Morgunblaðið - 23.11.1954, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 23. nóv. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
II
GAMLA
— 1475. —
LAS VEGAS
horg spilavítanna \
Skemmtileg og afar spenn-5
andi ný amerísk kvikmynd. j
EINVIGI I SOLINNI
(Duel in the Sun)
HOWARO H.OOHCS pfesentv I
JANE RUSSELL I
VICtOR MATURE
co-storring VINCENT PRICE \
<
Sýnd kl. 5 og 9. • j
Bönuð börnum (
innan 16 ára.
Sala hefst kl. 2 e. h . s
\
Fyrirlestur Jóns Helgasonar \
prófessors kl. 7,15. (
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Ustdanssýning
Stjórnandi: Erik Bidsted
ROMEO OG JÉLÍA
i Ballet eftir Bartholin—Bid
<sted við musik úr samnefndum
forleik eftir Tchaikowsky.
PAS DE TROIS
við músik eftir Ponchell
DIMMALIM
1 Ballett í 3 atriðum eftir: Erik
Bidsted, byggður á samnefndu
ævintýri eftir: GuSmund Thor-
steinsson. Músik eftir: Karl O
Runólfsson. Hljómsveitarstjóri
Ragnar Björnsson.
FRUMSÝNING
fimmtudag 25. nóv. kl. 20,00.
FRUMSÝNINGARVERÐ
í
-í
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag; annars seldar
öðruin.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
113,15:—20,00. — Tekið á móti
Jpöntunum.
) Sími: 8-2345, tvær línur.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaðui.
Sterifstofutími kl. 10—12 og 1—t
Auaturstraetí l. — Sím.i 3400
Gís/i Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 20 B. — Sími 82631.
PASSAMYNDIR
Teknar í dag, tilbúnar á morgun.
ERNA & EIRlKUR
Ingólfs-Apóteki.
A BEZT AÐ AUGLÝSA A.
T / MOHGUi HLAÐim T
Ný amerísk stórmynd í lit-I
um, framleidd af David O.S
Selznick. Mynd þessi er tal-J
in einhver sú stórfengleg-
asta, er nokkru sinni hefur!
verið tekin. Framleiðandi i
myndarinar eyddi rúmlegaj
hundrað milljðnum króna ít
töku hennar, og er það 30)
milljónum meira en hanni
eyddi í töku myndarinnari
„Á hverfanda hveli“. Aðeins
tvær myndir hafa frá byrj-
un hlotið meiri aðsókn en
þessi mynd, en það eru: „Á
hverfanda hveli“ og „Beztu
ár ævi okkar“. — Auk aðal-
leikendanna koma fram í
myndinni 6500 5,statistar“.
— David O. Selznick hefur
sjálfur samið kvikmynda-
handritið, sem er byggt á
skáldsögu eftir Niven Buch.
Aðalhlutverkin eru frá-
bærlega leikin af:
Jennifer Jones,
Gregory Peek,
Joseph Cotten,
Lionel Barrymore,
Walter Hnston,
Herbert Marshall,
Cliarles Bickford og
Lillian Gish.
Sýnd kl. 3, 5,30 og 9.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Hækkað verð.
— Sími 6485. — —
DOLLARA
PRINSESSAN
(Penny Princess)
Bráðskemmtileg brezk gam-
anmynd, er fjallar um unga
stúlku, er fær heilt ríki í
arf, og þau vandamál, er
við það skapast. — Myndin
hefur hvarvetna hlotið gíf-
urlega aðsókn.
Aðalhlutverk:
Yolandc Donlan,
Dirk Bogarde.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
— Síroi 81936 —
DÓTTIR
KALIFORNÍU
— Sími 6444 —
Kvenncgullið
Womans Angel)
Fjörug og bráðskemmtileg
ensk kvikmynd, byggð á
skáldsögu eftir Ruth Feiner
og gerist á mörgum feg-
urst stöðum Evrópu.
Aðalhlutverk:
Edward Underdown,
Cathy O’Donnell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heillandi fögur og bráð-
spennandi ný amerísk mynd
í eðlilegum litum. Um bar
áttu við stigamenn og und
irróðursmenn út af yfirráð
um yfir Kaliforníu, Inn í
myndina er fléttað bráð-
skemmtilegu ástarævintýri.
Aðalhlutverkið leikur hinn
þekkti og vinsæli leikari:
Cornel Wilde ásamtr
Teresa Wright.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ógittur faðir
t i
\ Hœttulegur óvinur \
(Flamingo Road) l
Englar
í foreldraleit
BelveÉe's Here! I
Reavens
nSake 1
llifton
VEBB
oan BENNETT • Robert CUMMINGS
idmund GWENN
JOAN BLONDELL
GIGI PERREAU
Bráðfyndin og fjörug ny
amerísk gamanmynd, með
hinum fræga CLIFTON
WF.BB í sérkennilegu og
dulrænu hlutverki, sem
hann leysir af hendi af sinni
alkunnu snilld.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sérstaklega spennandi og
mjög vel leikin, ný, ame-
rísk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Joan Crawfprd,
Zachary Scott,
Sydney Greenstreet.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
SÍÐASTA
\
\ RÁNSFERÐIN
\
Hin vinsæla sænska stór-
mynd, sem vakið hefur
feikna athygli og umtal.
Sýnd kl. 7.
(Colorado Territory) |
Sérstaklega spennandi og |
viðburðarík, ný, amerísk)
kvikmynd.
Aðalhlutvei'k:
Jocl McCrea,
Virginia Mayo.
Bönnuð börnum
innan 16; ára.
Sýnd kl. 5.
HLJÓMLEIKAR kl. 7.
^LEDCFEIAGl
REYKJAyÍKUR'*
Bæjarbíó j
— Sími 9184. —
Skyggna stúlkan \
Frönsk úrvalsmynd eftir ]
kvikmyndasnillinginn
Yves illegrete.
Aðalhlutverk:
Daniele Delorme Og
Henri Vidal.
Gl MRI LL
Gestaþraut í 3 þáttum }
eftir Yðar einlægan, sniðin
eftir „George and Marga- '
ret“ eftir G. Savory.
j(Ég hef aldrei"Séð efnilegrij
unga leikkonu en Danieles
Delorme í Skyggnu stúlk- •
unni. Slíkan leik hef égs
aldrei séð fyrr,“ segir Inga j
Dam í Dansk Familie Blad. (
Danskur skýringatexti. \
Sýnd kl. 9. \
Kátir voru karlar
Sérstaklega skemmtileg s
gamanmynd með Litla og •
Stóra í aðalhlutverkunum. \
Sýnd kl. 7. i
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
WEGOLIN
ÞVOTTAEHVIO
HILMAR FÖSS
lögg. skjalaþýð. & dómt.
Hafnarstræti 11. — Stmi 4824
Hörður Ólafsson
Málf Iutningsskrifstof a.
Laueavegi 10. - Símar 80332, 7673.
INNRÖMMUN
Tilbúnir rammar.
SKILTAGERÐIN
Skólavörðustíg 8
Aðalhlutverk:
Brynjóllur Jóhannesson ^
Og Eniilía Jónasdóttir. i
Leikstj.: Gutuiar R. Hansen. ;
Sýning annaS kvöld kl. 8. '
| Aðgöngumiðar seldir í dag
t kl. 4—7 og á morgun eftir
( kl. 2. — Sími 3191. — (
Pantið tíma í síma 4772.
Ljósmyndastofan LOFTUR H/F
Ingólfsstræti 6.
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
itefnarfjar$ar4té
— Síroi 9249 —
Námur
Salomons konungs
Stórfengleg dg viðburðarík
amerísk litmynd, gerð eftir
hinni heimsfrægu skáldsögu
eftir H. Rider Haggard.
Myndin er öll raunverulega
tekin i frumskógum Afríku.
Aðalhlutverk:
Stewart Granger,
Dcborah Kerr.
Sýnd kl. 7 og 9.