Morgunblaðið - 30.12.1954, Page 4

Morgunblaðið - 30.12.1954, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. des. 1954 ! ( í dag er 364. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,20. Síðdegisflæði kl. 21,49. Næturlæknir er frá kl. 6 síðd. til 8 árd. í læknavarðstofunni, eími 5030. Apótek: Næturvörður er í Eeykjavíkur Apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holts Apótek og 'Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 6. Holts Apótek er opið sunnudaga Jd. 1—4 e. h. bók Á Akureyri um jóiin Bruðkaup Á gamlársdag verða gefin sam- ian í hjónaband af séra Kristni -Stefánssyni ungfrú Sólveig G. ■Sæland og Einar Ingvarsson, Hverfisgötu 22, Hafnarfirði. Á annan jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björnssyni ungfrú Ólafía Kristín Sigurðardóttir og Sigurþór Isleiks- son húsgagnasmiður, Lokastíg 10. Á aðfangadag jóla voru gefin saman í hjónaband af séra Birni Jónssyni í Keflavík ungfrú Sigríð- ur Marelsdóttir, Reykjanesbraut <51, og Sigurður Steindórsson, Austurgötu 16, Keflavík. Heimili þeirra er að Austurgötu 16. Á jóladag voru gefin saman í • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 sterlingspund ..... kr. 45,71 ' 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar ......— 16,90 100 tékkneskar kr....— 226,67 100 svissn. frankar .. — 374,50 100 gyllini .........— 430,35 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 100 danskar krónur .. — 236,30 100 r.orskar krónur .. —- 228,5* 100 sænskar krónur .. — 315,5t ,100 finnsk mörk......— 7.0í 1000 franskir frankaT . —- 46,65- 100 belgiskir frankar . — 32, 1000 lírur ..........— 26,12 GullverS íslenzkrar krónut 100 gullkrónur jafngiida 738,9’ pappírskrónum. Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Minningarspjöld fást hjá: ! Happdrætti D.A.S., Austurstræti hjónaband í Keflavik ungfrú Þannig hefur eitt fegursta reyniviðartré á Akureyri verið lýst upp if síraj 7757; Veiðarfæraverzl Einarína Sigurveig Hauksdóttir með marglitum Ijósum. Tréð stendur við húsið nr. 54 við Aðal-(Verðandi, sími 3786; Sjómannafél og Heigi Guðleifsson, Kirkjuvegi stræti. Myndin er tekin kl. 4 að nóttu. _ Ljósm. V. Guðm. Reykjavíkur, sími 1915; Jónasi 28 A, Keflavík. I ! Bergmann, Háteigsvegi 52, sím. Á jóladag voru gefin saman í —---------------------------------j 4784; hjónaband ungfrú Sóley Sigjóns- dóttir, Sólvallagötu 2, Keflavík, Keflavík, og Ólafur Yngvi Krist- og Þorgeir Óskar Karlsson, Smára jánsson, Höfða, Ytri Njarðvík. túni 1, Keflavík. Heimili þeirra Á aðfangadag opinberuóu trú- verður að Sólvallagötu 2. lofun sína ungfrú Finnfríður Jc^ Á jóladag voru gefin saman í hannsdóttir frá Bassastöðum í hjónaband ungfrú Þóra Finnboga- Strandasýslu og Trausti Bjarna- dóttir og Alfreð Haraldsson, son frá ísafirði. Skólavegi 4, Keflavík. j Á aðfangadag opinberuðu trú- Á annan jóladag voru gefin lofun sína ungfrú Ólafía Ásbjarn- saman í hjónaband af séra Birni ardóttir (Ólafssonar stórkaupm.) Jónssyni ungfrú Vaigerður G. og Björn Guðmundsson (Gísla- Valdimarsdóttir og Hilmar B. Þór- sonar), Hólavallagötu 3. arinsson, Dal, Ytri Njarðvík. j • Afmæli • Heimili þeirra er á sama stað. í dag verða gefin saman i j hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Sigríður Hall- dórsdóttir frá ísafirði og Þor- varður Guðjónsson starfsmaður Landleiða. Heimili ungu hjónanna verður að Hávallagötu 1. Á aðfangadag jóla voru gefin saman í hjónaband af séra Kristni Stefánssyni ungfrú Ásthildur Eyj- ólfsdóttir, Lindargötu 22 A, Rvk., og Þórður Rafnar Jónsson ljós- prentari, Linnetsstíg 11, Hafnar- firði. Heimili ungu hjónanna verður á Lindargötu 22 A. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni Guðríður Karlsdóttir og Agnar Lyngdal Hannesson. Heimili þeirra er á Hverfisgötu 108. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Unnur Jóns-j dóttir frá Litla-Saurbæ og Þór-1 80 ára er á m°rSun (gamlars- mundur Þórmundsson, Skarði, Þuríður Magnusdottir, Selfossi. Mundakoti, Eyrarbakka. Á annan dag jóla voru gefin' ára vel®ur íanuar ,lu saman í hjónaband ungfrú Guð- Þorvaldína Jónsdóttir, Njalsgötu rún Ragnars (Egils Ragnars) og °'J' ’Stefán Guðjohnsen (Jakobs Guð-1 johnsens). Heimili þeirra er að , QL-jro-ifrÁhHT Kvisthaga i4. | • oKipairettir • 1 dag verða gefin saman í Eimskipafclag Islands h.f.: hjónaband af séra Þorgeiri Jóns- Brúarfoss kom til Antwerpen í syni, Eskifirði, Björg Bjarna- fyrradag frá Hamborg; fer þaðan dóttir frá Neskaupstað og Gauti til. Hull og Reykjavíkur. Dettifoss Arnþórsson, stud. med. frá E^ki- fór frá Reykjavík 26. þ. m. til Es- íirði. bjerg, Gautaborgar, Ventspils og Kotka. Fjallfoss kom til Reykja- víkur 25. frá Hull. Goðafoss kom til Hólmavíkur í gær; fer þaðan Á aðfangadag opinberuðu trú- til Sauðárkróks, Hofsóss. Siglu- lofun sína ungfrú Sólveig Jó- fjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. hannsdóttir, Ánanausti A, og Gullfoss fór frá Reykjavík 27. til Þórður Kristófersson, Garðastr. 9. Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór Á jóladag opinberuðu trúlofun frá Wismar 27. til Rotterdam og BÍna Ragnheiður Guðmundsdóttir, Reykjavíkui'. Reykjafoss fór frá Laugateigi 19, og Hörður Andrés- Reykjavík í gær til Akraness, Vest- son, Lönguhlíð 7. mannaeyja, Rotterdam og Ham- Á aðfangadag jóla opinberuðu borgar. Selfoss fór frá Reykjavík trúlofun sína ungfrú Guðný Áma- 23. til Bergen, Köbmanskær, Falk- •dóttir símamær og Einar Markús- enberg og Kaupmannahafnar. son bílasmíðameistari, Grænuhlíð, Tröllafoss fór fiá Reykjavík 19. Kópavogshreppi. til New York. Tungufoss fór frá Á jóladag opinberuðu trúlofun Reykjavík 27. til New York. Katia eína ungfrú Guðleif Gunnarsdótt- kom til Reykjavíkur 25. frá Ham- ir, Skúlagötu 61, og Axel Aspe- borg. lund, Laugateigi 22. I Á aðfangadag jóla opinberuðu Skipadeild S.Í.S.: trúlofun sína ungfrú Aðalheiður Hvassafeil er í Næstved. Arnar- Ösk Jónsdóttir, Hringbiaut 97, fell er væntanlegt til Akureyrar Tóbaksbúðinni Boston. , iLaugavegi 8, sími 3383; Bókaverz’ í dag. Jökulfell átti að fara fia ; Fróða, Leifsgötu 4; Verzluninni Rostoek í dag áleiðis til Islands. Verðandi, sími 3786; Sjómannafél Dísarfell er í Hamborg. Litlafell 81666; Ölafi Jóhannssyni, Soga er í olíuflutningum í Faxaflóa. bletti 15> s{rai 3096. Nesbúð, Nes Helgafell er á AkureyrL Elin S vegj 39. Guðm. Andréssyni gull- fór frá Riga 25. þ. m. áleiðis til amiði, Laugavegi 50, sími 3769, 0? Hornafjarðar. Caltex Liege er Hvalfirði. « Blöð og tímarit < Hafnarfirði í Bókaverzlun V Long, sími 9288. Listasafn ríkisins er opið þriðjudag*a, fimmtudaprí Heilsuvernd, tímarit Náttúru .. lækningafélags Islands, 4. hefti kJ' °« 1954, er nýkomið út. Efni: Jóla- da?a kl' e- h- tréð, eftir Gretar Fells; Einar Jónsson, eftir ritstjórann, Jónas Kristjánsson, iækni; Jákvæðir og Minningarspjfild eflirtöldum stöðum: Iíiíðin mín VíSimel 35, verzl. Hjartar INicI sen, Templarasundi 3, verzl Hjönaefni neikvæðir menn, eftir sama; Þeir, sem reykja, lifa skemur, eftir Martein M. Skaftfells; Islenzkt og útlent skyr; Heilsugildi jurta III; Mataruppskriftir, eftir Guðrúnu Hrönn Hilmarsdóttur; Rétt vöðva- beiting og náttúruhunang, eftir Þorstein Einarsson iþróttafuli- trúa; Fréttir af félagsstarfinu ogj ýmislegt fleira. Samband smásöluverzlana. SöIubúSum verður lokað á gamlársdag kl. 12. — Einnig verða allar verzlanir lokaðar allan mánu- daginn vegna vörutalningar. Bræðralag, kristilegt félag stúdenta, heldur fund miðvikudaginn 5. jan. n. k. ■kl. 8,30 e. h., á heimili séra Sveins Víkings, Fjölnisvegi 13. Gjafir og áheit til Skálholts. Frá konu, áheit, Þorlákssjóður 50,00. S.H., áheit, 50,00. Frá S.H. 100,00. Á. Eiríksd., áheit, 100,00. komist nokkurn tíma Margrét S. Gunnlaugsd., áheit, þennan skóg! Þorlákssjóður, 25,00. Sigrún Sig- urjónsd. 100,00. S.J. 100,00. P.E.,1 áheit, Þorlákssjóður, 100,00. Jóna I*að hlýtur að vera .... Vala 75,00. Tvær frænkur, ísa- Eftir að húsmóðirin var nýbú- firði, áheit. 200,00. — Móttaka in að eignast barn, var elzti son- viðurkennd með þökkum f. h. Skál- ur hennar, 5 ára, spurður: holtsfélagsins. Siguvbjörn Einars- — Hvort var það bróðir eða son. systir, sem þú eignaðist? | — Það hlýtur að vera systir, Fólkið í Camp Knox. svaraði snáðinn. — Ég hef nýiega Afhent Morgunblaðinu: B. B. séð mömmu vera að púðra það! 50 krónur. ( . ...., .. Hvaða númer? Mmnmgarspjold Krabba- , Maður kom inn - verzlun og bað meinsfélags Islands um eitt svæfilsver. fást hjá öllum póstafgreiðslum — Hvað á það að vera stórt? landsins, öllum lyfjabúðum í spurði afgreiðslumaðurinn. Reykjavík og Hafnarfirði (nema — Það v.eit ég ekki, svaraði Laugavegs- og Reykjavíkurapó- maðurinn; — en ég nota hatta teki), Remedíu, verzluninni að nr. 57! Háteigsvegi 52, Elliheimilinu | + Grund og á skrifstofu Krabba- En gú ósvífni!; memsfelaganna, Bióðoankanum, Stefáns Árnasonar, GrímssIaSa* holti, og Mýrarliúsaskóla. Bæjarhókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl, 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð- degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. — 5—7. Étlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. 2—7, og sunnudaga ki. Heimdellingar! Skrifstofan er í Vonarstræti 4| opin daglega kl. 4—6 e. h. Orðsending frá Landsrnála- félaginu Verði. Þeir þátttakendur 1 Rangár- vallaferð Varðarfélagsins, sem pantað hafa myndir úr ferðinni, geta vitjað þeirra í skrifstofu S jálf stæðisf lokksins. út varp • 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,25 Veðurfregnir. 19,15 Tónleikar: Dægurlög (plöt- ur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20,35 Er- indi: Kirkjuskreyting í Svíþjóð (Frú Gréta Bjömsson listmálari). 21,00 Óskastund (Benedikt Grön- dal ritstjóri). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Upplestur: „Augnablikið“, smásaga eftir J. Anker Larsen (Friðrik Eiriksson þýðir og les). 22,40 Sinfónískir tónleikar (plötur): Sinfónía nr. 3 (Rínarsinfónían) eftir Schumann (Philharmoníska sinfóníuhljóm- sveitin í New York leikur; Bruno Walter stjórnar). 23,15 Dagskrár- lok. — m^rnai^nkajUmu/ 6. — Ekki skil ég í því, að ég gegn um Barónsstíg — sími 6947. Minn- ingarkortin eru afgreidd gegnum síma 6947. Drekkið síðdegiskaffið I Sjálfstæðishúsiuu! Hún opnaði augun, þar scm hún lá í hengirúminu í sól- böðuðiun garði sumargistihúss- ins. — Hvernig dirfist þér að kyssa mig? sagði hún hvasst við ungan mann, sem stóð fyrir framan lianu. — Ó, kæra ungfrú! Fyrirgef- ið mér! En þegar ég kom út og sá yður sofandi hérna, þú heiilaðist ég svo af fegurð yð- ar, að ég blátt áfram var‘3 að stela einum kossi. — Einuin kossi! Hvernig leyfið þér yður að segja svona ósatt! Haldið þér ekki að ég liafi fundið, að þér kysstuð mig sex kossa, áður en ég vakn- aði??? ★ Hann ætlaði að spara? Skoti nokkur kom akandi í bil sínum eftir þjóðveginum og kom að veitingahúsi, þar sem eftirfar- andi auglýsing var hengd upp: „Ókeypis geymsla fyrir bílinn í bílskúrnum." Skotin gerði sér lítið fyrir og ók bílnum í bilskúrinn. Dyravörð- urinn spurði, hvemig herbergis hann óskaði sér. — Herbergi? sagði Skotinn. — Ég þarf ekkert herbergi. — Ég sef jú í bílnum mínum! ^ v. /• % .i fi* — Æ-i! Hvað var það nú aftur, sem ég átti að inuna í dag?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.