Morgunblaðið - 15.06.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudat’ur 15. júní 1954
MORGUN BLAÐIÐ
3
Takið dfflir
Erum fluttir frá Sölvhóls-
götu 14 að Laugavegi 29.
TIL SÖLU
Clæsileg hæð í Hlíðahverf-
ínu.
Einbýlishús í Kópavogi.
Einbvlishús í Skerjafirði.
3ja Iierb. íbúðir í bænum.
Góð 3ja herb. íbúð í Soga-
mýri.
íbuðir í skipítum
Sumarbústaðir í nágrenni
bæjarins.
Málfærsla og eignaúmsýsla.
Önnumst innhei.ntur. Gerum
samninga. Reynið viðskiptin.
Sala & Samningar
Laugavegi 29. — Sími 6916.
Viðtalstími 5—7 daglega.
Smábarnaskér
og strigaskór nýkomnir.
SKÓVERZLUNIN
Framnesvegi 2. Sími 3962.
Lán
Lána vörur og penínga til
skamms tima gegn öruggri
tryggingu. Uppl. kl. 6—7
e. h.
Jón Magnússon,
Stýrimannastíg 9. Sími 5385.
Sparið tímann,
notið símann
sendum heim:
Nýlenduvörur,
kjöt, fisk.
VERZLUNIN STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832.
Hópferðir
Höfum ávallt til leigu allar
stærðir hópferðabifreiða I
lengri og skemmri ferðir.
oimi 81716 og 81307.
Kjartan og Ingimar.
Húsmæður!
Léttið liússtörfin;
notið
BÓNHUFTIÐ
REMI\ÍIIV|AL
= HÉÐ!NN =
Nýkomin
cjcÆfteppfi
Stærð:
2,75X3,65 m
2,75X3,20 m
2,00X3,00 m
Vesturgötu 4.
100 þúsundi
Hef kaupanda að 2ja—3ja
herbergja íbúð, sem má
vera í kjallara eða risi,
með 100 þús. kr; útborgun.
til sölu
Haraldur Guðmundsson.
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
Slmar 5415 og 5414, heima.
Ég sé vel með þessam gler-
augum, þau eru keypt hjá
TÝLI, Austurstræti 20
og eru góð og ódýr. — öll
læknarecept afgreidd.
GOSULL
Vætuvarin
GOSULL
á veggi, á loft, í þök,
í kæliklefa.
Gosullarmottur í ýmsum
stærðum.
EINANGRUN H/F.
Einholti 10. — Sími 2287.
Amerískur bíll
Er kaupandi að nýjum
•amerískum bíl. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: „Stað-
greiðsla 587“.
Túnþókur
af góðu túni til sölu. Verð
kr. 4,50 pr. fermeter, heim-
keyrðar. Upplýsingar í síma
4242 milli kl. 3—6 alia
daga, nema sunnudaga.
SendisveSnn
óskast strax, hálfan eða
allan daginn.
VERKSMIÐJAN FÖNIX
Suðurgötu 10.
íbúðir til sölu
Nýtízku 4ra, 5 og 6 herbergja
íbúöarhæðir.
4ra og 5 herbergja risíbúðir.
Lítið steinhús með 3ja her-
bergja íbúð ásamt útihús-
um og lóð í Kópavogi. —
Söluverð kr. 80 þús. Út-
borgun kr. 60 þús.
Forskalað tiniburbús, 70
ferm. ásamt hektara af
landi í Kópavogi. Útborg-
un kr. 70—80 þús.
Góð 3ja herbergja kjallara-
ibúð. Laus til íbúðar.
Rúmgóð, portbyggð risbæð
. i smíðum við Álfhólsveg.
Verður 4ra herbergja í-
búð.
Foklieldur kjallari, lítið nið-
urgrafinn, við Tómasar-
haga. Verður 3ja her-
bergja íbúð, algerlega sér.
Fokheldar 3ja herbergja
bæðir.
Sumarbús, 40 ferm., for-
skalað timburhús, ásamt
2000 ferm. erfðafestulandi
í Vogum, Vatnsleysu-
strandarhreppi, til sölu.
Þægilegt er að gera húsið
að ársíbúð. Útborgun að-
eins 15 þús.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. - Sími 1518.
og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
Dugleg og vandvirk
STLLKA
vön saumaskap, óskast
strax; einnig stúlka í
frágang og fleira.
VERKSMIÐJAN FÖNIX
Suðurgötu 10.
EDWIN BOLT
flytur erindi í kvöld og ann-
að kvöld í Guðspekifélags
húsinu kl. 8,30. Fyrra erindi:
Hið nýja Atlantis. Síðara er-
indi: Um kærleika. (Nem-
endur Sókratesar ræða
hann.)
Úðiort
Úðum tré og runna gegn
maðki og lús. Pantið í síma
80930.
Stefán og Skafti,
garðyrkjumenn.
Rádsukona
óskast á fámennt heimili úti
á landi. Uppl. í Herkastal-
anum, í herbergi 6, frá kl.
1—7.
IMICHELIIM
Hjólbarðar
og slöngúir
550X15
670X15'
600X16
600X16 f. jeppa
650X16
700X16
750X16
900X16
700X20
750X20
825X20
Garðar Gíslason h.f.
Bifreiðaverzlun.
Mýkomið
HANZKAR
HÁLSKLÚTAR
Vesturgötu 3
IMú er glatt
í GimlissöB-
um VoruiiiU
Eg hef til sölu konunglega
íbúð við Miklubraut, 5 stof-
ur og eldhús.
Einbýlisbús við Lindargötu.
5 herb. íbúðarhæð við Lang-
holtsveg.
Einbýlishús við Langholtsveg
6 herb. íbúðarliæð við Úthlíð
4ra herb. íbúðarhæð við
Blómvallagötu.
Einbýlishús við Bergstaða-
stræti.
Eg hef kaupanda að 5 herb.
íbúð, helzt í vesturbænum;
útborgun getur orðið allt að
300 þús. krónur.
Eg tek bús og íbúðir í um-
boðssölu og geri lögfræði-
samningana þjóðkunnu.
Pétur Jakobsson, löggiltur
fasteignasali. Sími 4492.
-a
ÍP
Þessir fallegu og ódýru
Sumarkjólar
eru nýkomnir.
Gerið góð kaup.
ÓDÝRI MARKAÐURINN
Templarasundi 3.
Laugavegi 143.
TIL SOLU
Sumarbústaðir.
Fokheld hæð í Laugarásn-
um.
4ra herb. íbúð í Kópavogi.
Höfum kaupendur að 2ja—
6 herbergja íbúðum. Út-
borganir 100—300 þús.
EIN.4R ÁSMUNDSSON hrl.
Hafnarstræti 5. Sími 5407.
Viðtalstimi 10—12 f. h.
Röndóttar og einlitar
JERSEYPEYSUR
fyrir börn og fullorðna,
nýkomnar.
Uerzl Jhiyibjar^ar J/oluióo*
Lækjargötu 4.
Fyrir 17. júní
Barnasportsokkar
Barnaliosur
Nælonsokkar
Herrasokkar
Nælonblússur og blússublóm
Kvenpils
Kvenundirfatnaður
Herranærföt.
SLAFELL
Símar 61 og 85.
Nælonsokkar
Svartur hæll, blár hæll,
brúnn hæll, venjulegur hæll
að ógleymdum saumlausu
tízkusokkunum.
ÁLFAfELL
Sími 9430.
Kir. 5,25
Tabu vestur-þýzku
dömubindin
komin aftur.
HAFBLIK
Skólavörðustíg 17.
Lítið notuð
Rafha-eldavél
til sölu. Verð kr. 1250,00.
Snorrabraut 63, 2. hæð.
IBUÐ
Hjón með eitt barn óska
eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi. Tilboð, merkt: „Fyr-
irfram — 589“ leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir föstudag.
ChevroSei
vöreihíll
smíðaár 1942, með nýupp-
gerðum mótor og vélsturt-
um, til sölu með mjög hag-
stæðu verði. Þeir, sem hefðu
hug á kaupunum sendi afgr.
Mbl. nöfn sín fyrir 17. þ. m.,
merkt: „Hagkvæm viðskipti
— 588“.
Gólfteppi
Þeim peningum, sem
verjið til þess að kaupa
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Axmin-
ster A 1 gólfteppi, einlit o*
símunstruð.
Talið við oss, áður en
festið kaup annars staðar.
VERZL. AXMINSTEH
Sími 82880. Laugav. 45 M
(inng. frá Frakkastíg).