Morgunblaðið - 23.11.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.11.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 23. nóv. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 1 Eiginmenn gleymið ekki að gefa kon- unni yðar Desirée eldhús- hnífinn fyrir jólin. „GEYSIR" H.f. veiðarfæradeildin. - SILFUR - BORÐBÚNAÐUR (86 stykki) til sýnis og sölu á Lokastíg 5 (uppi) milli kl. 6—9 í kvöld. ÍBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: Hæðir og ris í Efstasundi, i steinhúsi, sem er nær fullsmíðað. 2ja Iierb. íbúð við Hl'ing- braut, ásamt 1 herbergi í kjallara. 5 Iierb. hæð í Hlíðahverfi, að öllu leyti sér. 5 herb. bæS í timburhúsi við Laugaveginn. 3ja herb. hæð í steinhúsi í Austurbænum. 3ja herb rishæð með fjórða herbergi í kjallara. Sér olíumiðstöð. Laust til í- búðar fljóblega. 5 herb hæð í steinhúsi í Vesturbænum. Mál f lu t ningsskr i f st o f a VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. - Sími 4400. Nœlonundirföt í miklu úrvali, hvít, bleik og svört. OCympla Laugavegi 26. Barnavöggur og körfur eru nú fyrirliggjandi. KÖRFUGERÐIN Laugavegi 166. Inngangur að Brautarholti. Málari Málara vantar 2—3 her- bergja íbúð. — Fyrirfram- greiðsla í peningum og vinnu eftir samkomulagi.' - Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Málari — 56“. Fóðraðar telpubuxur Verð frá kr. 125,00. Hí^íé Fiscliersundi. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Allir MÁLMAR keyptir. Samlagningavélar rafmagns- og bandknúnar. Carðar Císlason hf. Reykjavík. Saumavélar stignar. Carðar Císlason h.f Reykjavík. Slankbelti mjaðmabelti og brjóstböld í öllum stærðum. (WSqimipm Laiifsavegi 26. HERBERGI óskast fyrir skrifstofu- mann við Laugaveg, Bar- ónsstíg eða nágrenni. Til- boð merkt: „Gott herbergi" — 38, leggjist inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskv. er lífstíðar úrið. Uppfyllir allar tímans kröfur. Longines hefur flestar heims viðurkenningar sem 1. fl. úr. Longines lætur ^jjbyrgð með hverju úri. Longines er því óska-úrið. .Fjölbreytt úrval hefur GUÐNI A. JÓNSSON úrsmiður, Öldugötu 11. Símar: 2715 og 4115. Allar viðgerðir á sama stað. íbúðir til sölu Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð, 130 ferm., með sérinn- gangi og meðfylgjandi bílskúr, við hitaveitu- svæðið í Austurbænum. Hæð við Ránargötu, 128 ferm., 4 stofur, 2 eldhús og bað ásamt 2 geymslum og þvottahúsi. Húseign með 2 þriggja herb. íbúðum. Önnur íbúðin laus strax. Rishæð, 3 herb., eldhús og bað, með sérinngangi og sérhitaveitu, í steinhúsi við miðbæinn. Laus 17. des. n. Jfc 3ja herb. íbúðarhæð og 3ja herb. kjallaraíbúð á hita- veitusvæði í Austurbæn- um. 3ja herb. kjallaraíbúð með séringangi. Laus strax. Fokheld hæð, 102 ferm. og fokheld, portbyggð rishæð með svölum í sama húsi. Verzlunarbúsnæði, 125 ferm. við Miðbæinn og lítið verzlunarhúsnæði í Vest- urbænum. Illýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Blöndahls MENTHÓL brjóstsykur. Ég hef til sölu: 3ja hæða hús við miðbæ- inn með risíbúð. Húsið er jafnvel fallið til íbúð- ar, iðnreksturs, verzlun- ar, skrifstofuhúsnæðis og ennfremur ágætur staður og hús fyrir lækninga- stofur. Einbýlishús við Framnes- veg, Hófgerði, Þinghóls- braut og Skipasund. tbúðir, stórar og smáar, á hitaveitusvæðinu og ut- an við það. Sumt losnar strax og sumt 14. maí n. k. Ég tek eignir í umboðs- sölu og geri allskonar lög- fræðilega samninga. PÉTUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Saumakona Vön að sníða og sauma sjálfstætt kjóla og fleira, saumar heima hjá fólki. — Uppl. í síma 82648 kl. 5—8 í dag. NIÐURSUÐU VÖRUR BEZT-ULPAN bezt-Ulpan Allar stærðir. Vesrargötu 3. Logsuðutæki „komplett", með gas- og súrkútum, alveg ný, til sölu. Uppl. í síma 81514. Trillubátur Trillubátur, 4—5 tonna, óskast til kaups. Má vera í ólagi og án vélar. Til- boð skilist fyrir 27. nóv. merkt: „Trillubátur í óstandi — 37“. Ónotað, til sölu Kvenskíði (hickory) ásamt bindingum og skíðastöfum. Einnig kvenskautar með skóm nr. 38. Ennfremur notaður gítar ásamt poka. Uppl. í síma 3881. Eg kaupi min gleraugu hjá T Ý L I, Austurstræti 20, þvl þau eru bæði góð og ódýr. Rec’pt frá öllum læknum afgreidá. SVAMPGUMMI Höfum fyrirliggjandi stól- setur úr svampgúmmíi. Utbúum einnig lausa púða á bekki og stóla eftir máli. SVAMPCÚMMÍ má sníða í hvaða lögun sem ar, þykkt eða þunnt, eftir óskum hvers eins Pétur SnmRnD i VE STU RGÖTU"7I SÍMI 81950 Framleiðum RUMDYNUR SVAMPCUMMII Stærð 75X190 cm 10 cm á þykkt. ÍJtbúiim einnig dýnur í öðr- um stærðum, ef óskað er. SVAMPDÝNUR safna ekki í sig ryki, halda alltaf lögun sini og eru endingarbeztar. Hétur bnffLfino ? V E ST URGÖTU 71 SIMI 81950 Pússningasandur Pétur SnnLRnDi V[ 5TU RGÖTU 71 SÍMI 8195 0 Plíseruðu Undirkfólarnir komnir aftur. UJ Jn9 iljarflar ^johnóon Lækjiargötu 4. Bílskúr upphitaður, óskast til leigu í vetur. Uppl. í símá 6546 milli kl. 6—10 í kvöld. Nýkomið: Barnagallar Einnig nælonblúndur. HAFBLIK Skólavörðustíg 19. Kvenbomsur svartar og mislitar. Donbros peysur í mörgum litum. Köflótt og röndótt ullarefni. Munstruð taftefni í jóla- kjóla, nælon og tjull. Nælor. blúndur og milliverk. ÁLFAFELL. — Sími 9430. Nýkominn danskur Prjónafatnaður á smábörn. Laugavegi 44. Rifflaðar Fiauelsbuxur á telpur. Stærðir 1—12 ára, Skinfóðraðar lúffur. Amerískar kuldaliúfur á drengi. Laugavegi 44. Krep-nælon- SOKKAR 3 gerðir. Nælonsokkar, per- lonsokkar, ullarsokkar Og sportsokkar. Laugavegi 44. Óskum eftir IB ÚÐ __ strax. Erum tvö. Há leiga. Mikil fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 6085. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. - Laugavegi 4j (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.