Morgunblaðið - 15.06.1954, Síða 8

Morgunblaðið - 15.06.1954, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. júní 1954 ormmliJaMti Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábjrrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frfc Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiCsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriítargjald kr. 20.00 á mánuði innanlanda. í lausasölu 1 krónu eintakiS. « ÍÍ ÚR DACLEGA LÍFINU í og ALMAR skriíar: Hátíðarnar. ★ Á HVÍTASUNNUNNI, eins og jafnan á hátíðisdögum kirkj- unnar, var mikið um góða og fagra tónlist í útvarpinu. Mátti þar heyra af plötum öndvegis- verk eftir hina gömlu meistara, svo sem Haydn, Beethoven, Moz- art, Schubert og Brahms (Handel-tilbrigði) og auk þess verk eftir Delibes, Tschaikow- sky og César Franck. — Allt voru Við þurfum þess vegna að Þetta glæsileg tónverk og ágæt- unarráðs, Eggert Kristjánsson I leggja megináherzlu á, að auka tega flutt af merkum erlendum Ingólfur Jónsson viðskipta- ' útflutning okkar enn Og gera hljomsveitum. Á hvítasunnudag söng einnig Magnús Jópsson allmörg lög eftir innlend og erlend tónskáld og norska skáldið Herman Wilden- vey las eftir sig nokkur kvæði. Því miður gat ég ekki hlustað á þessi tvö dagskráratriði, og get því ekki sagt frá þeim nánar. Astand og horfur í verzlunarmálunum RÆÐUM, sem formaður Verzl- I málaráðherra fluttu á aðalfundi j afurðir okkar sem verðmætastar ráðsins í síðustu viku komu fram og fjölbreyttastar. Gjaldeyris- upplýsingar, sem gefa greinilega tekjurnar af framkvæmdum varn horfum í þessar mynd af ástandi og verzlunarmálunum um mundir. Formaður Verzlunarráðsins kvað verðmæti heildarinnflutn- ingsins til landsins s. 1. ár hafa eigið aflafé. numið 1111,3 milljónum króna en verðmæti 4ítflutnings aðeins 706,2 millj. kr Mismunurinn væri því hvorki meiri né minni en röskar 405 millj. kr., sem verzlunarjöfn- ' uðurinn væri óhagstæður um.' Hann varpaði síðan fram þeirri spurningu, hvernig þessi halli væri greiddur, hvaða gjaldeyris- ‘ tekjur aðrar en útflutningstekj- urnar þjóðin hefði. Þar er fyrst að geta gjaldeyris- tekna vegna varnarliðsins og framkvæmda þess. Voru þær f268,5 millj kr. Tekjur af farm- gjöldum skipa voru 59,5 millj. kr., tekjur af íslenzkum og erlendum flugvélum um 60 millj. kr., tjóna- bætur og iðgjöld frá erlendum tryggingafélögum um 25 millj. kr., óafturkræft framlag í dollur- um og Evrópugjaldeyri um það bil 103,7 milij. kr. Auk þ'ess væru ýmsar smærri upphæðir, svo sem tekjur af erlendum sendiráðum, vaxtatekjur, umboðslaun o. fl. Þegar tekið væri tillit til arliðsins eru stundarfyrirbrigði, sem fráleitt væri að reikna með til langframa. Þjóðin verður að standa á eigin fótum og miða eyðslu sina og lífskjör við sitt Að þessu hafa Sjálfstæðis- menn unnið ötullega undan- farna áratugi. Fyrir þeirra for- göngu hafa framleiðslutæki þjóðarinnar til lands og sjávar verið stórbætt. Afleiðing þeirr Erindi um Eugene O’Neill. Á ANNAN í hvítasunnu 4r A AlNiNAJN i flutti Stefán Einarsson, prófessor við háskólann í Baltimore í Bandaríkjunum, erindi um amer- íska leikritaskáldið Eugene O’- ar staðreyndar er svo aftur Neill, sem látinn er fyrir vaxandi útflutningur og aukin skömmu. Var O Neill, sem kunn- kaupgeta almennings í land- er> e**-t ágætustu leikrita- jnu skáldum heims á síðustu áratug- Ingólfur Jónsson viðskipta- um> en(ia hlaut hann bókmennta- málaráðherra lauk ræðu sinni 3 rá i ÓL útuarpiniA kllótlA, uiL verðlaun Nóbels árið 1936. Próf. Stefán gerði í erindi sínu glögga grein fyrir ævi og ritstörfum þessa merka rithöfundar og þeim miklu áhrifum er hann hef- ur haft á leikbókmenntir heims- ins á síðari tímum. Var erindi prófessorsins ítarlegt og fróðlegt og ágætlega samið, sem vænta mátti. Krímstríðið. ★ ÞRIÐJUDAGINN 8. þ. m. flutti Baldur Bjarnason, magi- álitsauka. Þar er ekki annað að heyra en hina margþvældu og hundleiðinlegu „breima-musik“, sem við höfum haft nóg af fyrir í útvarpinu, þar sem eru hin er- lendu og innlendu dægurlög, er sinkt og heilagt er verið að mjálma í eyru hlustenda. Væri guðsþakkarvert að leggja þennan þátt niður hið bráðasta. Er þetta ekki sagt til hnjóðs hinum unga manni, sem þáttinn annast, því að hann vinnur sitt verk vafa- laust eins vel og efni standa til. Úr heimi myndlistarinnar. ★ í ÞESSUM þætti á fimmtu- daginn var, lýsti Björn Th. Björns son, að nokkru safni því af margs konar merkum hlutum er forn- minjasafninu hér hefur áskotnazt ster, erindi um Krímstríðið 1854 ( frá hinum þektka og ötula safn- 56. Rakti hann í stórum drátt- um tildrög stríðsins og sögu þess og gerði athyglisverða grein fyr- ir áhrifum þess á hina stjórn- málalegu þróun austur þar frá öndverðu og allt til vorra daga. Erindi þettá var mjög skemmti- legt og fróðlegt enda er frásögn Baldurs jafnan litauðug og fjör- mikil og flutt af miklum sann- færingarkrafti. Léttir tónar. ★ ÞESSI nýi þáttur útvarpsins hefur ekki orðið því til mikils á aðalfundi Verzlunarráðsins m. a. með þessum orðum: „Kjörorð okkar ætti að vera meiri framleiðsla, athafna- frelsi og frjáls verzlun“. Undir þessi orð ráðherrans geta allir þjóðhollir íslending-1 ar áreiðanlega tekið. Fall Laniels uu andi áhripar: ÞA er franska stjórnin fallin, svo sem menn höfðu búizt lengi við, „ . ... . , , einkum eftir að ljóst var, að allra þessara gjaldeyristekna . , ,. .. r ° , Genfarfundurmn myndi renna ut yrði niðurstaðan sú, að greiðsluhallinn við útlönd næmi aðeins 4,8 millj. kr. á árinu 1953. Þannig er þá raunveruleg nið- urstaða viðskiptanna við útlönd árið 1953 í þessu sambandi ber að geta þess að innflutningur þetta ár var geysimikill og meiri en nokkru sinni fyrr. Unnið var að því að gera verzlunina frjálsari og munu um 70% innflutnings- ins hafa verið á frílistum. Er það mikil umbót frá því, sem var í ársbyrjun 1950 þegar Sjálfstæðis- menn lögðu fram tillögur sínar um stefnubreytingu í fjárfestiijg- í sandinn ^tjórn Laniels, mill-, jónamæringsins úr hægri flokka- samsteypunni lifði í 11 mánuði og er það allangur æviferill franskr- ar ríkisstjórnar, þar sem þegar hafa 20 stjórnir setið við völd í Frakklandi frá stríðslokum. Indó- Kínamálm urðu stjórninni að falli og höfðu reyndar nær fellt hana fyrir nokxrum vikum. Nú eru j allar horfur á að sá maður, sem! sezt í sæti Laniels telji sig nauð-1 beygðan ti! þess að semja frið við kommúnista í Indó-Kína, og er undir hælir.n lagt hvernig sá frið- j ur verður Segja má að stríðs-! þreyta frönsku þjóðarinnar hafi ,, endurspeglazt í afstöðu meiri ar- og vioskiptamalum. I,, . Jf. . „ ,,,. T .. ° ... ,. , . . hluta þmesms, sem felldi Lamel Ingolfur Jonsson viðskipta- , ... , málaráðherra vakti athygli á, ra v° um' að fyrstu fjóra mánuði ársins En það eru ekki aðeins Indó- 1953 hefði verzlunarjöfnuður- Kína máiin. sem taka munu inn orðið óhagstæður um straumhvöríum við þessi stjórn-j 112,5 millj. kr. En á fyrstu arskipti. Mikill styrr hefur að, f jórum mánuðum þessa árs undanförnu staðið um afstöðu | væri hann aðeins óhagstæður Frakka til hins væntanlega um 20,1 millj. kr. Verzlunar- Evrópuher-?, sem í ráði er að, Hjálp í viðlögum. LEIKMAÐUR sendir bréf um kennslu hjálpar í viðlögum: „Islendingar urðu fyrstir manna til að lögleiða sund sem skyldunámsgrein í skólum — þökk sé þeim, sem komu því máli fram. Eigum við nú ekki að verða fyrstir til að gera hjálp í viðlögum að skyldugrein í skól- um landsins? 1 — fyrirmælin beint til sín. írCí\ Auðvelt Iöghlýðnum /(A borgurum. Við burtfararpróf úr barna- skóla ættu börn t.a.m. að kunna að stöðva blóðrás, lífgun drukkn- aðra, þekkja mun á yfirliði og slagi o. s. frv. Við gagnfræða- próf og önnur hliðstæð yrði að gera meiri kröfur, eins og að kunna að binda um sár og bein- brot, að losa mann, er festst hef- ur við raflögn, flutning særðra og fleira. Stutt námskeið mikils virði, TILJA nú ekki þeir leggja orð í belg, sem þekkingu og jöfnuðurinn væri því nú í ár stofna. St’órn Laniels var því! reynslu hafa í þessum málum? hagstæðari um 92,4 millj. kr. samþykk að Frakkar ættu aðild. Þau þo]a ekki margra ára þóf. en á sama tíma í fyrra. Gæfi hernum, en mikill hluti þings-j Þvi fieíri. sem kunna hjálp í við- þetta vissulega vonir um að ins er á öndverðri skoðun, eink- iögUm, því fleiri slysum verður við værum á réttri braut. j um sósíalirtarnir. Utanríkismála-J forðað og þvi meiri von til> að Bæði viðskiptamálaráðherrann nefndin er því Og að meirihluta þeir, sem fyrir slysum verða, Og formaður Verzlunarráðsins andvíg. hljóti fljótan bata. lögðu áherzlu á, að að sjálfsögðuj Hætt er nú við, að þegar ný Nú eru nýafstaðin námskeið í yrði þjóðin að stefna að því að og ólík stjórn hefur tekið við hjálp í viðlögum. Þeir, sem þátt láta sitt eigið aflafé hrökkva fyrir völdum muni það dragast mjög tóku í þeim, hafa sannfærzt um, andvirði þeirra nauðsynja, sem úr hömlu að Frakkar taki þátt í að jafnvel á stuttu námskeiði má hún verður að kaupa fyrLr erlend- herstofnuninni, og getur sú af-J fá góða undirstöðukunnáttu í að an gjaldeyri frá útlöndum. j staða jafnvel hindrað að herinn ’ bjarga mannslífum. Sem betur fer miðar líka mjög koroist á laggirnar. greinilega í þessa átt. Framleiðsla j Afleiðingarnar af falli stjórn- þjóðarinnar og útflutningur hefur ar Laniels eru því meiri en í áukizt mjög verulega undanfarin ! fljótu bragði mætti virðast. Þess ár. Þannig hefur útflutnings- er aðeins að vænta, að Frakkland magnið aukist 2,5 sinnum, miðað fái nú örugga og styrka stjórn, við útfiutningsmagnið árið 1935.' er enda geti bundið á öngþveiti En innflutningsmagnið hefur að það, sem þar ríkir á svo mörgum Það, sem af er þessu ári, eru árekstrar komnir nokkuð á ann- að þúsund. Mörg ráð hafa verið reynd til úrbóta, en gefizt mis- jafnlega. ara, Andrési Johnson í Hafnar- firði. — Jafnframt átti hann við Andrés samtal, sem ég býst við að margir hafi haft gaman af að hlusta á. Þarna var því öfugt farið en þeg- ar Gísli Kristjánsson talar við menn í útvarpið, því að Björn átti fullt í fangi með að koma að spurningum sínum fyrir mælsku og ákafa Andrésar. Leyndi sér ekki, að Andrés er mikill áhuga- maður að hverju sem hann geng- ur og þjáist ekki af neinni veru- legri minnimáttarkend. Upplesturinn á laugardaginn. Á SMÁSAGAN „Rauður litur“, t eftir Kristján Bender, er Valdi- mar Lárusson las upp, er einkar vel samin og Valdimar las sög- una prýðisvel. — Einnig voru Ijóð Jakobínu Sigurðardóttur mjög athyglisverð og ágætlega með þau farið af Þorsteini Ö. Stephensen. Kaflinn úr „Önnu á Stóru-Borg“ eftir Jón Trausta E Hér er eitt ráðið í viðbót: Hver Reykvíkignur á að lesa lögreglu- Í van elnnlg skemmtilegur i góðri samþykktina, en með dálítilli me er Hoskuldar Skagfjörðs. breytingu þó. Þar sem talað er En n°kkra malhnökra varð ég um, að þetta eða hitt sé bannað, í Var V1 Höskuldi, svo sem ætti hver einstaklingur að taka 1 rauga beygmgu á orðinu „bróð- ir“ o. fl. Önnur dagskráratriði. ★ ERINDI Björns Magnússonar prófessors Úr íslenzkri prestasögu á átjándu öld gat ég því miður ekki hlustað á, en þykir líklegt að þau hafi haft mikinn fróðleik að geyma. Af öðrum merkum dag skrárliðum má nefna barnaleik- ritið „Hans og Gretu“ er Leikfé- lag Hafnarfjarðar flutti undir leikstjórn Jóhönnu Hjaltalín, söng karlakórsins „Þrymis" á Húsavík er Sigurður Sigurjóns- son stjórnaði, með einsöng Ey- steins Sigurjónssonar og Úr heimi flugsins IV., ágætt erindi Jóhann- esar Markússonar, flugmanns. sjálfsögðu aukizt líka. 1 sviðum. Þessi námsskeið voru góð, en þátttaka var því miður ekki mikil og var þó ókeypis. Leikmaður". Hver taki til sín . . . VELVAKANDI. Umferðaslys og biíreiðaárekstrar eru orðn 'ir það tíðir, að öllum blöskrar. G tek dæmi: Eg á að gefa merki með hendinni til hvorrar handar ég ætla að beygja á reiðhjóli mínu (36. gr.) Öku- hraði á bifreið minni má aldrei fara yfiru 25 km (46. gr.) Ég má ekki fleygja ávaxtahýði né papp- ír á götur borgarinnar (18. gr.) Fleiri dæmi mætti nefna. Ég hef mikla trú á, að nokkuð mundi úr rætast, ef menn læsu lögreglusamþykktina svo, tækju það til sín, sem þar er sagt. Annars ætti góðum og löghlýðn um borgurum að vera auðvelt að hlíta þeim reglum, sem settar eru til öryggis lífi þeirra og limum. Hinir ólöghlýðnu munu halda áfram iðju sinni, en það er verk lögreglunnar að fást við þá. — Maður, sem hefur lesið lögreglu- samþykktina". Upp skaltu á kjöl klífa. Upp skaltu á kjöl klífa, köld er sævardrífa; kostaðu hug þinn herða, hér skaltu lífið verða. Skafl beyjattu, skalli, þótt skúr á þig falli; ást hafðir þú meyja, eitt sinn skal hverr deyja. (Sturlunga saga) Ji Vex vilji, þá vel gengur. GóSar aflafréffir frá PATREKSFIRÐI, 14, júní. — B.v. Olafur Jóhannesson fór nýlega eftir að hafa landað í maí s.l. um 320 tonnum af góðum saltfiski í Grimsby, aftur út á saltfiskveið- ar. Fór skipið að þessu sinni til Grænlands og eru góðar afla- fréttir þaðan, og er von um löndun erlendis. B.v. Gylfi land- aði hinn 3. júní eftir 10 daga úti- vist um 220 tonnum af ísuðum fiski til vinnzlu í hraðfrystistöð Haralds A. Böðvarssonar á Akra- nesi. Fór hann aftur út á karfa og mun sennilega landa á morg- un á Akranesi. Allsherjarviðgerð á frystihúsi og ísgerð h.f. Kald- baks hér á Patreksfirði er enn ekki lokið. Nokkrar trillur og smærri dekkbátar hafa róið hér inn og út með firðinum og aflað allsæmilega. — Karl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.