Morgunblaðið - 23.11.1954, Side 16
Veðurúflif í dag:
Austan og norðaustan kaldi, víð-
ast úrkomulaust.
268. tbl. — Þriðjudagur 23. nóvcmber 1954
Húsmæðrakennaraskólinn
verður húsnæðislaus
Skoðanir skipfar á Alþingi hvernig leysa eigi
vandamélið
NOKKRAR umræður urðu í Neðri deild Alþingis í gær og skoð-
anir voru skiptar um frumvarp að breytingum á lögum um
Jœnnaramenntun. í núgildandi lögum er ákveðið að Húsmæðra-
kennaraskólinn skuli staðsettur í Reykjavík, en framsögumenn
frumvarpsins, þeir Jónas Rafnar og Gylfi Þ. Gislason vilja að
fræðslumálastj órninni séu gefnar óbundnar hendur um staðsetn-
ingu skólans, eftir því hvar heppilegast er.
FRÆÐSLUMÁLASTJORN
HAFI ÓBUNDNAR HENDUR
Menntamálanefnd Neðri deild-
ar hefur haft frumvarpið til at-
hugunar og flutti Gunnar Thor-
.oddsen framsögu fyrir nefndina.
Hann sagði að nefndin mælti með
að frumvarpið yrði samþykkt.
Skýrði hann t. d. frá því að ekk-
ert væri ákveðið um staðsetn-
ingu Kennaraskólans né Handíða-
skólans. Hinsvegar væri ákveðið
í lögum að þrír menntaskólar
skyldu vera á landinu einn stað-
settur í Reykjavík, einn á Akur-
.eyri og einn á Laugarvatni. Taldi
hann rétt að fræðslumálastjórn-
in hefði óbundnar hendur um
staðarval, einkum þar sem tekið
væri tillit til þess, að húsmæðra-
kennaraskólinn væri nú húsnæð-
islaus.
Kristín Sigurðardóttir tók til
máls. Mótmælti hún því að lög-
unum yrði breytt. Hún skýrði
frá því að það væri einróma álit
skólanefndar, að Húsmæðrakenn
araskólinn yrði staðsettur í höf-
uðborginni. Kostnaður væri meiri
við að hafa skólann úti á landi.
Hér í Reykjavík væri hægt að fá
færustu sérfræðinga til að kenna
t.d. næringarefnafræði. Skólinn
ætti og að stefna að því að þroska
nemendur. Hvergi væru aðstæð-
ur til þéss einmitt svo góðar sem
hér í Reykjavík, þar sem nem-
endur gætu skoðað ýmiskonar
stofnanir, verksmiðjur, sem fram
leiða matvæli, söfn, leiksýningar
o. fl.
Þá sagði hún og að sú hugmynd
hefði komið fram, að Húsmæðra-
kennaraskólinn yrði deild í Há-
skólanum og inntökuskilyrði væri
stúdentspróf. Þetta væri þó enn
aðeíns hugmynd.
GÓÐAR MENNTASTOFNANIR
ERU VÍÐAR
Jónas Rafnar sagði að það væri
enginn voði að starfrækja skóla
utan Reykjavíkur. Það væri t.d.
ekki rétt að ekki væri hægt að
fá góða kennara nema í Revkja-
vík. Tók hann sem dæmi að á
Akureyri væru góðir kennarar
við menntaskólann og ágætir
læknar, sem gætu kennt nær-
íngarefnafræði. Þá sagði hann, að
það væri ekki nauðsynlegt fyrir
nemendur í Húsmæðrakennara-
skóla að gegna leiklistarlífi. Ef
það væri talið lífsnauðsynlegt til
þroska nemenda að geta sótt
leikhús í Reykjavík, þá mætti
alveg eins flytja menntaskólana
á Akureyri og Laugarvatni til
Reykjavíkur. Hann skýrði frá
því að nemendur í Húsmæðra-
kennaraskólanum væru nú 12 að
tölu.
KÝR MJÓLKAÐAR
Á LAUGARVATNI
Jörundur Brynjólfsson stóð
upp og réðist nokkuð æst og
óbilgjamt á Jónas Rafnar. Hann
sagði að frumvarp þetta væri ein-
göngu komið fram til þess að
flytja húsmæðrakennaraskólann
frá Reykjavík til Akureyrar.
Vildi hann að það væri þá hrein-
lega tekið fram í frumvarpinu.
En því kvaðst Jörundur vera
mótfallinn. Hann sagði og að
skólinn þyrfti að vera hér í
Reykjavík. til þess að nemend-
urnir gætu farið að sumrinu aust
ur að Laugarvatni, en þar læra
þeir m. a. að mjólka kýr.
HÚSNÆÐISVANDRÆÐI
SKÓLANS
Gylfi Þ. Gíslason kvaðst hafa
gerzt meðflutningsmaður tillög-
unnar vegna þess að sem pró-
fessor við Háskólann sé honum í GÆRKVÖLDI klukkan að
kunnugt um að Háskólinn sjálfur ganga 11 var lst í útvarpinu eftir
Hausinn á nyrðri vitagarðinum eftir áreksturinn. — Skipið Mormacpenn, sem rakst á garðinn et
7900 lestir og var aðeins hálf hlaðið. — Enn hefur ekki verið gerð kostnaðaráætlun yfir hve mikið
fé muni kosta að endurbyggja bryggjuhausinn og setja nýjan vita þar upp. — Niður að mörkum
stórstraumsfjöru hrundi úr garðinum. í gær var kafari á staðnum til þess að kanna skemmdirnar
og Ieita að vitahúsinu. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
hefur geysimikla þörf fyrir hús-
næði það sem Húsmæðrakennara-
skólinn nú er í, stafaði það eink-
um af upptöku tannlæknakennslu
og verkfræðikennslu í Háskólan-
um. Gylfi kvaðs ekki vilja bera
ábyrgð á að Húsmæðrakennara-
skólinn stæði á götunni og því
væri rétt að fræðslumálastjóri
hefði frjálsar hendur um hús-
næðisval.
Lýst eftir stúlku iVitagarðnrinn lirotnaði
Camli vitinn fór i sjóinn
ASUNNUDAGINN rakst 7900 lesta amerískt farmskip á nyrðri
innsiglingargarðinn hér í Reykjavíkurhöfn, með þeim afleið-
Lítilsháttar skemmdir urðu
Drengur úr Hafnarfirði
deyr af völdum hílslyss
Bíllinn átti að gera aðvart um annað slys.
H AFN ARFIRÐI
UM KLUKKAN fimm síðdegis á sunnudaginn urðu tvö bifreiða-
slys á Hafnarfjarðarveginum, og varð annað þeirra dauðaslys.
11 ára gamall drengur, Björn Jóhann Karlsson, Norðurbraut 15 hér
í bæ, varð fyrir áætlunarbíl frá Keflavík, rétt við Silfurtún eða
þar sem áætlunarvagnar Landleiða hafa viðkomustað. Hlaut
drengurinn það mikla áverka, að hann lézt í Landsspítalanum á
sunnudagskvöld.
15 ára stúlku, Guðmundu Þor-
steinsdóttur, Holtsgötu 4 í Hafn-
arfirði. — Hafði hún farið að
heiman frá sér, að því er bezt
er vitað í erindisleysu, um kl. 6 jngum ag hausinn á garðinum stórskemmdist og fór hinn 37 ára
a sunnudagskvoldið. Siðan hafði , ........ *
, ... , gamli vi ti í sjomn með ollu saman.
Guðmunda ekki komið heim. j ?
Hafnarfjarðarlögreglan taldi sig
hafa haft lausafregnir af stúlk- Þetta gerðist klukkan rúmlega hann (skipstjórinn) þá haft orð
hálf fjögur. Hið ameríska skip á því við hafnsögumanninn, að
heitir Mormacpenn frá New York ' eins og veSri og vindi væri hátt-
og hefur komið hingað oft áður
á vegum varnarliðsins.
í gærdag fór fram sjópróf í ;
máli þessu fyrir Sjódómi, undir
forsæti ísleifs Árnasonar fulltrúa I
unni í gærkvöldi, og ekki væri
ástæða til að óttast um hana.
FYRRA SLYSID
Það var um fimm leytið á sunnu-
að, myndi ekki öruggt að sigla
skipinu inn á Reykjavíkurhöfn.
— Hafi hafnsögumaðurinn ekki
talið skipinu neina hættu búna a£
l því. — Þessi aðvörunarorð sín til
borgardómara, en meðdómendur jhafnsögumannsins, kvaðst skip-
hans voru þeir Jónas Sigurðsson stjórinn hafa endurtekið aftur
skipstjóri og Þorgrímur Sigurðs- j nokkru áður en skipið kom að
son skipstjóri.
Lagt var fram í réttinum
skýrsla hafnsögumannsins, sem
var með skipið er þetta óhapp
vildi til, Theódórs Gíslasonar,
sem verið hefur hafnsögumaður
hér í 12 ár og aldrei orðið fyrir
neinu óháppi með skip.
Þegar Theódór kom út í skipið
hafnarmynninu, og þá jafnframt,
að réttast myndi að snúa frá. En
hafnsögumaðurinn hafi sem fyrr
ekki talið ástæðu til þess. Um
þetta atriði í skýrslu sinni til
Sjóréttarins var skipstjórinn
spurður sérstaklega. Kvað hann
þar rétt skýrt frá. Og einnig að-
spurður, kvaðst skipstjórinn ekki
stig. Theodór taldi þó veður ekki
það slæmt að ástæða væri til
áætlunarbíi til Hafnarfjarðar Þess að hætta við að taka skipið
ásamt frænda sinum. Lenti hann *nn a höfnina, enda væri lygnara
framan á bílnum, en varð ekki ÞeSar komið væri inn undir
daginn að jeppa var ekxð inn a undir honum Var Björn fluttur hafnarmynni. _ Er skemmst frá
Arnarnesafleggj arann, og voru i j Landspítalann, en þar lézt hann Því a» ^egja að er skipið var
um kvöldið af völdum áverkanna. kpmið |nn * hafnarmynnið rak á
Björn var sonur hjónanna Jón- f vindhviðu. Skipið snerist þá til
bjargar Jónsdóttur og Karls rakst a vitagarðshausinn og
Sölvasonar. Voru þau hjón ný- j m«>aði úr hor.um stærðar stykld.
flutt hingað til bæjarins frá' siálft vitahúsið gamla féll í
var á austsuðaustan fimm vind- hafa séð ástæðu til þess að grípa
honum bræðurnir Steingrímur og
Jóhannes bóndi í Arnarnesi. Um
30—40 metra á eftir honum var
fólksbifreið, G-—278, og var hann
ásamt jeppanum að koma frá
Reykjavík. Þegar jeppinn kom að
afleggjaranum, hægði hann ferð-
ina. Hemlaði þá bílstjórinn á G-
278, en hemlarnir verkuðu ekki
nema á hægra framhjóli, og mun
það hafa verið vegna bleytu. Við
það snerist fólksbíllinnáveginum
og lenti á hægri hlið jeppans. Við
það fór jeppinn á hliðina og mun
hafa farið tvær til þrjár veltur.
Jóhannes bóndi í Arnarnesi varð
fyrir þungu höggi og féll í ómeg-
in, auk þess sem hann meiddist
nokkuð á öxl. Steingrímur bróðir
hans slapp hinsvegar við meiðsl.
f sama mund og slysið varð,
bar þarna að áætlunarbíl frá
Keflavík, Ö-104, en í honum var
einn maður auk bílstjórans.
Ók hann þegar til Hafnarfjarð-
ar eftir lækni og lögreglu, því
að ekki var þá vitað hve mikið
Jóhannes hafði meiðst.
VAR AÐ BIÐA EFTIR
ÁÆTLUNARVAGNI
Skipti það svo engum togum,
að þegar áætlunarbíllinn var kom
inn á móts við; Silfurtún, varð
Siglufirði.
Málið er í rannsókn hjá lög-
reglunni hér í bæ. —G.E.
sjoinn.
Meðan á þessu gekk sló skip-
inu flötu fyrir innan við hafnar-
Skákelmrígið
AKUREYRI
pilturinn, Björn Karlsson, fyrir garðinn þannig að skrúfan rakst
bílnum, en hann beið bar eftir * bryggjuhausinn og bognuðu við
það tvö blöð hennar, en þau voru
þá ekki á hreyfingu.
TÓK 31/2 KLST. AÐ BJARGA
SKIPINU
Það tók um þrjá og hálfan
tíma að koma skipinu frá garð-
inum og leggja því að brvggju
við Faxagarðinn, þar sem það lá
í gær. — Á stjórnborðssíðu þess
mátti glöggt sjá far eftir árekst-
urinn við garðinn. Þær skemmdir
voru þó ekki alvarlegar. — Gert
var við skrúfuna til bráðabirgða,
en í ráði er að skipið sigli út í
dag.
AÐVARAÐI HAFNSÖGU-
MANNINN
Skipstjórinn á þessu stóra skipi,
John Kask, gat þess í skýrslu
sinni m. a., að er hafnsögumað-
urinn hafi komið um borð í skip-
ið þar sem það lá úti á ytri
höfn, klukkan laust fyrir 3, hafi
B C D Z F
REYKJAVÍK
G B
24. leikur Reykvíkinga:
Dd4 — c4
fram fyrir hendur hafnsögu-
mannsins, sem af skiljanleguim
ástæðum þekkti betur til allra
aðstæðna við að sigla inn á
Reykjavíkurhöfn, en hann sjálf-
ur. Skipstjórinn var á stjórnpallx
allan tímann.
Honum bar saman við hafn-
sögumanninn, um að snörp vind-
hviða hefði borið skipið af leið
og valdið árekstrinum.
.. í
MIKLAR SKEMMDIR
Hafnarstjóri, Valgeir Björns-
son, var í sjórétti. Skýrði haniv
tíðindamanni Mbl. svo frá, að
bráðabirgðaviðgerð á innsigling-
arvitanum yrði hraðað. Vinnan
við endurbyggingu garðsins væri
mikið verk.
Þegar skip valda slíku tjóni á
hafnarmannvirkjum er það vá-
trygging skipsins, sem jafnan
hefur bætt það. Haínargarðar eru
ekki vátryggðir fyrir öðru en
bruna. Vitahúsið var ekki sér-
staklega vátryggt.
Eftir að tveir aðrir menn af
skipinu, sem báðir voru í brúnni
er óhappið varð, annar þeirra
fyrsti stýrimaður, höfðu gefið
skýrslu, kom Theódór Gíslason,
hafnsögumaður, fyrir réttinn. —
Hann staðfesti að skipstjórinn
hefði aðvarað sig um að vegna
veðurs myndi ekki öruggt að
sigla skipinu inn á höfnina. —
Kvaðst Theódór sjálfur hafa ver-
ið þeirrar skoðunar, að óhætt
myndi að sigla inn.
Sjóprófinu lauk kl. rúmlega 7,
eftir að hafa staðið yfir í 4 klst.