Morgunblaðið - 23.11.1954, Page 9

Morgunblaðið - 23.11.1954, Page 9
Þriðjudagur 23. nóv. 1954 MOKGUNBLAÐIÐ 9 Bæða Gunnars Gunnarssonar á Heimdallarfundi hefir vakið stórkostlega athygli meðal þjóðarinnar ÍSLENZKU skáldin og aðrir lista- menn okkar hafa frá öndverðu verið leiðtogar þjóðarinnar við hlið hinna djörfustu og framsýn- Ustu manna úr hópí stjórnmála- leiðtoganna. Má þar benda á Enenn eins og Bjarna Thoraren- sen, Hannes Hafstein og Matthías, evo aðeins þrír af fjölmörgum séu nefndir. A.f núlifandi lista- mönnum stendur tvímælalaust enginn framar eða ofar sem þjóð- arfulltrúi og sameiningartákn hinnar bókelsku þjóðar er Gunn- ar Gunnarsson. Hann hefir með verkum sínum, og eins vamm- lausri framkomu í öllum grein- Um og frekast er hægt að sam- ræma eðlilegri umgengni við Bjálft mannlífið, skapað sér vin- Bældir, traust og virðingu mikils hluta hins menntaða heims. En hann hefir engu síður með marg- víslegri annarri þátttöku í opin- beru lífi, ritgerðum í blöðum og tímaritum, hér og erlendis, um félagsmál, mannréttindi og menn íngarmál almennt, tryggt sér sæti sneð menningarþjóðum álfunnar, við hlið hinna mætustu manna þeirra. Hann hefir flutt hinum reikulu manneskjum skeleggar ádeilur gegn stríðsæsingum naz- ista og kommúnista, mannúðar- leysi þeirra og margvíslegu mis- rétti og villimennsku, um nauð- Byn þess að þjóðimar rækti með Bér manngöfgi og blási lífi trúar og fórnarlundar í siðmenningar- hugsjónir sínar. Annars hefir Gunnar verið flestum mönnum hlédrægari,lifað kyrrlátu lífi þess manns, sem fátt þarf að sækja til annarra. Hefir yfirlætisleysi hins víðfræga manns verið haft á orði. Djúpsæ gagnrýni Gunnar Gunnarsson hefir beitt hvössum geiri sínnar djúpsæju gagnrýni gegn sjálfum meinsemd um þjóðlífsins, en ekki látið sér henta að ráðast að mönnum persónulega, að hætti þeirra, sem ekki vilja ræða um málefnin Bjálf. Fólk, sem hefir aðgang að skáldverkum Gunnars Gunnars- sonar í nærri 20 stórum bindum, og ritgerðum hans, t. d. í árbók- unum, ætti ekki að þurfa að fara I grafgötur um skoðanir hans í höfuðdráttum. Og skammgóður vermir mun það verða þeim, sem bera hann lygum og getsökum, að treysta á það, að allur al- menningur þekki ekki verk hans uægilega vel. Ræða Gunnars Gunnarssonar Fyrirlestur sá, er Gunnar Gunnarsson hélt hér nýlega, þar sem hann ræddi um vest- rænt lýðræði og kommúnisma var eldheit og rökstudd ádeila á kommúnismann, það virð- ingarleysi fyrir frumstæðustu mannréttindum, sem allur þorri fólks í járntjaldslöndun- im verður að búa við. Þótt gagnrýni hans væri í senn hár- heitt og markviss, var það samt virðing hins sanna lista- manns fyrir einstaklingsfrelsi og mannhelgi, sem gaf orðum hans afl og líf. Sú mannfyrir- litning, sem svo sorglega ein- kennir alltof marga nútima höfunda, hefir aldrei náð tök- um á þessum heilbrigða og andlega sterkbyggða lista- manni. Hann á sér þann virðu- leik og festu, sem minnimátt- arkennd og sadismi ná aldrei að vinna á, en liggur oft eins og mara á þeim smásálum, sem heimta að aðrir deyi, svo þær megi sjálfar lifa. Þess vegna mun Gunnar held- ur ekki þola dusilmennum á borð Siðmenning og manngöfgi eru grund- völlur skáldverka hans Gunnar Gunnarsson. við ritstjóra „Þjóðviljans" að landamæri dauðans, því ekki var troða á rétti sínum til þess að hætta á að hann bæri hönd fyrir ákveða sjálfur, hvað hann kall- höfuð sér þaðan. Mörgum mun ar rétt eða rangt, hvort hann sjálfsagt sýnast að það hefði bet- metur hærra fjallræðuna eða ur hentað öðrum en núverandi feigðaröskur hreinræktaðra efnis ritstjóra ,,Þjóðviljans“, að endur- hyggjumanna, sem steyptir hafa vekja þessar viðbjóðslegu land- verið þúsundum saman í eitt og ráðalygar, sem sjálfur hafði ver- sama mót úr járnbræðsluofnum ið borinn sökum um náin sam- Stalins. Gerfiverur af því tagi skifti við nazista, en pólitískir leyfir hann sér að aumkva og fyrirlíta án þess að sækja um leyfi til þess í einn eða annan stað. Hér í bænum er gefið út blað, sem heitir „Þjóðviljinn“. Flokkur sá, sem að því stendur, hefir á undanförnum árum gert margar tilraunir til þess að hreinsa sig opinberlega af þeim ósóma, sem kallaður er kommúnismi. Það sama hafa einstaklingar innan samtakanna einnig gert hver af öðrum. Ástæðunnar þarf ekki vítt að leita. Þessir menn vita vel að íslendingar hafa reynzt ófáan- legir, að fáum mönnum undan- teknum, til þess að taka trú kommúnista og nazista. Rann blóðið til skyldunnar í ræðu sinni réðst Gunnar Gunnarsson ekki á jafnaðarstefnu þá, sem flokkur þessi hefir að yfirvarpi í daglegu tali við heil- brigt og greint verkafólk, heldur einungis á ofbeldis- og yfirráða- stefnu kommúnista austan járn- tjalds, með þeim afleiðingum þó að „ekki-kommúnistaflokki“ ís- lands rann rautt blóðið til skyld- unnar svo hatrammlega, að blað hans ærðist með öllu, helti úr skálum reiði sinnar og dýpstu mannfyrirlitningar yfir skáldið, og bar það persónulegum æru- meiðandi getsökum um landráð og svívirðilegustu glæpi. Voru meðal annars rifjaðar upp 10 ára gamlar dylgjur danskra komm- únista, sem alltaf höfðu öfundað Gunnar sárlega af þeirri virðingu að vera af löndum þeirra talinn eitt af höfuðskáldum Danmerk- ur. Voru þessar dylgjur svo ógeðs legar, að þáverandi ritstjóri Þjóð- viljans fékkst ekki til þess að birta þær, eða þorði það ekki, en þótti áhættuminna að senda Guð mundi Kamban tóninn útfyrir andstæðingar hans hér heima gengu að því með oddi og egg að freista að fá hann hreinsaðan af þeim áburði og leysa hann úr haldi. Þetta eru launin sem vænta má af svona pörupiltum, þegar reynt er í einlægni að lappa upp á æru þeirra. Hreinsaður af ályg- um kommúnista Um Gunnar er það að segja, að á hinum Norðurlöndunum hefir hann með öllu verið hreinsaður af þessum álygum kommúnista, enda staðfest af öllum heiðvirð- um mönnum, sem kjósa að hafa það sem sannara reynist, að fyrir ásökunum hinna dönsku komm- únista á hendur Gunnari hafi alls enginn fótur verið. Þvert á móti hafði Gunnar neytt sinnar sterku aðstöðu sem einn af mest lesnu og mest metnu höfundum í Þýzka landi frá því löngu fyrir Hitlers- tíma, til þess að koma á fram- færi harðorðum aðvörunum til þýzku nazistanna, og til frekari Heimferð Gunnars Gunnars- sonar var uppfylling langþráðs draums hins rammíslenzka sveita drengs, sem aldrei steig nema lauslega öðrum fæti niður á er- lenda grund, vegna þess að hann fann þar hvergi nægilega trausta undirstöðu undir sína fyrirhug- uðu fjallkirkju. Slík undirstaða var hvergi til nema þar sem hann hafði slitið barnsskónum, þar sem hjarta hans og hugur dvaldi öllum stundum með sögu- persónum sínum, hinum heil- brigðu ósnortnu börnum náttúr- unnar. Fjarvera hans frá fóstur- jörðinni gát aldrei orðið lengri en sá tími sem það tók hann að afla sér fjár til farareyris svo rif- lega, að hann gæti sýnt ástfólg- inni fóstru sinni, að hann hefði í raun og sannleika munað eftir henni. Hann varð að færa henni gjöf, sem var alveg ótvíræð sönn- un þess, og henni samboðin, og sú gjöf hlaut að kosta skáldið allt það blóð og svita, sem hann gat lifað af að missa án þess að verða tilneyddur að biðjast hinnztu gistingar fjarri faðmi hennar. Það eru, mér liggur við að segja, sem betur fer, ekki mjög margir landar hans, sem vita hvílíkum þrælatökum Gunnar Gunnarsson varð að beita sjálfan sig til þess að fá staðið við þau heit, sem hann gaf ættjörð sinni að skiin- aði, er hann unjur og óreyndur lagði út í heimi:i" aðeins 37 ára gamall. Veglegur minnis- varði Á æskustöðvum sínum reisti Gunnar fóstu sinni veglegan og óforgengilegan minnisvarða, og eyddi í hann öllu því, sem hann hafði sparað saman og oft dregið undan blóðugum nöglum sínum, í hinni löngu útlegð. „Þjóðin á Þórsgötu 1“ hefir fyrir sitt leyti þessa dagana þakk að hinu veglegu gjöf. En sú kvitt- un mun ekki verða færð inn í kirkjubækur frjálsra manna í föðurlandi hans. Nú er Gunnar Gunnarsson 65 ára, margefldur að andlegu afli og þroska. Hann hefir á ný gerzt sjálfboðaliði gegn of beldinu í heiminum, tekið upp vopn til varnar siðmenning- unni gegn fagurmælandi en flátt hyggjandi óvinum mann- göfgi og trúarbragða. Hann mun áreiðanlega reynast þeim óþarfari en þeir höfðu vonað. Öll þjóðin fagnaði heimkomu skáldsins Þegar sú fregn barst heim til sannindi, að án stórbrotinna listamanna er ekki hægt aS ryðja nýrri hugsjón braut, þó þeir hafi orðið fyrstir til þesa að átta sig til fulls á því, aS einræði er ekki unnt að við- halda til lengdar nema takast megi að tjóðra hina beisktt tungu skáldanna. Glæsilegur rithöfundur, vamm laus maður og heimsfrægur, væri mikið herfang, ef hægt væri að innbyrða slíka veiði án stórkost- legra fórna. Nafn Gunnars var sem helgur dómur á síðum „Þjóð viljans“, og hefir verið alla tíð síðan hann kom heim, þangað til 14. nóvember 1954. - Þann dag hætti hann að vera öndvegis- skáld, hætti að vera góður ís- lendingur. Þann sama dag glopr- aði hann niður tungu smni, og tók sér í munn tungu óvina og illræðismanna, sem „þjóðin á Þórsgötu eitt“ skildi ekki og vinir þeirra í austri höfðu ekki skilað þeim orðabókum yfir. Gunnar Gunnarsson var fallinn 1 ónáð hjá herforingjaráði kommúnism- ans á íslandi með svipuðum hætti og stjörnurnar Kaminieff, Ry- koff, Tomsky, og Bería féllu af Sovéthimninum hjá drottnum þeirra í Rússlandi. Máður út af spjöld- um sögunnar Eitt af eftirlætisskáldum þjóð- arinnar, hinn mikli hugsjónamað ur, stórbrottni persónuleiki og hugsuður, dáður af íslenzkri al- þýðu fyrir orð Þjóðviljans, Gunn- ar Gunnarsson, er afmáður, þurrkaður út. Það má aldrei framar nefna nafn hans á Þórs- götu eitt eða Skólavörðustíg nítján og tuttugu og þrjú, eða öðrum höfuðstöðvum kpmmún- ista. Kaflinn bls. 212 til 220 í bók menntasögu K.E.A. verður felld- ur burtu við næstu endurprent- un, eins og þátturinn um Bería oð aðrar fallnar Sovéthetjur austan tjalds. Gunnar Gunnars- son rendist í smjásjá kommún- ismans, ekki góður rithofundur og verður að taka því, þó það kosti þá að éta ofaní sig svo sem tíu árganga af Þjóðviljanum og öðrum blöðum og ritum sínum. hérlendis. Hann kann, þegar nán- ar er að gætt, ekki íslenzkt mál, og svo er hann líka landráða- maður samkvæmt úrskurði hins rauða alþýðudómstóls. Þjóðinni á Þórsgötu eitt er ekki holt að lesa bækur hans fremur en t.d. rit Dostojevskvs hins gerska, henni er fyrir beztu að nafn hans sé máð út af spjöldum sögunnar. áréttingar gert það uppskátt, að íslands að Gunnar Gunnarsson hann hefði gerst sjálfboðaliði í her Dana í baráttunni gegn þýzku nazistunum. Einsdæmi á Norðurlöndum Það mun nálgast að vera einsdæmi á Norðurlöndum að beitt sé svo grimmu mann- væri í þann veginn að flytja heim fyrir fullt og allt, eftir meira en þrjátíu ára harða út- legð, og hefði í hyggju að setjast að á Skriðuklaustri, var það mik ið gleðiefni öllum löndum hans. Mátti heita að hvert mannsbarn í landinu fagnaði heimkomu skáldsins, höfundi Svartfugls, Borgarættarinnar og Fjallkirkj unnar. Ekki létu kommúnistar þá hatri í ránsför gegn mannorði sinn hlut eftir liggja. Þeir voru og tiltrú óbreytts borgara. Að ætla sér að læða því inn hjá íslenzku þjóðinni, að Gunnar Gunnarsson hafi verið í vit- orði með nazistiskum tilræðis- mönnum gegn frelsi mann- kynsins, er jafnmikil fjar- stæða og að hægt væri að gera hann að bandamanni kommún ista. i ij um þessar mundir að hætti yfir manna sinna í Sovét-Rússlandi mjög mikið á listamannaveiðum, og settu sig aldrei úr færi að grípa listamann, hvaða skoðun sem hann hafði á stjórnmálum, þegar sá gállinn var á flokkslín unni. Það er hvorki Lenin né Stal- in, sem fyrstir bentu á þau Fyrri dómar Hrammur kommúnismans er sem betur fer enn fjarri strönd- um íslands, og því munu margir gera sér það til fróðleiks og ánægju um jólin eða fyrr, ef tími. gefst, að ryfja upp eitt og annað, er vinir G.G. hafa sagt um hann áður en hann féll í ónáð, eða m.ö.o. meðan hann kunni ennþá að halda á penna. Ekki er heldur ólíklegt að höfundur nokkurs þess, sem hér verður tekið upp, H.K.L., kunni þá líka að verða í lægri metum, en stjarna hans hefir eins og kunnugt er þegar Jækkað hjá þjóðvarnarmönnum, en ef unnt á að verða að halda vinstri fylkingunni óriðlaðri, undir forustu meistara Hanni- bals, gæti svo farið að fórna þyrfti svo sem einni stjörnu til þess að hressa uppá jólagleðma í hinni rauðflekkóttu flatsæne: Á bls. 95 í „Dagleið á fjöllum" segir H.K.L.: „Ég get hugsað; að Ströndin megi kallast ein af þeim bókum, sem eru hvorki vel né Framli. á bls. Í0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.