Morgunblaðið - 23.11.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.11.1954, Blaðsíða 5
| Þriðjudagur 23. nóv. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 3 herheryi og eidlDÚs og bað, í risi, tii leigu með vorinu í smáíbúðahverfinu. Ríflega fyrirframgreiðslu þarf til þess að hægt sé að innrétta húsnæðið. Nefnið hugsanlega fyrirfram greiðslu og sendið tilboð, merkt: „Gott fólk —■ 41“, til afgr. Mhl. Góð og falleg kápuefni í gráum og fleiri litum, ný komin. Amerísk tízkublöð. — Saumastofa Benediktu Bjarnadóttur dömuklæðskera, Laugavegi 45. (Gengið inn frá Frakkastíg.) /UJKAVIIMIM4 3 skrifstofustúlkur óska eft- ir að taka að sér í auka- vinnu alls konar skrifstofu- störf, svo sem bréfaskriftir á íslenzku, ensku og norður- landamálum, bókhald fyrir smáfyrirtæki og alls konar vélritun, annað hvort eftir kl. 4,30 á daginn eða sem heimavinnu. Uppl. í sínn 3281 og 5463 milli kl. 6—8 næstu kvöld. Bróderaðar í mjög fallegu úrvali. Prjónastofan HLÍN Skólavörðust. 18. Stfmi 2779. Trillubátur er til sölu, 5—6 lesta, með 24 ha. vél, spili og raflýs- ingu. — Uppl. gefur Jó- hannes Jóhannessori, Króka- túni 12, Akranesi. Leigið yður hil og akið sjálfir. Höfum til leigu í lengri og skemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra og 6 manna. „Station“-bifreiðar. Jeppabifreiðar. „Cariol“-bifreiðar með drifi á öllum hjólum. Sendiferða- bifreiðar, BlLALEIGAN Brautarholti 20. Simar 6460 og 6660. STÚi.KA óskast til afgreiðslustarfa til jóla eða lengur. Uppl. kl. 4,30—6, LAUFAHÍISIÐ Laugavegi 28. ÍVýkomlð verulega fallegt og gott nllarjersey í sex litum, br. 140 cm. Verð 143,90 m. Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. - Sími 6804. Bifreiðar til söiu Mercury ’47, De Soto ”42 og Chevrolet ’54, jeppar og sendibílar. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar, Grettisgötu 46. - Sími 2640. Trillubátur Ca 2ja tonna trillubátur til sölu. Upplýsingar í síma 9657 kl. 8—9 á kvöldin. STULiiA vön kjólasaumi, óskast. — Uppiýsingar á Skálholtsstíg 7, II. hæð. Hrðsending frá Saumastofu Henny Ottósson. Loforð um saumaskap fyrir jól því aðeins gild, að efni séu kamin fyrir næstu mán- aðamót. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. kaupir og selur notuð bús- gögn, herrafatnað, gólfteppi, útvarpstæki o. fl. Sími 81570 4ra herb. ihúð í rishæð við miðbæinn til leigu um næstu mánaðamót. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m„ merkt: „B. G. — 40“. Perlonsokkar þykkir og þunnir. Saum- lausir nælonsokkar, hvitar barnahosur. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Ódýrir ndelonundirkjólar Stór númer. Nælonblússur. TÍZKUSKEMM4N Laugavegi 34. NÝKOMIÐ: blúndukjólar Damaskdúkar. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. 2 stúlkur óskast, önnur í saumaskap, hin í frágang. Verksmiðjan LADY Barmahlíð 56. Ljósmœlingar Geri birtumælingar og til- lögur um bætta lýsingu. — Relkna einnig út ný lýsing- arkerfi o. fl. Magnús Bergþórsson rafmagnsverkfræðingur. Nökkvavogi 1. - Sími 7283. Frostlögur Zerex — Preston — Atlas snjókeðjur, flestar stærðir. Hjólbarðar. Vökvalyftur. Loftnetsstengur nýkomnar. Fyrirliggjandi alls konar bifreiðavörur. COLUMBUS H/F Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Sendlsveinn óskast hálfan daginn. Þarf að hafa hjól. Uppl. í Borg- artúni 8, uppi. Keflavík - NjarÖvík Amerísk hjón óska eftir íbúð, 1—2 herb. og eldhúsi, sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl., meikt: „256“. Miðaldra stúlka, einhleyp, óskar eftir HERBERGI Ef um semur, gæti lítil hús- hjálp komið til greina. — Upplýsingar í síma 1996 kl. 1—7 e. h. Skoda bifreiÖ í góðu standi til sýnis og sölu. Uppl. frá kl. 11—12,30 í dag og á morgun hjá Árna Þorgrímssyni, Laugavegi 98. Dodge '47, til sölu Dodge-bifreið í ágætu ásig- komulagi til sölu. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í Bifreiðasöl unni, Bókhlöðustíg 7. Sími 82168. Miðaldra maður sem á góða íbúð og er einn, óskar eftir að kynnast kven- manni, 40—50 ára, með hjónaband fyrir augum. Þagmælsku heitið. Tilboð, merkt: „X — 00“, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. des. Húseigendur, athugið! Getum bætt við okkur alls konar inréttingum. Einnig smíði á gluggum. Stuttur af- greiðslutími. Sími 1944. TIL SÖLU Kápur úr góðum efnum, nýjasta tízka. Verð frá 900 kr. Kápusaumastofan DÍANA, Miðtúni 78. Stúlka óskar eftir HERBERGI helzt í vesturbænum. Barna- gæzla o. fl. kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m., merkt: „36“. Stórt, bogadregið, vandað Hfahogni skrifborð til sölu. Upplýsingar í síma 81064. eru komin. Nýjar og fallegar gerðir. Tökum pantanir. Seljuin cfni. KÁPUVERZLUNIN Laugavegi 12. TIL SÖLIJ nýlegur Rafha-ísskápur, með sérstöku tækifærisverði. Til sýnis á Vífilsgötu 7 eftir kl. 6 næstu kvöld. VIMIMA Vanur verzlunarmaðut; ósk- ar eftir atvinu, helzt í sér- verzlun. Upplýsingar í síma 3454. Rrúður Tókum upp í gær fallegt úrval af brúðum. TÓMSTUNDABÚÐIN Laugavegi 3. Herbergi óskast Eitt stórt eða tvö minni vantar okkur nú þegar í Reykjavik, Hafnarfirði eða nágreni. Há leiga 5 boði. Uppl. í síma 9943. 2ja-—3ja herbergja ÍBUÐ óskast strax. Fyrirfram- greiðsla 25 þúsud. Upplýs- ingar í síma 80391. Sendiferðabifreið Höfum til sölu séndiferða- bifreið með afgreiðsluplássi. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 82032. Bilaeigendur Er kaupandi að 6 manna bil gegn 2000 kr. mánaðarlegri afborgun. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. í Keflavík fyr- ir föstudagskvöld, merkt: „Skilvís greiðsla — 257“. Húseigendur Kona með 4 ára dreng ósk- ar eftir íbúð. Há leiga og íyrirframgreiðsla í boði. — Upplýsingar í síma 3824 frá kl. 1—5 í dag. Rösk og áreiðanleg STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í síma 4182. Vinna Ungur og reglusamur mað- ur, vanur akstri, ýtu- og vél- skófluvinnu, óskar eftir vinnu. Upplýsingar gefnar á Skeggjagötu 17, kjallara, frá kl. 1 til 6 e. h. Dodge bifreiðin R-1395 er til sölu. Verðtilboð send- ist afgr. Mbl. strax, merkt: „R- 1395 — 52“ Svefnsófi og 2 djúpir stólar til SÖlu. Tækifærisverð. Grettisgötu 69, kjallaranum, kl. 2—6. 4ra manna báll óskast til kaups, helzt ódýr. Upplýsingar í sima 82651. HERBERGI óskast í austurbænum fyrir eitihleypan mann í fastri stöðu .Vinsamlegast hringið í síma 82459 eftir kl. 8. Gleraugu í brúnu plastikhulstri hafa tapazt á fimmtudag á mót- um Hagamels og Furumels. Finnandi hringi í síma^4316. lilálaranemi óskast. Gott kaup. Tilboð merkt: „Málaranemi 50“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót. Sængurvera- damask Heildverzlunin Hólmur h.f. Túngötu 5. Simi 5418. Einhleypan mann vantar HERBERGI um næstu mánaðamót. - Uppl. í síma 2468. 10 tamdar endur týndust s. 1. mánudag frá Grænuhlíð við Nýbýlaveg í Kópavegshreppi. Þeir, sem hefðu orðið þeirra var- ir, hringi í síma 4813. Óskar eftir góðum Sendiferðabil ekki eldri en model ’40. — Staðgreiðsla. Uppl. í síma 5299 milli 12 og 1 og 6—7. Mátikjólar og undirföt á börn og full- orðna (framleiðsluverð). — Húllsauma- og plíseringa- stofa Ingibjargar Guðjóns, Grundarstíg 4. STULKA óskast í sælgætisgerð. — Æskilegt að hún kunni vél- ritun. Tilboð sendist Mbl. iperkt: „Sælgæti — 39“. TIL SÖLU Eátið hús 32 m2 á eignarlóð (1 ha.) ásamt kartöflugeymslu og bílskúr í byggingu. Tilboð merkt: „Selásblettur — 48“ sendist afgr. Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.