Morgunblaðið - 12.09.1954, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAblB
Sunnudagur 12. sept. 1954
B 13 *
Hof E1 B
O O ®
ai iroi
★ Féð verður orðið öllu meira í haust, en
það var fyrir niðurskurð.
MYKJUNESI, 29. ágúst. —
Heldur hefur verið stirð heyskap
artið síðustu vikurnar. Þó sjaldn-
ast hafi rignt mikið, hafa ekki
verið þurrkar og hafa margir
sett í vothey síðustu tvær vik-
urnar. Nú fyrir helgina gerði
góðan þurrk í tvo daga og náðu
menn þá yfirleitt því heyi, sem
"úti var.
3EÍNGÖNGU HEYJAÐ A
RÆKTUÐU i.ANDI
Hér um slóðir er heyskap víð-
ast hvar að ljúka. Sumir eiga þó
eitthvað slegið af há og höfrum
í vothey. Túnin hafa að mestu
leyti verið slegin tvisvar og ein-
staka maður hefur slegið blett og
blett þrisvar. Um heyskap á
-engjum er tæplega neitt að ræða
í þetta sinn, að heitið geti og er
uú búskapur víða að færast í
2>að horf hér, að hey sé eingöngu
aflað á ræktuðu landi. Enda
stefnir nú allt í þá átt sem betur
íer, að létta mönnum það erfiði,
sem löngum hefur verið við að
•afla heyjanna.
Hér í Holtahreppi eru nú nær
50 bændur og mupu 8 af hverj-
um 9 eiga annaðhvort dráttar-
vél eða jeppa og sumir hvort-
tveggja.
GÓBUR HEYFENGUR
Þögar litið er til baka yfir |
þær iiðnu vikur, sem sláttur .
hefur staðið yfir, geta menn
verið ánægðir og ég þori að
fullyrða, að yfir heiidina lit- 1
ið hefir heyskapur aldrei ver-
ið meiri en nú. Heyskapar-
tíðin í betra iagi og óvíða hef-
ur nokkurt tré bliknað.
FLEIRA FÉ EN FYRIR
NIÐURSKURÐ
Nokkuð hefur farið af lömbum
héðan úr sveit í sumarslátrun
og hafa þau yfirleitt reynzt vel.
Nú er mikill hugur í mönn-
um að f jölga fénu og má gera
ráð fyrir að í haust verði féð
orðið öllu fleira en það var
fyrir niðurskurð. Munu þá bú
manna aukast verulega, því
ekki verður kúnum fækkað.
RAFMAGN TIL 30—40
BÚENDA
Unnið er nú að því frá raf-
magnsveitum ríkisins að leiða
rafmagn um Holta- og Ásahreppa
og að Hjallanesi í Landssveit. —
Mun þetta ná til milli 30 og 40
búenda á þessu svæði. Standa
vonir til að verkinu verði lokið
fyrrihluta vetrar.
— M. G.
í Stykkishólim
m s
Stykkishólmi, 8. sept.
[IN nýja sundlaug í Stykkishólmi var opnuð í dag og tekin
strax í notkun. Kl. 4 var laugin opnuð að viðstöddum fjöida
’oæjarbúa.
Frh. af bls. 1.
firðingar hafa jafnan sótt til
Hornaí jarðar á vetrarvertíð og
oft fiskað ágætlega. Nú eiga
Hafnarbúar sjálfir eina fimm
báta, suma nýja. — Tveir
stunda sjó sem stendur og hafa
fiskað vel. Hefur það skapað
allmikla atvinnu í kauptúninu
í sumar.
VEIÐI í HORNAFIRÐI
Veiði í firðinum hefur löngum
verið æði drjúg bjcrg í bú fyrir
marga Hornfirðinga. Silungsveiði
er alltaf allmikið stunduð í lag-
net og stundum veiðist nokkuð
af smákola. í gamla daga var
har.n hertur og þvínæst bakaður
á bæði borð, það mikið að fiskur-
inn losnaði frá beini. Var þetta
kölluð „hleypt lúra“ og þótti
herramann'smatur. Nú má eng-
inn vera að því að stunda slíka
smá-framleiðslu. Hún gefur ekki
nógu mikið í aðra- hönd. Frysti-
húsvinna, húsasmíðar og önr.ur
störf kalla á fólkið, svo að
það má ekki vera að því að
dunda við að veiða kola og
hleypa lúru, eins og gert var í
gamla daga.
GARÐRÆKTIN
Kartöflugeymslan, sem nú er
RAKTI TILDROG
B YGGING ARINN AR
Hinrik Jónsson sýslum., sem
verið hefur formaður sundlaug-
nrnefndar frá upphafi, og ötul-
lega hefur gengizt fyrir bygging-
unni lýsti laugina opna almenn-
ingi og rakti nokkuð tildrög
byggingarinnar og gang máls-
ins allan. Þakkaði hann þeim
iétögum ásamt einstaklingum
sem stutt hafa bygginguna með
fjárframlögum og vinnu.
VFGD MEÐ 200 M SUNDI
Sigurður Ágústsson alþm.
þakkaði fyrir hönd Stykkishólms
búa, og hvatti um leið ungmenni
staðarins til að nota sér sem
bezt þetta mannvirki, til sund-
• íþróttar. Er hann hafði lokið
ináli sínu, vígðu tvær telpur og
•einn drengur lögina með því að
synda í henni 200 metrana og
A>ar eftir var hún opnuð almenn-
ingi til notkunar. 10 manns mun
'hafa tekið 200 metrana í henni
í dag.
OPIN ALLA DAGA
Sigurður Helgason íþróttakenn-
ari mun kenna sund í lauginni
og verður hún opin hvern dag
til kl. 9,30 á kvöldin. Er mikill
bugur í yngra fólkinu til þess
að nota vnl tímann sem eftir er
■tii 15. sept., og synda 200 metr-
ana og leggja með því sinn skerf
-til sigurs landinu í samnorrænu
sundkeppninni.
VÖNDUÐ LAUG
Sundlaugin er öll hin vandað-
asta. Laugin sjálf er 121i> m á
lengd og 6V2 m á breidd, og 2
an á dýpt þar sein hún er dýpst.
Tveir búningsklefar eru við hana
annar handa körlum og hinn'
handa konum. Eru það stórir al-'
menningsklefar. Þá eru þrír klef
ar með steypiböðum. Laugin er
hituð með vatni frá Rafveitu,
Stylckishólms. Rúmgott áhorf- j
endasvæði er umhverfis hana og
í kring um það er steinsteypt- J
ur veggur.
Yfirsmíðir byggingarinnar
voru Guðmundur Sumarliðason
og Ágúst Bjartmars. Múrverk
allt annaðist Finnur Sigurðsson
og pípulagningar Sigurður Sig-
urgeirsson.
Mikil aðsókn var strax í dag
að sundlauginni. —Árni.
Framleiðsla Þjóð-
verja meiri en
Breta og Frakfca
BONN, 10. sept. — Iðnaðarmála-
ráðuneyti Vestur-Þýzkalands ,
birti nýlega skýrslu um, að iðn- j
aðarframleiðsla og útflutningur j
Vestur-Þýzkalands á fyrstu fimm j
mánuðum ársins hefði farið langt j
fram úr framleiðslu og útflutn-
ingi Bretlands og Frakklands.
Framleiðsla Vestur-Þýzka-
lands hefir aukizt 10.5% saman-
borið við fyrstu fimm mánuði
ársins 1953. Framleiðsla Bret-
lands jókst 7.1% og Frakklands j
aðeins 5.2%. Útflutningur jókst j
um 19.6% í Vestur-Þýzkalandi,
7,1% í Bretlandi og 4.5% í Frakk- 1
landi. i
Aðalgatan er breið, og beggja megin standa reisulegar byggingar.
að rísa þarna í Höfn, verður víst
ein sú bezta og stærsta sinnar
tegundar hér á landi. Hornfirð-
ingar hafa lengi verið frægir
fyrir sína stóru kartöflugarða,
bæði á Nesjum og Mýrum. Báðar
þessar sveitir hafa engin afrétt-
arlönd og þessvegna eru dilk-
arnir rýrir og litlir möguleikar
fyrir að fjölga fénu. Um mjóllcur-
sölu er heldur ekki að ræða.
Þessvegna tóku bændurnir
til sinna ráða, stækkuðu garð-
ana og hófu kartöflurækt í
stórum stíl. Eystra er mikil
veðursæld, lítil hætta á næt-
urfrostum snemma sumar, en
þau hafa víða kippt alvarlega
úr vextinum í öðrum lands-
hlutum. Þessvegna hefur þró-
unin orðið sú, að á mörgum
bæjum í Hornafirði eru það
kartöflurnar, sem gefa bænd-
um drýgstu tekjurnar.
Stundum veiðist síld og þá minnir Höfn á Siglufjörð í gami t daga.
(Ljósm.: Kristján Imslantí).
Offramleiðslan á kartöflun- nógir með mjólk að viðbæíta
uia á s. 1. ári kom hart niður því, sem fæst á bæjunum í kring.
á Hornfirðingum. Tugir, — Sauðfé er allmargt og drjúgur
hundruð — jafnvel þúsundir . búbætir fyrir mörg heimii i.
tonna af garðávöxíum þeirra! Hér hafa verið rakin heiztu
hafa orðið ónýt og verið hent. atriðin í atvinnumögu.leikum
í sjóinn. Það er alvarlegt áfall þessa myndarlega þorps. Um
fyrir þessa framleiðendur, sem marga aðra þætti í lífi fólksins
ríkinu ber skylda til að bæta.! þarna eystra mætti skrifa iangt
Vonandi verður það gert svo, mál, þótt ekki verði það gert að
að allir geti við unað.
Og víst er um það, að þarna
' FÉLAGSLÍF OG BYGGINGAR
Kirkja hefur aldrei verið á
Höfn. Hafnarbúar eiga sókn að
Bjarnaneskirkju, sem stendur
reisuleg við Laxárbrú og ber
hátt yfir byggðina í Nesjum.
Prófasturinn, sr. Eiríkur Heiga-
son, sem um aldarfjóröung hélt
Bjarnanes, lézt s.l. suraar. Hánn,
stofnaði kirkjubyggingarsióð
Hafnarkauptúhs og lét allar auka
tekjur sínar í þorpinu renna £
hann. Samkomur hélt hann stund
um í barnaskólanum. Það ér ný-
legt hús, en of lítið fyrir hina
vaxandi byggð. Verið er að
byggja íbúðarhús fyrir skóla-
stjórann. Því starfi gegnir nú
Knútur Þorsteinsson frá ÚífsstÖð-
um í Loðmundarfirði. Kaupfé-
lagsstjóri þeirra Austur-Skaft-
fellinga er líka til þeirra kominra
af Austfjörðum. Það er Ásgrim-
austur frá verða framleiddar ur Halldojsson frá Vopnafirði.
kartttfiur ’hér eftir eins og unSur maður og ahugasamur um
hingað til. Stóra geymslan, framfaramá1 byggðarlngsins.
sem cr að rísa á Höfn ber voit 1, Ekkl er mer um Þa?1 kmmugt
um bjartsvni og stórhug Aust- ThTversu blomlegt félagsííf þeirra
ur-SkaftfelIinga, hvað þessa Ilafnarbua er, en hitt er vist að
atvinnugrein snertir. j felagsheimili eiga þeir ekkert.
i Samkomuhusið er gamalt hró. úr
;sér genginn braggi frá herháms-
RÆKTUN OG SKEPNUHOLD j árunum. Hafnarmenn eiga því
Hafnarbúar hafa talsverðan ; fyrir höndum það skemmtilega
landbúnað, enda er héraðið í
kring frjósamt og grösugt. Fyrir
2—3 áratugum bundust þorpsbú-
ar samtökum um ræktun í stór-
um stíl fyrir ofan kauptúnið.
Þetta var áður en skurðgröfurn-
ar komu, skurðina varð að hand-
grafa til að þurrka mýrarnar. En
landið er frjótt og ræktunin er
vönduð svo að þarna er á annað
hundrað dagsláttur ajf túnum,
sem gefa Hafnarbúum góðan
heyfeng á ári hverju. Þeir hafa
50—60 kýr og eru sjálfum sér
_____«...—
Úti við sjóinn (lengst til hægri á myndinni) stendur hvítt hus,
þar sem Imslandshjónin reka myndarlegt hótel.
og brýna verkefni að byggja sér
kirkju og fundahús, sem sam-
svari þörfum þeirra og sé í sem
nánustu samræmi við hið tígu-
lega og undurfagra amhverfí
Hafnarkauptúns.
í mörgum þorpum úfi á
landi, einkum hinum smærri
er tilfinnanlegar skortur á
gistihúsum. Svo er ekki í
Ilöfn. Kristján Imsland og
kona hans reka þarna myndar
legt hótel í hvítu húsi, sem
stendur frammi undir flæðar-
máli vestan við hafnarmann-
virkin. Þessi gististaður og
þeir sem ráða þar hiisvm era
trygging fyrir því að vel get-
ur farið um hven þann, sem
leggur leið sína til Horna-
fjarðar.
G. Bi.
OSLO: Það var tilkynnt, að Skan
dinaviska flugfélagið myr.di hefj:
reglubundnar áætlunarferöir fr:
Kaupmannahöfn til Ix>s Angeles
Kaliforníu yfir Norðurpólinn, 1£
nóvember n. k.
★
London, 5. sept. — Það kviknað
í brezku Parísraflugvélinni fr:
BEA er hún var að lenda á flug
velli í London í fyrradag. Far
þegarnir stukku út í snarhasti oi
sluppu allir ómeiddir nema att
ræð kona frá Áslralíu.