Morgunblaðið - 15.06.1954, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 15. júní 1954
Framh'aldssagan 59
að við bíðum nokkurt tjón á bú-
garðinum".
..Alltaf ert þú að staglast á
þessum búgarði“, sagði frú Morg-
an.
Morgan lét eins og hann hefði
ekki heyrt þetta siðasta.
„Ég missti helminginn af
aþpelsínu- og grape-trjánum síð-
asta sumar, eins og þið munið
kannslie.“
Duffield fannst sigurinn nú
vera alger. Hann gat jafnvel ver-
ið -iítillátur.
„Já, ég man það. Það var
slæmt. Ég vona að þér missið
ckki fleiri grape-aldin. — Mér
íinnst þau sjálfum mjög góð.
„Næsta ár ætla ég að vera bú-
inn að ná beztum árangri á allri
Jamaica", sagði Morgan.
Samræðurnar snerust bara um
jarðrækt og Pawley tók þátt í
J>eim. Frú Morgan stundi og hló
við.
„Æ, æ, ég vildi að ég hefði
ckki komið þessu af stað“, sagði
hún. Af hverju segir ekki einhver j
■citthvað skemmtilegt. Mér finnst
við ekki hafa það nærri nógu *
skemmtilegt hérna upp frá. Hvað
íinnst yður, herra Pawlev".
Morgan varð varð vandræða-
legur á svipinn við þessi orð
konu sinnar. Ástand konu hans
var að verða nokkuð greinilegt.
Hann stóð á fætur. „Við verðum
að fara“, sagði hann. „Klukkan
cr orðin margt“ Hann gekk til
Ðuffield og klappaði honum á
öxlina. „Ágætt að við fengum
tækifæri til að spjalla saman í
kvöld. Það gerir þetta allt auð- j
veldara“. Hann bauð Pawley góða
nótt og sneri sér svo að konu sinni
sem sat enn makindalega í stóln- ’
um með hálft rommglasið. „Við
verðum að fara“, sagði hann.
„Ég er að skemmta mér“, sagði
frú Morgan og hló. „Ég vil ekki
íara strax“. |
Ekki er gott að vita, hvernig
íarið hefði ef Pawley hefði ekki
skorist í leikinn. „Þetta er allt
í lagi, Morgan“, sagði hann. —
Hann var enn í veizluskapi og
himinlifandi yfir því, að sættir
skyldu hafa tekizt. „Það er laug-
ardagskvöld eins og þér vitið. —
Við skulum fylgji konunm yðgr
á eftir, ef þér viljið fara strax“.
Morgan andmælti aldrei neinu,
sem Pawley sagði, svo hann fór.
Frú Morgan fékk Duffield til að
segja aðra sögu. Svo sagði Paw-
ley söguna um Bandaríkjamann-
inn, sem hélt að Listasafnið væri
St. Pauls-kirkjan. Frú Morgan
hafði sennilega hvorugt séð og
skildi ekki brandarann, en hló
samt innilega í kurteisisskyni.1
Douglas stóð á fætur og þakkaði
fyrir sig og fór. Hann langaði
ekki til að vera viðstaddur til að
sjá hver endirinn yrði á þessu
fyrirkomulagi Pawley.
Hann tók sér bók og fór að
lesa, þegar hann var kominn
heim. Um það bil stundu síðar
þegar hann ætlaði að fara að
hátta, kom Morgan í dyrnar
Hann var öskugrár í framan.
„Konan mín ér hjá Duffield",
sagði hann.
„Hvar?“
„Heima hjá honum '.
Douglas vissi ekki hvort hann
vildi að sér væri sýnd með-
aumkun eða hvort hann kæmi til
að leita hjálpar.
„Þér ættuð að fara og sækja
hana“, sagði hann hikandi
„Ég get ekki farið einn. Þér
verðið að koma með mér“.
„Eru þau inni í húsinu?“
„Nei, þau eru úti á svölunum. í,
Þau eru að drekka. Ég fór þang-
að og sá þau“.
Douglas fór með Morgan því
að hann fékk hann ekki til að
fara með öðru móti og hann sá
fyrir sér alls konar hræðilegar
afleiðingar, ef frú Morgan dytti
alveg upp fyrir heima hjá Duf-
field, en venjulega enduðu
drykkjur hennar með því. Þeir
komu að henni þar sem hún sat
á litlum körfustól, sem svignaði
undan þunga hennar. Hún hló í
sífellu eins og kjáni og var orðin
mjög úfin. Douglas útskýrði fyrir
Duffield að það væri mjög að-
Saumastúlkur
■ ■
■ ■
; Okkur vantar nú þegar 2 stúlkur vanar herrajakkasaum ‘
• og 2 vanar herrabuxnasaum. •
■ ■
■ ■
S T Y L E H.F. i
■
; Austurstræti 17, uppi •
Diesel vél
Ruston diesel vél, 6 cylindra, 120 ha., með öllu til- :
heyrandi, tilbúin til niðursetningar, til sölu. — :
Uppl. í síma 6536 eftir kl. 7.
TvöfaUt Cler
■ ■
■ ■
■ ■
: Sýnishorn á ísetningu á tvöföldu gleri. (sænskt patent) ;
; Hefur reynst mjög vel. — 3ja 4ra og 5 mm. gler fyrir- :
; liggjandi. •
GLERSALAN OG SPEGLAGERÐIN :
■ m
: Freyjugötu 8. :
BÍLL
■
■
Nýr amerískur fólksbíll, eða leyfi fyrir slíkum j
bíl, óskast. — Uppl. í stma 6280.
Atvinna
Ungur reglusamur maður óskar eftir einhverskonar :
■
■
atvinnu nú þegar. — Upplýsingar í síma 6079, milli ■
kl. 5—7 í dag.
Vön skrifstofustúlka óskast
: Oskum eftir að ráða vana skrifstofustúlku, sem gjald- ■
; kera og til annarra skrifstofu starfa. Viðkomandi þarf :
■ ■
: að hafa góða rithönd ásamt kunnáttu í bókhaldi og vél- :
• ritun. Skriflegar umsóknir ásamt mynd og meðmælum ■
• óskast send á skrifstofu vora fyrir 20. júní n.k. :
: MATBORG H.F. :
■ ♦ ■
■ Lindargötu 46. ■
Sjálfboðavirma
: |
; Þeir, sem lofað hafa sjálfboðavinnu við heilsuhælið í :
■ Hveragerði, svo og þeir, sem vildu láta slíka þjónustu i
; í té, gjöri svo vel að hafa samband við skrifstofu fé- j
: lagsins í Hafnarstræti 11, sími 81538. ;
: , ■
: Náttúrulækningafélag Islands. ;
10 BLÁ gillette blöð í
Gillette
y/,. málmhylki
Bláu rakblöðin
með heimsins
beittustu egg *
Bláu Gillette blöðin gefa yður bezta rakst-
urinn og eru þar að auki ódýrustu blöðin
miðað við gæði og endingu. Úr málmhylkj-
unum eru blöðin sett beint í rakvélina á
þægilegan hátt. Sérstakt hólf fyrir notuð
blöð. Kaupið því Gillette blöð í málm-
hylki strax í dag.
★ Gillette blöðin eru algjörlega elíuvarin.
10 blaða málmhylki kr. 13,25.
Bláu Gillette Blöðin
mm
Mikið úrval af
nýtízku lömpum
Lítið í gluggann.
Skennabúðin
Laugavegi 15.
Sími 82635.