Morgunblaðið - 15.06.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.06.1954, Blaðsíða 15
síc>ui8h4' Þriðjudagur 15. júní 1954 Vinna Hreingemingcu Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. Hólmbræður. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn, 1. flokks vinna. Trésmiður öskast Sími 2917. ORGUNBLAÐIÐ 15 Fnndið domuarmband Vitjist í verzlunina Vík. Tapað Kvenreiðhjól í óskilum á Grundarstíg 10. Af- hendist gegn greiðslu auglýsingar þessarar. Húsnæði 2—3 herbergi og eldhús til leigu. • • Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Rólegt fólk — 615“. Samkomur Hjáipræðisherinn. Á 17. júní verður haldin sérstök hátíðasamkoma kl. 17. Góðar veit- ingar. Aðg. ókeypis en tekin verða upp samskot. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka. 2. Fréttir frá Stórstúkuþingi. Þorsteinn J. Sigurðsson og Róbert Þorbjörnsson. Félagslíf Fram. Knattspyrnumenn! Æfingar verða sem hér segir föstud. kl. 8; meistara-, I. óg II. fl. þriðjud. og föstud. kl. 9. — Nefndin. Ferðafélag fslands fer í Heiðmörk í kvöld og annað kvöld kl. 8 frá Austurvelli, til að gróðursetja trjáplöntur í landi fé- lagsins. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna. Valur. III. flokkur: Æfing í kvöld kl. 8. Eftir æfingu rætt um ferðalagið. Mætið allir. cí&ggcA þJo&íúi/i t t ^ HiMkO pttocð /uznn tíi PERSIL 4- SKIPAUTCCRÐ RIKISINS „Skaftfellingur" fer til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka daglega. Fyrir hönd húsmæðraskólans á Löngumýri þakka ég innilega vinum óg velunnuýuih höfðinglegar gjafir og* heiliaskeyti í tiléfni áf 10 árja afmæli skólans. Megi framtíðin færa ykkur sínar fegurstu gjafir. Ingibjörg Jóhannsdóttir. Kæru vinir, velunnarar, ættingjar og rótaríbræður. Hjartanlega þakka ég yður öllum fyrir heimsóknir, góðar gjafir, blóm og skeyti á sextugsafmæli mínu þ. 12. maí s. 1. — Guð blessi ykkur öll. Jóhann B. Guðnason. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig á 80 ára af- mæli mínu 2. júní með heimsóknum, blómum, skeytum og öðrum stórgjöfum. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Markúsdóttir, Hveragerði. (f.ffELGÆSOM & MkLS'TPD Símar 80275 og 1C44 Maður óskast á smurningsverkstæði okkar. Uppl. gefur verkstjórinn. UJ.^. &fi(f Ulljá(móáöri Laugaveg 118 — sími 8I8Í2. : i Fljótasta flugferðin | ■ ■ til OSLO—(Kaupmannahaínar)—STOCK- ■ HOLMS og HELSINKI er mcð j PAIM AMERICAIM ■ ■ sem flýgur frá Keflavík al!a fimmtudaga. j ■ Til baka sömu leið alla þriðjudaga. j ■ ■ ■ Fargjaldið greiðist í íslenzkum krónum. : ■ ■ Athugið að panta farseði! í tíma. ■ ■ ■ ■ Leitið upplýsinga hjá * i ■ Pa/v Amehica/v iVo/ao A/WAYSt \ Skip til söLu Tilboð óskast í lv. „BJARKA” EA 764, sem er að stærð 176 smálestir. Skipið liggur við innri hafnai’bryggjuna á Akureyri. Tilboðum sé skilað til útibús Landsbanka íslands, Akureyri eða Þorgils Ingvarssonar. bankafulltrúa, Reykjavík, og veita þessir aðilar allar nánari upplýsingar. n Móðir okkar JÓHANNA MARÍA EBENEZERSDÓTTIR, andaðist 12. þ. m. að heimili sínu, Framnesvegi 26 B. Anna V. Pálsdóttir, Ólafur A Pálsson, Magnús V. Pálsson, Guðmundur E. Pálsson. Konan mín EYDÍS JÓNSDÓTTIR, Snorrabraut 67, andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins, þann 12. þ. m. Fyrir hönd vandamanna, Jón Tómasson. Móðir okkar og tengdamóðir MARGRÉT KATRÍN JÓNSDÓTTIR, frá Hjarðarholti, andaðist 13. þ. m. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 18. þ. m. kl. 1,30 síðdegis. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd barna hennar og tengdabarna. Stefán G. Björnsson. EIRÍKUR TÓMASSON frá Miðfirði, Skeggjastaðahreppi andaðist í Landsspít- alanum fimmtudaginn 10. júní. Minningarathöfn verður útvarpað frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. júní kl. 1,30 e. h. Fyrir hönd vandamanna Sigurður Sigurðsson. Systir mín GRÓA JÓNSDÓTTIR Hallveigarstíg 4, lézt í Landakotsspítala 13. þ. mán. Ingimundur Jónsson. Maðurinn minn, faðir okkar og afi, ARINBJÖRN VIGGÓ CLAUSEN, stöðvarstjóri við rafstöðina að Fossum í Engidal, sem lézt 6. þ. m., verður jarðsunginn frá ísafjarðarkirkju þriðjudaginn 15. júní. Eiginkona, börn, barnabörn og aðrir aðstandendur. Jarðarför föður míns og bróður okkar BJARNA BENEDIKTSSONAR sem andaðist 11. þ. m. fer fram frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 16. þ. m. kl. 10,30 f. h. Sigurlín Bjarnadóttir, Ragnhildur Benediktsdóttir, Oddur Benediktsson. Sonur minn ÁGÚST ÁGÚSTSSON verður jarðsettur frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 16. júní — Athöfnin hefst kl. 1,30 e. h. Fyrir hönd allra ástvina Sóley Þorstcinsdóttir. Hjartans beztu þakkir til allra, nær og fjagr, er auð- sýndu samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför konu minnar, móður og ömmu GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR frá Efriholtum. — Góður Guð launi ykkur öllum. Jón Jónasson, börn og barnabörn. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar og tengdamóður KRISTJÖNU EINARSDÓTTUR. Sigurður Þorsteinsson, Jóna Claxton, Patrick Claxton, Þórunn Sigurðardóttir, Einar Ágústsson, Erna Sigurðardóttir, Jóhanna Þorgilsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.