Morgunblaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 12. jan. 1955
MORGUNBLAÐIB
8 !
Gnmuhúningar
óskast leigðir. Tilboð sendist
afgr. Mbl. nú þegar, merkt:
„Grímubúningar — 490“.
Málarasveinar!
Málarasveinn óskast. Upp-
lýsingar í síma 1855 og
82055.
Námskeib í fsýzku
mun ég halda nú þegar,
bæði fyrir byrjendur og þá,
sem lengra eru komnir. —
Einkatímar eftir samkomul.
Nánari upplýsingar í síma
6247 milli kl. 11—12. —
Edzard Koch sendikennari.
TöskuEásar
Rennilásar
Hringjur á karlmannabelti
Heildverzlun
Björns Kristjánssonar.
Get tekið að mér málningar-
vinnu. Vönduð vinna. Um-
sóknir sendist afgr. Mbl
fyrir næst komandi föstu-
dagskvöld, merktar: „Vand-
virkur — 497“.
Skósmsða-
vinnustofa
Odds heitins Bjarnasonar
verður opin kl. 5—7 til 19.
þ. m., til afhendingar á skó-
fatnaði þeim, sem þangað
hafði verið komið til við-
gerðar.
Atvinna óskasf
Þjóðverji, 40 ára, óskar eft-
ir atvinnu við bréfaskriftir
á þýzku og ensku, eða ann-
arri innivinnu. — Uppl. í
síma 3521.
KEFLAVÍK
Stórt herbergi til leigu;
hentugt fyrir tvo. Reglusemi
áskilin. Uppl. að Ásabraut
14, Keflavík.
Akraues
Trillubátur, 5 tonna, í á-
gætu standi, er til sölu
strax. Uppl. í síma 74, Akra-
nesi.
Stór og góð
iBÚÐ
eða hús óskast til leigu í
nokkra mánuði. Góð um-
gengni. Upplýsingar í síma
81035.
3/o herh. ihúð
til leigu.á hitaveitusvæðinu
í skiptum fyrir fjögra her-
bergja íbúð í úthverfum
bæjarins. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir föstudag,
merkt: „Ibúðaskipti - 499“-
T ogaravélsfjóri
óskar eftir 1—2ja herbergja
íbúð til leigu í 1—2 ár. Ailt
fyrirframgreiðsla, ef óskað
er. Uppl. í síma 81243.
ÍJTSALA
Kápur, kjólar og peysur
seljast með miklum af-
slætti. —
Garðastræti 2. Sími 4578.
Ung hjón, sem bæði vinna
úti, óska eftir
2/o—3/o herb. íbúð
helzt í austurbænum. Fyrir-
framgreiðsla eftir samkomu-
lagi. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „Sjómaður —
86“.
ÍJTSALA
Útsalan er í fullum gangi.
Nýjar vörur daglega. —
Hattar frá kr. 50,00. Siæð-
ur kr. 29,00. Hanzkar á kr.
35,00. Kjólablóm kr. 10,00.
Mikill afsláttur af alls kon-
ar skrauti.
Hattaverzhm Isafoldar h.f.
Austurstræti 14.
(Bára Signrjónsdóttir).
ÍBIJÐ
2—3 herbergja íbúð óskast
strax. Greiðsla eftir sam-
komulagi. Tilboð sendist af-
greiðslu Mbl. fyrir fimmtu-
dagskvöld, merkt: „Há
leiga — 84“.
OEíubrenmarar
frá Chrysler
Airtemp.
H. Bencdiktsson 8 Co.
STULKA
óskast við þvottahússtörf.
Tilboð merkt: „Þvottahús
— 503“, er greini frá aldri
og fyrri störfum, sendist
blaðinu fyrir fimmtudags-
kvöld. —
N Ý T T!
Perlonkrepsokkar
(Beint á móti
Austurbæjarbíói).
Þú, sem tókst svörtu
kventöskuna
í Breiðfirðingabúð, á laug-
ardagskvöldið, ert beðinn að
skila henni strax. — Þú
þekkist.
Hlorris ’46
í mjög góðu lagi, til sýnis
og sölu. —
Bílajnarkaðurinn
Brautarholti 22.
Westinghouse
eldavél
til sölu
að Skipholti 27.
Borbsfofuhorð
og stólar, ljóst birki, til sölu
og sýnis, Starhaga 14, eftir
kl. 1 í dag.
Danskur, póleraður
stofuskápur
til sölu. Til sýnis í pakkhúsi
Rafmagnsveitunnar við Bar
ónsstíg. —
Fiat 1100 1954
Keyrður 5000 km., til sýnis
og sölu. —
Bílamarkaðurinn
Brautarholti 22.
EPPI
til sölu, í góðu standi. -
Upplýsingar í síma 2859
milli kl. 2 til 6.
Hinn 6. þ.m. tapaðist, á leið
inni frá Sandgerði til Kefla-
víkur,
svart kistulok
af Renault-bifreið, ásamt
varadekki. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 6660. —
Fundarlaun.
Keflavik — Vogar
2—3 herb. íbúð óskast til
leigu. Tilboð merkt: „506“,
sendist afgr. Mbl. í Reykja-
vík. —
HERBERGI
Reglusamur maður óskar
eftir herbergi, helzt í Aust-
urbænum. Upplýsingar í
síma 2428. —
Húsnæði
Ung hjón með eitt barn,
vantar tilfinnaniega 1—2
herbergi og eldhús. Vinsam-
legast hringið í síma 81149.
Saumastofur
athugið!
Saumakona, sem hefur unn-
ið við flestar tegundir
saumaskapar og hefur haft
á hendi umsjón með karl-
mannafatasaumi, óskar eft-
ir vinnu strax. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Dugleg
— 493“.
Janúarblaðið er komið.
KÁPUÚTSALM
heldur áfram
í AUSTURSTRÆTI 10
Og
BAMKASTRÆTI 7
NÝTT URVAL
TEKIÐ FRAM í DAG
Verð frá kr. 395.00
Zdeídur h.j'.
Austurstræti 10 og Bankastræti 7.
WARDWELL SKERPIVÉL með mótor fyrir band-
sagarblöð. — Skerpir og skekkir 1/8"—2"
breið blöð.
Fyrirliggjandi.
SAXA - RBYDD - SAXA
KaniII Bl. krydd Muscat Engifer Karry Hvítur pipaí
KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ II. F.