankans úti á landi. Keflavíkurútibúið tekur til starfa 1. júlí n. k og einnig verður opn- að útibú á Akureyri. * 1 Innlög í bankann á 11 mánaða starfstíma voru 19 millj. kr. Alls er hlutafé sex og hálf milljón króna. Sfémassncidcfiffsriim Hagur bankans er mjög góður dagsráð hefði í samráði a f h'= ’ þsssara góðu gcsta og sagði§t ágætlega. Þá snsri hann sér að forsætis- ráðherra og sagði að Sjómanna- við og kom fram á fundinum ánægja hluthafa með reksturinn. Bankaráð bauð starfsfólki bank ans í skemmtiferð austur um sveitir í tilefni fundarins. Birt verður síðar í blaðinu út- dráttur úr skýrslu formanns bankaráðsins Páls S. Pálssonar. Bankastjóri Iðnaðarbankans er Helgi Hermann Eiríksson. nokkra aðra helztu ráðamenn sjó- mannastéttarinnar ákveðið að sæma hann æðsta heiðursmerki Sjómannadagsins. Hanh kvað for- sætisráðherra að vísu kunnan að því að færast undan heiðurs- merkjum. En sjómenn tryðu því þó ekki að óreyndu að hann bandaði hesdi gegn þcssu heið- ursmerki, sem ætlað væri þetm einum, sem á sjónum hefðu skar- að fram úr og þeim, sem sérstak- „Víkingaskipið" lega hefðu orðið sjómönnum að liði. Kvað hann Ólaf Thors þar fremstan í flokki. Væri heiðurs- merkið ekki veitt stöðunni held- ur manninum þótt staðan hefði að vísu hjálpað honum við að koma málurn sjómanna áleiðis. Forseti íslands, forsætisráð- herra og prófessorinn þökkuðu allir með hlýjum og skemmtileg- um ræðum þann sóma, sem þeim væri sýndur. Forsætisráðherra kvaðst taka á móti þessu heiðurs- merki með þakklátum huga. Heiðursmerki þetta hafa aðeins tveir menn hlotið áður, þeir Björn Ólafs skipstjóri frá Mýrar- húsum og Guðmundur Guðnason, skipstjóri, báðir alkunnir sægarp- ar. AFHENDING VKKDLAI’NA Formaður Sjómannadagsráðs afhenti síðan þremur sjómönn- um afreksverðlaun fyrir að hafa með frábærri hreysti og kjarki bjargað félögum sínum úr lífs- háska, en hætt með því sínu eigin i lífi. Verðlaun þessi voru silfur- bikarar forkunnar fagrir, sem Félag íslenzkra botnvörpuskipa- eigenda og Landssamband ísl. útvegsmanna höfðu gefið. Þeir sem verðlaunin hlutu voru þeir Óiafur Aðalbjarnarson og Garð- ar Halldórsson, báðir skipvefjar á togaranum Sléttbak á Akur- eyri, og Filippus Höskuldsson á togaranum ísborgu á ísafirði. Að þessu loknu voru nokkur skemmtiatriði, en síðan voru borð upp tekin og dans stiginn. Fór samkomcf þessi í öllu hið bezta fram. PATREKSFIRÐI, 14. júní. —i' Tíðarfar hefur verið hér með á- gætum og þýtur grasið upp. —- Skammt mun þess að bíða að sláttur hefjist. Sauðburður hefur: gengið vel og er margt tvílembt. Góð höld hafa verið á lömbununa, fram að þessu. Snjór sést hér að- eins í hæstu fjallatindum. Vega- vinna er byrjuð í héraðinu og bílfært norður til Bíldudals yfiij Hálfdán. Þá er einnig bílfært orð- ið yfir Kleifaheiði til Brjánslækj ar og einnig út með firðinum vest anverðum. — Karl. i Fékk vír í skrúfu PATREKSFIRÐI, 14. júní. — Þýzki togarinn Passau dró fyriij nokkru til hafnar hér togaram| Osnabriick frá Bremerhaven. —■ Var hann með vír í skrúfunnt,’ Gat kafarinn Magnús Ingimund- arson frá vélsmiðjunni Sindri hélj á Patreksfirði sagað vírinn í sun<| ur og var þag mjög seinlegt og erfitt verk. -— Karl. ^ --------------- M Viega enn dúsa BONN — 1,389,956 manna í hin um gamla þýzka her er eir saknað, segir í nýútkominn skýrslu þýzka Rauða kossiní 9794 þýzkir hermenn senda bri heim til ættingja og vina fr rússneskum fangabúðum, þa sem þeir hafa mátt dúsa frá þ\ á stríðsárunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.