Morgunblaðið - 23.11.1954, Blaðsíða 8
8
MORGVTSBLAÐIÐ
Þriðjudagur 23. nóv. 1954
tStg.: H.f. Arvakur, Reykjavflc.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgBarm.?
Stjómnaálaritstjóri: Sigurður Bjarnason fcrá Vlfir,
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni GarSar Kristiruwon.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Askriítargjald kr. 20.00 á mánuði innanlanda.
t lausasölu 1 krónu eintakið.
UR DAGLEGA LIFINU |
Hvað j- ýðir „eining"
í munni kommúnista?
FÁ ORÐ sjást oftar í dálkum allri samvinnu vilja hafna við 5.
kommúnistablaðsins en orð- herdeild Rússa á íslandi. Til
ið „eining“. Á því hefur hinn t hvers þau átök kunna að leiða
fjarstýrði flokkur sérstakt uppá- er ennþá óvíst. En engum heil-
ALMAR skrifar:
DAGSKRÁ útvarpsins sunnu-
daginn 14. þ. m. var fjölbreytt
og margt var þar flutt, sem ég
; hefði viljað hlýða á. En eins og
oft vill verða, ekki sízt um helg-
ar, var margt, sem truflaði þenn-
an dag, svo ég gat ekki hlustað um.
nema á fá atriði.
^jJrá útuarpi
í óL&itóta uiL
ma
LL
hugvekja hinum ungu hlustend-
hald.
En hvað skyldi orðið „eining“
raunverulega þýða í munni þess-
ara herra? Skyldi það vera ein-
lægur vilji þeirra og sannfæring,
að æskilegast væri að allir laun-
þegar, hvar í flokki sem þeir ann
ars eru, standi saman í órofa
fylkingu um hagsmunamál sín?
Skyldi það vera skoðun þeirra,
að allir verkamenn eigi að hafa
sama rétt til þess að hafa áhrif
innan samtaka sinna?
Nei, það er ekki þetta, sem
kommúnistar eiga við, þegar
þeir tala um nauðsyn „ein-
ingar“ innan verkalýðssam-
takanna. Þeir eiga við allt
vita manni getur dulizt, að sú
„eining“, sem kommúnistar
stefna að innan verkalýðssam-
takanna er ekkert annað en
sundrun þeirrar samvinnu, sem
átt hefur sér stað undanfarin ár
milli lýðræðisaflanna innan Al-
þýðusambandsins, og í öðru lagi
klofningur og alger eyðilegging!
Alþýðuflokksins. •
Sá, sem ekki sér og skilur, að
þetta er það, sem fyrir komm-
únistum vakir með öllu þeirra
„einingarhjali" gengur í myrkri.
Og það er einmitt það, sem hinn
nýfallni formaður Alþýðuflokks-
ins hefur gerti Kommúnistar hafa
B ARN ATIMINN
ÞÆR Helga og Hulda Valtýsdæt-
ur sáu um barnatímann að þessu
sinni og var hann hinn skemmti-
legasti. Börnin, sem hjá mér
sátu, hlustuðu með miklum
spenningi á söguna „Vala vekj-
araklukka", enda er sagan ágæt-
lega samin og var prýðilega sögð.
Þá var sagan um bakteríurnar
og tennurnar vel gerð og þarfleg
LEIKRITIÐ
„JÓHANN SÍÐASTI", leikritið
eftir Christian Bock, sem flutt
var þertnan dag (sunnud. 14. þ.
m.), var gamall kunningi, því að
það var flutt í útvarpið í önd-
verðum júnímánuði s.l. Bendir
slík endurtekning á skömmum
tíma til þess að þeir, sem útvarps
leikritin annast, séu í allmiklu
hraki um leikrit. Er það næsta
kynlegt, því að nóg mun vera
\Jel/al;an<li óLrilar:
Ur
opnað fyrir honum dyrnar á
annað. í munni þeirra þýðir J Þórsgötu 1. Þaðan hefur hljómað
orðið „eining" fyrst og fremst
algera yfirdrottnun kommún-
istaflokksins yfir verkalýðs-
samtökunum.
hin löngu gatslitna plata þeirra
um „eininguna". Hinn grunn-
hyggni og flasfengni uppbótar- ... . ...
þingmaður hefur ekki staðizt snJalllr Þekktum utlendum ljos-
Islenzkir ljósmyndarar.
NDANFARIN ár hefur áhugi
manna hér á landi fyrir ljós-
myndun vaxið gífurlega Fjöld-
inn allur af áhugamönnum um
ljósmyndun sjást hvar sem farið
er og þeir hafa stofnað félag hér
í Reykjavík, sem í eru um 100
manns. Hin nýafstaðna sýning
þessa félags sýnir að við eigum
prýðisgóða ljósmyndara, sem eru
sumir hverjir fyllilega jafn-
Reynslan sýnir svo glögglega þennan söng. Hann hefur runnið
að ekki verður um villzt, að
þetta er það, sem fyrir komm-
únistum vakir. Meðan þeir höfðu
meirihluta innan Alþýðusam-
bands íslands, létu þeir það al-
veg hjá líða að bjóða andstæð-
ingum sínum samstarf um stjórn
samtakanna. Þeir neyttu meiri-
hluta síns til þess að ráða þar
gjörsamlega einir og án minnsta
samstarfs við verkamenn eða
aðrar launþegastéttir úr öðrum
flokkum. Jafnhliða hikuðu þeir
ekki við að . beita Alþýðusam-
bandinu einhliða fyrir sig sem
pólitísku vopni í þágu kommún-
istaflokksins.
En svo komu aðrir tímar. Lýð-
ræðissinnað fólk innan verka-
lýðssamtakanna tók
á hljóðið og dyrnar hafa lokast
að baki honum.
En þetta einstæða lánleysi
manns, sem einu sinni var
sýndur mikill trúnaður, bæði
af flokki sínum og töluverð
myndurum.
En það sem ég vildi sagt hafa
er þetta: Ekki er til nein kennslu
bók um ljósmyndun á íslenzku.
Mér vitanlega hefur ekki nema
ein slík bók verið útgefin hér, en
sú bók, eða hefti, er fyrir löngu
um hluta íslenzks verkalýðs, uppseld. Enda var hún gefin út
getur orðið vinnandi fólki í fyrir eitthvað um 20 árum.
landinu dýrt. Engin stétt get-
ur haft hagnað af því að fela ’ , , , ,,
dýrkendum hinnar austrænu ' an ar ,s en* a 0
ofbeldisstefnu forsjá mála1 . y ™ ^ynd"”’ _
sinna. Af því hlyti þvert á NU LANGAR mig til þess að
I” biðja þig Velvakandi góður,
að koma þeirri fyrirspurn minni
á framfæri, hvort þetta nýja á-
hugamannafélag gæti ekki séð
sér fært að láta semja eða þýða
kennslubók um Ijósmyndun og
móti að leiða stórfellt tjón og
vandræði.
Vandræði Japana
i FYRIR nokkru var Yoshida for- _ , ,
höndum í ferðalagi geflð ut a sinn kostnað- Hun Þarf
sætisráðherra Japana á______0. , , . , .
ekki að vera stor. Það væn nog
að hún skýrði frá helztu grund-
vallaratriðum ljósmyndunarinn-
ar, því það eru ekki allir svo vel
Ísettir að skilja erlend tungumál.
Áhugamaður.
komið ' °nsku þjóðmni eru mjög dimmar
upphófst mikið „einingartal“ og stafar það fyrst og fremst af, ,. * h- megi kom , ■ f „
í dálkum Þjóðviljans. Þegar Því, að allt of mikið fjolbýli er,kvæmd Mér dettur , hug , þegsu
að mjög væri það
saman um að hnekkja ofbeldis- ( um Ameriku og Evró Tiigang.
stjorn kommumsta a Alþyðusam- 'rinn með förinni yar f t
bandinu. Fyrr en varoi ultu of- ' , * , - .
, , . . . , fremst sa, ao kynna fynr vest-
beldisseggirnir fra voldum. Sio-, , ..
an árið 1948 hafa þeir. verið | rænum þjoðum þá erfiðleika, sem
miklum minnihluta á þingum ,st"ð£\
þess. '
En þegar svo var
Hugmynd áhugamanns er hér
með komið á framfæri, og er von
kommúnistar voru orðnir í í Þessu tiltölulega lítt frjósama carviK
—*-* **1 vT,u“„á,
ar þjóðir hafa á þessum sonum1 ve um íeiðarvisir a islenzku um
sólarinnar eftir síðustu styrjöld. noktun þelrra og frumatrlðl
Með samningum eftir lok styrj Losmyndunar - þetta a jafnt við
aldarinnar, gættu andstæðingar uua einfaldar gerðir myndavela
ingunni að halda. Meðan þeir
voru í meirihluta og höfðu
töglin og haldirnar, kærðu
þeir sig ekkert um samvinnu
við aðra.
Lýðræðissinnað fólk
Japana lítt að því, hvort samn-
mnan
verkalýðssamtakanna hefur séð í j ingum væri svo hagað að lífvæn-
gegnum þetta hræsnishjal komm- | legt gæti talizt. Þvert á móti voru
únista á undanförnum árum. Þess þeim með samningunum allar
vegna hefur tekizt að halda þeim
og þær margbrotnu og dýru.
utan við stjórn samtakanna og
hindra skemmdarstarfsemi þeirra
Bréf frá Austfjörðum.
, ItyfÉR hefir borizt langt og gott
bjargir bannaðar. Nyrstu eyj-1 ÍtJI bréf austan af fjörðum —
arnar, sem strjálbýlar voru, en því miður get ég ekki birt það
með ríkum fiskimiðum, voru allt vegna þess, að rúm mitt er
til þessa. En á s. 1. sumri lét' fengnar Rússum í hendur, þótt það takmarkað, en af því að bréf-
þáverandi formaður Alþýðu
flokksins kommúnista ginna sig
til samvinnu við þá. Hann hafði
gleymt hversu hrapalega fór fyr-
ir þeim flokksmönnum hans, sem
trúðu á „einingarvilja" Brynjólfs
Bjarnasonar og fylgiliða hans ár-
ið 1938. Hann vissi það eitt að
innan hans eigin flokks var hann
í miklum minnihluta með komm-
únistadekur sitt.
Þegar þetta er ritað er ekki
vitað um úrslit kosninga á Al-
þýðusambandsþingi í stjórn sam-
bandsins. En í upphafi þingsins
hófst hin nánasta samvinna milli
Hannibals Veldemarssonar og
kommúnista. Síðan hefur komið
til harðra átaka milli hans og
þeirra leiðtoga flokks hans, sem
erfitt sé að skilja, að Rússar, hin ið það arna er nú komið svo
fjarlæga Evrópuþjóð ætti meira langa vegu að, er ég að hugsa
tilkall til hinna austrænu Asíu- um að skipta því í tvennt í birt-
eyja. Samtímis var Japönum ingunni, eins og ég hefi stundum
bannað að stunda fiskiveiðar við gert áður. — í bréfinu segir:
Kóreu og Kína-strendur. Að „Ég á heima austur á fjörðum.
þessu leyti hefði þegar mátt sjá Bý þar við sömu kjör og aðrir
fram á það, að matvælaskortur þeir sem þar búa. Nýt margs-
myndi gera vart við sig í Japan konar þæginda, bæði sem Aust-
og er ekki vitað til að neinar úr- firðingur og íslendingur. Þæg-
bætur hafi fengizt þótt hin kalda indin hafa aukizt ár frá ári og
staðreynd birtist æ Ijósar. j velmegun fólks yfirleitt eftir því.
Japanir þurfa því að kaupa Samgöngur allar lagazt stórlega,
matvæli og það geta þeir því að bæði í lofti, á landi og legi. Sími
eins, að þeir geti framíeitt og og útvarp á hverjum bæ, svo að
selt iðnaðarvörur sínar. Nú eiga segja má, að fólk hafi ekki yfir
þeir í miklum erfiðleikum með miklu að kvarta. — En „mikið
öflim markaða og er missir ind- vill alltaf meira“ og margt vant-
verska markaðsins mesta áfallið. ar enn, svo að hægt sé að leggja
til jafns við ýmsa staði á land-
inu okkar — því miður. Má þar
t.d. nefna rafmagnsmálið.
Snar þáttur í heimilis-
lífinu.
AUSTFIRÐINGUR víkur síðan
að útvarpinu: — Það er eitt
af þægindum okkar hér, sem og
annarra landsmanna og svo snar
þáttur í heimilislífinu, að flestir
una því illa, ef útsending á dag-
skráratriði ferst fyrir einhverra
orsaka vegna. Nú nýlega er hafin
ný vetrardagskrá, sem virðist að
efni og gæðum fjölbreyttari en
verið hefir og fagna því víst allir.
Þó er það eitt, sem ég og fleiri
óska eindregið eftir: að þeir, sem
verðlaun hljóta í þættinum „Já
og Nei“ »egi ekki aðeins til nafns
síns heldur og til atvinnu sinnar
eins og þeir gerðu, sem fyrst
heyrðist í.
Truflanir frá erlendum
stöðvum.
ÞAÐ er segin saga hér austan-
lands, að þegar vetrar, er
vart hægt að hlusta á dagskrá
útvarpsins fyrir erlendum stöðv-
um, sem trufla ákaflega.
Á þessu ber mest á kvöldin.
Segja má, að þessi leiði kvilli
geri vart við sig af og til á öllum
tímum árs, en aldrei hefir mér
fundizt þetta vera með annarri
eins hörmung og nú. Það er oft
bókstaflega tilgangslaust að ætla
sér að opna útvarp að kvöldi til
og hlusta á dagskrána. Maður
nýtur hennar ekkert nálægt því
sem skyldi. —
— ★ —
Það sem eftir er að bréfi Aust-
firðings mun ég birta á morgun.
Fyrirgefðu
öðrum á undan
sjálfum þér.
til af erlendum útvarpsleikritum,
ef menn nenna að bera sig eftir
björginni. En íslenzk góðskáld
. virðast ekki vilja leggja sig niður
j við að semja slíkar bókmenntir,
' sem sést af því að sjaldgæft er
að flutt séu íslenzk útvarpsleik-
rit, og ef svo ber við, þá eru þau
oftast mesta þunnmeti.
„Jóhann síðasti" er afbragðs-
gott og skemmtilegt leikrit, og
snilldarlega með það farið af
hendi leikenda og leikstjórans
Þorsteins Ö. Stephensens. Minn-
isstæður verður manni frábær
leikur Lárusar Pálssonar í hlut-
verki Jóhanns, þjónsins gamla og
aðrir leikendur, svo sem Inga
Þórðardóttir, Emilía Jónasdóttir,
Einars Pálsson og Þorsteinn Ö.
Stephensen fóru einnig prýðilega
með hlutver ksín.
„BRÉF tJR MYRKRI“
UTVARPSSAGAN „Bréf úr
myrkri“ eftir Þóri Bergsson, sem
undanfarið, er ágætt verk og
Andrés Björnsson hefur lesið
hefur á sér öll beztu einkenni
hins mikilhæfa höfundar, örugg-
an og fagran stíl, glöggar
mannlýsingar og yfirlætisleysi og
innileik í frásögninni. Sögunni
lauk með þriðja lestri, en af mis-
skilningi hafði verið boðaður
fjórði lestur í dagskránni.
„JÁ EÐA NEI“
ÞÁTTUR þessi fór nú fram 1
Sjálfstæðishúsinu, er var þétt-
skipað áheyrendum, og var hon-
um útvarpað af segulbandi s.l.
miðvikudagskvöld. Fór nú allt
betur miklu fram en við keppn-
ina næst á undan, svo að segja
má að prýðilega hafi tekizt. —
Þáttur þessi er vafalaust vinsæl-
asta skemmtiatriði útvarpsins nú,
sem marka má af hinni geysilegu
aðsókn að honum. — Nokkrar að-
finnslur hafa þó komið fram, eins
og jafnan vill verða. Margir hafa
t. d. fundið að því að stjórnandi
þáttarins gefi ekki alltaf réttar
upplýsingar, svo sem er hann
taldi leikföng neyzluvörur. Þess-
ar aðfinnslur hygg ég að hafi við
rök að styðjast. Réttara held ég
væri að kalla vörur til almennra
nota nytjavörur, en neyzluvörur
þær vörur einar, sem maður
^ neytir, — þ. e. etur eða drekkur.
— Annars væri gaman að heyra
álit Árna Böðvarssonar, cand.
mag. á þessu atriði.
KVÖLDVAKAN
Á KVÖLDVÖKUNNI voru að
vanda flutt erindi, og tónlist og
lesin kvæði. Erindi Jóhannesar
frá Flögu um hinn mikla höfð-
ingja og auðmann Loft ríka
Guttormsson var hið fróðlegastá.
Þá var og gaman að heyra hina
ágætu tónlist Árna Björnssonar.
Einkum þykir mér fagurt lag
hans við lcvæðið úr „Nýársnótt-
inni“, „Ein sit ég úti á steini",
er Guðmunda Elíasdóttir söng
einkar vel. Þá voru og snotur
sum þeirra kvæða er Jón Jóhann-
esson las úr ljóðabók sinni
„í fölu grasi“, þó ekki væru þau
sérlega tilkomumikil. — Þá hélt
Ævar Kvaran áfram frásögn
sinni um æviferil hins fjölhæfa
manns Árna Grímssonar. Var
þessi þáttur Ævars mjög
skemmtilegur, og ágætlega flutt-
ur.
ÚR BRÉFUM GRÖNDALS
O. FL.
Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ er
var las Gils Guðmundsson úr
bréfum Benedikts Gröndal. Eins
og kunnugt er var Gröndal um
flest sérstæður maður í samtíð
sinni, skáld gott og listfengur
dróttlistarmaður, en óvæginn í
dómum sínum um menn og mál-
efni, háðfugl hinn mesti og
meinyrtur, Kom þetta ekki hvað
sízt fram í bréfum skáldsins. —
Eins og þréfin, sem Gils las, bera
með sér hefur Gröndal fundizt
að jiafiji, skipaði eigi þann sess á
Framh. á bls. 12