Morgunblaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. jan. 1955 j I dag er 12. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8,52. SíSdegisflæði kl. 21,18. Læknir er í Læknavarðstofunni frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs-Apó- teki, sími 13,30. —■ Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- ibæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 6. Holts-apó- tek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. I.O.O.F. 7 == 136112814 —10. II. = 9. O • Bruðkcup • Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband í Cambridge ungfrú Ilulda Gísladóttir, Laugavegi 48; Rvík, og Marcel Smith, Cam- bridge. • Hjonaefni * Nýlega hafa opinberað trúlofun ,sína ungfrú Aðalheiður S. Stein- Igrímsdóttir, Klöpp, Grímsstaðar- 'holti og Hildimundur Sæmundsson, jLandakoti, Álftanesi. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Margrét Egg- ertsdóttir, Laugavegi 87 og Jón Ari Ágústsson, Bakkastíg 9, Rvík. Þann 10. þ.m. opinberuðu trúlof- itm sína ungfrú Elín Þórdís Gísla- jdóttir, Skólavörðuhglti 125 og ;Sveinn Stefánsson, skipvei'ji á ■Tci/b Jóni Baldvinssyni. Nýlega hafa opinberað trúlofun :sina ungfrú Inga Isaksdóttir, Ási, Ásahreppi og Matthías Jónsson frá Lækjarbotnum bifreiðarstjóri :á B.S.R., Reykjavik. Á þrettándanum opinberuðu trú Gofun sína ungfrú Guðrún Krist- jánsdóttir frá Löndum í Stöðvar- Ifirði og Bent Jörgensen, vélvirki, ; Flókagötu 67, Rvik. Nýlega opinberuðu trúlofun sína tingfrú Sjöfn Helgadóttir. Heiðar- •geiði 4 og Hannibal Helgason, Hofteigi 19, Rvík. • Afmæli • 50 ára er á morgun Guðmundur Egilsson, Bræðraborg, Höfnum. 95 ára er í dag Karolina Jóns- dóttir, Melbrúni, Fáskrúðsfirði. • Skipcfréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Rvík s.I. nótt, austur og norður um land. Detti- foss kom til Ventspils 5. þ.m., fer •þaðan til Kotka. Fjallfoss fór frá Vestm.eyjum 7. þ.m. til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fer vænt anlega frá Hafnarfirði i kvöld til New York. Gullfoss fór frá Leith í gærdag til Rvíkur. Lagarfoss kom til Rvikur 8. þ.m. frá Rotter- dam. Reykjafoss kom til Rotter- dam 11. þ.m., fer þaðan til Rvíkur. Selfoss kom til Kaupm.hafnar 8. þ.m. frá Falkenberg. Tröllafoss fór frá New York 7. þ.m. til Rvík- ur. Tungufoss kom til New York •6. þ.m. til London og Póllands. SkipaútgerS rikisins: Hekla er á Austfjörðum á noið- Dag Vinstri samvinna UM áramótin ekki neitt eg segi, eg átti alltaf von á nýársdegi, og kvaddi gamla árið, með kampavíni og söng og hugsaði til „Hemma“ míns, með heilabrotin ströng! Vonlaust er, vinstri sótt að leyna! Vonlaust er, valdabrölt að reyna! Vonlaust er! Svo einmana á ísaköldu láði, nú arkar „Hemmi“ — ei með réttu ráði — og rennir sínum augum, með raunasvip á brá, til vina sinna í vinstri átt, þar von hans býr og þrá! Vinstri átt — völdin hans þar búa! Vinstri sátt — vonin hans og trúa! Vinstri sátt! RUNKI bók urleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 13,00 á morgup, vestur um land í hringferð. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. — Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gærkveldi, að vestan og norðan. Þyril! er í Reykjavík. Oddur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Reykja- vík í gærkveldi til Gilsfjarðar- hafna. — Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Bremen. Arnar- fell fór frá Reykjavík 10. þ. m., áleiðis til Brazilíu. Jökulfell er á Sauðárkróki, fei’ þaðan i dag til Siglufjarðar. Dísarfell fór frá Aberdeen í gær áleiðis til Rvíkur. Litlafell losar olíu á Austfjarða- höfnum. Helgafell fór frá Akra- nesi 9. þ.m. áleiðis til New York. Flugferðir Flugfélag fslands li.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Kaupm.hafnar á laugardagsmorg- un. — Innanlandsflug: í dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest mannaeyja. — Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Egils staða, Fáskrúðsfjarðar, Kópaskers Neskaupstaðar og Vestm.eyja. — Flugferð verður frá Akureyri til Kópaskers. 8. og 9. hefti eru nýkomin út. I Fjallar 8. heftið um uppeldi naut- í gripa, og hefur Ólafur E. Stefáns- | son ritað það. 9. heftið er um j heimilisáhöld, og færði Halldóra ! Eggertsdóttir það í íslenzkan bún- |ing. | Náttúrufræðingurinn, 4. hefti, er kominn út. Efni: Vírusarnir og frumgróður jarðarinnar eftir Sig- urð Pétursson, Talning súlunnar í Eldey eftir Þorstein Einarsson, Hinn heilagi eldur eftir Sturlu Friðriksson, Islenzkir fuglar eftir Finn Guðmundsson, Tilraunir til ■ greiningar á birki í Hallormsstaða- [ skógi, Lofthiti og úrkoma á Is- j landi eftir Sigurð Blöndal. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmt.udag* og laugardaga kl. 1—3 og mmnu daga kl. 1—4 e. h. (Dvalarheimili aldraðra Box 1767; Hong Kong; South sjómanna. Ghina, óskar eftir að eiga bréfa-1 Minningarspjöld fást hjá. viðskipti við íslendinga, hvort sem Happdrætti D.A.S., Austurstræti er karlmenn eða konur. Hann 3> gími 7757; yeiðarfæraverzl kvaðst m. a. hafa áhuga á frí- (Verðandi sími 3786; Sjómannafél merkjasöfnun, póstkortasöfnun, Kgykjavftu^ S1'mi 1915; Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sím sönglögum, íþróttum og útiveru. Auk þess þykir honum gaman að heyra eitthvað um Island. Geta menn nú skrifað til hans, vilja. Breiðfirðingafélagið Fundur í Breiðfirðingabúð kl. 8,30 í kvöld. Spiluð verður félags- vist. — Dans. 4784; Tóbaksbúðinni Boston. Laugavegi 8, sími 3383; Bókaverz’. sem Fr55a> Leifsgötu 4; Verzluninni Verðandi, sími 3786; Sjómannafél 81666; ólafi Jóhannssyni, Soga bletti 15, sími 3096; Nesbúð, Nes vegi 39; Guðm. Andréssyni gull- smiði, Laugavegi 50, sími 3769, og Hafnarfirði í Bókaverzlun V Long, sími 9288. Grímudansleikur Félag ungra Sjálfstæðismanna á að Hótel Akranesi dagskvöld kl. 9. Minningarspjöld Krabba- Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir í kvöld, sjónleikinn „Nói“, eftir André Obey, í þýð- j Hátéigsvegi ingu Tómasar Guðmundssonar Qj-und skálds. Aðalhlutverk leikur Brynj- ólfur Jóhannesson, sem jafnframt á 30 ára leikafmæli. Leikstjóri er Lárus Pálsson. Á frumsýningunni verður leikafmælis Brynjólfs minnst. fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, öllum lyfjabúðum 5 Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkurapó- teki), Remedíu, verzluninni að 52, Elliheimilinu og a skrifstofu Krabba- meinsfélaganna, Blóðbankanum. Barónsstíg — sími 6947. Minn- ingarkortin eru afgreidd gegnuir síma 694.7. Pennavinir í Iiollandi Friðrik frá Horni býðst til að hafa milligöngu um útvegun bréfa ' sambands milli ungs fólks á Is- j degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. - landi og í Hollandi. Þeir, sem á- j 5_7. huga hafa á að kynnast á þennan ; (jTIánadeiIdin er opin alla virkf Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla vjrirt daga frá kl. 10—12 árdegis og kl 1—10 síðdegis, nema laugardagt kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð I.oftleiðir h.f.: Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, kom til Reykjavíkur kl. 7 í _ .. ___ _ morgun frá New York. Flugvélin1 ^átt Hollandi og Hollendingum, daga frá kl. 2—10, nema laugar sendi nöfn sín og heimilisföng, á- ' - - - - samt upplýsingum um aldur, stöðu og áhugamál, til Freek van Hoorn, Woosehip „Ultima Thule“, Box 158, Hilversun, The Nether- lands. fer til Safangurs, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 8,30. Bréfvinur í Hong Kong Maður nokkur, að nafni Wilson S. C. Wu, með utanáskriftinni c/o The Mayyflower Press; G. E. O. Vanþekkíáit hjaria Carla del Poggio, ítalska kvikmyndastjarnan, sem leikur aðalhlut- verkið í myndinni Vanþakklátt hjarta, er Bæjarbíó sýnir um þessar mundir. — Hófust sýningar á myndinni á annan dag jóla. daga kl. 2—7, og sunnudaea ki Heimdellingar! Skrifstofan er í Vonarstræti opin daglega kl. 4—6 e. h. • Gengisskráning • (Sölugengi): t sterlingspund ...... ikr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar .......— 16,90 100 tékkneskar kr....— 226,67 100 svissn. frankar .. — 374,50 100 gyllini ...........— 430,35 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 100 danskar krónur .. — 236,30 100 norskar krónur .. — 228,50 100 sænskar krónur .. — 815,50 100 finnsk mörk ...... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar » — 32,67 1000 lírur ............— 26,12 Gullverð íslenzkrar krónut 100 gullkrónur Jafngilda 738,98 oappírskrónum. • Htvarp • 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregr.ir. 12,00—13,15 Hádegisút- varp. 16,30 Veðui'fregnir. 18,00 Islenzkukennsla; II. fl. 18,25 Veð- urfregnir. 18,30 Þýzkukennsla; I. fl. 18,55 Iþróttir (Atli Steinarsson blaðamaður). 19,15 Tónleikar: — Óperulög (plötur). 19,40 Auglýs- ingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Cska- erindi: Hvað er exístensíalismi?? (Sigurjón Biörnsson sálfræðing- ur). 21,00 Óskastund (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Upplestur: — „Vegir Guðs eru órannsakanlegir", smásaga eftir Indriða Indriðason (Andrés Björnsson). 22,35 Har- monikan hljómar. — Karl Jóna- tansson kynnir harmonikulög. —. 23,10 Dagskrárlok. rr 1. apríl árið 2000" Esperantistafél. Aurora heidur fund í Edduhúsinu, Lind- argötu 9A, uppi, í kvöld kl. 8,30. Spilakvöld Sjálfstæðisfél í Hafnarfirði er í kvöld í S.jáifstæðishúsinu, og hefst það kl. 8,30. — Spiluð verð- ur félagsvist óg verðlaun veitt. • Blöð og tímarit • Flug, límarit um flugmál. Ný- lega er út komið 2.—3. hefti 5. árg. af tímaritinu Flug, sem gefið er út af Flugmálafélagi Islands. Er heftið mjög fjölbreytt að efni og prýtt miklum fjölda mynda. Meðal greina í heftinu eru: Hátíð í Hornafirði, Loftflutningar til Grænlands, Handhafi loftferða- skírteinis nr. 8 (Alfreð Elíasson flugstjóri), Hvað er fram undan?, Annáiar tveggja flugféiaga, Vígð- ur Akureyraiflugvöllur, Fjórði stærsti flugher í heimi, Dómsnrála- þáttur, Islendingar á ráðstefnu ICAO, Nýjungar í flugtækni 0. fl. Fræðslurit Búnaðarfélags Islands Stjörnubíó hefur hafið sýningar á austurrísku kvikmyndinni „1. apríl árið 2000“, sem hvarvetna hefur hlotið hið mesta lof og hlotið geysilegar vinsældir. Hans Moser, Hilde Krahl og Josef Meinrad fara með aðalhlutverkin, en m. a. koma fram í myndinni: Fiihar- moníuhljómsveitin í Vín, Ballett-flokkur ríkisóperunnar, Drengja- kórinn í Vin og Spænski riddaraskólinn (hestaballett). í myndinni er m. a. svið úr ýmsum þekktum óperum, svo sem Leðurblökunm, Nótt í Feneyjum, Kátu ekkjunni, Sigaunabaróninum og Betlistúd- entinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.