Morgunblaðið - 23.11.1954, Side 4
BARNAVAGN
til sölu á Leifsgötu 14,
neðri hæð. — Enginn sími.
Er kaupandi
að litlum l>íi (4 manna). —
Tilboð, er greini verð og
tegund, sendist blaðinu,
menkt: „46“.
Dugleg stúlka óskar eftir
Vinnu
strax. Hefur húsmæðraskóla
próf. —- Upplýsingar í síma
1683 eftir kl. 5.
ÍB6JÐ
2ja til 3ja herbergja íbúð
óskast til leigu strax. Til-
boð leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir fimmtudagskvöld,
merkt: „Rafvirki — 47“.
STÍJLKA
unglingur eða fullorðin kona
óskast til hjálpar á heimili
■um óákveðinn tíma. Upp-
lýsigar í síma 82964.
tf ERBERGS
2 unga, reglusama menn
• vantar herbcrgi, helzt í
austurbænum. Tilboð, merkt
„Austfirðingar —• 45“, 'send-
ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu-
dagskvöld.
Stýrimann
landformann og tvo vana
landmenn vantar strax á
góðan línubát frá Reykja-
vík. Upplýsingar á Öðins-
götu 22, niðri, eftir kl. 5
næstu daga.
iivenskór
Ödvrir kvenskór, mjög hent-
ugir í bomsur. — Cötuskór
kvenna rneð kvarthælum og
uppfylltum hælum.
Verð frá kr. 50,00.
Skóbúð
Reykjavíkur
Carðastræti 6.
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 23. nóv. 1954 1
Dagbók
í dag er 327. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 4,07.
Síðdegisflæði er kl. 16,14.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni frá ‘kl. 6 síðd. til kl. 8 árd.
Sími 5030.
□ EDDA 595411237 •
III — 2.
I.O.O.F. Rb. 1, Bþ. = 10411238% -
□—--------------------□
. Veðrið .
1 gær var austan og norðaustan
átt um allt land, víðast hvar 6—8
vindstig.
1 Reykjavík var hiti 7 stig fcl.
14,00, 4 stig á Akureyri, 0 stig
á Galtarvita og 5 stig á Dala-
tanga.
Mestur hiti hér á landi í gær
kl. 14,00 mældist 7 stig, í Reykja-
vík og að Hólum í Hornafirði, og
kaldast var 0 stig, á Galtarvita.
í London var hiti 9 stig um há-
degi, 1 stig í Höfn, 7 stig í Farís,
— 2 stig í Berlín, — 3 stig í
Osló (með snjókomu), —1 stig í
Stokkhólmi, 8 stig í Þórshöfn og
3 stig í New York.
□---------------------□
• Afmæli •
Áitræður varð í gær Sigtryggur
Eyjólfsson, fyrrum trésmiður í
Stykkishólmi. Hefur hann verið
búsettur í Stykkishólmi síðan
1923 og unnið þar bæði að húsa-
og bátasmíðum. Sigtryggur er
fæddur á Gillastöðum í Laxárdal.
Hann lærði ungur húsasmíði hjá
Bágborið ásfand
ÞAÐ ER nú komið á daginn, sem allir máttu vita, að Hannibal
Valdimarsson hefur frá öndverðu rekið erindi kommúnista í
Alþýðuflokknum, sem leynilegur umboðsmaður þeirra. Hefur hon-
um tekizt, þótt undarlegt megi heita, að tæla allmarga stuðnings-
menn kratanna yfir í herbúðir hinna rauðu Rússadýrkenda.
Lag: „Ein yngismey gekk út í skóginn —“
Nú bogna kratar og blása í kaunin.
Nú brosir Hannibal afar gleitt.
Á Túngötunni hann tekur launin,
sem tryggum Júdasi skulu veitt.
En hvernig gat líka hjá því farið,
að herstjórn kratanna reyndist slæm,
með Gylfa (til þess að taka af skarið)
og tæpan þriðjung af Helga Sæm?
En einnig flokknum má auðsætt vera,
að örðugt verður að byrja á ný,
og hafa ei annað til brunns að bera
en bakaríið og Gunmund í.
X. X.
Ausfln 70
óskast eða tilsvarandi bíll.
Tilboð, er tilgreini verð og
ástand bílsins ásamt ein-
kennisnúmerum, sendist til
afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m,
merkt: „Staðgreitt — 51“
HERBERGI
Ungur, reglusámur sjómað-
ur á strandferðaskipi óskar
eftir herbergi, helzt for-
stofuherbergi með inn-
byggðum skápum. Þarf að
vera 10—12 m2. Tilboð
merkt: „Lítið heima 49“,
sendist Mbl. fyrir 26. þ. m.
Guttormi Jónssyni í Hjarðarholti.
Yfir 20 ár var hann búsettur á
Isafirði og stundaði þar jöfnum
höndum húsa- og bátasmíðar. Sig-
tryggur er vel látinn 6g drengur
hinn bezti. — Á.
Sextugur er í dag Ásbjörn Guð-
mundsson, bílstjóri hjá Klepps-
spítalanum.
60 ára er í dag Stefán Guð-
mundsson sjómaður, Vífilsgötu
12. 1 dag dvelst liann að Kvist-
haga 9.
Brúðkaup
Síðast liðinn fimmtudag voru
gefin saman í hjónaband af borg-
ardómara ungfrú Sigurlaug
Kristín Jóhannsdóttir og Ólafur
Jóhannsson læknir. — Heimili
þeirra er að Kjartansgötu 9.
Hjónaefni
NÝJAR VÖRUR:
plötuspilarar
33% — 45 — 78 snún.
Þessir glæsilegu þýzku
plötuspilarar skipta sjálf-
virkt mismunandi plötu-
stærðum og sameina alla
S. 1. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Sigríður, Sígur-
steinsdóttir, Búrfelli, Hálsasveit,
Borgarfirði, og Jón Trausti Sig-
urjónsson búfræðingur, Nesvegi
13.
Laugardaginn 20. þ. m. opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Málfríð-
ur Guðmundsdóttir, Óðinsgötu 25,
og Albert Sigurgeiísson sjómaður,
Djúpavogi.
S. 1. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Guðrun Guð-
mundsdóttir, Baldursgötu 27, og
Páll Halldórsson, Br-agagötu 22,
Reykjavík.
S. I. sunnudag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Perla Hjartar-
dóttir, Stýrimannastíg 3, Reykja-
vík, og Sigurbjöm Teitsson, sama
stað.
• Alþingi
Dagskrá sameinaðs alþingis
kl. 13,30: 1. Fyrirspurnir, — ein
umr. um hverja: a) Rannsókn
byggingarefna. b) Áburðarverk-
smiðja. c) Jöfn laun karla og
kvenna. d) Áburðarverksmiðja. e)
Grænland. 2. Gistihús í landinu;
frh. síðari umr. 3. Innflutningur
bifreiða; frh. einnar umr. 4. Toll-
gæzla og tlöggæzla; ein umr. 5.
Radarstöðvar; ein umr. 6. Verka-
fóiksskortur í sveitunum; fyrri
umr. 7. Radarstöðvar; fyrri umr.
höfuðkosti í tækni og tón- g Verkfræðingar í ríkisþjónustu;
gæðum. fyrri umr. 9. Dýrtíðarlækkun;
Plotugrindur (f. 50 pl.) fyrri umr. 10. Geysir; fyrri umr.
Plötuburstar. 11. Samvinna í atvinnumalum;
. Nótnapappír fyrir hljóm- j hvernig ræða skuli.
[ 1 sveitir, lúðrasveitir, hljóð-
J • færa/leikara og söngvara, m FJugíerðÍr •
\ V Allar hinar eftirsóttu teg-
undir fást nú aftur. i MIIXILANDAFLUG:
! Loftleiðir h.f.:
^HLJÓÐFÆRAVERZLUN | Edda, millilandaflugvél Loft-
«leiða, er væntanleg til Reykjavík-
í 'ur um hádegi á morgun frá New
• " , ' York. Flugvélin heldur . áfiam
Lækjargötu 2. Sími 1815. eftir tveggja stunda viðdvöl tií
Stafangurs, Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar.
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur frá
London og Prestvík kl. 16,45 í dag.
Innanlandsflug: I dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Blóndu-
óss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauð-
árkrók’s, Vestmannaeyja og Þing-
eyrar. Á morgun eru ráðgerðar
flugferðir til Akureyrar, ísafjarð-
ar, Sands, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Hull í fyrra-
dag til Reykjavíkur. Dettifoss fór
frá Reykjavík 15. til New York.
Fjallfoss fór frá Reykjavík 20. til
Raufarhafnar, Húsavíkur, Akur-
eyrar, Siglufiarðar, ísafjarðar,
Flateyrar, Vestmannaeyja og
Faxaflóahafna. Goðafoss kom til
Reykjaví'kur í fyrradag frá Rott-
erdam. Gullfoss fer frá Leith í
dag til Reykjavíkur. Lagarfoss fór
frá Akureyri 19. til Ólafsfjarðar,
Siglufjarðar og Austfjarða.
Reykjafoss fór frá Dublin í gær
til Cork, Rotterdam, Esbjerg,
Bremen og Hamborgar. Selfoss
fór frá Antwernen 19. til Leith og
Reykjavíkur. Tröllafoss kom til
Gdynia í fyrradag; fer þaðan til
Wismar, Gautaborgar og Reykja-
víkur. Tungufoss fór frá Akureyri
15. til Napoli.
Hlutavelta Háteigssóknar.
Dregið hefur verið hjá borgar-
fógeta í happdrætti Hutaveltu Há-
teigssóknar. Þessi nr. komu upp:
31101 ísskápur, 1768 far til Norð-
urlanda, 32349 rafmagnseldavél,
33655 stálvaskur, 28671^ far til
Vestmannaeyja, 24580 rafmagns-
borðlampi, 18752 kuldaúlpa, 12273
hjólbörur, 5004 gaberdín-rykfi akki
10634 50 kg saltkjöt. — Munanna
skal vitjað í verzlun Axels Sigur-
geirsonar, Háteigsvegi 20.
Silfurbrúðkaup
eiga í dag Mekkíen Eiríksdótiir
og Ásmundur Björnsson, Tjarnar-
braut 7, Hafnarfirði.
Náttúrulækningafélagið
heldur útbreiðslu- og skemmti-
fund í Þórskaffi í kvöld kl. 8,30.
Kvenfélag Langlioltssóknar
heldur bazar kl. 2 miðvikudag-
inn 24. nóvember í Góðtemplara-
húsinu uppi.
Verkakvennafélagið
Framsókn.
I tifefni af 40 ára afmæli félags-
ins, sem hátíðlegt verður haldið
26. þ. m., eru félagskonur beðnar
að 'tilkynna þátttöku sína serri
fyrst. Áskriftarlistar liggja;
frammi á vinnustöðvum og skrif*
stofu félagsins. Sími 2931.
Skotfélag Reykjavíkur
heldur aðalfund sinn í kvöld i
Breiðfirðingabúð kl. 8,30.
Reykvíkingafélagið
I heldur fund með skemmtiatriðx
um í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðis-/
húsinu. Á fundinum verður tekin
ákvörðun um gosbrunninn og til-
laga borin upp viðvíkjandi ráð-c
húsbyggingu bæjarins.
I
I Viðeyjarkirkja:
i Áheit: BB 25,00; Pupillus 100
krónuf.
I
Prentarakonur!
J Fundur í kvöld í húsi' H.Í.P. að
| Hverfi'Sgötu 21.
Kvenfélag Kópavogshrepps
heldur fund.í barnaskólanum í
ikvöld kl. 8,30.
Leiðrétting.
1 brúðkaupstilkynningu þeirra)
Guðrúnar Ingibjargar Gestsdóttur
og Amar Sigurgeirssonar vél-
virkja, sem birtist í sunudagsblað-
inu, var ekki rétt heimilisfang. Er
heimili þeirra að Hverfisgötu 121,
Reykjavík.
• tJtvarp •
18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,30
Enskukennsla; II. fl. 18,55 Fram-
burðarikenisila í ensku. 20,30 Er-
indi: Frá alþjóðaþingi jarðeðlis-
fræðinga í Róm (Sigurður Þórar-
insson jarðfræðingur). 21,00
Hljómsveitin og hlustandinn; II.
(Róbert Abraham Ottósson hljóm-
sveitarstjóri). 21,35 Lestur forn-
rita: Sverris saga; IY. (Lárug
H. Blöndal bókavörður). 22,10
Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslas.
útvarps'stjóri). 22,23 Daglegt mál
(Árni Böðvarsson cand. mag.).
22,35 Léttir tónar.— Jóna Jónas-
son sér um þáttinn. 23,15 Dag-
skrárlok.
;Tl
Redex olía
Viftureimar
Miðstöðvar
Flautur, 6—12
Loftnetsstangir
Rúðuhitarar
Loftdælur
Vatnskassalok
Benzínlok
Speglar
Felgujárn
Þokuluktir
Framluktir
Brettaluktir
Stefnuljós
Ljósasamlokur
Hvítar
Gular
Rauðar
Pro-Tek
V atnskassaþéttir
Zerex frostlög
Snjókeðjur
Topplyklar
Stjörnulyklar
Bifrei08¥oro¥erz!ua
Frlðriks Berfelsen
Hafnarlivoli. - Sími 2872.