Morgunblaðið - 15.06.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.06.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. júní 1954 Sn yrtinamskeið Síðustu forvöð að láta skrásetja sig til þátttöku í snyrtinámskeiðinu á vegum ^JJelena Uulinótein eru í dag til kl. 6,30 í síma 7174. Dmboðsmaðuir FYRR EÐA SIÐAR MUNU ÞVS NÆR ALLIR NOTA TIDE TIDE þvær hvitan þvott bezt og hanr endist lengur. TIDE Þvær öll óhreinindi úr ullarþvott inum. TIDE þvær allra efna bezc UM VÍÐA VERÖLD ER TIDE MEIRA NOTAÐ HELDUR EN NOKKUÐ ANNAÐ ÞVOTTAEFNI Starfsstúlkur einkum fullorðnar stúlkur, vantar á Barnaheimili Rauða krossins í Reykjaskóla, Hrútafirði, mánuðina júlí og ágúst. — Umsóknir sendist nú þegar skrifstofunni í Thorvaldsensstræti 6. ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••a« ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ MATSVEINAR Fundur í fiskimatsveinadeild S. M. F. í kvöld kl. 6 að ; ■ Laufásvegi 2. ; Fjölmennið! Stjórnin. ............................ ■ ■ Okkur vímtésr tbúð ■ • Tvö herbergi og eldhús nú þegar, helzt á hitaveitu- j svæðinu. Fyrirframgreiðsla, ef óskao er. Tilboð sendist ( afgr blaðsins fyrir fmmtudagskvöld, merkt: ; J „Góð umgengni“ —589. ! Skoda-bilreið gerð 1952, lítið keyrð, í góðu ástandi til sölu nú þegar. — Uppl. í síma 82945 kl. 6—7. Dagbók í dag er 166. dagur ársins. Árdegisflæðl kl. 5,35. Síðdegisflæði kl. 18,05. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Bifreiðaskoðunin. I dag eiga bifreiðar nr. R- 4351 —4500 að koma í skoðun. -□ • Veðrið • I gær var breytileg átt hér á landi, víðast hvar hafgola seinni hluta dagsins, en skýjað víðast hvar og úrkomulaust. 1 Reykjavík var hiti 11 stig kl. 15,00, 11 stig á Akureyri, 7 stig á Galtarvita og 7 stig á Dalatanga. . Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist á Kirkjubæjar- klaustri, 15 stig, og minnstur 7 stig, á Galtarvita og Dalatanga. í London var hiti 13 stig um hádegi, 18 stig í Höfn, 13 stig í París, 19 stig í Berlín, 15 stig í Osló, 13 stig í Stokkhólmi, 11 stig í Þórshöfn og 17 stig í New York. □-----------------------□ • Afmæli • Sjötugur varð i gær hinn vel þekkti vegaverkstjóri Hildimund- ur Björnson. Hann býr nú á Pat- reksfirði. ”"'";vs§í?||sg • Bruðkaup • Síðast iiðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteinsyni ungfrú Svan- fríður Eyvindsdóttir frá Siglu- firði og Gunnar Ástvaldsson, Sel- vogsgötu 16, Hafnarfirði. Síðast liðinn sunnudag voru gef- in saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Guð- björg Ástvaldsdóttir, Selvogsgötu 16, Hafnarfirði, og Jón Eðvalds- son, Holtsgötu 18, Hafnarfirði. heimili þeirra er á Hverfisgötu 26, Hafnarfirði. — Einnig voru þá og gefin saman í hjónaband ungfrú Lilja Bergþórsdóttir og Marel Eð- valdsson. Heimili þeirra er á Holtsgötu 18, Hafnarfirði. Akranesi, 12 júní: Laugardag- inn fyrir hvítasunnu voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni M. Guðjónssyni ungfrú Ingibjörg Fjóla Björnsdóttir frá Yztu-Gerð- um í Kolbeinsstaðahreppi og Guð- jón Ragnarsson frá Læk. Heimili ungu hjónanna verður að Akur- gerði 11, Akranesi. Á hvítasunnudag voru gefin saman í hjónaband, einnig af sérs Jóni M. Guðjónssyni, ungfrú Sig- ríður Þorbergsdóttir frá Fáskrúðs firði og Svavar Elíason, Akranesi Heimili ungu hjónanna er að Kirkjubraut 15, Akranesi. ■ Hiönaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Greta Friðriksdóttir. Hólsbæ, Stokkseyri, Qg Jón Karl Einarsosn, Klöpp, Sandgerði. Edwin Bolt flytur fyrirjiestur á þriðjudags- kvöld og miðvikudagskvöld kl. 8,30 bæði kvöldin í Guðspekifélagshús- inu. Hið fyrra erindi nefnir hann Hið nýja Atlantis, og síðara er- indið- fjallar um kærleika. Þess skal getið, að fyrirlestrarnir eru opnir almenningi. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást í öllum lyfjabúðum í Reykja vík og Hafnarfirði, Remedia, Blóð- bankanum við Barónsstíg og í öll- um póstafgreiðslum á landinu. Richard Beck og frú búa á Hótel Gamla garði meðan þau dveljast hér í bænum. r,Krislinn,,-ré!!yr hinn nýi DR. KRISTINN GUÐMUNDSSON, varnarmálaráðherra, hefur, að rússneskri fyrirmynd, efnt til „hreinsunar“ á pólitískum andstæðingum sínum á Keflavíkurflugvelli og nýtur í því efni, af skiljanlegum ástæðum, eindregins stuðnings kommúnista. Það er hvorki yrkisefni mikið né umtalsmál, þótt „Kristinn“-réttinn nýja kommar hylli af hug og sál. Því hann er þeim á Vegi vonarneisti og vitni kært um það, að einnig aðrir hafa af Rússum eitthvað lært. 1 1 En þjóðin hlustar hyggjuþung á Kristins kæruskjal, og spyr: Er þetta hið fyrirheitna frelsi, er koma skal? CASTOR. Frá forsætisráðuneytinu: Ríkisstjórnin tekur á móti gest- um í ráðherrabústaðnum, Tjarn- argötu 32, þjóðhátíðardaginn, 17. júní, kl. 5—7. Frá forsætisráðuneytinu: Ríkisstjórnin mælist til þess eins og að undanförnu, að 17. júní verði almennur frídagur um land allt. Sólheimadrengurinn. Afh. Mbl.: D.H. 50,00; V.H. 75 kr.; tvíbui'ar 200,00; S. T. 100,00; Keli 25,00. Fólkið í Smálöndum. Afhent Morgunbiaðinu: systur 50,00; H.Á. 100,00. fþróttamaðurinn Afhent Morgunblaðinu: J. Á. 50 krónur. • Fiugferðir • Flugfélag íslands .h.f.: Inanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilstaða, Fáskrúðs- fjarðar, Flateyrar, Isafjarðar, Neskaupstaðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyr- ar. Á morgun eru áætlaðar flug- ferðir til Akureyrar (2 ferðir)1, Hellu, Hornafjarðar, Isafjarðar, Sands, Sigluf jarðar og Vestmanna< eyja (2 ferðir). t Millilandaflug. Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá London og Prests vík kl. 16,30 í dag. Flugvélin fef til Kaupmannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið. tltvarp 19,30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20,30 Er-i indi: Gerð og eðli efnisins; Ií Frumeindir og sameindir (Óskaf B. Bjarnason efnafræðingui-)', 20,55 Undir ljúfum lögum: Islenzlc lög sungin af karlakvartett úr „Fóstbræðrum“ og leikin af Carlí Billich. 21,25 íþróttir (Sig. Sig.)' 21,40 Tóneikar (plötur) : „Veizla Belshazzars“, hljómsveitarverk eftir Sibelius (Sinfóniuhljóms sveit Lundúna leikur; Robert Ka- janus stjórnar). 22,10 „Heimur í hnotskurn", saga eftir Giovanni Guareschi; I: Skriftamál (André8 Björnsson). 22,25 Dans- og dægurs lög: Lördagspigerne syngja og hljómsveit Svend Asmusens leikuc (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Margrét Ólafsdóttir og Helga Bachmann í atriði í fyrsta þætti. Gamanleikurinn Gimbill var sýndur á sunnudagskvöldið var á vegum Sjómannadagsins. Hefur aðsókn að leiknum verið mjög góð, en vegna þess hversu áliðið er á^ leikárið, verða aðeins fáar sýn- ingar á leiknum úr þessu. Leikfélagið sýnir gamanleikinn í kvöld, en annað kvöld sýnir félagið Frænku Charleys. DÖÐLUR í pokum og lausu. JJ^ert ^JJriótjánóóon (Jo. Lj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.