Morgunblaðið - 23.11.1954, Qupperneq 1
16 sídur
£1. árgangor.
268. tbl. — Þriðjudagur 23. nóvember 1954
Prentsmiðj* Morgunblaðsins.
ViÁ inó !ú íézt í
ci j lijci rta ófcicji
aœr
Hann var 71 árs að aldri
NEW YORK, 22. nóv. — frá Reuter-NTB
VISHINSKÍ, aðalfulltrúi Rússa á þingi Sam. þjóðanna, lézt í
dag, 71 árs að aldri. Van Kleffens ,forseti allsherjarþingsins,
rauf dagskrá þingsins og tilkynnti lát hans. Banamein hans var
hjartaslag. Minntist þingforsetinn þessa látna stjórnmálamanns
nokkrum orðum, en fundarmenn stóðu á fætur í virðingarskyni við
minningu hans.
Jarð'settur
1
-^„NÝJAN MANN“
Meðal valdamikilla stjórnmála
manna í Lundúnum, var sagt, að
Bretlartd vonaðist til, að eftir-
maður Vishinskís yrði úr hópi
hinna svokölluðu „nýju manna“,
sem túlka hina nýju og víðsýnni
stjórnarstefnu Rússlands í mál-
um eins og t. d. afvopnunarmál-
unum og atómorka til friðsam-
legra nota.
4-veldaráÖstefna í maí ?
-<s>
MOSKVU, 22. nóv.: — Líklegt
er að Vyshinsky verði jarðsett
ur í Kreml við hlið annara
Sovét-leiðtoga, segja góðar
heimildir í Moskvu.
Jarðneskar leifar hans verða ' ÞEIR ERU LÍKLEGIR TALDIR
fluttar flugleiðis til Moskvu J Meðal manna, sem nefndir eru,
hið fyrsta og er flugvélin
kemur þangað fara fram há-
tíðahöld á Rauða-torginu að
aðalgörpunum, Malenkov,
Molotof o.'fl. viðstöddum.
Reykvísfyr útgerðar-
meníí haida f irnd
Á SUNNUDAGINN hélt Útvegs-
mannafélag Reykjavíkur aðal-
fund sinn. Innan vébanda þess er
41 útgerðarmaður og er fiski-
skipafloti þeirra alls 1817 lestir.
Á fundinum voru gerðar ýmsar
samþykktir um málefni útgerðar-
mannanna og tillögur til aðal-
fundar Landssamþands ísl. út-
vegsmanna. — Helztu málin, sem
um var fjallað voru: hlutatrygg-
ingasjóður, ábyrgðir sem féllu á
útgerðarmenn við skuldaskil 1951
og loks var rætt um verbúðar-
byggingar hér í Reykjavíkurhöfn.
I stjórn félagsins voru kosnir
þeir: Baldur Guðmundsson for-
maður, Jón Sigurðsson ritari og
Erlendur Pálmason gjaldkeri. Þá
voru einnig kjörnir fulltrúar á
fund LÍÚ._____________
Sljórnarkjðr f néff
KLUKKAN laust fyrir tvö í nótt
var búið að telja atkvæðin við
kjör forseta ASÍ, en forseti er
kjörinn sérstaklega. Voru tveir
í framboði, Jón Sigurðsson, fram-
kvæmastjóri ASÍ og Hannibal
Valdimarsson, sem studdur var
af kommúnistum. Illaut hann
174 atkv., en Jón Sigurðsson,
sem studdur var af lýðræðissinn-
um, 146 atkvæði.
Eftir var að kjósa varaforseta
og meðstjórnendur.
sem líklegir eftirmenn, eru V.
Kuznetzov, fyrrum formaður
landssambands iðnverkamanna.
Hann talar ensku og er meðal-
fær í þýzku og frönsku, hefur
ferðast víða. Annar líklegur eft-
irmaður Vishinskí, er sagður
vera Gromyko, sem lesendur
munu þekkja af milliríkjaráð-
stefnum, en hann var gallharður
Stalinsinni, sem aldrei gaf undan.
Það nndar köldu
hó Rússlandi..
Snjór og kuldi
viða i Evrópu
KAUPMANNAHÖFN — Vetur-
inn er á næstu grösum, segja
dönsku blöðin og má í Danmörku
búast við köldu veðri næstu daga,
að sögn veðurfræðinganna — jafn
vel snjókomu.
Það er kuldi frá Rússlandi, sem
er orsök þessa kalda veðurs,
heldur danska blaðið National-
tidende áfram. Á laugardag var
hitinn í Kaupmannahöfn undir
frostmarki og aðfaranótt laugar-
dags var 4 gráðu frost. Hinn rúss-
neski Vetur konungur blæs til
vor köldu lofti. í Norður-Rúss-
landi er 21 stigs frost.
Víðsvegar frá Evrópu berast
fréttir um snjó og þoku, sem taf-
ið hefur skipaferðir og flugsam-
göngur. Flugvellir í Hamborg og
London voru lokaðir mikinn
hluta laugardags, og allmörg skip
hafa varpað akkerum sínum við
Elbu vegna þoku. í Osló snjóaði
mikið. í ítölskum smábæ í fjalla-
héraði við Matterhorn féll hitinn
í gær allt í -^-25 stig. — í Bayern
hafa menn fengið hinar beztu að-
stöðu til vetraríþróttaiðkana.
^endes-France leggur svo til.
íalar um tvö varnarbandalög
sem hafi hemil hvort á öðru
MENDES FRANCE, forsætisráðherra, hélt ræðu á fundi Allsherj-
arþingsins í dag. Lagði hann þar til, að í maímánuði n. k.
yrði efnt til ráðstefnu fjórveldanna. Fyrr þýddi ekki að boða til
slíkar ráðstefnu, þar sem fyrr yði ekki lokið staðfestingu Parísar-
sáttmálans um Þýzkaland. En þegar þeirri staðfestingu er lokið,
hafa viðhorfin í Evrópu breytzt, og þá er tími til komin að fulltrúar
fjórveldanna ræði málin.
Hans „njet“ þekktu allir
j HLIÐARSÖLUM hallanna þar
Sfjérnmála-
FUNDUR verður í kvöld kl.
8,30 í Vonarstræti 4. Ingólfur
Jónsson viðskiptamálaráð-
herra flytur erindi um verzl-
unarmál. Ungum Sjálfstæðis-
mönnum er heimill aðgangur
mcðan húsrúm leyfir.
verið haldnar á árunum eftir stríð
hefur það verið algeng sjón að
ljóshærður og fyrirmannlegur
Rússi hefur genginð inn í hóp
vestrænna stjórnmálafulltrúa.
Þar hefur glaðværð ríkt og þeir
skipzt á smellnum gamanyrðum
Viðstaddir hafa stundum hrifizt
af fyndni Rússans og gáska og
virzt hann við fyrstu sýn góðleg-
ur, athugull og mannlegur. í allri
framkomu sinni hefur hann þarna
verið kurteis og fjarri því að
nokkurri ógn stafi af honum. í
gázkanum hefur það oft sézt að
hann hefur tekið einstaka full-
trúa vestrænna ríkja undir arm-
inn og þeir allir unað sér hið
bezta saman við skálaglam og
jafnvel handtök.
En fáeinum andartökum siðar
mátti líta þennan sama mann
standa upp og svipur hans var
gerbreyttur, fullur af einbeitni
og harðskeytni og eldur brann úr
augunum. Hárið sem áður var vel
greitt féll fram á ennið eins og
í tjásum og kastaðist til og frá
í rykkjum. Og handleggir manns-
ins gengu til og frá með opnum
greipum. Út frá tungunni stóð
hræðilegur straumur illyrða, hót-
ana.
Maður þessi var Andrei
Vyshinsky helzta málpípa Rússa
í kalda stríðinu eftir lok heims-
styrjaldarinnar. Þegar hann tók
einu sinni til máls talaði hann oft-
ast óslitið í heila klukkustund,
stundum samfleytt í þrjár klukku
stundir. Og fyrir þær ræður sínar
varð hann þekktur sem mesti
snillingur heimsins í því að segja
að hvítt væri svart.
Því þótt menn væru ósammála
Vyskinsky og þætti málflutning-
ur hans óheiðarlegur, viður-
kenndu þeir allir að hann var
Arsenal —
Landsliðið 0:0
LUNDÚNUM 22. nóv. — Enska
landsliðið, sem 1. des á að mæta
þýzku heimsmeisturunum á
Wembleyleikvanginum, leikur nú
hvern æfingaleikinn af öðrum. í
dag lék liðið við Arsenal og fóru
leikar svo, að ekkert mark var
skorað. Þótti leikurinn góður —
sérstaklega varnarleikur lands-
liðsins. —Reuter.
Rœtt um
varnarmál
Evrópu
WASHINGTON 22. nóv. — Her-
málanefnd Atlantshafsbandalags-
ins, en hana skipa m. a. allir
hershöfðingjar samtakanna, kom
í dag saman til fundar í Wash-
ington. Verður þar helzt rætt
um varnarmátt Evrópu. Einnig
mun fjallað um nýjar tegundir
vopna og um hersveitir Þýzka-
lands, sem nú munu bætast sam-
tökunum.
TVÖ BANDALÖG
Mendes-France drap á
nokkur helztu deilumál Ev-
rópu í dag. Hann minnti á
þau ummæli Molotoffs, að
upptaka Þýzkalands í Atlants-
hafsbandalagið væri ógnun
við heimsfriðinn. Kvaðst hann
í því sambandi ekkert hafa á
móti því, þó ríkin austan járn-
tjalds mynduðu sitt varnar-
bandalag, SVO FREMI að það
væri byggt upp á sömu grund-
vallaratriðum og bandalag
Vesturálfuríkjanna, — og þar
yrði farið eftir þeim sömu
reglum um takmörkun og eft-
irlit með vopnum og gert er
í Vesturlöndum. Ef slíkt
bandalag, rekið á heilbrigðum
grundvelli, væri til austan
tjalds, væri stigið stórt spor
í áttina — áttina að takmarki
okkar. Síðar gætu þá banda-
lagsstjórnirnar skipzt á upp-
lýsingum og samið — jafnvel
samið um afvopnun og frið.
+ AUSTURRÍSKU
FRIÐARSAMNINGARNIR
Síðar í ræðu sinni ræddi hinn
franski forsætisráðherra m. a.
um friðarsamningana við Austur-
ríki, þar sem hann lagði fram
spurningar, sem hann beindi til
Rússa, er alltaf hafa staðið í vegi
fyrir samningum við austurrísku
þjóðina.
einn mesti mælskusnillingur síð-
ari tíma.
★
Víst er um það að ræður hans
voru langar, en þær voru fluttar
af svo mikilli snilld, fullar af
dæmisögum og gamansögum að
athygli áheyrendanna hélzt vak-
andi. Þegar Vyshinsky hverfur
má búast við að sæti hans taki
einhverjir hinna daufgerðu rúss-
nesku vélmanna eins og Gromyko
og Malik. Þeirra verða ræðurnar
eins langar, en algerlega liflausar.
★
Meðan Vyshinsky sat fundi
Fr-imh. á bls. 12
Tiliaga ríkisstjórnarinnar
um afstöðuna í Græn-
landsmálinu samþykkt
með 30 atkv. gegn 20
TILLAGA ríkisstjórnarinnar um að fulltrúar íslands á þingi
Sameinuðu þjóðanna skuli sitja hjá við atkvæðagreiðslu um
tillögu Dana varðandi Grænland, var samþykkt á Alþingi í gær-
morgun með 30 atkv. gegn 20. Hófst þingfundur kl. 9,30 árdegis
og var atkvæðagreiðsla um fyrrgreinda tillögu eina dagsskrár-
málið. — Á móti tillögu ríkisstjórnarinnar greiddu atkvæði allir
þingmenn stjórnarandstöðunnar, fimmtán að tölu, þrír þingmenn
Sjálfstæðisflokksins og tveir þm. Framsóknarflokksins. — Þessir
þm. Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði á móti tillögunni: Pétut
Ottesen, Gísli Jónsson og Jón Pálmason. — Úr hópi Framsóknar
voru þeir Jörundur Brynjólfsson og Halldór Ásgrímsson á
móti henni.
Tveir þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins, þeir Jóhann Þ. Jósefs-
son og Magnús Jónsson voru fjar
staddir. Var hinn síðarnefndi ut-
anbæjar.
BRE YTIN G ARTILLOGURN AR
Um breytingartillögurnar
féllu atkvæði þannig, að tillaga
Pýturs Ottesen um að mótmæla
innlimun Gxænlands, var felld
með 31 atkvæði gégn 14. Breyt-
ingartillaga kommúnista var
felld með 31 atkvæði gegn 13,
tillaga þjóðvarnarmanna með 31
atkvæðum gegn 9 og tillaga Har-
aldar Guðmundssonar með 30
atkvæðum gegn 15. í tillögu Har-
aldar var lagt til að fulltrúar ís-
lands sætu hjá við atkvæða-
greiðsluna með þeirri yfirlýsingu
að þeir teldu afgreiðslu málsins
ekki þjóðré.ttarlega bindandi.