Morgunblaðið - 21.10.1954, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Fixnmtudagur 21. okt. 1954
Olíuæði
Framh. af bls. 7 1
hneiginga, og spyrja:' Er niður-
læging ítalá slík, að þegar loksins
eru horfur á stórgróða, sem geti
gert landið að fjármálalegu stór-
veldi eftir auðmýkingar margra
ára, þá skuli það ekki geta sjálft
tekið málin í sínar hendur og
njóta gróðans í stað þess að sætta
sig við að vera ensk-bandarísk
nýlenda?
Afstaða kommúnista er stór-
furðuleg: Eftir að Gulf-félagið
hafði fundið lindirnar, „il gatto
selvatio“ (Villikötturinn) eins og
þær eru venjulegast kallaðar,
báru þeir að sjálfsögðu fram kröf
una um ónýtingu einkaréttarins
og kröfðust þess, að öll olía á
Ítalíu yrði þjóðnýtt — sem er ;
alveg eftir þekktum línum, en
þeir, sem fylgzt hafa með háttum
kommúnista í málinu, eru sann- ;
færðir um, að eitthvað meira búi
undir. !
Kommúnistar hafa alls ekki
í hyggju að þjóðnýta olíuiind-
irnar í þágu ítalska ríkisins,
heldur er markmið þeirra að
leggja þær hindranir í veg
vinnslunnar, að hún stöðvist!
Hversvegna? Skipanir frá
Moskvu? í fyrsta lagi óttast
Rússar að glata olíuútflutn- ^
ingnum tii Itaiíu, sem er eitt
helzta viðskiptaland þeirra — 1
og í öðru lagi er þeim ekkert
um, að eyja á Miðjarðarhafinu
eignist jafn nauðsynlegt hrá-
efni og olía er í hernaði.
En æðið geisar áfram — og
eftirfarandi tölur gefa lesand
anum góða hugmynd um þýð-
ingu olíunnar fyrir efnahag j
Ítalíu. Eins og er flytja ítalir
inn rúmlega 13*milljónir tonna
af olíu á ári. Það liggur því í
augum uppi, hvað það mvndi
hafa fyrir þá að segja, ef þeir
gætu orðið sjálfum sér nægir
á því sviði.
30 þús, krónur frá
kvennadeild SVF!
EINS og kunnugt er, þá er hin
árlega hlutavelta Kvennadeildar
Slysavarnafélags íslands í Reykja
vík nýafstaðin. Varð verulegur
ágóði af hlutaveltunni. Þær frúrn
ar Guðrún Jónasson og Gróa
Pétursdóttir, formaður og vara-
formaður kvennadeildarinnar, af
hentu nýlega stjórn Slysavarna-
félagsins 30.000.00 krónur er voru
ágóði af þessari hlutaveltu.
Þess var sérstaklega óskað að
þessu fé yrði .skipt milli þriggja
framkvæmda, sem fyrirhugaðar
hafa verið á vegum Slysavarna-
félagsins. Það er vitaljósaútbún-
aðar í hið nýbyggða skýli á Breið
dalsheiði, milli ísafjarðar og Ön-
undarfjarðar, björgunarskýli,
sem þegar er byrjað að reisa á
Austurfjörutungum við Horna-
fjörð og svo til nýs skipbrots-
rnannaskýlis, sem ákveðið hefur
verið að reisa að Þönglabakka við
Þorgeirsfjörð, gamalli kirkju-
jörð, sem öll er komin í eyði.
Hið mikla og giftudrjúga starf
hinna ágætu slysavarnakvenna
ber þannig ríkulega ávöxt til
gagns og blessunar fyrir slysa-
varnastarfið í hinum ýmsu lands-
Fursli kynnlr sér
il
LONDON 20. okt — A1 Salim
fursti olíuríkisins Kuwait í pers-
neska flóanum, kom til Lundúna
í dag. Ferð hans er gerð til þess
að kynna sér menntamál í Bret-
landi, en furstinn sem er stór-
ríkur, leggur mikla áherzlu á að
þegnum hans líði vel og vinnur
hann nú að setoingu fullkominna
fræðslulaga í Kuwait. —Reuter.
Kyrrð mun komasl
- Parísarfundcr
Framh. af bls. 1
málanum ekki fyllilega útkljáð,
þ. e. réttur stórveldanna þriggja
til að hafa hversveitir á þýzkri
grund að hernámi V.-Þýzkalands
loknu. Lagafróðir menn munu
nú fjalla um málið og utanríkis- j
ráðherrarnir síðan ræða það frek-
ar síðdegis á fimmtudag •— Al-
mennt er samt álitið að þar sé
ekki um neitt ágreiningsatriði að j
ræða og að lagasérfærðingarnir
eigi aðeins að orða sáttmálann
ýtarlegar.
SARR-DEILAN RÆDD ENN
Þegar eftir fund utanríkisráð-
herranna og Adenauers ríkis-
kanslara ræddust Mendes-France
og Adenauer við um Saar-deil-
una. Viðræður þeirra um Saar-
héruðin hófust í gær og þörf er'
á skjótri lausn þeirra mála, þar
sem franska þingið hefir gert sam
komulag að skilyrði fyrir sam-1
þykkt þess um endurhervæðingu
Þýzkalands.
ÞÝZKALAND OG ÍTALÍA
AÐILAR AÐ BRIÍSSEL-
SÁTTMÁLANUM
Aður en utanríkisráðherrarnir
og Adenauer ræðast aftur við á
morgun, munu þau níu ríki ,er
eamþykktu hið nýja varnarbanda
lag vestrænna þjóða á Lundúna-
ráðstefnunni, bjóða V.Þýzkalandi
og Ítalíu aðild að Brússel-sátt-
málanum frá 1948.
Á föstudaginn mun V.-Þýzka-
landi verða boðin aðild að NA
TO á fundi ráðgjafasamkundu
þess.
Eden, utanríkisráðherra Breta,
kveðst vona, að í lok þessarar
viku hafi náðst samkomulag í
flestum atriðum vestrænnar sam-
Vinnu, er svo góður grundvöllur
■var lagður að á Lundúnaráðstefn
unni.
Miðjarðarhafs
LONDON, 20. okt. — Brezka
stjórnin lýsti því yfir í orðsend-
ingu til ísraelsmanna, að með
samningunum um brottflutning
herliðs frá Súez-skurði, megi
vænta meiri kyrrðar, en verið
hefur í löndunum fyrir botni
Miðj arðarhafsins.
Var þetta svar við orðsendingu
frá Gyðingum, þar sem þeir létu
í ljósi ótta sinn við afleiðingar
brottfarar Breta frá Súez-skurði.
Héldu þeir að Egyptar myndu nú
vekja upp fornan fjandskap við
Ísraels-ríki og neyta aðstöðu
sinnar til að gera Gyðingum
erfitt fyrir.
Bretar fullvissa Gyðinga enn
frefnur um það, að ekkert veru-
legt magn af vopnum verði
selt til Egypta. —Reuter.
Þegar þér
Biðjið um
LILLU
kryddvörur
eru ekta og
þess vegna
líka þær bezt.
Við ábyrgj-
umst gæði.
gerið innkaup:
LILLU-KRYDD
BEZT AÐ AVGLÝSA
t MORGVNBLAÐimi
Tilkynning
frá Þórscafé
Höfum tekið í notkun salarkynni sem taka allt að 120
manns. Verða leigð út fyrir veizlur, fundarhöld og annan
félagsskap. Vinsamlegast talið við mig sem fyrst.
■ *-■ MQOI
Ingólfs Café
Dansleikur í kvöld kl. 9.
Öskubuskur syngja með hljómsveifinni.
Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 2826.
VETRARGARÐURINN
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V. G.
Átthagafélag Strandamanna
Spilakvöld
í Tjarnarcafé uppi, næstkomandi föstudagskvöld
klukkan 8,30 síðdegis.
Mætið stundvíslega. Nefndin.
Spilakvöld FELAGSVIST
í G. T. húsinu í kvöld klukkan 8,30.
Leikþáttur, — Kaffiveitingar.
Dægurlög spiluð og sungin.
Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Mætið snemma.
STÚKAN ANDVARI
Árnesdeild
Skálholtsfélagsins
heidur aðalfund í Skálholti ,sunnudaginn 24. október.
1. Messa: Séra Sigurður Pálsson prédikar.
Kirkjukór Hraungerðissóknar syngur.
2. Aðalfundarstörf. Doktor Björn Sigfússon, háskóla-
bókavörður flytur erindi um Skálholtsstað.
Allir velkomnir. Arnesingar fjölmennið.
STJÓRNIN
U llartaukjólar
GULLFOSS
AÐALSTRÆTI
HONG KONG — Rauða Kína og
Noregur komu sér saman um í
síðastliðinni viku að taka upp
,Stjórnmálasamband hvort við
annað og skiptast á sendiherrum.
JOHNNY MALOMc HAS SCCEcfiSD
THE ENTRANCE TO THE SNOW
HOJSE, AND MARK'S SMASHINS
RIGHT HAS AKTOK OUT CCLC
1) Jonni hefur lokað fyrir út- 2)—Flýttu þér, Freydís, hjálp-
ganginn, en Markús slær Aktok aðu mér til að skipta um úlpu
í rot. | við Aktok
3) .... og segðu mér hvernig
ég get fyrirskipað mönnum Ak-
toks að byggja snjóhús og fara
inn í það.
4) — Jæja, þá fer ég út. Er ég
ekki líkur Aktok?