Morgunblaðið - 15.06.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 15. júní 1954
MORGUNBLAÐIÐ
5
L
BARNAVAGIXi og kerra til sölu á Njálsgötu 90. Uppl. eftir kl. 7. EtúselgesMkör Ibúð óskast til leigu nú þeg- ar eða sem allra fyrst, 2—4 herbergi, eldhús og lítið bað- herbergi. Til greina getur
Til leigu gott HERBERGI á Oddagötu 4. Sími 7128. komið að vinna múrverk fyrir þann, sem vill sinna 1 þessu. Tilboð, merkt: „Múr- ari — 590“, leggit inn á af- greiðslu Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld.
H/íáEarasv@iÍ!i*ii málarasveinn og málara- nemi óskast strax. Anton Bjarnason, Langholtsvegi 160. — Sími 7804 milli kl. 6—8 á kvöldin. Seni ný Smökljiígfö't tih söht að Klapparstíg 38 eftir kl. 5 í dag.
IrGnSföt tdrengla nýkomin. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. verzujnin'' - ^ 3M^E0INWRg pjj§@f ' Feystnr og blússsjir 'fjölbreytt úrval.
IIERBERGI með húsgögnum til leigu yf- ir sumarmánuðina. Tilboð,
merkt: „Austurbær — 591“, leggist inn á afgr. Mbl.
TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús strax. .Tilboð, merkt: „Ytri Njarð- vík — 592“, sendist afgr. Mbl. í Reykjavík eða Kefla- vík fyrir miðvikudagskvöld. r\ veszíunín'-^ 3^®. EOINBOR6 i|||S Gartléímrj
titil risðbúð til leigu við Kársnessbraut. Verð 400,00—450,00. Smá- 'og stoweseSni margar gerðir.
vegis heimilisaðstoð stuttan tíma æskileg. — Sími 5046.
Bíll 4ra—5 manna bíll óskast gegn afborgunum. Uppl. í síma 7045 milli kl. 12—2 í dag og í kvöld. Greiiðslto- sloppaeljsli með flónelsvend. -r^&alíá&in Lækjartorgi. — Sími 7288.
Fallegar Barnútö^kur TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Nælonsoklðijar Perlonsokikafr ^r4^ahá^in Lækjartorgi. — Sími 7288.
STIJLKA .óskast í matvörubúð. Tilboð, merkt: „Reglusöm — 593“, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ. m. Sportsikyrtwr 15 teg. SkólavörOusttg 2 Btml 7076
Halló, Norðlenökir bændnr! Vantar ykkur ekki stúlku í sumar, vana sveitastörfum? Tilb. sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Fögur sveit — 594“. Nælon- Klarlmanna- se-lákar í"í-eAA Skólavörðustig 2 Simi 7575
Barngóð STÚLKA ekki yngri en 11 ára, eða eldri kona, óskast óákveðinn tíma. Uppl. að Smálanda- braut 7, Smálöndum. Sími 7 C um Brúarland. STIJEKA / óskast til mjög léttra heim- ilisstarfa. Sérherbergi. Gott kaup. Uppl. í dag kl. 6—8 í Bröttugötu 6, I. hæð.
Smöking Sem nýr smoking til sölu á Bárugötu 7, kjallara. 2 sjómenn óska eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 1434 milli kl. 6—7.
BARNAVAGN Vil kaupa góðan barnavagn. Uppl. í síma 81667. IWyndavél 24X36 mm, til sölu. Tæki- færisverð. Upplýsingar að Egilsgötu 22.
S'iúHkwr ósast nú þegar eða um mán- aðamót á sjúkrahúsið Sól- heima. Uppl. i síma 3776 eða á staðnum. Jeppi Af sérstökum ástæðum er jeppi í góðu lagi til sölu. Upplýsingar á Hofteigi 50. Sími 6859 - eftir kl. 3 í dag.
Sanséms Nælonskjört Ódýr prjóna-nælonskjört, hvítir undirkjólar og buxur, hvítar nælonblúsur, hanzkar og saumlausir nælonsokkar. SÁPUHÚÚSI. é :Þ p SÁPUIIÚSIÐ Austursrtæti 1. STSJLKA óskast til heimilisstarfa. Erna Finnsdóttir, Dyngjuvegi 6. — Sími 6351.
IMýíkomiö Prjónasilki í sumarkjóla, (bútar). Ödýrt. Vefnaðarvöruverzlnnin Týsgötu I. Bifreiðar til sölu Fordson sendibifreið, Ford Prefect, 4ra manna, vörubifreiðir og jeppar. BifreiSa sala Stefáns Jóhannssonar, Grettisgötu 46. - Sími 2640.
Til sölu er einbýlishús ásamt þriggja ha. ræktuðu landi, sem er í grennd við Kefla- víkurflugvöll. Uppl. gefur Daníval Danívalsson, Keflavík. — Sími 49. TAKIÐ EFTIR! TAKIÐ EFTIR! Er. kaupandi að nýrri 3—4 herb. íbúð eða húsi í smíð- um á hitaveitusvæði, með sér inngangi og hita. —• Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „Alit sér — 596“.
Keflavík — Njarðvíkur Til sölu er lítið einbýlishús við Landshöfnina í Ytri Njarðvík. Uppl. gefur Daníval Danívalsson, Keflavík. — Sími 49. Þaulvanur meiraprófsbilatjóri reglusamur og áreiðanlegur, vill taka að sér að aka góð- um fólksbíl. Hefur stöðvar- réttindi. Uppl. kl. 10—12 og 1—7 í síma 82032.
& Tvær kæðir í Stóruvogum, Gullbr., fást leigðar nú þegar og kjallara herbergi á sama stað. Uppl. í síma 4554 í Reykjavík. IIMSLAG með peninguni i tapaðist s. 1. föstudag. Finnandi vin- saml. hringi í síma 3820 eða 9147.
Chevrolsl! 'vériabÉíið model ’46, í góðu ásigkomu- lagi, til sýnis og sölu að Engjabæ við Holtaveg. Stimplar standardstærð og margar yf- irstærðir í eftirtaldar bif- reiðategundir:
Láfoi 20—30 þús. króna lán ósk- ast gegn 1. veði í litlu ein- býlishúsi. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag, merkt „Gott — 597“. ♦ Austin 8 HP Austin 10 HP Austin 10,9 HP sendib. Austin vörubifr. Bedford vörubifr. Chevrolet fólksbifr. Chevrolet vörubifr. Chrysler Dodge G.M.C. Ford jun. Ford 60 HP Ford 85 HP Ford 100 HP Renault 4 manna Renault vörubifr. Skoda Vauxhall Willy's jeppi. vélaverkstæ:ð!ð R2LUN • S!!4! 62128
T pésmíðsvéla r GóS bjólsög, 10", óskast strax, einnig pússvél (skrið- dreki) með 3" belti. Upplýs- ingar í síma 81969 írá kl. 7—8 í kvöld.
SiISMiES*- Ibúslalltar til söiu. Er í strætisvagna- leið. Uppl. í síma 6310.
TELPA
óskast til að gæta barna á
heimili uppi í sveit. Uppl. í
Garðastræti 47. Sími 5410.
Sumar-
búsfaður
til sölu ódýrt.
Upplýsingar í síma 3538.
STULKA
óskar eftir einhvers konar
atvinnu. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir fimmtudagskvöld,
merkt: „19 ára — 602“.
Bila^kipii
Vil fá sendiferðabíl í skipt-
um fyrir landbúnaðarjeppa.
Sala kemur til greina. Einn-
ig til sölu bátur með Kelvin-
vél. Ennfremur haglabyssa,
„automatisk". - Sími 80673.
af náttborði tapaðist á mil
Reykjavíkur og Sandgerðis
fyrir nokkrum dögum. Finn
andi vinsamlega geri aðvart
i sima að Hólshúsi í Sand-
gerði eða 6203, Reykjavik.
Gf&rdi^kur
til sölu. Lítið notað búðar-
borð með glerhillu, 155 r.m,
á kr. .1850,00.
Trésmiðja
Þorsteins Arnasonar,
Keflavik. — Simi 126.
Böuiur
Til sölu sem ný amerísk
smokingdragt, frekar stórt
númer. Uppl. Bröttugötu
3 A frá kl. 4—8.
Ægisbúð
Vesturgötu 27, tilkynnir:
Camel sígarettupk. kr. 9,00
Úrv. appelsínur kg — 6,00
Brjóstsykurpoki frá — 3,00
Átsúkkulaði frá — 5,00
Ávaxtadósin frá —10,00
Ennfremur alls konar ó
dýrar sælgætisvörur og
tóbaksvörur.
Nýjar vörur daglega.
ÆGISBÚÐ,
Vesturgötu 27.
OdýrtS ödýrt!
Clies't . íieldpakkinn 9,00 kv.
Dömublússur frá 15,00 kr.
Dömupeysur frá 45,00 kr,
Sundskýlur frá 25,00 kr.
Barnasokkar fré f ,00 kr.
Barnahúfur 12,00 kr.
Svuntur frá 15 00 kr.
Prjcnabinéi 25,00 kr.
Nælon dí niuundirföt, karl-
mannsnærföt, stórar kven-
buxar, barnafatnaður í úr-
vali, nælon manchetskyrtur,
. herrabindi, berasokkar .—
Fjölbreyltar vörubirgðir ný-
komnar. LÁGT VERÐ,
V Örumarkaðuiinn
Hverfisgötii 74.