Morgunblaðið - 22.09.1954, Blaðsíða 8
8
MORGLNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 22. sept. 1954
íumm&IaMÍ)
Útg.: ÉfJ. Arvakur, Reykjavík.
Framkv.sVj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (óbyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Skákmótið í Amsterdam
-JL Bréf frd Guðmundi Amlaugssyni
I
ANNARRI umferð áttum við
að tefla við Israelsmenn, er
höfðu unnið sinn riðil í undan-
rásunum og skotið tveimur öfl-
Svíþjóð, aftur fyrir sig. Þau
úrslit komu mönnum á óvart, en
Ísraeiítarnir héldu sigurför sinni
áfram í aðalúrslitunum, þeir
ugum skákþjóðum, Júgóslavíu og unnu Búlgari með 3 gegn
Undirstöðurnur eru tvær
LANGFLEST þeirra mann- hagur bæjarins og fyrirtækja
virkja, sem nú sjást á íslandi, hans sé traustur. En í þeim efn-
eru gerð á þessari öld. Það má um er við andstöðu og skilnings-
nærri geta að fátækt og reynslu- leysi að etja.
leysi hafa orðið til þess að j Ándstæðingar Sjálfstæðismanna
margt hefur þar ver tekizt en nota þá viðleitni þeirra að treysta
skyldi. En allt um það er undra- sem bezt fjárhag bæjarins og
vert hverju þjóðin hefur áorkað. fyrirtækja hans, óspart í áróðri
til sjós og lands, á rúmlega hálfri gegn þeim, eins og skýrast
öld. Framfarirnar í verkmenn- kom fram í umræðunum um
ingu landsmanna á þessum tíma gjaldskrá Rafmagnsveitunnar, á
eru líka auðsæjar þó vafalaust dögunum.
vanti mikið á að þeir hafi Rafmagnsveita Reykjavíkur má
fengið þá þekkingu og reynslu, í kallast lífæð bæjarins. Hún er
ýmsum greinum, sem nauðsynleg undirstaða vellíðunar og þæg-
er. í gömlu kvæði segir:
„Varðar mest til allra orða
undirstaðan sé réttlig fundi:i“.
íslendingar hafa á þessu tíma-
bili hinnar hröðu uppbyggingar
ekki alltaf fundið hina réttu und-
inda á heimilunum og hún gefur
þá orku sem skapar þúsundum
handa verkefni og viðurværi.
Nú kom í ljós að samkvæmt
rökstuddu áliti stjórnenda Raf-
magnsveitunnar þurfti hún aukn- j
ar tekjur til að rísa undir kerf- j
inu í bænum, sem alltaf stækkar,
Ingi R. keppir við Ungverjann Gereben.
irstöðu. Þegar um er að ræða og greinist eins og flókið æðanet
verklegar framkvæmdir kemur um hvern bæjarhluta, jafnt þá
einkum tvennt til greina: Tækni- stærri sem þá minni. Stækkun
legur undirbúningur og fjárhags- bæjarins er ein meginorsök þess,
legur grundvöllur. — Ef þetta að þó Rafmagnsveitan hafi und-
tvennt er vanhirt, eða annað- anfarið haft nokkurn afgang á
hvort, vill oft fara illa. ! rekstrarreikningi hefur hún þó
Einn þátturinn í þessu mikla' verið rekin með greiðsluhalla og
átaki hálfrar aldar er bygging myndi hann í ár nema um 7
höfuðstaðarins, sem hefur vax- milljónum króna ef
ið úr litlum bæ undir útlendum hefði verið óbreytt,
VeU andi óLripar:
Ht
fánum í íslenzka höfuðborg undir
merki nýs lýðveldis. Verkefni
höfuðstaðarins hafa verið fjöl-
þætt eins og sjálft líf þeirra þús-
unda, sem hann byggja. Vanda-
málin hafa bæði verið menning-
legs og efnalegs eðlis. — Sjálf
bygging Reykjavíkur hefur verið
óhemju mikið átak og er eitt
mesta vandamál hennar enn í ^
dag vegna hins öra vaxtar. Þar j
gildir auðvitað sama lögmálið og
um verklegar framkvæmdir al- j
mennt, að tæknileg og fjárhags-
leg undirstaða verður að vera
„réttlig". Sjálfstæðismenn hafa
ætíð stefnt að því að þetta tvennt
yrði sameinað, eins og tök eru á Rafmagnsveitunnar var því t. d.
Vill færa út starfssvið
Fegrunarfélagsins.
ÚSEIGANDI" hefir skrifað
mér og farið nokkrum orð-
gjaldskrá um um starfsemi Fegrunarfélags-
ins — á viðurkennandi hátt.
„Ég er einn þeirra, segir hann,
sem vill láta fegrunarfélagið fá
meira starfssvið, en það hefir
hingað til haft. Ég vil láta það
hafa vald til að banna allt þ.að,
sem verður til að skemma útlit
húsa og lóða. Á síðustu árum hafa
verið byggð heil hverfi fallegra
íbúðarhúsa svo að víða er unun
á að horfa. Flest, ef ekki Öll þess-
ara nýju húsa eru byggð með
svölum, og þessar svalir eru til
byrði á bæjarfélaginu, sem margs notaðar, því miður vil ég
bæjarbúar hefðu auðvituð segja. Þar eru notaðar til að
orðið að standa undir.
í áróðrinum gegn gjaldskrá
Hvernig átti að ráða fram
úr þessu og tryggja fjárhag
Rafmagnsveitunnar? — Sjálf-
stæðismenn viidu að gjald-
skráin yrði hækkuð þannig,
af rafmagnið yrði selt á því
verði, sem það raunverulega
kostar. Aðrir vildu hækka út- j
svörin eða taka lán, sem jafn-
vel hefði orðið árlega, til að
jafna hallann. Með þessu hefði
Rafmagnsveitan sokkið í
skuldir, orðið fjárhagsleg
j þurrka þvott, mest barnaþvott,
enda ber Reykjavík merki þess
að íslendingar hafa vaxið að
þroska í þeim efnum.
Nýlega lagði borgarstjórinn í
haldið fram, að hækkun raf-
magnsverðsins væri neyzluskatt-
ur á almenning. Slíkt er auðvit-
að fjarri lagi. Hér er ekki um
Reykjavík, fyrir hönd Sjálfstæð- skatt að ræða heldur greiðslu
ismanna í bæjarstjórn, fram til- fyrir orku, sem er seld við því
lögu í tveim mikiísverðum mál- verði, sem hún raunveruiega
um er varða tæknilega uppbygg- kostar. Með sama rétti mætti þá
ingu bæjarins. Önnur var um segja að hitaveitugjald og afnota-
skipulagða leit að heitu vatni í gjald talsíma væri neyzluskattur
bæjarlandinu og nágrenni þess, en slík fjarstæða dettur fáum í
undir stjórn sérfræðinganefndar, hug. Á það má líka líta í þessu
sem skyldi gera tillögu um sambandi að rafmagnið, hér í bæ, I
hvernig því verði komið í fra.n- hefur hækkað miklu minna á!
kvæmd að fjarhita öll hús í undanförnum árum en flest ann- j
Reykjavík. Sérfræðinganefndin að. í
starfar með tæknilegum starfs- Stefna Sjálfstæðismanna, að
mönnum Hitaveitunnar að þess- tryggja fjárhag Rafmagnsveit-
um málum. En þarna er stigið unnar, með því að hún fengi
spor í þá átt að reyna að hag- sannvirði fyrir orkuna varð ofan
nýta þá beztu verkþekkingu og á. En þetta hefur orðið árásar-
vísindi, sem við eiga, og völ er efni af hálfu andstæðinganna,
á í landinu í þágu Reykjavíkur- sem skákuðu í því skjóli að ein-
bæjar. Hin tillagan var um svip- hver hluti bæjarbúa mundi ekki
viðra föt, rúmföt o. fl. Þetta er
hin megnasta óprýði á húsum,
_ „ ___ sérstaklega þar sem svalirnar
aðan tæknilegan undirbúning í skilja þá nauðsyn, sem hér er snúa að götum.
gatna og holræsagerð bæjarins, um að ræða.
þar sem sérfræðingar eru kvadd-
ir til þess, ásamt verkfræðing- (
um bæjarins, að gera athuganir
og tillögur um nýjar vinnuað- j
ferðir, hvaða efni sé hentugast
að nota og annað því líkt. j
Með þessu er reynt að koma
tækhihlið þeirra framkvæmda
sem Reykjavíkurbær gerir, á
öruggari grundvöll en áður og
sker reynslan úr, hversu það
tekst.
Svo er hin hliðin, sem er sú
fjárhagslega undirstaða. Sjálf-
stæðismenn hafa ætíð haft opin
augun fyrir því að áframhald-
andi þróun höfuðstaðarins „úr
bæ í borg“ byggist á því, að fjár-
Sjálfstæðismenn munu halda
áfram þeirri stefnu, sem hér
hefur verið lýst. Þeir skilja
að sjálfum höfuðstaðnum er
Æ
Ætti að banna.
TTI Fegrunarfélagið að
banna slíkt athæfi með öllu.
ekkert of gott þegar um er ^ ckkTbetur,'en a'ð'ökkur
að ræða framkvæmdir 1 þagu , , , - . , . * «
, , , se stranglega fynrskipað að
hans, verklegan undirbuning , ,? * ,, , . *
þeirra og fjárhagslegt öryggi. ] h~ loðir okkar a vorin að
Þeir skiija, að það varðar viðlagðri refsmgu, þ.e.a.s. að loð-
mestu að undirstaðan sé trygg'ln er að oðrum kostl hremsuð a
— að hún sé „réttlig", eins og kostnað hlutaðeigandi. Þetta er
stendur í hinu gamla kvæði.' alve§ rett að farlð- Það sem her
Sjálfstæðismenn ætlast til vantar til viðbótar er, að Fegr-
unarfélaginu sé veitt heimild til
að banna allar brókasýningar og
pilsaþyt á svölum húsa, að
minnsta kosti þeim megin, sem áð
að allir bæjarbúar, hvaða
fíokki, sem þeir annars til-
heyra, læri að skilja þetta,
Þá mpn Reykjavík vel farn-
ast.
götu snýr. Þetta verður að gerast
úr því að fólkið sér ekki sjálft,
hve mikil ósmekkvísi þetta er.
Húseigandi “
Einkennileg tillaga.
ÞETTA segir „húseigandi" —
bréfritari minn. Skyldu marg
ir — skyldu margar húsmæður
honum sammála? — Ég dreg það
mjög í efa, mér finnst þessi skoð-
un hans og tillaga um að banna
notkun hússvala til þeirra hluta,
sem þær eru fyrst og fremst,
leyfi ég mér að segja, miðaðar
við, mér finnst sú tillaga engan
rétt eiga á sér. Góðar svalir þjóna
tvöföldum tilgangi: þær eru til
prýði gg þær eru til gagns. Skil-
ur bréfritari minn hvílík þæg-
indi einni húsmóður, sem býr á
annarri, þriðju eða fjórðu hæð,
það eru að geta farið með þvott-
inn af ungbarninu eða rúmfötin
úr svefnherberginu út á snúru á
svölunum, í staðinn fyrir að rog-
ast niður alla stiga og út í húsa-
garð? — Hefir hann nokkurn
tíma þurft að gera það sjálfur?
Skylt að taka til greina.
HITT er annað mál, að áminn-
ing og hvatning um góða um-
gengni á húsasvölum sem alls
staðar annars staðar, er holl og
sjálfsögð og er hverjum, sem hlut
eiga að máli skylt að taka hana
til greina. Annars geta húsmæður
bezt um þetta dæmt. Fróðiegt
væri að heyra hvað þær hafa að
segja um tillögu húseiganda.
Krókur og Lykkja.
AKJALARNESI, nálægt Braut-
arholti, eru tveir bæir, sem
heita Krókur og Lykkja. Bæirnir
liggja rétt, hver hjá öðrum, ekki
spönn á milli þeirra, eins og sagt
er.
Ekki benda staðhættir á bæj-
unum til þess sérstaklega hvernig
nafngift þessara bæjar er til.
komin.
Hefi ég spurt marga, kunnuga
um þessar slóðir, um hugsanlegan
uppruna hennar en enginn hefir
reynzt öðrum kunnugri — eða
svað segja örnefna fræðarar hér
um? Oft er það, að bæjarnöfn
fela að baki sér ákveðna sögu,
mörg hver með meira eða minna
sögufræðilegt gildi. Bæjarnöfnin
Krókur og Lykkja vekja ósjálf-
rátt áhuga og forvitni manns. Þau
fela í sér í senn kímni og yfir-
lætisleysi. Ef til vill kann einhver
deili á uppruna þeirra?
fyrstu umferð, og svo var röðin
komin að okkur. Það er enginn
æskuljómi yfir þessum fulltrúum
Gyðinga. Þetta eru miðaldra
menn og eldri, þungir á velli og
þéttir í lund. Fyrsti maður þeirra
er Porath. Hann hét áður Foerd-
er og var kunnur sem taflmeist-
ari undir því nafni; þó virðist
hann yngstur þeirra félaga. Á
öðru borði teflir Czernisk, sem
löngum hefir verið talinn bezti
maður þeirra. — Hann tefldi
fyrir Palestínu í Buenos Aifes
1939, ílentist þar, tók þátt í ýms-
um taflmótum og ritaði heila
bók um tafllok. Á þriðja borði
teflir Oren, hann tefldi á öðru
borði ísraelsmanna í Helsinki og
stóð sig þar vel, en annars kann-
ast ég lítið við hann. Um tvo
neðstu mennina kann ég fátt að
segja utan hvað þeir líta út eins
og kaffihússpilarar, annars flokks
og annar þeirra er nafnskipting-
ur eins og Porath. En þeir tefla
sterkt þrátt fyrir allt.
En nú er að segja frá skák-
unum.
Porath-Friðrik var skjótt fjör-
ug og skemmtileg, sókn og vörn
vógust á og tefldu báðir vel svo
að varla mátti á milli sjá. Þó
kom þar að Friðrik lét skipta-
mun og virtist það í fljótu bragði
merki þess að hann væri á und-
anhaldi, en brátt kom í ljós að
hann hafði skyggnzt dýpra í
skákina, riddarar hans tveir
gerðust all uppivöðslusamir, svo
að Porath fékk lítið við þá ráðið
og kom þar að lokum að hann
mátti láta skiptamuninn aftur til
þess að losna við riddarann og
átti þá lakara tafl. Komu bá
fram tafllok með einum hrók hiá
hvorum og peðum. Þar stóð Frið-
rik öllu betur að vígi og tefldi
einnig betur, svo að hann átti
rakinn vinning um það leyti er
skákin fór í bið, enda vannst
hún í fáum leikjum næsta morg-
un.
Á hinum borðunum sóttist róð-
urinn ekki jafn vel. Guðmundur
S. Guðmundsson fékk smám sam-
an lakara tafl gegn Czernick, átti
kost á því að komast í tafllok
með tvo létta menn og tvö peð
gegn tveimur léttum mönnum og
þremur peðum, öll peðin sömu
megin og hefði sennilega verið
unnt að halda því tafli. Guðm.
fannst þetta ekki nógu gott og
valdi aðra leið, en hafði ekki séð
nógu vel fyrir hætturnar er henni
fylgdu, því að hann komst smám
saman í kreppu er reyndist
óleysanleg.
Guðm. Pálmason hefir líklega
teflt full djarft til vinnings með
svörtu. Sókn hans leit vel út en
stöðvaðist og eftir það stóð hann
höllum fæti. Þegar skákin fór i
bið var það ljóst að hún var
töpuð ef andstæðingur hans nýtti
möguleika sína til fullnustu, sem
hann og gerði. Guðmundur
Ágústsson lék hvítu gegn Aloni
er svaraði kóngspeði moð
franskri vörn. í þeirri skák virt-
ist einnig halla heldur á Guð-
mund. Þótt ekki munaði miklu
var svarta taflið fastara í reip-
unum. En svo fékk Guðmundur
taktískt færi og þá var ekki að
sökum. að spyrja, taflið snerist
við, en munurinn var ekki nógu
mikill til vinnings, Guðm. átti
kost á hróktafllokum með tvö
peð gegn einu en þau voru óvinn-
andi, svo að hann bauð jafntefli
áður en svo langt var komið.
Ísraelítar höfðu þannig unnið
okkur með ‘LVz gegn IV2 og máttu
það teljast sanngjörn úrslit sam-
kvæmt taflmennskunni. Næsti
leikur ísraelsmanna sýndi það að
við máttum vera ánægðir með
þessi úrslit, því að þá gerðu þeir
jafntefli við Sovétríkin, sem í
tveimur fyrstu umferðunum
höfðu brytjað Breta og Svía nið-
ur með 3V2 gegn V-i hvort land.
Það sem mér þótti ánægjuleg-
ast við þessar tvær umferðir var
það að Friðrik virðist vera allur
Framh. á bls. 12.