Morgunblaðið - 06.01.1955, Side 12

Morgunblaðið - 06.01.1955, Side 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. ian. 1955 Hafnarfjarðar-bíó — Sími 9249 — EDDA FILM STÓRMYNDIIV eftir skáldsögu Halldórs Kiljans Laxness. Leikstjóri: Arne Mattsson. — Islenzkur texti. - Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. IVæst síðasta sinn. SIBRRA Spennandi amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Audie Murpliy og Wanda Hendrix. Sýnd kl. 7. Heitar pylsur með sinnepi, lauk og tómat. Mjólk. — Ö1 og gosdrykkir. Opið frá kl. 9 f. h. til 11,30 e. h. Laugavegi 116. STULKA vön afgreiðslustörfum, ósk- ar eftir vinnu við verzlun eða léttan iðnað. Þeir, sem vildu sinna þessu, geta feng- ið peninga að láni eða sem hlutafé. Tilboð, merkt: framtíð — 413“, sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 10. jan. A BEZT AÐ AVGLÝSA J W t MORGVmLAÐlNU 1 Þegar þér Biðjið un LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við ábyrgj- umst gæði. gerið innkaup: LILLU-KRYDD Kaffi Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. Veril. Halla Þórarins Vesturg. 17. Hverfisg. 39. .Góðir ðiginmeim sofa heima' á Hofsósi BÆ á Höfðaströnd, 5. janúar: — Tíðarfar hefir verið einmunagott hér að undanförnu, stillur og hlý viðri. Leikritið „Góðir eiginmenn sofa heima“ hefir verið sýnt þrisv ar á Hofsósi við hrifningu áhorf- enda. Þorsteinn Hjálmarsson símstjóri annaðist leikstjórnina. — B - ífaiía Framh. af bls. 1 föstu starfsmönnum næga at- vinnu. Nú mun hinsvegar svo komið að allir hinir föstu starfsmenn eru þegar starf- andi og liggur þá næst fyrir að hefja allsherjaratlögu að atvinnuleysinu. ALGER NÝSKÖPUN í Vanomi-áætluninni er gert ráð fyrir að verja um 100 milljarð krónum á næstu 10 árum til verk- legra framkvæmda. Spá menn því að með þessum aðgerðum sé að hefjast alger nýsköpun með miklum þrótti í öllu athafnalífi þjóðarinnar. - Mendés France Framh. af bls. 1 flestir hægri flokkarnir andvígir. Þessvegna ætla margir að frum- varpið sé eingöngu sett fram í áróðursskyni til að undirbúa næstu kosningar. Því að kjós- endur óski margir eftir því að kosningafyrirkomulagið verði gert einfaldara og skilja einnig margir að hlutfallskosningarnar leiða til stjórnleysis. Góð 3/o herb. ibúð eða lítið einbvlishós óskast til kaups milliliðalaust. Þarf að vera laust sem fyrst. Út- borgun 100 000,00 kr. Tilboð ásamt greiðsluskilmálum sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „íbúð - 436“. 4 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS , U.s. Herðubreið Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja í dag. — - Saar Framh. af bls. 9 tregðu, fullt af tortryggni og vantrausti. Það er ómögulegt annað en að draga þá ályktun að franska þjóðin sé í hjarta sínu á móti bandalagi við Þjóðverja. — Frakkar óttast enn þýzku „her- deildirnar". Það var aðeins annar ótti, sem varð yfirsterkari — ótt- inn við það að einangrast og verða útundan í samstarfi allra hinna nágrannaþjóðanna“. (Observer. Öll réttindi áskilin). - BlaSgræna Framh. af bls. 1 vegu. í fyrstu leysi sólarljósið vatn sundur í vetni og súrefni. Vetnið tekur í sig allmikla orku •frá sólarljósinu og getur þannig náð að sameinast kolsýru og mynda sykur. Þá gengur vetnið úr sambandi við súrefnið í vatni. LÍFRÆNT EFNI BYGGT En við athuganir kom það í Ijós, að hægt er að mynda syk- ur með sólarljósinu, án þess að kolsýra komi þar nærri. Sú aðferð hefur verið nefnd „fos- fatefnabreytingin“ (phosfate photsynthesis). — Með henni er hægt að mynda lífrænt efna samband með notkun ólífræns fosfór í stað kolsýrunnar. — Þetta lífræna efni er svonefnd „adenosine triphosphate“, sem er eitt af undirstöðuefnum alls lífs á jörðinni og myndar mik- inn hluta allra fruma líkam- ans, hvort sem er í dýrum eða jurtum. Eftir að þetta efni hefur myndast stuðlar það að samruna vetnis og kolsýrunn- ar fyrir áhrif frá sólarljósinu. MJÖLVI FRAMLEIDDUR ÁN JURTA Tilraunir dr. Arnons eru allar gerðar með chloroplasti, sem er unið úr jurtum og inni- heldur blaðgrænu. Enn er þekking manna ekki meiri en svo, að þeir verða enn að nota sér blaðgrænuna til þess að vinna þessa efnabreytingu. — Það sem gerir rannsóknirnar svo mjög merkilegar er að þetta er í fyrsta skipti sem slík efnabreyting er framkvæmd utan jurta og má vera að við frekari rannsóknir gefist tæki færi til að kynnast eiginleik- um blaðgrænunnar sjálfrar, og framleiða hana efnafræðilega. Ef slíkt tækist, þýðir það að mannkynið getur framleitt mjölva og matvæli beint á efnafræðilegan hátt og þarf ekki að byggja alla næringu sína á efnabreytingum jurt- anna. Þreitándadansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Knattspyrnufélagið Fram Ingólfscafé. Ingólfscafé. Þrettóndadansleikur í kvöld klukkan 9. Gömlu- og nýju dansarnir Aðgöngumiðar frá kl. 8 — sími 2826. ■■■■•■■■•■■■■•■•■■ ■■■■■■■aanuei eaaaacBBBBBBeaaaKlue ■■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■•■ '•■■•••■»■•■■■■■■■■■■«•••■• «■»■»■•«■. 3 Gömlu og nýju dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Jónatans Olafssonar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. ■m N Y T T : N Y T T : EFRI SALUR DAMSAÐ TIL KL. ÍV/2 Skemmtiatriði MOGENS HEDEGÁRD NEÐRI SALUR DAIM8LEIKUR TIL KL. 1 e.m. SKEMMTIATRIÐI ATH.: Framvegis verða alla daga dansleikir í neðra sal hússins, verð aðgöngumiða verður kr. 15.00. N Y T T ! N Y T T ! | VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN ÞRETTÁNDA-DANSLEIMUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit BALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. flLiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii Þjóðbáningur Peysufatadansleikur í kvöld, þrettándanum, klukkan 9. = Ókeypis aðgangur fyrir dömur. Þjóðbúningur. Dökk föt. g Aðgöngumiðar kl. 6—7 í dag. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiaiiimiiiiiiiiiiimniiiiiiiiimiiiiiTnii MARKtS Eftir Ed Dodd mark!...marzI And with the anchoc ice gone, MABK AND HIS FRIENDS SUDDENLY DISCOVER A GREAT CCACK IN THEIB OWN ICE WE'RE CRACKIN' OFF/ YM LETS RUN FOC T... J '% OUEECKU ^já/gi 1) Þungi Aktoks og lagsmanna hans valda því að ísinn brestur undan þeim. 2) Og þegar ísinn er einu sinni brostinn, þá verður hann strax miklu viðkvæmari og byrjar að láta undan, þar sem Markús og Jonni eru. 3) — Markús, Markús. ísinn er að losna frá. Við verðum að reyna að flýta okkur í land. THE WEIGHT OF AkTOK’S PAI3TY BREAKS OFF A GREAT MASS OF ICE, AND THE SHAMAN AND HIS MEN PERISH IN THE ICY WATER nmmiMimnmraiiifniiim

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.