Morgunblaðið - 23.11.1954, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 23.11.1954, Qupperneq 11
Þriðjudagur 23. nóv. 1954 MORGUNBLAÐIÐ AUSTURSTRÆTI 17 DIS-PEL er viðurkennt af „Good Housekeeping“ stofnuninni. Fró * Bslenzkum tónum Ný hljómplata 2 ný lög eftir Sigfús Halídórsson Alfreð Clausen syngur ÞÍN HVÍTA MYND (Ljóð: Tómas Guðmundsson) Ingibjcrg Þorbergs syngur ÉG VILDI AÐ UNG ÉG VÆRI RÓS (Ljóð: Þorst. Ö. Stephensen) Undirleik annast SIGFÚS IIALLDÓRSSON MILFISK Yfirburðir NILFISK ryksugu eru m. a. fólgnir í: ★ afli hávaðalítils hreyfils ★ fjölda og gerð sogstykkja ★ ótrúlegri cndingu ★ öruggri varahlutaþjónustu SKOÐIÐ NILFISK! O. Kornerup-Hansen Suðurgötu 10 — Sími 2606 „Míele" þvottavélarnar góðkunnu. fást nú aftur, bæði þær venjulegu og þa?r sem geta soðið þvottinn. — Hitaelementið er 4200 wött. líéla- og raftækjaverzlunin Bankastræti — Sími 2852 SOL (Hásteinasöl) fást nú aftur í heildverzlun Magnús Th. S Blöndahl h.f. Sími 2358 Til skattgreiðenda í Reykjavík Skattgreiðendur í Reykjavík, athugið, að veruleg van- skil eru orðin á greiðslu allra skatta frá árinu 1954, sem enn eru ógreiddir. Lögtök eru hafin til tryggingar skött- unum, og er skorað á menn að greiða þá hið fyrsta. Atvinnurekendur bera ábyrgð á, að haldið sé eftir af kaupi starfsmanna upp í skatta við hverja útborgun, einnig í desember. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli, Lítil íbúb Mæðgur eða barnlaus hjón geta fengið 2 herb. og eld- hús í smáíbúðahverfinu. Laus í byrjun des. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Ársfyrirframgreiðsla áskilin. Ti|boð með uppiýs- ingum sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Mx — 54“. Viljum ráða skrifstofustúlku strax eða sem fyrst. Skipasmíðastöðlrs Dröfn h.f. Hafnarfirði - Sími 9393 STULKUBARN óskast gefins Hjón, vel efnum búin, óska að fá telpu gefins. Þarf ekki nauðsynlega að vera ný- fædd. Vinsamlegast sendið tilboð á afgr. Mbl. fyri>- n. k. fimmtudagskvöld. merkt: „Kjörbarn — 42“. BEZT AÐ ÆGLÝSA t MORGUHBLAÐIMJ Þýzku Straujárnin léttu, með rauða, græna og brúna hand- fanginu, eru komin aftur Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti — Sími 2852 Delicious eplin ko min Salan byrjar fimmtudaginn 25. nóvember JÍU£r_ DIS-PEL Hinn ódýri og góði lykteyðari fæst nú í mörgum verzlunum. DIS-PEL heldur hreinsunar- inætti sínum frá fyrsta dropa til siðusta stundar. DIS-PEL flöskunni með kveikn um á ekki að fleygja heldur fylla aftur, þessvegna kaupið þér ennþá ódýrari flösku til áfyllingar. DIS-PEL hefir engin heilsu- spillandi áhrif.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.