Morgunblaðið - 06.01.1955, Síða 3

Morgunblaðið - 06.01.1955, Síða 3
Fimmtudagur 6. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 Ljósaperur Eigum fyrirliggjandi 25 40 60 75 watta ljósaperur. Heildverzl. Hekla h.f. Hverfisgötu 103. Sími 1275. Fokhelt steinhús í Hafnarfirði til sölu. — í húsinu, sem er 80 ferm. að flatarmáli og vel og smekklega innréttað, eru 3 herb. og eldhús á hæð, 3 her- bergi ásamt baðherbergi í háu risi og loks 2 herb. og eldhús í kjallara. Húsið selst í einu eða tvennu lagi. Nánari uppl. gefur frá kl. 2—6 í dag: Sigurður Reynir Pétursson hdl. Laugavegi 10. - Sími 82478. Haimyrðanámskeið byrja aftur um miðjan janú- ar. Áteiknuð verkefni fyrir- liggjandi. Sigurlaug Einarsdóttir, Hringbraut 75. - Sími 7560. Kjallaraibúð til sölu. — Félagsmaður í Byggingarsamvinnufélagi starfsmanna S.V.R. hefur í hyggju að selja 2ja herb. kjallaraíbúð, byggða fyrir milligöngu félagsins. Þeir félagar, sem neyta vildu for- lcaupsréttar, hafi samband við undirritaðan fyrir 12. þ. m. Sigurður Reynir Pétursson hdl. Laugavegi 10. - Sími 82478. Leigið yður bíi og akið sjálfir. Höfum til leigu í lengri og skemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra Og 6 , manna. — „Station“-bifreiðar. Jeppabif reiðar. „Cariol“-bifreiðar með drifi á öllum hjólum. Sendiferða- bifreiðar. BlLALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. IJiMGLIIMG vantar til nð bera blaðið til kaupenda vi3 IILÍÐARVEG Tali3 strax ri3 afgreiSsluna. — Sími 1600. Loðkraga- kápurnar eru komnar aftur. Bankastræti 7. iMýkomið Satínbútar í barnagalla, 1 gaberdinebútar. TÍZKUSKEMMAN j Laugavegi 34. VERÐBRÉFAKAUP OG SALA ♦ Peningalán ^ Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjálmál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. .TÓN MAGNÉSSON Stýrimannastíg 9. - Sími 5385. Húseigendur Málarar geta bætt við sig vinnu. — Upplýsingar í síma 82171. TIL LEIGU 2 herbergi og eldunarpláss. Leigjast hvort í sínu lagi eða bæði saman. Uppl. í síma 6871. Stækkunarvél (6X9) til sölu. Verð kr. 1200,00. — Til sýnis hjá Tryggva Samúelssvni, Þjóðminjasafninu. Kvenarmbandsúr festarlaust, tapaðist fyrir jólin. — Vinsamlega skilist gegn fundarlaunum á Bolla- götu 3. Steluhús með tveim 3ja herbergja íbúðarhæðum, kjallara og risi ásamt eignarlóð á Sel- tjarnarnesi, rétt við bæj- armörkin, til sölu. Allt laust. Útborgun kr. 150 þús. Einbýlishús í Kópavogi til sölu. Laust 14. maí n. k. Smáíbúðarhús fokhelt eða lengra komið, óskast til kaups. Til greina koma skipti á tveim litlum 3ja herb. íbúðum á hita- veitusvæði. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Samkvæmis- kjólaefni Nælontjull og taft í mörgum litum. Ullarjersey og ullar- efni í dagkjóla, einlit og röndótt. JUL yoiunn Þingholtsstræti 3. Tökum aftur á móti aðkomnum efnum í saum. ^JJjóllinn Þingholtsstræti 3. Síld og fiskur Hjarðarhaga 10 Símanúmer: 8—23—85 Samkvæmis- Og síðdegis- í úrvali. — Saumum eftir pöntun. — Hlufabréf í Olíuhreinsunarstöðinni h.f. að upphæð 20 þús. krónur, til sölu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m., i merkt: „Tilboð — 414“. Stúlka óskast í nágrenni Reykjavikur til afgreiðslustarfa og lítils háttar hússtarfa. Uppl. í dag í síma 80015 frá kl. 11—7. Óska eftir að komast í sam- band við mann, sem vildi selja lóð eða húsgrunn sem lítið er byrjað á. Þag- mælsku heitið. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Viðskipti — 435“. Fyrsta flokks pússningasand ur til sölu. Upplýsingar í síma 82877. Mjög vandaður BARIMAVAGK til sölu. Upplýsingar að Stórholti 26, vesturenda, 2. hæð. Simi 82183. Dugleg STLLK/V utan af landi, vön húshaldi, óskar eftir vinnu strax í Hafnarfirði eða nágrenni hálfan eða allan daginn. Þarf að geta haft með sér 4 ára telpu. Húsnæði ekki nauðsynlegt. Til greina kæmi vinna við mötuneyti með annarri. Uppl. í síma 9652. Lítil þýzk prjónavél til sölu. Hefur 46 nálar á borð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt „Prjónavél — 417“. Pússningasandur Verð kr. 10’,00, tunnan, heimkeyrt. — Pétur SniunnD; V E 5 T U R-G OT W 7 I. S i M I 8 i.9 S O tJlprjónaðar BARNAPEYSUR nóon Lækjargötu 4. ÍBIJÐ til sölu 75 ferm., 2 stór herbergi og eldhús í nýlegu húsi í aust- urbænum. — Þeir sem á- huga hafa, vinsamlegast sendi afgr. Mbl. nafn og heimilisfang, merkt: „Rúm- gott 418“. Nokrar gamlar bœkur um ísland til sölu. E. STRÖMS ANTIKVARIAT Karl XII. gt. 12, Oslo. HERBERGI til leigu á Nesvegi 12, eitt á fyrstu hæð, annað í kjallara. Til sýnis eftir kl. 4. Citroen ’46 í góðu lagi, til sýnis og sölu. Bílamarkaðurinn Uruutarholti 22. Morris ’47 í mjög góðu lagi, til sýnis og sölu. Bílamarkaðurinn Brautarliolti 22. Dodge Weapon í mjög góðu standi, yfir- byggður og með spili, til sýnis og sölu. Bíl amarkaðurinn Brautarholti 22. VERZLIJIMAR- PLASS óskast i miðbænum. — Kaup á verzlun kemur til greina. — Upplýsingar í síma 7372 og 7335. M ibstöðvarofnar Hreinsum miðstöðvarofna. Fljót og vönduð vinna. OFNAHREINSUNIN Sími 6060. — - ,mm — -* 1 1 HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkastíg). , ." , i i , __1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.